Vísir - 03.04.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 03.04.1934, Blaðsíða 4
VlSIR landa, um þau fyrirbrigöi, sem hjá honum hafa gerst, frasagnir, sem sýna mjög vel réttmæti endurholdg- unarkenningarinnar. Yfirleitt get- um vi'ð ekki búist viÖ, a'ð menn, sem nýfarnir eru hé'ðan, viti um ]>etta ölltt meira en við. Við verð- um að muna það, að við komum með sania vitið og vitlöngunina yf- ir i annan heim, sem við fórum með hé'ðan, svo við megum ekki gera of háar' kröfur til þeirra, í svo viðtæku máli, a'ð minsta kosti íyrst ttm sinn, þvi að sjálfsagt er þeirra ]>ekkingarsvið takmörkum bundið, jafnvel ]>ó okkttr finnist langt umliðið síðan þeir fóru héð- an ; við vitum ekkert, hvort ]>ar er nokkttr timi skynjaður: helst virð- ist þa'ð vera ástand, en ekki tími, og jafnvel þó þeir hefðu tekið þátt í endurholdgun eftir a'ð við vissum um þá hér, þá gætu þeir ekki sagt neitt með vissu um það. Margir hafa heyrt getið um fyrir- brigð'i, sem heitir a'ð vera tvífari, sem virðist í því fólgið, að vitund ‘mannsins skiftist í tvent, og hvor- tveggja vitundin vir'ðist hafa lík- ama, sem nákvæmlega eru eins'.að iitliti, og jafnvel hafa sömu hreyf- ingar. En það merkilegasta, sem mér finst yið þetta er ]>að, a'ð vi'ð at- hugun keniur það i ljós, að eftir því sem önnur líkamsmyndin skýr- ist og virðist fá meira lif, þá dreg- ur meira niður i hinni, eins og hún 'verði sljórri, án þess þó að hverfa. 'Hér er þvi um skiftingu sálarlifs- ins að ræoa; sálin getur verið á tveimur stöðiun i einu, hvort hvor vitundin veit þá utn aðra, skal eg ekki um segja. En væri nú svo, að hvor vitundin vissi ekki tun hina, þá mætti benda á möguleika fyrir því, a'ð mannssál væri endurholdg- uð hér á jörð, þótt eitthvað væri eftir af hinni sömu vitund anttars heims, án þess a'Ö hún vissi um þá endurholdgun, og jafnvel mætti eiga tal vi'ð hana annars heims. Með öðrum orðum: líf okkar verður altaf að standa að einhverju leyti ? tveimur heimum. Annars getur það ekki verið til. Hin mismunandi og hækkandi svið, sein framliðnir tala svo oft um, geta alveg eins verið veruleiki, fyrir ]>essa skoðun á málinu. Andinn eða sálin kem- ur með sina reynslu af verkum sín- um, eftir hvert jarðlíf, hvort sem þau hafa verið góð eða vond, og mundi þá eðlilega færast upp á við eða til hins betra, hafa þau verið góð, en niður á við, eða ti! hins verra, hafa þau verið vond. Að endingu vil eg geta þess, til athugunar, að í okkar heimi er til Hking, sem styður ]>á skoðun sér- staklega, að líf hvers einstaklings verður altaf að standa að einhverju leyti í tveim heimum eða tilveru- stigum. Það er lif trésins e'ða jurt- árinnar. Líti maður á andrúmsloft- ið, eða það, sem er fyrir ofan hið fasta efni jarðarinnar, sem sérstakt lifssvið, en hið fasta efni jarðar, og þá sérstaklega það, sem kallað er jarðvegur eða gróðurmold, ann- að lifssvið, þá vita það allir, a'ð jurtin eða tré'ð getur því aðeins haldi'ð lífi og teki'ð framíörum, að það standi að einhverju leyti i báð- um þessum tilverum. Jurtin, eða stofn og blöð, lifa ekki lengi, ef líún er skorin frá rótinni. Nú mun einhver segja: En rótin getur lif- að samt sem áður. En ]>að er því aðeins, að hún fái líka eittlivað frá andrúmslofti, og þó a'ðeins um tak- markaðan tíma. Hið eðlilega líf hennar er hringrásin e'ða endur- tekningin, seni veitir þroskann. Skyldi það ekki geta verið, að sama lögmálið gikli um vöxt og fram- þróun andans? Misrétti þa'Ö og