Vísir - 26.04.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1934, Blaðsíða 2
VlSIR Ferdamenn I Þvi ekki að slá tvær fiugur i einu höggi og kynna yður hinar fjölskrúðugu og ódýru vörubirgðir verslunarinriar þegar þer eruð hér á ferðinni hvorl sem er? Það kostar ekkert, en gelur sparað yður fé. og óþarfa fyrirhöfn þegar svo ber undir að þér þurfið að kaupa einlivern tiltekinn hlut. Aðalgreinar verslrinarinnar eru: Byggingarvörur af öllu tægi. — Búsáhöid af öliu tægi, þ. á ni. Mjólkurbrúsarnir góðkunnu. — Jarð- og Garðyrkjuverkfæri, þ. á. m. Skóflusköft, Carhorundum-ljábrýnin óviðjafnanlegu. Skilvinduolía, afar fín. Málaravörur og flesf annað, senf bverl lieimili þarfnast. Sendum vörur út um Iand gegn póstkröfu á viðkomu- staði skipanna. ólíklegt, ati sænska ríkisþingið legði ftillnaðarsamþykt á lánveit- inguna. (United Press). Slysið í Tafjord. Tjónið fram undir hálfa miljón króna. Osló, 25. gpríl. FB. Tjónið af völdum slyssins i Tafjord hefir verið metið á 482.- 000 kr. — Fréttablöðin i land- inu hafa safnað 800.000 kr. til þeirra, sem biðu tjón af völd- um slyssins. Versl. B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7. „Gersamlega í pústum((. Nýkomið: Sumarkjólaefni, margar tegundir frá 2.00 mtr. Svuntuefni í góðu úrvali. Upphlutsskyrtuefni í góðu úrvali. Silkiléreft, 1.20 mtr. Blúndur í miklu úrvali. Blússur frá 4 kr. stk. Astrakan í stuttjakka. Kápufóður, mjög ódýrt. Kjólatau, hamrað, í mörg um litum. Silki, einlitt, margar teg. Matrósakragar og merki og margt fleira. Komið og litið á vörurnar, sem bæði eru góðar og ó- dvrar. Símskeyti •—o— Viðskifti Kússa og Þjóðverja. London, 25. april. FB. Samkvæmt skýrslum, sein hér hafa verið birtar, liafa við- skifti Þjóðverja við Rússa mink- að úr 762 milj. ríkismarka 1931 í 626 milj. rm. 1932 og námu að eins 282 milj. rm. 1933. Er talið að ástæðurnar fyrir því, Jive viðskiftin bafa minkað, sé sumpart þær, að viðskifti liafa yfirleitt ininkað mjög mikið á þeim tíma, sem hér er um að ræða, en einnig að Rússar kaupa í seinni tið frá öðrum þjóðum mikið af því, sem þeir áður keyptu af Þjóðverjum. (Unitéd Press). Nýi Bazarinn. Hafnarstræti 11. Sími: 4523. Nýkomid: Galv. þakjárn og slétt. Að vanda besta teg., lægst verð. Naglar, allar gerðir og stærðir, þ. á. m. lát, Gluggastifti og Pappasaumur. Þaksaumurinn okkar er óviðjafnanlegur að verði og gæðum. Tréskrúfur, bl. galv. og látúns. — Allar stærðir. — Lágt verð, og ósköp- in öll af Smíðatólum, sem keppa við alla, bæði að því er gæði og verð snertir. — Nýjar vörur með hverri ferð. swr Við leggjum mesta á- herslu á að selja viðskiftavinum okkar einvörðungu vandaðar og g'óðar vörur. — Verðlag vort er engu að síður hið lægsta í borg- inni. — Það er því heppilegast að skifta við VERSL. B. H. BJARNASON. heldur fund í kveld kl. 8^4 — í Oddfellowhúsinu. — Álit og tillögur um þilhögun á frídögum verslunar- manna í ágúst. Munið að skila bókum, því þetta er síðasti fundur til næsta hausts. Stjórnin. Spænska stjórnin beiðist lausnar. Herlög í gildi um land alt. Madrid 25. april. Ríkisstjórnin beiddist lausnar i dag, jafnframt því sem birtur var boðskapur sá um sakaruppgjafar- lögin, er frá var sagt í skeytum í gær. Ennfremur voru birtar tvær tilskipanir viðvíkjandi framkvæmd laganna. (United Press). Madrid 26. aprí. FB. Opinberlega tilkynt, aö herlög séu gengin í gildi um land alt. 