Vísir - 26.04.1934, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
«T *
W mm
Afgreiðsla:
AUSTURST RÆ TI 12,
Simi: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavík, l'imtudaginn 26. apríl 1934.
112. tbl.
GAMLA BI 0
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Börn innan 14 ára fá ekki aðgang.
Þökkum innilega auðsýnda saniúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður, Svanfríðar Wendel.
Luise Wendel. María Benjaminsson.
Haraldur Wendel. Ólafur Benjamínsson.
Elsku lilla dóttir okkar, Mavgrét María, sem dó aðfaranólt
þriðjudagsins 24. verður jarðsungin laugardaginn 28 ]). m. kl.
12 á Iiádegi og hefst athöfnin með bæn að heimili okkar,
P'álkagölu 6.
Kristín Víglundsdóttir
Magniis Jónasson.
Þökkum innilega sýnda samúð og hluttekniugu við fráfall
og jarðarför Kristrúnar Guðjónsdóttur.
Aðslandendur.
H.í.HAMAR, útibú I Haínarfirði,
Vest'urgötu 22 & 2 4,
s í m i: 9 14 1,
frarakvæmir 1. I'Jokks vinnu við vélar og skip.
Styðjið íslenskan iðnað og menn!
GoaMítL
ENDURA
UntmulúionaUv 6? fícrþctually GuaraxdttA
lindarpennar
fypirliggjandi.
Besta gjöfin
fyrir unga og gamla.
Tveir þektir
garðyrkj umenn
taka að sér að vinna í görðurn í Reýkjavik í vor. Alt unnið af
smekkvísi. — Hringið i sima 2130,
Skrifstofustúlka,
vön vélritun og helst góð i ensku og dönsku, getur fengið at-
vinnu hálfan eða allan daginn í sumar eða lengur, ef um semst.
Eiginhandarumsókn með mynd, tiltekinni kaupkröfu og mcð-
inælum, ef til eru, sendist afgr. Vísis fyrir 29. þ. m., merkl:
„Skrifstofustúlka".
B Hljómsvelt Reykjavíkur.
Meyja-
verður sýnd á morgun
föstudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó (sími 3191) i dag kl.
4—7 og á morgun eftir
kl. 1.
Rynnið yður söngvana.
Ivaupið leikskrána.
Nótnahefti með vinsælustu
lögunum fást í leikhúsinu,
Hljóðfærahúsinu og hjá
K. Viðar.
Sumarfötin
eru komin.
Fatabúðin.
Líf8ábyrgðar8tofnun ríkisins
(StatsanstaltenforLivsforsikring),
Leitið upplýsinga um líf trygg-
ingar Iijá okkur, áður en þér
festið kaup annars staðar.
Aðalumboðsm.
E. CLAESSEN hrm.
r\r
rm
Es. Esja
fer héðan í Austfjarðaferð
mánudaginn 30. þ. m. kl.
8 síðdegis.
Vörum verður veitt mót-
taka á morgun og til hádeg-
is á laugardag.
Framlialcls-
aðalfundur
í h.f. Tanni verður haldiim
annað kveld kl. 8V2 í Oddfellow
húsinu (uppi). — Þar verður
tekin ákvörðun um afhendingu
söluréttar á réttindum félagsins
á Norðurlöndum. Kosin sljórn
o. II. Aríðandi að félagar fjöl-
menm.
NÝJA BfÓ
Fallkomið hjónaband.
Stórmerkileg þýslc tahnynd er byggist á hinni lieims-
frægu hók með sama nafni um ástalif og hjónaband, eftir
hollenska prófessorinn Van de Velde.
Áðalhltilverk leika:
OLGA TSCHECHOWA, ALFRED ABEL o. fl.
Aukamynd:
F r á N o r e g s s t r ö n d 11 m.
Fögur fræðimynd í 1 þætti.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Sími: 1544.
Ullarverksm. framtíðin
Frakkastíg 8 — Reykjavík
Símar: 3060 & 3061
Framleiðir og selur:
Kembu, lopa og band.
PrjÓnaVÖPUP allskonar fyrir kon-
ur, karla og börn, t. d.: Nær-
i'atnað — sokka — vesli — peys-
ur — trefla — vetlinga — tátiljur
o. fl.
Sérstök athygli skal vakin á hinuni viðurkendu
sjópeysum og sjósokkum.
Alt unnið með fullkomnustu vélum.
Vörugæðin viðurkend. Verðið sanngjarnt.
Klæðist íslenskom ullarfatnaði!
Piltur
17 ára, laglientur og vanur húðarstörfum, óskar eftir einhvers-
konar atvinnu i vor. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin
inn á afgreiðslu Vísis fvrir sunnudag, merkt: „Reglumaður“.
Fataefni,
smekkleg og
tekin upp í dag.
G. Bjapnason & Fjeldsted.
STJÓRNIN.