ranglæti, sem þessi tilvera virðist vera svo full af og kemur svo áberandi fram á ISLENZKAR SMÁSÖGUR HÖFUNDAR: Jónas Hallgrímsson. Jón Thorodídsen. Þorgils Gjallandi. Gestur Pálsson. St. G. Stephansson. Þorst. Erlingsson. E. H. Kvaran. Sigurjón FritSjónsson. Gu'Sm. Friðjónsson. Jón Trausti. Krstín Sigfúsdóttir. Jóh. Sigurjóns- son. Hulda. Sig. Nordal. Jakob Thor- arensen. Fr. A Brekkan. Helgi Hjörv- ar. Gunnar Gunnarsson. GuSm. G. Hagalfn. Davfti Þorvaldsson. Krist- mann Guðmundsson. H. K. Laxness. Bókin er 300 bls. og íb. í fallegt band Fæst hjá bóksölum. Nýju bækupnap: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10,00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17,50 og 22,00. Sögur handa bömura og unglingum, III. bindi, ib. 2,50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fomritafélagsins, ib. 15,00, Bðkaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Mest úrval — lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. Bggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. ViÖtalstími: 10—12 árd. Hnseign til sOln. Húseignin Grundarstig 7 er til sölu nú þegar. Laus til íbúð- ar. Nánari upplýsingar Klapp- arstig 38 A. Sími 3440. Hjörleifur Þórðarson. Rakvélablöö hinna vel rökuðu, óviðjafnan- leg að gæðum. Drsmíðavinnnstofa mín er í Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Sími: 3890. ýmsan hátt, er örðugt að skýra á viðunandi, skynsamlegan og réttlát- an hátt, nerna þann, að líf okkar hér sé sem einn liður eða hringur í afarlangri orsakakeðju, sem við vitunr ekkert um, hvorki fram eða aftur, að minsta kosti á meðan við höfum ekki komist lengra en það á framfarabrautinni, að skynja ekk- ert, nema eftir hringlínu takmörk- unarinnar. eða þangað til við höf- um náð þeim andlega þroska eða útþenslu andans, — ef svo mætti segja, — að við höfurn sprengt hana utan af okkur. Þ. J. Danskar 5—15—25 watt 0.90 Japanskar 25—40 watt 0.80 Vekjaraklukkur ágætar 5.50 Vasaúr 2 teg. 12.50 Borðhnífar ryðfríir 0.75 Sjálfblekungar með 14 carat gullpenna 5.00 Sjálfblekungar með gler eða postulinspenna 1.50 Sknifblýantar Bridge 1.00 K. Imm | SjQrnssoD Bankastræti 11. Qððirog öúýrir svampar, margar tegundir. — T’annkrem og tannburstar, f jöl- breytt úrval. Rakkústar, raksápur og rak- krem, margar tegundir. Er sjónin að dofna? Hafið þér tekið eftir þvi, að sjónin dofnar með aldrinum. Þegar þeim aldri er náð (42— 45 ára) þurfið jjér að fara að nota gleraugu. Látið Expert vorn rannsaka sjónstyrkleika hjá yður, það kostar ekkert, og þér getið verið örugg með að ofreyna ekki aug- un. Viðtalstimi frá 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Pappírsvörnr og ritfðng: Tapast hefir skór frá Freyju- götu io og upp fyrir Leif hepna. Skilist á Mímisveg 6 niðri. (26 Tapast hefir rykfrakki á páska- nótt. Uppl. Njálsgötu 28 eða í síma 1914. (11 Síðasti. laugardagskvöld tap- aðisl stór lykill, sennilega í mið- bænum. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvarl á afgr. blaðsins. (8 I LEIGA Matvöruverslun í fullum gangi, til leigu nú þegar. A. v. á. (5 Maöur í fastri atvinnu óskar eft- ir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí n. k. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 7. april merkt: ,,Bíl- stjóri." (28 2 herbergi og eldhús óskast 14. mai. Mætti vera í góöum kjallara. Afgr. v. á. (23 2 stofur og eldhús til ieigu 14. mai. Leggið' nöfn yðar á afgr. Vis- is. fyrir 6. apríl, merkt: „Ásyalla- gata.