Vísir - 03.04.1934, Side 3
VlSIR
Fiskilinur
ódýrar og góðar frá
Rendall & Coombs.
Bridport, England.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
S. ÁRNASON & CO.
Sími 4452. — Lækjartorgi 1.
/
vrö bresku ríkisstjórnina og breska
kaupsýslu- og fjármálamenn. AS
því er bresk-amerísk viöskifti
snertir er gert ráð fyrir, að skip-
saðir verSi sérstakir viðskifta-sendi-
herrar. annar amerískur, hinn
breskur. Einhig er gert ráð fyr-
ir að Bretar verði aðnjótandi sönnt
íollakjara í Bandaríkjunum og
Bandarikjamenn í Bretlandi. Loks
•er ráð fyrir því gert, að slíkt fyr-
Irkomulag verði tekið upp með
•óðrurn þjóðum. (United I’ress).
Frá Spáni.
Madrid 3. apríl.
Iðnaðar og verslunarmálaráð-
Iterranh hefir til athugunar hvaða
ráðstafanir sé unt aÖ gera til þess
,að koma í veg fyrir að Japanar
flytji inn vörur í stórum stil tit
.Spánar, undir því verði, sem hægt
•er að framleiða þær fyrir þar.
(United Press).
□ Edda 5934437 —.íyrirl.
Veðrið í morgun.
Hiti um land alt. í Reykjavík
4 stig, ísafirði 5. Akureyri 3,
Seyðisfirði 2, \'estmannaeyjum 5,
4 frimsey 3, Síykkishólmi 3,
iilönduósi 3, Raufarhöfn o. Hól-
tim í Hornafirði 2, Grindavík 4,
Færeyjum 3, Jttlianehaab —- 5.
_Jki.ii Mayen j, Hjaltlandi 5 stig.
Mestur hiti hér i gær ia stig.
íiiinstur 2 stig. Sólskin í gær 10,3
st. Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir ís-
landi, en lægð yfir íshafinu norð-
an við Jan Mayen. Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói: Austan og
suðaustan gola. Úrkoniulaust.
Breiöafjörður, Vestfirðir, Norður-
land: Hæg suðvestan gola. Úr-
komulaust og víðast bjartviðri.
Austfirðir. suðaiisturland: Hæg
vestan eöa norðyestan gola. -Ur-
komulaust og viðast bjartviðri.
Slökkviliðið
var kvatt suður i Skildinganés
í gær. Hafði kviknað þar í hús-
inu Þjórsárgötu 2. Búið var að
kæfa eldinn, er slökkviliðið kom
á vettvþng. — Lögréglan hefir
með höndum rannsókn út af upp-
tökum eldsins.
Kristinn Pétursson
hefir sýningu á listaverkum sin-
i:m, aðallega málverkum og teikn-
ingum, í Oddfellowhöllinni. Sýn-
íngin mun verða opin daglega til
helgar. Kr. 'P. er einkejnnilegur
listamaður og mun mörgum þykja
gaman að kynnast verkum hans,
ekki síst teikningunum sumum,
sem eru einkar skemtilegar.
Lóan
er komin. Sást hér innan við
bæinn á páskadaginn. Þykir það
boða gott vor. þegar lóan kemtir
snemma.
Dr. phil. Arne Möller
flytur nú í vikunni 5 fyrirlestra
við háskólann, um íslenskan og
danskan sálmakveðskap og ræðu-
gerð á 17. öld, og áhrif frá Þýska-
landi og Englandi í þessum efn-
um, og fjalia fyrirlestrarnir eink-
um um Passíusálma Hallgríms
Péturssonar og danska skáldsins
Kingo og um VídalínspostiIIu.
Fyrirlestrarnir verða fluttir i 1.
kenslustofu háskólans þriðjudag
3., miðvikudag 4., íimtudag 5..
föstudag 6. og laugardag 7. apríl
kl. 6—7, og er öllum heimill að-
gangur. Fyrirlestrarnir verða flutt-
ir á dönsku.
Leikhúsið.
Frumsýning var i gærkveldi á
gamanleiknum ,,Við sem vinnum
eldhússtörfin." — Leikurinn er
skemtilegur og var prýðilega tek-
ið af áhorföndum. Næst verður
leikið annað kveld. Aðgöngumiðar
seldir i dag og á morgnn.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss kom til Leith i nótt.
Goðafoss er á leið til Hull. Detti-
foss fer vestur og norður i kveld
kl. 10. Selfoss er á leið til Grímsby
frá Vestmannaeyjum.
E.s. Lagarfoss
fór héðan 1, aj>ríl að kveldi, á-
leiðis til Austfjarða. og útlanda.
