Vísir - 12.04.1934, Síða 3

Vísir - 12.04.1934, Síða 3
V í S I R NINON Tekið upp þessa daga: Silkikjólar, einlitir og mis- litir fyrir vorið og sum- arið. Blússur úr nýju efni í hvitu og pastellitum. — Verð frá 8.00. UHarpeysur með löngum og stuttum ermum frá 3.60. Feikna úrval. Kragar, nýjar fallegar gerðir úr organdiemolli, satin og fleiri fallegum el'num. Einnig vorkjólar með % jakka (complete) úr silkichantung o. fl. Pils. njHísku efni og snið. NINON Austurstræti 12, uppi. Opið 2—7. □ Edcla. 593404177—1. Lokatund- ur. Listi hjá S. M. \ til'sunnudags- kvelds. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Reykjavík 5 :stig, ísafirði 4, Akureyri 5, SeyS- isfirði o, Yestmannaeyjúm 4, ■Grímsey 4. Stykkishólmi 4. Blönduósi 3. Raufarhöfn 2, Hólum i Hornafirði 5, Crindavík 5; Fær- -eyjum 3, Júlianehaab •— x, Jan Mayen — 1, Angmagsalik 3. Mestur hiti hér i gær xo stig, minstur 3. Úrkoma 0,2 tn.m. Sól- skin 8,1 st. HæS yfir sunnanveröu Grænlandshafi. Grunn Jægö fyrir norðan land. á hreyfingu austur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, 'Breiðafjörður, Vestfirð- ir: Vestan gola. Skýjáð og sum- staðar dálítil rigning. Norður- land: Vestan gola. Úrkomulaus.t. Norðausturland, Austfirðir, suð- axjsturlnnd: Breytileg átt og hæg- viðri. Bjartviöri. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss' er i KaupmannahÖfn. Goðafoss er á leið til Vestinanna- evja frá Hull. Brúarfoss fer héðan í kveld áleiðis til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Dettifoss fer héðan ■annað kveld áleiðis til útlanda. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Antwejpen. Fer þaðan 14. þ. m. Af veiðum komu í gærkveldi línuvtiðararn- ir Sigríður og Rifsnes, með ágæt- an afla. E.s. Suðurland fór til Borgarness í gæt/kveldi. E.s. Jiekla kom til Port Talbot i gær og leggur af stað þaðan í dag áleið- is til ítalíu. Karlakór Reykjavíkur endurtekur söngskemtun sina í kveld kl. 7JJ. Aðgongumiðar veröa Seldir í Gamla Bíó frá kl. 1 eftir hádegi. Júlíana Sveinsdóttir. Vísi hefir verið sýnd úr- klippa úr dönsku blaði, er skýr- ir frá samkepni um húsgagnafóð- ur, sem hefir veidð haldin í Sam- bandi við undirbúninginn i tilefni af hinni miklu sýningu i listiðnaö- inum, sem opnuð var 30. f. m. — Þar á meðal var einnig húsgagnafóðursvefnaður. Fyrstu verðlaun hlaut húsgagnafóðurs- Tilkyxming. Félag malvörukaupmanna, Félag vefnaðarvörukaupmanna og Bakarameistarafélag Reykjavikur, Reykjavík, liafa ákveðið að gefa út sameiginlega skni yfir skuldir þeirra viðskiftavina meðlima sinna, sem fallnar eru í gjalddaga og eigi hefir verið samið uin. . Þeir, sem skulda meðlimum ncfndra félaga eru liérméð á- mintir um að greiða skuldir sínar eða semja um greiðslu þeirra lyrir 25. þ.. mán., þvi að öðrum kosti mega þeir búasl við að nöfn þeirra verði tekin upp í skrána og fá lánssynjanir hjá ]>eim, sem skrána liafa i höndum, einkum ef sktildin er gömuL og skuldastaðir fleiri en einn hjá sama manni. Revkjavik, 9. apríl 1934. Stj ópnir félaganna. kr. 5.00, frá konu kr. 5,00, frá Kr. Lárusdóttur kr. 5,00. Móttek- iö af Þ. Jónsdóttur frá J ónínu Þórðardóttur kr. 10,00, frá Jóni Jónssyni kr. 10,00. — Bestu þakk- ir. Ásmundur Gestsson. Útvarpið í kveld. Kl. 19.00: Tónleikar. — 19.10: Veðurfregnir. — 19.25: Ensku- kensla. — 19.50: Tónleikar. — 20.00: Klukkusláttur. Fréttir. -— 20.30: Erindi: Vélaveldi (téknó- kratí) II. (Emil Jónsson). —- 21.00: Tónleikar: — a) Út- varpshljómsveitin. —- b) Ein- söngur: Gunnar Pálsson frá Akureyri. — c) Danslög. Ný islenk egg á 1S aura Matapbiidin