'l'aliö er, aö þaö muni reynast erfitt að mynda nýja stjórn, en allsterk- ar líkur benda til aö bráöabirgoa- stjórn veröi mynduö og aö Barrios veröi stjórnarforseti, en hann hef- ir, senr kunnugt er, áöur veriö for- sætisráðherra. (United Press). Forvextir lækka. Briissel 25. apríl. FB. Forvextir voru lækkaðir í dag um Y2°/ó í 3%. (United Press). Ósk um aukna samvinnu 0. fl. London 25. apríl. Verkalýösflokkurinn breski hef- ir sent ríkisstjórninni áskorun þess efnis, að flokkurinn sé þess mjög hvetjandi, að ríkisstjórnin geri alt sem í hennar valdi stendur til þess nánari samvinna liefjist meö ])jóða- bandalaginu, Rússlandi og Bancki- ríkjunum. Ennfremur vill verka- lýösflokkulinn, aö stuðlaö veröi að því, að fá þessi ríki til þess aö taka þátt í gerö sáttmála, til þess aö koma í veg íyrir árásarstyrj- aldir. (United Press). Svíar vilja ekki lána Rússum fé. Moskvva 26. apríl. FB. Tilkynt hefir veriö, aö orsök þess aö samningarnir úm 100 milj. kr. lántökuna í Svíþjóö voru ekki lagöir fram til fullnaöarsamþykt- ar, hafi veriö sú, aö skilyröin reyndust óaðgengilegri en bú- ist var viö í fyrstu. — Til- kynning í þessa átt var birt skönimu eftir, aö sú fregn háföi borist frá Stokkkólmi, aö þaö væri —o— Blað Tryggva Þórliallssonar skýrir frá því, að „framsóknar- félögin" hér i bænnni sé nú „gersamlega í rústum“. Fyrir bæjarstjórnarkosning- arnar í vetur þóttusl framsókn- ar-kommúnistar hér í bænum, þeir Jónas Jónsson, Hermann og aðrir þess liáttar „fuglar“ al- veg hárvissir um það, a'ð fram- sókn fengi tvo menn kosna í bæjarstjórn Reykjavíkur, en líklega yrði þeir þó þrír. Smalar þessara manna full- vrtu, að Revkvikingar væri nú sem óðasl að ganga til lilýðni við Jónas og félaga lians og væri auðheyrt á kjósöndum, er lalað væri við um kosninga- horfurnar, að nú væri „léttara fvrir“ en verið hefði við siðuslu hæjarstjórnarkosningar. Þeir höfðu þá — J. J. og kumpánar háns — hlej'pt af stokkunum kosningableðli, er þeir væntu sér mikils af. En leppurinn reyndist svo aumur, að heldur varð til tjóns en þrifa. Þeir skildu ekkerl í þessu, því að þarna væri þó sameinaður í eitt „andi“ .Tónas- ar og Hermanns, en auk þc'.ss sín ögnin frá hverjum hinna mörgu „vitringa“, sein um Jón- as hefði safnast í matarleit sið- an 1927. — Niðurstaða bæjarstjórnar- kosninganna hér í Revkjavík varð sú, sem kunnugt er, að framsóknarflokkurinn tapaði fjórða hverju atkvæði, þeirra er liann liafði fengið við næstu bæjarstjórnarkosningar þar áð- ur. Kjósandafjölgun liefir orð- ið mikil á tímabilinu, eins og all- ir vila, en Jónasar-liðið græddi ekki eitt einasta atkvæði á fjölguninni, en hefði átt að fá nokkur hundruð, ef flokkurinn hefði vaxið i hlutfalli við aðra flokka, er þátt tóku kosningun- um bæði skiftin. Vitanlega