Farþegar til Austfjarða voru 30—-
40.
Af veiðum
hafa komið Arinbjörn hersir
theð tjo lifrarföt, \ er með too og
Karlsefni með 85.
Frá Hafnarfirði.
Af veiðum k'omu nýlegá \\ral-
jiole með 115 lifrárföt, Júni nteð
76, Ráirmeð 60 og Ilaukanes með
77. Margir línuveiðarar hafa kom-
ið inn meö góðán áfla.
Rorskir línuveiðarar,
allmargir, stunda nú veiöar við
Vestinannaéyjar. '(FU.).
Es. Gullfoss
fór héöan i gær áleiöis til Kaup-
mannahafnar. Meðal farþega
vorti: Jón Þorláksson horgarstj.,
Olafur Jolmson ræðjsmaður ’ og'
fjölskylda, Brynj. Stefánsson for-
stjóri og frú, Sigríður Bjarnadótt-
ir, Guðrún Ámundadóttir, Margrét
Jónsdóttir, Halldór Guömundsson
útgm., Þorst. Jónasson kaupfélags-
stj., Ingólfur Espólín, Vilhj, Þór
kaupfélagsstj. og frú, Ólöf Guð-
laugsdóttir, Sveinn Þórðarson, Ol-
ína Thoroddsen og Ester Haralds-
dóttir.
U. M. F. Velvakandi
heldur fund á Barónsstíg 65 1
kvöld kl. 9. Útskurðarnámskeið
verður á undan fundinum. U.
K æturlæknir
er i nótt Halldór Stetánsson.
í.ækjargötu 4. Simi 2234. Nætur-
vörður í Laugavegs appteki og
íngólfs apoteki.
K. S. V. F. í.
Fundur verðttr haldinn annað
kveld í Oddfellowhúsinu, kl. 8Jý-
Ms. Dronning Alexandrine
fór héðan í g'ær áleiðis vestur
og norður.
Es. Lyra
kom liingað í gærkvelcli.
Gengið í dag.
Sterlingspund .......... kr. 22.15
Dollar .................— 4.33%
100 rikismörk þýsk . —- 172.06
— frankar, frakkn.. —- 28.63
—• belgur ..............— 101.01
— frankar, svissn. . — 139.92
— lirur...............—- 37.80
— mörk, finsk .... — 9.93
— pesetar ............— 59.92
— gyllini ............ — 292.30
— tékkósl. kr. .... — 18.28
— sænskar kr.—-114.41
— norskar kr.— 111.44
— danskar kr.— 100.00
Gullverð
ísl. krónu cr nú 51.07 miðað
við frakkneskan franka.
Útvai-pið í kveld.
19.00: Tónleikar. — 19.10:
\'eðurfregnir. Tilkynningar. —
19.25: Enskukensla. — 19.50:
Tónleikar. — 20.00: Klukku-
sláttúr. Fréttir. — 20.30: Frá
útiöndum: „Helvíti liandan við
hafið“. (Vilhj. Þ. Gíslason). —
21.00: Tónleikar: Celló-sóló.
(Þórhallur Arnason). — 21.20:
Upplestur. (Guðni. Friðjóns-
son). — 21.40: Grammófónn:
íslensk lög. — 21.50: Svör við
fyrirspurnum til úlvarpsins.
EnAnrholdgnnar-
kenningin.
Nýlega var haldinu fyrirlestur
í Guðspekifélaginu, sem nefndur
var ..Lögniál hringsins”. Var þar
reynt að skýra fyrir mönnum eina
af aðalkenningum guðspekinnar,
endurholdgunarkenninguna. Eins og
fyrirlesarinn tók fram, er kenning
þessi afar forn; henni hefir verið
haldið fram aí mörgum mestu vit-
og innsæismönnum, bæði fyr og
siðar.
Þótt eg sé ekki i guðspekitélagi,
})á hefi eg töluvert hugsað þessa
kenningu, og eftir m'inni skoðun
verð eg að telja hana mjög skyn-
satnlega,-
Næ’st er að spyrja: Hefir þessi
kenning. nokkurn stuðning nútiðar-
þekkingár á skynheimi vorum ? Og
verð eg álíta, að svo sé, og hann
tölvert mikinn, því væri svo ckki,
mundi eg ekki telja hana sannfær-
andi fyrir mig.
