Vísir - 03.05.1934, Blaðsíða 4
VISIR
K.F.U.M.
A.—D. fundur í kveld kl. 8J/2.
Framkvæmdarstjórinn talar.
Allir utanfélagsmenn eru vel-
komriir.
K.F.U.K.
Enginn fundur annað kvöld.
Fjallkonu skóáburður er fyrir
Iöngu orðinn þjóðkunnur í'yrir
að mýkja leðrið, en brennir það
ekki. — Það er Fjallkonu skó-
áburðurinn, sem setur hinn
spegilfagra gJans á skófatnað-
inn.
Fljótvirkari reynast þeir við
skóburstinguna, er nota Fjall-
konu skóáburðinn frá
ELf. Efnagerð Reykjavlkur
er suðusúkkulað-
iö sem færustu
matreiöslukonui’
þessa lands hafa
gefið sín BESTU
MEÐMÆLI.
llllllEllKKIIfillBIIiiSiSllllllElllEIIIfSiK
BorðMnaönr.
Matskeiðar, 2ja turna, frá 1.85.
Matgafflar, 2ja t., frá 1.85.
Desertskeiðar, 2já t., frá 1.50.
Desertgafflar, 2ja t., frá 1.50.
Teskeiðar, 2ja t., frá 0.50.
Teskeiðar, 2ja. t., 6 í ks. 4.00.
Matskeiðar, alp., frá 0.65.
Matgafflar, alp., frá 0.65.
Desertskeiðar og gafflar, alp.,
0.50.
Teskeiðar, alp., 0.35.
Borðhnífar, ryðfríir, 0.75.
Höfum 8 gerðir af 2ja turna
silfurpletti úr að velja.
I Ehim s Bjim
Studebaker-vörubíllinn er eins
ódýr og þeir ódýrustu, en samt
er hann sterkari en flestir aðr-
ir bíiar. — Kaupið Studebaker.
— Greiðsluskilmálar góðir.
Egill Tilbjálmsson,
Laugaveg 118. Sími 1717.
J*TapaðTundið^
Sá, sem lók barnakerruna í
Aðalstræti 9 fyrra sunnudag, er
vinsamlega beðinn að skila
henni aftur. (119
Gráum rykfrakka, er lekinn
var í misgripum á lokadansleik
Kennaraskólans, óskast skilað á
Veðurstofuna. (159
1. maí tapaðist kandískassi
milli Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar. Finnandi virisamlega
beðinn að skila honum til
Mjólkurfélags Reykjavíkur
(pakkhúsið). (198
LEIGA |
Lítið verkstæðispláss óskast.
Uppl. í síma 3931, eftir kl. 7'
e. h. (152
Vinnupláss til leigu í kjall-
ara, Laugaveg 51. (181
TILKYNNING |
I. O. G. T.
St. DRÖFN. Fundur í kvöld
kl. 8%. Innsetning embættis-
manna og kosning stórstúku-
þmgsfulltrúa. (175
KENSLA
(IPgT* Vélritunarkensla. Cecilie
Helgason. Sími 3165. Til viðtals
kl. 12—1 og 7—8. (166
Slofa með eldhúsi til leigu.
Spitalastíg 2. Á sama stað einnig
ein stofa sólrík. Verð 25 kr.
(146
2 herbergi og eldhús óskast
14. maí. Fátt í heimili. Uppl. í
síma 1827. (143
Stofa með sérinngangi til
leigu í austurbænum 14. maí.
Uppl. í síma 1690, kl. 9—6.(141
Sólrík forstofustofa lil leigu
í miðbænum 14. mai. 25 kr. á
mánuði með Ijósi og hita. Uppl.
í síma 3492. (140
Sólrík stofa með laugahita og
baði til leigu fyrir reglusaman
matín. Barónsstíg 19, miðhæð.
(126
Herbergi lil leigu 14. mai á
Kárastig 10. (123
Stórt kjallaraherbergi fyrir
geymslu til leigu. Vonarstræti
4. Sími 2358. (122
Herbergi með sérinngangi til
leigu. Vonarstræti 12, uþpi.
(120
2—3 herbergi og eldhús til
leigu. — Uppl. á Þverveg 40,
Skerjafirði. (1102
Stórt sólarherbergi nieð and-
dyri, til leigu 14. mai. Túngötu
20. Sími 3626. (64
Vantar 2—3 lierbergja íbúð
með öllu'm þægindum 14. maí.
Gunnar Bachmann. Sími 4249.
(165
Forstofustofa til leigu. Að-
gangur að eldhúsi gæti komið
til greina. Uppl. búðinni Grund-
arstíg 12. Sími 3247. (161
Tvö samliggjandi lierbergi,
móti austri, eru til leigu 14. maí.