Laugaveg 42. Matapd.eildLin Hafnarstræti 5. Kjdtbiidin Týsgötu 1. Kj étbúdin Hverfisgötu 74. Kj ötbiiöiix Ljósvallagötu 10. sýnishorn, búið til at tingfrú Júlí- önu Sveinsdóttur, dóttur Sveins Jónssonar kaupm. hér í bænum. Ymsir fleiri hlutu verðlaun, en ungfrú Júlíana fékk ein þau íyrstu. Allir þessir nýju verðlaunuðu hlut- ir eru á vefnaðarvörudeild sýning- arinnar. Þýja síldarverksmiðjan. Ríkisstjórnin hefir skipað nefitd nianna sér tii aðstoðar um val á stað fyrir hiita nýju síldarverk- smiðju, sem í ráði er að reisa. í nefndinni eiga sæti: Guðm. HIíö- dal form., Kristján Bergsson, Sveinn Benediktsson, Loftur Bjarnason, Trausti Ólafsson og Sveinn Árnason. — Nefndin hefir haldið marga fundi, en hefir eigi skilað áliti enn. M. a. hefir nefnd- in liaft til athugunar skilyrði fyr- ii: viðbótarverksmiðju á Siglufirði og var Þórður Eyjólfsson véla- eftirlitsmaður sendur norður til þess að athuga málið. Álits hans iiiiun bráðlega að vænta og því næst álits nefndarinnar. Rljómsveit Reykjavíkur heklur hljómleika n. k. sunnitd. í Iðnó. Það er annar hljómleikur- inn af fimin sem H. R. og Tón- listarskóljnn halda sameiginlega í vetur. Viðfangsefni á þéssurn bljómleikum vérða eftir Schubert, Tschaikówsky og Mendelsohn. í hljómsveitinni spila aö ])essu stnni 34 fnenn Stjórnandi er dr. Fr. Mixa. Yissara að tryggja sér aðgöngumiða í tima þvi mikill hluti aðgöngumiða var seldur fyr- irfrant í haust á alla hljóinleikana í vetur. I.eikkveld templara. „Hanagalið“, sjónleikur í tveim þáttum eftir Albert Hansén. verð- ur sýndur næstkomandi ' sunnu- dagskveld í Templafahúsínu. Sjá nánari augl. í blaðinu á laugardag- inn. F. Landsmálafélagið Vörður heldur fund annað kveld kl. Bjý í Varðarhúsinu. Áriðandi að fé- lagsmenn fjöhnenni. Sjá. nátiara í augl. Gullverð ísl. krónu er nú 51:24. miðað við frakkn. franka. Gengið í dag. Sterlingspund ....... kr. 22.15 Dollar — 4.30% 100 rikisniörk .........— 169.98 — fraklm; frankar — 28.53 — belgur ........ Á-. 100.81 — svissn. frankar . — 139.43 — lírur.......... — 37.30 . — mörk finsk .... — 9.93 — pesetar ...........— 59.62 — gyllini ...........— 291.56 — tékkóisl. kr....— 18.23 — sænskar kr......— 114.31 — norskar kr......— 111.39 — danskar kr......— 100.00 Næturlæknir er í nótt Jón Norland, Lauga- vegi 17. Simi 4348. Næturvörður í Reykjavíkurapoteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Glímufél. Ármann. Fimleikaæfing i 2. fl. kvenna verður ekki í kveld. heldur ánn- að kveld kl. 8—9 með 1. flokki i fimleikasal Mentaskólans. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstjg 3. Samkoma í kveld kl. 8. — Allir velkomnir. Betanía. Fundur í trúboðsfélagi kvenna á föstudaginn 13. apríl. Byrjar kl. 3. Konur beðnar að fjölmenna. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Móttekið af Gunnari Guðnasyni, frá ónefndri. í minningu sr. Ólafs M. Stephcnsens kr. 10,00. Móttek- iö af Lilju Kristjánsd. frá V. Á. Otan af landL Nýjar rafmagnsveitur. Akureyri, 11: mars. — FÚ. Nýlega eru fullgerðar tvær rafmagusveitur í Ólafsfirði, á Kléifum, vatn tekið úr Gunn- ólfsá, og á Þóroddsstöðum. — Rafmagnsveitan úr Gunnólfsá er 42 hestöfl, og nota 6 liús raf- magn þaðan til Ijósa, suðu og hitunar. Stöðin kostaði 21 þús. kr. eða 500 kr. á heslafl, full- gerð, með heimtaug og leiðsl- um í 6 hús. Eigendur eru 4: Árni Jónsson, Syðriá, Gunnar Sigvaldason, Búðarhóli og Ytriár-bræður, Anton og Finn- ur Björnssynir. Rafveitan á Þóroddsstöðum hefir 8 lieslöfl og kostaði 8 þús. krónur með heimtaug, 1 leiðslum og raf- inagustækjum innanbæjar, og er