Þess er fýrst að geta, að mín
skoðun er sú, að miklu meira sani-
rærni sé á milli.hins efnislega og
andlega, heldur en við gerum okk-
ur venjulega grein fyrir. Lögnlál-
in séu nokkuð svijntð í grundvall-
aratriðum. Þekki máður t. d. eitt-
hvert grundvallarlögmál efnisheims-
ins, eins og það hirtist frá okkar
aitdlega viðhorfi, tnegi óhikað draga
af því þá ályktun, að tilsvarandi
lögmál gildi viðvíkjandi — við skul-
um segja — ancllegri framþróun.
Eða, áð úr þvi að attdi okkar er ekki
ennþá fær ttm að skynja efnið öðru-
vísi en eftir einhverju takmörkuðu
lögmáli, þá er hann sjálfur á titeð-
an þeim takmörkunum háður.
Nú er það svo, eftir því, setn
hest vitað verður, frá okkar sjón-
árhóli séð, þá er hringrásin, hring-
ltnan eða hringhreyfingiu drotnandi
lögmál í okkar efnisheimi, hvort
sent litið er til hins smsésta eða
til hins stærsa, hvort sem liti.ð er
til öreinda efnisins eða til hinna
fjarlægustu stjörnuhverfa og
stjörnuþoka. Jörðin fer s'ma hringi,
sólin sína hringi, efnið fer sína
hringi, hvar sem það er, hvort held-
ttr í ófífrænu eða lífrænu, líköm-
utn jurta. dýra eða manna; alt lýt-
ur það hinni drotnandi rás hring-
línunnár, eða svo er það fyrir okk-
ar skynjan, Þar með er ekki sagt,
að þetta sé sá endanlegi möguleiki
á efnisskynjttninni. En andi vor er
NINON Stópkostlegt
úrval af falíegum nýtísku blússum, peysum. pilsum og
léttum ullar-eftirmiðdagskjólmu. ———
--- Læg-sta verð í bænum.
NINON
Austurstræti 12, uppi.
Opið 2—7. ------
enn ekki fær um að skynja það
öðruvísi; hann hefir enn takmörk-
unina í sér fólgna; hann er háður
hringlínunni: Hann býr hana til.
Hann er enn í egginu, ef svo mætti
segja.
Nú vita það allir, að hringlínan
er talin lokuð lína, og hreyfing unt
hana sé fullkomin endurtekning án
minstu breytingar. Og ntá telja það
að nokkru leyti rétt. Þó hefir t.
d. hreyfing vélarhjólsins í sér
fólgna orsök til breytingar, þar sem
hún er orsök þess, að eitthvað er
hægt að gera eða vitina tneð vél-
inni. En svo er til önnur lína eða
hringur, ]>ar sem hreyfing um hann
mætir ekki nákvæmlega burtfarar-
staðnum, og er hún kölluð skrúf-
lína. Hreyfing utn hana, er ekki
að eins hringrásar-endurtekning,
heldur jafnframt tilfærsla í aðra
átt, og getur þannig það, sent i
fljótu bragði virðist vera tilgangs-
laus enclurtekning, valdið beinni
stefnu í vissar áttir. gagnstæðar
hvor annari, eftir þv't ’hvor er far-
in. Skipsskrúfan, sem í fljótu bragði
virðist gera tilgangslausar, hring-
bundnar hreyfingar, orsakar það í
þesstt tilfelli, ..af því að hreyfing
hennar er ekki algerlega lokaður
hringur, að skijúð hreyfist áfram.
Það getur siglt. t. d. frá íslandi
til ítalíu, ef sjálfsval og vilji skip-
stjórans er til þéss. Það getur líka
lent norður i íshafi og koiuist þar
í mestu ógöngur og hrakninga, ef
ekkert hefir verið hirt um hvert
haldið var eða tnisbrúkaður mögu-
leiki sá, setn endurtekning hring-
hreyfingarinnar veitti.
Nú vil eg spyrja: Er það nokk-
uð óskynsamlegt, þó dregin sé sú
ályktun aí því. sém litillega hefir
verið minst hér á. að andi vor enn-
þá, eða framför hans, sé háð svip-
uðu lögmáli enclurtekninganna, til
möguleika fyrir tneiri þroska eða
fullkomnun? Eg álít að svo sé ekki,
heldur sé einmitt tniklar líkur til,
að af þessu tnegi draga mikilsverða
ályktun utn að endurholdgunar-
kenningin sé rétt.
Nú hafa margir spurt: Hvernig
stendur á því, að ef við höfutn lif-
að hér oft áður, að við muiutm
ekki neitt eftir því ? Því er fyrst
til að svara, að við tnunutn minst
af því, setn hefir kotnið fratn við
okkur eða gerst á hverjum degi,
tiú i þessu lífi okkar. ef við höf-
öm náð nokkrum aldri. Yið mun-
tttn, auðvitað ntisjafnlega, aðeins
eftir helsu punktunum eða því, setn
hefir verið sérstaklega minnisstætt.