gel- ur verið, að eitthvert slangur hinna nýju kjósanda liafi kosið Hermann, en þá bafa bara þeim mun fleiri af liinu gamla liði brugðist. Ef framsóknarflokk- urinn hér i bænuni liefði notið. eðlilegs vaxtar á kjörtímabil- inu, i líkingu við aðra flokka, og engu lapað af fylgi sínu frá næslu bæjarstjórnarkosningum á undan, þá liefði Jianii átl að lá að minsta kosti þriðjungi fleiri atkvæði nú heldur en hann hlaut fjrrir fjórum árum. En niðurstaðan varð sú, að liann hlaut 25% færri atkvæði nú en þá. Aumari útreið liefir enginn pólitískur flokkur hlotið i þess- um bæ. Og- samt hafði þessi lýður bleðilinn sér til hjálpar, Tíma-hróið og heila hersing' af ágengum kosninga-smölum! „Ilt er illur að vera“. —. Jónas Jónsson og Hermann ætti að fara að liugleiða sannindi .þeirra orða, og eins hitt, að Reykvíkingar muni borga fyrir sig um það er lýkur. „Framsókn“, blað hins nýja hæridaflokks, skýrir frá því 21. þ. m„ að „margoft“ liafi orðið „fimdarfalt“ hjá flokksdrefj- um Jónasar iiér i bænum i vet- ur. — Jafnframl er sagt, að fundarboðin Jiafi verið orðuo þannig, að mikil „ástæða hafi virsl vera fyrir áhugasama meðlimi að mæta“. — En þeir komu ekki, „hinir áhugasömu“ memi, væntanlega sakir þess, að þeir eru hvergi lil! Reynt hafði verið æ ofan i æ að fá mennina lil að sækja fund og ýmsum ráðum beilt, en enginn lilýddi og ergelsið magn- aðist dag frá degi. — „Loks tókst nú i'vrir skömmu“, segir „Framsókn“, „að fá um 20 hræður á sameiginlegan fund í báðum Framsóknarfélögunum, eflir að auglýst liafði verið, að „sjálfur“ Jónas Jórisson léti þar ljós sill skina“. Utan af landi, Maður slasast. Siglufiröi 24. april. FÚ. Þorvaldur I’orvaldssoii frá Grund meiddist allmikiö í fiski- róöri i gær. Slóst gangsetningar- sveif vélarinnár i bátnum í læri lians og særöi hann mikiö. Var hann fluttur i sjúkrahús og leiö þolanlega í gærkveldi. í Islenska vikan á Akureyri. Akureyri. 25. apríl. FÚ. Aö tilhlutun félagsins Islensku vikunnar á Norðurlandi voru í íyrrakveld flutt 2 erindi í sám- komuhúsinu hér á Akureyri. Ann- aö flutti formaður félagsins Jakob Frímannsson um tilgang og' starf íslensku vikunnar, en hitt Olaíur Jónsson framkvæmdarstjóri um islenskati landbúnaö og framtíöar- skilyrði hans. Lúörasveitin Hekla lék nokkur- lög. Búist var viö fleiri erindum c>g öll söngfélög liæjar- ins höfðu lofaö aöstoö. Fyrri nemeniahljómleikar Tðnllataskólans. —o— Eg hefi veitt því eftirtekt, aö listkröfur manna eru staðbundn- ar. Maöur gerir ósjálfrátt meiri kröfur til listamannsins í hljóm- leikasölum Reykjavíkur en > ein- hverju smáþorjiinu úti á landi eöa ]>á uppi í sveit. Eg' hefi horft á leiksýningu í afskektri sveit um hávetur, og haft ánægju að, en ef samskonar leiklist yröi sýnd hér í höfuðstaönum, ])á myndi eg ekki halda út fyrsta þáttinn á enda. I heimahúsum hafa menn skemtun af að heyra ])á spila eöa syngja, sem ekki eru svo færir. að þeir geti látiö til sín heyra opinber- lega. Þannig er þessu nú einu sinni variö. Og þegar nemendur Tónlistaskólans hjóöa fram list sina, og maöur veit aö allir eiga