Að eins reglusamt og áreiðan-
legt fólk kemur til greina. Eld-
hús getur fylgt með. Uppl. hjá
Árna Sveinssyni, Laugaveg 79.
(163
2 samliggjandi herbergi móti
suðri til leigu 14. maí. Ódýrt.
Miðstræti 4. (162
Herbergi með ljósi og hila
óskast 14. maí. Uppl. á Bald-
ursgötu 9, kjallara. . (158
Sólrík stofa á besta stað í
miðbænum, til leigu 14. maí.
Nokkuð af húsgögnum getur
fylgt. Uppl. Aðalstræti 9, mið-
hæð. (156
Barnlaus hjón óska eftir 2
herb. og eldhúsi, helst í austur-
bænum, i steinhúsi. — Uppl. í
síma 3951, kl. 5—7. (191
Vantar 2ja lierbergja íbúð 14.
maí. Uppl. á lögreglustöðinni kl.
2—10 dagl. ' (190
4—t5 herbergi og eldhús
ásamt öllum þægindum, til
leigu 14. maí. Sími 4117. (185
Sólrik og góð íbúð til Ieigu
á Bergþórugötu 21, uppi, frá
14. maí til 1. október. Lágt
verð. Uppl. í síma 2658. (178
2—3 herbergja íbúð, með öll-
um þægindum, óskast. Þrent
fullorðið í heimili. Tilboð
merkt: „Föst atvinna“, leggist
á afgr. Vísis. (176
Forstofuherbergi lil leigu á
Lokastíg 15. Uppl. eftir kl. 6.
'_______________________073
Ódýrt loftherbergi lil leigu
Bjarkargötu 8. Simi 4717. (172
2 herbergi til leigu. Fæði fæst
á sama stað. Njálsgötu 1 B.
(171
Stofa í nýtísku húsi, með
hveravatnshita, til leigu 14.
maí, á Grettisgötu 67. Litið
herbergi á sama-stað. Sími 4887.
(169
íbúð óskast i austurbænum,
2 stofur og eldhús. Uppl. í síma
2138. ' (186
|™""Tinna """""j
Mlg vantar póía stnlkn
14. maí næstkomandi. — Gott
kaup. — Mikið frí.---------
Steinunn H. Bjarnason,
Sólvallagötu 14.
Vinnumiðstöð kvenna,
Þinglioltsstræti 18.
Margar ógælar vistir í boði frá
14. mai, i Reykjavík og annar-
staðar. — Ráðið ykkur í tima.
stúlkúr. Ráðningarstofan ópin
frá 3—6 e. h.
Góð ábvggileg stúlka óskasl i
vist yfir sumarið. Má vera út-
iendingur. A. v. á. (144
Ráðskona óskast ó gott sveita-
heimili. Uppl. Spítalastíg 10,
uppi, eftir kl. 8 síðd. (138
Stúlka eða unglingur óskast
í vist 14. maí. Bergstaðastræti
69, efstu liæð. (137
Unglingsstúlka óskast í vist
14. maí til Storr. Laugavegi 15,
annari hæð. (135.
Ódýrt forstofuherbergi til
leigu á Laugavegi 79 niðri.
(139
Forstofustofa til leigu 14.
maí á öldugötu 5 banda riianni
í fastri stöðu. Aðgangur að síma
(136
Herbergi, helst með eldunar-
plássi, óskast 14. maí. Helst ná-
lægt miðbænum. Uppl. í síma
2394, milli 7 og 9 í kveld. (133
Gott herbergi til leigu fyrir
einhleypa á Ægisgötu 26, niðri.
(130
Loftherbergi með eldunar-
plássi til leigu 14. maí á Óðins-
götu 17 B, uppi. (129
Rólegur sjómaður óskar efdr
herbergi, helst með ljósi og hita.
Tilboð, merkt: „200“, sendist
afgr. Vísis. (127
Ibúð,
3 herbergi og eldllús með nvi-
tima þægindum á Sólvöllum
eða í vesturbænum, óskast 14.