. Hitt alt, allur meiri hltitinn úr æfi
okkar, er nú þegar gleymdur, minn-
ið er ekki haldbetra en þetta, að
minsta kosti hér t lifi, enda munu
ekki allir syrgja það svo tuikið,
eða telja það galla. Hví skyldum
við þá ekki hafa gleytnt fyrri jarð-
vistartiíverum ? Þó er það svo, að
t. d. guðspekingar segjast hafa
töluvert góðar sannanir fyrir því.
að einstaka maður hafi munað og
fært sannanir fyrir fyrri jarðvist
sinni. í öðru lagi væri það að lík-
indum enginn velgerningur, að við
myndum fyrri jarðvist eða jarðvist-
ir okkar, yfirleitt mundutn við ltk-
lega ekki þola það, og rnegum því
fremur þakka fyrir, að sá hringur
er lokaður. í þriðja lagi vært það
Islensk
frímer
kaupir hæsta verði
Grísli Sigurbjörnsson,
Frimerkj a ver slun.
Lækjartorgi 1.
(Áður Lækjargötu 2).
Innkaupsverðlisti sendur ókeyp-
is þeim er óska.
Sími: 4292.
í rattn og veru hr-ot á þvi fuH-
komna sjálfsvali og þeim sjálfs-
ákvörðunarrétti, sent manninum cr
í hendur fenginn frá náttúrunnar
hálfu, eí við ættum að konta hér
inn í þennan heim í hvert sinu,
tneð nokkttrskonar mýnda og vitn-
isburðarbók í hönclunum. Náttúr-
an segir aldrei við neinn: Þetta
máttn ckki gcra. Heldur: Þú máti
gcra alt. scm þú vilt, en sjálfur
lckur þú afíciðingunum. Og í gegnr
ttm árekstra og endurtekningar hef-
ir mannkynið þroskast; það er hin
eina haldgóða leið. Við verðum að
minsta kosti sjálf að biðja uni
hjálpina, og þiggja hana, ef við eig-
tttn að verða hennar aðnjótandi.
T il er fólk, og það margt, sem
segir setn svo: Ekki felli eg ntig
við þessa endurholdgunarkenningu.
Eg kæt i mig ekkert ttm að ílækj-
ast hingað aftur inn í þessa til-
veru. Af skamtnsýni og litlu vitj
er slíkt talað. Eða heldur maður-
inn sig svo nttkinn, að það sé
hann, sem ræður lögmálum tilver-
unnar. Nei, það ertim við, sem verð-
tun að beygja okkur fyrir sannleik-
anum, eins í þessu tilfelli sem öðr-
um. Það, setn við getum gert, og
eigum að gera. er að leita sannleik-
ans og haga okkur j>ar eftir. Heyrt
hefi eg konn segja,. að henni fyndist
endurholdgunarkenningin svo frá-
hrindandi. vegna þess, að þá værú
börnin hennar alt gamlar sálir, sem
hefðtt verið til áður. En er ekkt
gestrisnin jafn göfug, þó vegfar-
andinn hafi oft þurft að hiðja gist-
ingar á ferðum sínum?
Jarðfræðin og dýrafræðin segja,
að á fyrstu jarðöldum muni vit
dýranna yfirleitt hafa verið af
skornum skamti, að minsta kosti er
nokkttrn veginn víst, að hin miklu
dýr, cðlurnar, vortt tnjög vitgrann-
ar, eftir heilabúi þeirra að dæma.
Sömuleiðir hefir rannsókn á höfuð-
kúpum frummanna sýnt, að þeii*
hafa haft minna heilabú, heldur en
nútíma tnaður. og þar af leiðandi
minna vit. Þetta sýnir, að andinn
hefir yfirleitt þroskast í gegnttm
ættbálkana. Er það ])á svo ttiikil
fjarstæða, að hann hafi einmitt
þroskast þetta ttpp á við, fyrir ótelj-
andi endurtekningar jarðltfa í alls-
konar ttmbúðum ?
Einhver tnundi máske vilja
spyrja ttm það, hvað spiritisminu
segði utn endurholdgiinarkenning-
ttna, hvort t. d. framliðnir menn
vissu ekki meira en við um það,
hvort hún væri rétt. Það er óhætt að
segja, að tnargir spiritistar mtunt
alls ekki vera henni fráhvertir. Eu
um vitneskju eða sannanir fyrir
henni, hinurn megin frá, mttn verti
fretnur lítið. Þó hefi eg t. d. ný-
lega lesið í bók, sem skrifuð ef
af einhverjutn besta tniðli Norður-