þeir eftir meira eöa minna ónum- iö, þá „innstilla" hlustendur sig ööru vísi. en ef um fullkomna lista- menn væri aö ræöa. A nemendahljómleikunum í Gamla Bió s>öastliöinn sunnudag lektt ung'frúrnar Guðríður Guð- mundsdóttir og Svala Einarsdóttir saman fjórhent á slaghörpuna tvo norska dansa eftir Grieg. Þær skil- ttðu þeim nótu fyrir nótu með góö- PapplrsTðrnr op ritfðng: iun samtökum. Miklu sjálifstæöari var meöferð þeirra á þeirn tón- smíðum, er þær spiluðti livor í sínu lagi. Ungfrú Guöríöur Guömunds- dóttir spilaði úr „Etiiden,'- oj). 32, eftir A. Jensen, en ungfrú Svala Einarsdóttir spilaði lög eftir Men- clelssohn, Dvorak og- Niemann. — Ungfrú Anna Ólafsdóttir spilaöi tvær píanótónsmíöar, Etúde eftir Czerny og ..lmpromtu'' í as-dur eftir Schubert. Hfm sýndi góöan smekk og næntleika. — Ungfrú Margrét Eiriksdóttir, dóttir Eirtks Hjartarsonar rafvirkja, spilaöi „Ballade“ i g-moll eftir Chopin. Þetta var langerfiöasta píanóverk- iö, sem leikiö var. Hún tók það föstum tökum og dró skýrt fram aöalHnurnar. Hún er búin aö ná miklu valdi \dir hljóðfærinu. Allir þessir nemendur, sem nú h.afa verið nefndir. hafa lært hjá Dr. Franz Mixa, og ber franimi- staða þein'a kennaramtm fagurt vitni. Hr. Rögnvaldur Sigurjónsson, sónuf Sigurjóns Markússonar stjórnarráösfulltrúa, spilaði 1. kaflann úr píanósónötu i e-moli eftir Grieg, og „Capriccio,“ op. 76, nr. 2. eftir Brahms. Hann vakti á sér eftirtekt meö skapmiklum og næmum leik, ríkum af blæbrigð- um, eftir ])vi sem við átti, en heild- arsvipur tónsmíðánna hefði þurft að vera fastari. Hann er nemandi Áma Kristjánssonar. Hr. Björn Ólafsson, sonur Ólafs heitins Björnssonar ritstjóra, spil- aöi fiölukoncert Mendelssohn's í e- moll. Fiðlukoncertinn er eitt af fegurstu fiöluverkum heimsins og mjög erfiður. Þrátt fyrir þetta skil- aöi. Björn verkiuu lifandi, aö vísu var það nokkuö hægt leikið á köfl- um, en meðferð hans var þó smekkíeg. Hann hefiv viðfeldinn fiölutón og kunnátta hans sýnir, að hann hefir ekki slegiö vind- höggin við námiö. Kennari hans er Stephanick. Þessir nemendahljómleikar voru hinir ánægjulegustu. Þaö flýtur svo mikið með af lííi og fjöri hjá tingu fólki. enda virtust áheyrend- ttr hlusta á meö spentri athygli. Næstu nemendahljómleikar veröa n. k. sunnudag og komji þá nýir nemendur fram. B. A. Leiiangnriitö tll gosstöðvanna. 25. apríl. FÚ. Jökulfararnir bjuggust viö aö leggja á Vatnajökul í morgun. Út- varpiö átti tal viö Kálfafell og var sagt að þeir heföu lagt opt* þaðan í gærmorgun, og voru í för meö þeim 7 menn úr sveitinni. Tveir voru ráðnir í aö fara meí þcim alla leiö til eldstöðvanna, þrír aétluöu aö bíða viö jökulrönd- ina 2 daga og einn þeirra ætlaöi et til vill alla leiö, en 2 komtt til baka nteð hestana > gærkveldi. — Flutning höfött jökulfararnir á 6 áburöarhestum. • í leiðangrinum eru sem fyr er getiö þeir Dr. Niels Nielsen, Kelcl Milthers magister og Jóhannes Áskelsson náttúrufræðingur. Áöur en lagt var af staö í leiðangurim* frá Kálfafelli veiktist Keld Milt- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.