Vísir


Vísir - 12.04.1934, Qupperneq 1

Vísir - 12.04.1934, Qupperneq 1
Ritstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. PrentsmiSjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, fimtudaginn 12. apríi 1934. 98. tbl. GAMLA BlÓ r Efnisrik og vel samin talmynd í 8 þáttum, um ást og lias- ardspil, eftir Wesley Ruggles. — Aðalhlutverk lcika: Clark Gable og Carole Lombart. Myndin er bönnuð fyrir börn. ftalskt átsúkkulaði eins gott og liið besta svissneska, nýkomið. VerslnoiD Bristol, Bankastpæti. Fepmingapgjafip - sumapgjafip. Skrifsett —• Snyrtikassar — Burstaselt — Skrautker — Toi- letsett. —— Enn fremur fyrsta flokks leðurvörur, svo sem Buddur -—Veski og' Töskur með sérstaklega lágu verði. Vepslun Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 12. Stórt og gott hús á besta stað i bænum lil sölu fyrir nijög sanngjarnl verð, með íitilli eða engri útborgun, sé um góðan kaupanda að ræða, — Uppl. i sima 3327. Hrafntinna til sölu, 160 krónur tonnið kom- ið til Reykjavíkur. — Upplýsingar í síma 4522. Sigurdur frá Laug. ominiHHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiuiiiiiiHiHiimiiiiiiiiniHi Monið að trnna- trygpja eignr yðar hjá alíslenskn vátrjggiHg- arfélagi. Simi 1700. Elmskip, 2. hæð. álillílHllltilHlilllllHHIItHflíIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIUHmHimilllHIIIHH Hjartanlega þökkum við öllum þeiin, sem á einn eða annan liátt hafa sýnt vináttu og samúð í veikindum og við andlát og jarðarför sonar míns, Sigurðar Gunnars. Fyrir mína og annara aðstandenda liönd. Jón Gunnarsson. Þölíkum innilega samúð og iiluttekningu við fráfall og jarð- arför iitlu stúlkunnar okkar. Laufey Gúðmundsdóttir. Haraldur Ingvarsson. Imiilegt þakklæti l'yrir auðsýnda hluttekningu sem mér og dætrum mínum hefir verið sýnd við andlát og jarðarför manns- ins míns, Guðmundar Björnssonar. Una Þorsteinsdóttir. Ingólfsstræti 18. Karlalcór Beykjavfkup. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Samsöngup í Gamla Bíó, fimtudaginn 12. apríl kl. 7 '4 - Píanoundirspil: Ungfrú Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar á kr. 1.00, 2.50 og 3.00 seldir í Gamla Bíó frá kl. 1 í dag. Aðalklúbburmn. Eldri dansarnir i I\. R.-liúsinu á laugardaginn keni- ur, 14. þ. m„ kl. G1/^ síðdegis. Askriftarlisti í K. R.-húsinu, sími 2130. — Þetta verður næst síðasti dansleikur klúbbsins í vetur. Pantið aðgöngumiða í tima. STJÓRNIN. Atvinna. Nokkurar stúlkur, heisí vanar frammistöðu eða búð- arafgreiðslu, geta fengið atvinnu þ. 1. og 14. maí. Eiginhandar umsóknir, ásamt mynd, sendist fyrir 15. þ. m. i Hressingarskálann, Austursiræíi 20. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýkomið: Kvenkápur, fallegar og ódýrar. Sumarkjólaefni, feikna úr- val frá 2.25 intr. Kápu- og dragtaefni. Fallega Alklæðið er koniið aftur. Sama lága verð- ið. Silkigardínuefni liafa altaf , verið best og ódýrust 1 Verslun Saðhj. Bergþórsdöttur, Laugavegi 11. ' •**'*■: I dag' kl. 8 e. h. Við, sem vinnnm eldbnsstðrfin. Gamanleikur í þrem þátt- um (6 sýningar). Aðgöngumiðar seldir t Iðnó í dag eftir kl. 1. - Simi: 3191. Nýja Bíó syng um Þiff (Ein Lied fiir dich). Þýsk tal- og söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkið leik- ur og syngur Iiinn heims- frægi pólski tenorsöngvari Jan Kiepura. Önnur hlutvcrk leika: -— Jenny Jugo, Paul Kempf pg Ralph Artlmr Roherts. SfflT* Best að auglýsa í Vtei. ■ Hljómsveit Reykjavíkur. Meyja- skemman Sýnd annað kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 3191) i dag kl. 1—7 og-á moi’gun eftir kl. 1. Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskráná. Nótnahefti með vinsæluslu lögunmn fást i leikhúsinú, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. S.G.T. Eldri dansarnir. Laugard. 14. apríl. Bernburgsfl. spilar. 5 menn. Áskriftarlisti i G. T. húsinu. — Simi 3355. — Aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8 ú laugardagskvöld. Hljómsveit Bejkjajiknr. Stjórnandi dr. Franz Mixa. 2 hljðmlelkar veturinn 1933—'34 n. k. sunnudag, 15. þ. m. kl. 5Víi síðd. i Iðnó. Viðfangsefn i ef li r: Schubert, Tschaikowsky og Mendelsohn. Aðgöngumiðar lijá iíyimindsen og K. Viðar... ® í aiisturbíeimm. iigptugj: til samkoinuhaidav [ógkí^t 1. maí eða sjðar. rrf TilbiQÍji merkt: „LpftgolC';, ijendisl íyrir 12. þ. ín. í póslliólf 933úo "im-ioi ú\»-Áu,Íu, i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.