áætluð til ljósa, suðu og liit- uíiar. Eigandi er Þórður Jóns- son, bóndi á Þóroddsstöðum. Fyiár byggingu stöðvanna stóð Höskuldur Baldvinsson úr Reykjavík, en Sveinbjörn Jóns- son ú Akureyri sá um fram- kvæmd steinsteypuvinnunnar. — Einnig hefir Höskuldur mælt fyrir allstórri rafmagnsstöð við Gai'ðsá, til afnota l'yrir Ólafs- fjarðarkauptún og nærliggjandi bæi. Þar eru talin mjög hag- stæð virkjunarsldlyrði, og liafa Ólafsfirðingar mikinn áliuga á að korna þessari virkjun í fram- kvæmd svo fljótt sem verða má. Útvappsfréttir. —o— Verðlaun til barnafjölskyldna. Berlín i xnoi'gun. FÚ. Húsbyg'gingafélag i Berlín liefir tekið upp þá nýbreytni, að gefa barnafjölskyldum og ný- giftum hjónum 10% afslátt frá Mest úrval — lægst verð. Sportröruhús Reykjavíkur. venjulegri húsaleigu. Félagið mun einnig veita hinum nýgiftu 50 marka verðlaun fvrir hvert harn, sem l'æðist. Leiðangrar til Himalaya. Berlin í morgun. FÚ. Fyrstu fregnir hafa nú bor- isl frá fyrri þýska Himalaya- leiðangrinum', sem lagði af stað fyrir nokkru. Leiðangursmenn- irnir komu til Indlands 6. april og eru nú i Darjeeling, cn þar er ætlunin að fá í þjónustu sína fylgddrmenn þá, er tóku þált í Mount Everest-leiðangrinum í fyrra. Leiðangur þessi er undir forystu náttúrufræðingsins Dr. Schneider. Á morgun leggur siðari Himalaya-leiðangurinn af slað frá Þýskalandi. Sljórnandi þcss flokks er Dr. Binderwalder. Báðir leiðangrarnir munu hitt- ast í Kashmir síðast i apríl og leggja á fjöllin fvrst i maí. Baráttan gegn launalækkuninni í Frakklandi. Berhn í morgun. FÚ. Mó tm ælaf un dmn franskra embaútismanna gegn launa- lækkunum heldur enn áfram. Meðal annars gerðu póstmenn i Lyons nokkurra stunda mól- mælaverkfall i gær. Frægu listaverki stolið. London í gær. FÚ. Síðastliðna nótt var stolið frægu málverki úr dómkirlcju i Hnslk, kærkomin Meyjaskemman. Lögin á plötu, sungin af Frantz Völker. Nótur, bæði islensk og útlend hefti. Eg syng um þig. Lögin sungin af Kiepura sjálfum og öðrum söngvurum, á 4.75. Einnig nóturnar fyrir- liggjandi. Gamli rokkurinn. Nótur og plötur, mest eftirspurðu í borginni. „Tango“. En Dag er ikke levet uden Kærlighed. Plötur sungnar af Else' Skor- boe .sjálfri ásamt „Kik paa Duklverne“. Nóturnar fásl nu aftur. Anny Ondra. Max Hansen. Renate Miiller. Hermann Thiemig. Gitta Alpar. Martha Eggerth. Betty Bird. Willy Fritsch. Willy Forst. Marlene Dietrich. Fransiske Gaal. Richard Tauber. Völker. Komið og lieyrið lögioi sungin at' þessum frægu kvikmyndasöngvurum. — HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. Bankastræti 7. ATLABÚÐ. Laugavegi 38. Til brei&gersioganna: Gólfbún, dósin 1.0® Gólflakk, y2 kg. 1.0* Bónolia, y2 kg. 1.5® 3 gólfklútar 1.0« Teppabankarar 1.0® Hreingemingarkústar 1.5® 20 metrar snúrusnæri 1.0® 50 gormklemmur 1.0® Kaupbætir. Ef keýpt er fyrir 5V krónur af ofantöldum vörum eða öðrui* vörum í verslun minni, gef eg sem kaupbæti 1 pakka Gold Dust þvottaduft. Notið þetta tækifæri í dag. Sigurðnr Ejartanssoi, Laugavegi 41. Sími: 3830. Ghent. Málvérkið var eftir Va« Eyck bræðurna, og var tahð í fremstu röð málverka frá 15. öld. Það var í altaristöflu kirkj- unnar, en altaristaflan var í þrem hlutum og liafði liún áður verið tekin í sundur, og eina liluti myndarinnar fluttur tif Berlinar. I Vcrsalasamningnum var Þjóðverjum gert að skila þessu málverki, og voru allk' lilutar altaristöflunnar settir saman á ný að stríðinu loknu. Málverkið heitir „DjækuH lambsins“ og var málað á tima- bilinu 1420—1432. «w SaglýsiB I T (SI.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.