‘‘ x (21 - Maður i fastri atvinnu óskar eft- ir 2—3 herbergjum og eldhúsi, sem næst miðbænum, 14. mai. Tilboö merkt 500 leggist inn á afgr. Vís- is, fyrir föstudag. (20 Stórt forstofuherbergi til lcigu með ljósi og hita. Vesturgötu 17. G. Kristjánsson. (18 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 80. (32 1 forstofuherbergi til leigu á Mim isveg 8. (31 Til leigu 3 stofiu’ og eldhús frá 15. april eða 14. mai í sól- ríku góðu húsi. Uppl. í síma 4243. Trvgging fyrir góðri um- gengni og áreiðanlegri greiðslu áskilin. (13 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí í sólríkum kjallara. — Verð 65 kr. — Tilboð, merkt: ,,28“, leggist inn á afgr. Vísis. (12 Lítið herbergi óskast strax. Tilboð, merkt: „E. B.“, sendist Vísi. (7 Barnlaus lijón óska eftir einni rúmgóðri stofu, helst með sér- eldunarplássi. Uppl. í síma 3696. (6 2 samliggjandi forstofustofur til leigu. Uppl. Laufásveg 27, oft- ir kl. 6. (3 Lítil íbúð, lielst 1 lierbergi og eldhús, óskast 14. maí í vestur- IiænuiiL Fyrirframgreiðsla, cf óskað er. Tvent í heimili. Til- boð leggist á afgr. Visis fyrir 7. þ. 111., auðkenl: „Iðnaðar- maður“. (35 Maður í fastri stöðu óskar ef t- ir 2 lierbergjum og eldhúsi með öllum þægindum, sem næst miðbænuin. Þrent í heimili. — Tilboð, merkt: „999“, sendist af- gr. Vísis fyrir 10. þ. m. (2 Hjón með 1 barn óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi, ásamt öllum þægindum, lielst sérmið- stöð. Uppl. i síma 4846. (1 I KAUPS^Tl Barnavagn til sölu, skifti á stól- kerru geta komið til greina. Ný- lendugötu 23. Sími 4744. (25 35 krónur nýir dývanar, madress- ur og fleira. Einnig viðgerðir mjög ódýrár og vandaöar. Laugaræg 49. (24 Haraldur Sveinbjarnarson sel- ur Bremsuskálíft' í Ford og, Chevrolet. (602 Verslunar- og ibúðarhús við Laugaveg til sölu við sann- gjörnu verði. Þeir, sem sinna vilja, leggi nöfn sín i lokuðu umslagi, inerktu: „Laugavegs- liús“, inn á afgreiðslu Vísis fyr- ir vikulok. (16 Stólkerra óskast í skiflum fyrir barnavagn. Á sama stað er til sölu körfulxirð og ferða- grammófónn. Uppl. Öðinsgötu 24 A. —_______________ (15 Grasafræði dr. Jóns Hjalla- líiis óskast. Uppl. í prentsiniðj- unni Viðey, Túngötu 5. (10 Steinhús til sölu (eignarlóð). 3 ibúðir, við eina af skemtileg- ustn götum Auslurbæjar. Skifti á minna húsi geta komið til' mála. Uppl. i síma 3384 frá kl. 9—12 og 1—6 e. h. (9 Til sölu nýlegur barnavagn- Grettisgötu 62. (4‘ VINNA Stúlka meö barn óskar eftir ráöskonustööu eSa hægri vist. — Uppl. í síma 4760. (3O' Ung og kvikk stúlka meö stú- dentsmentun og dálítiö vön skrif- stofustörfum getur fengiö létta at- vinnu nokkurn hluta dagsins. Um- sókn inerkt „Klinik“ sendist Vási- (29 Góö stúlka óskast 1. eöa 14- maí. O. Benedikts. Sími 3722. (27 Stúika óskast suöur í Njarövík- ur. Upplýsingar á Lindargötu 6. frá kl. 7 til 9. (22. Sníð efir máii allan kven og barnafatnað. Er að hitta aila virka daga frá kl. 1—5 e. h. Láretta Iíagan. Laufásveg 12. Sími 4247.- ___________________________ (19 Stúlka óskast nú þegar i vist. Frú Einarsson Laugavegi 31. (.17 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (415 Stúlku vantar til lijálpar í húsi nú þegar. — Uppl. i sima 2740. 1 (34 Ábyggileg stúlka óskar eftir bakariis- eða innheimtustörfum. Uppl. í síma 3157. (33 Stúlka óskasl á gotl lieimili vestur á landi. Uppl. hjá Aðal- stcini Eirikssyni, Laugaveg 84. ‘ (14 1 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.