maí. Tilboð, merkt: „Vestur-
bær“, sendist á afgr. Vísis fyrir
5. þ. m. (125
4 herbergi og eldhús með öll-
um þægindum óskast. Uppl. i
sima 1717. (121
Til leigu 2 herbergi og eld-
hús. Uppl. Óðinsgötu 3. (155
Agæt sólaríbúð fyrir 2 inann-
eskjur og tvö einbýlisherbergi,
til leigu. Gretlisgötu 22. (151
Lídl íbúð til lcigu. Haðarstig
12, kjallara. (147
Ágæt ibúð, 3 herbergi og eld
hús, dl leigu ódýrt. — Uppl. á
Bragagötu 31, eftir kl. 7. Sími
4139. (148
Forstofustofa til leigu fyrir
karhnann. Njálsgötu 16. (149
Til leigu: Sólrikt lierbergi,
fyrtir einlileypan, reglusaman
mann. Simi 4711. (184
Forstofustofa til leigu Óðins-
götu 15, 14. maí. (183
Stúlka, sem er vön liúsverk-
um, óskast frá 14. maí og fram
að slætli. — Uppl. Bergstaða-
stræti 82. (131
Góð slúlka óskar eftir að taka
að sér lítið lieimili. — Uppl. á
Hverfisgötu 41. (132
Góð og ábyggileg slúlka ósk-
ast i vist 14. mai, vegna veik-
inda annarar. Ólafur Þorsteins-
son, læknir, Skólabrú 2. (91
GDLLSMlfil
StiFURSMÍÐI LiIUIIOMHIlíl iimíhibI
SvmtÓSKAR CÍSLASOhI
Loftþvottar
og hreingerningar. Sími 3183.
(36
Lítið herbergi, i góðu húsi,
með sérinngangi, óskast nú þeg
ar eða l,i. maí, lielst með ein-
Jwerjum húsgögnum. Tilboð
merkt: „Maí“, leggist inn á af-
gr. Vísis fyrir laugardag. (182
íbúð óskast til leigu 14. maí,
2 herbergi og eldhús. Sími 2406.
(179
Góð stofa til Ieigu fyrir eina
eða tvær stúlkur, á Laufásveg
41. (177
Ö
í?
Stúlka
saumastofan Baby).
sem hefir lært eitthvað í
kjólasaumi, óskast nú þeg-
ar, einnig stúlka sem vill
í? læra franskan kjólasaum, »
vr sr
g hálfan. eða allan daginn. í?
sj Uppl. í kveld kl. 6—9, g
Austurstræti 1 (áður
-í
íOCö«OÍÍ»eíÍÍÍiÍCÍ5íí»tÍÖ!ÍÍÍtÍGÍÍÍÍ<íí
Stúlka óskást. Uppl. í Mið-
stræti 4, niðri. (161
Unghngsstúlka óskast i létta
vist, strax eða 14. mai. Þrent I
heimili. A. v. á. (154
Unglingsstúlka óskast 14. maí.
Jessen, Öldugötu 15. (159
Ungur og duglegur maður,
vanur allri sveitavinnu, óskast
í vor og sumar á gott heimilí
nálægt Reykjavik. Uppl. gefur
Karl A. Torfason, bæjarskrif-
stofunum. (18i
Slúlka óskast uú þegar, til af-
greiðslu og vinna innanhússtörf
með. Uppl. Kaffisalan, Ivalk-
ofnsveg við Vörubilastöðina, til
kl. 6 e. h. og eftir 8. (174
Innistúlka óskast 14. mai,
Hverfisgötu 14. (168
Öska eftir telpu, 12—14 ára.
Asta Sigurðardóttir, Norður-
stíg 3, uppi. (167
Telpa, 12-14 ára, óskast til að
gæta tveggja barna, frá 14. maí.
Jóna Jóhannesdóttir, Baróns-
stíg 57. (189
Unglingsstúlka, vön húsverk-
um, óskast í vist liálfan daginn
á barnlaust heimili 14. mai. —
A. v. á. (188-
r
KAUPSKAPUR
Dragt og frakki til sölu i
Leifsgötu 24; (145-
Barnavagn til sölu og slól-
lcerra óskast lil kaups. Ivára-
stíg 13. (142
Barnavagn til sölu. Bræðra-
borgarstig 25. (131
---------------7-------1--------
Veitingaskáli
við hina fjölförnu norðurleið,.
er til sölu. — Uppl. gefur Agúsí
Guðmundsson, B. S. R. (128
Mótorhjól, í góðu standi, til
sölu. — Uppl. Bergstaðastrætr
31 A. (121
Borðslofuborð, borðstofu-
stólar og allskonar liús-
gögn. — Mesta úrvalið og
lægsta verðið er á Vatns-
stíg 3. — Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Vanti rúður, vinur kær,
vertu eklci hnugginn;
hér er einn sem hefir þær,
'heill svo verði glugginn.
Verslun Björn & Marinó. Sími
4128. — (1060’
fSOlj 'NOA ‘Buunj
•jd m>[ 0SI SÍ8J3A 'uuiuunj
'S>1 091 I ‘isompovi u.ij ‘jpoj>[ids
‘jtjÆ juc] So um>[[Tp -g>[ fi ju
JPfM eupriseBds
5 manna drossía til sölu. —
Jakob Jónsson, Laugaveg 23.
' (160'
Ný svefnherbergishúsgögn og
nokkuð i stofu, til sölu, vegna
burtflutnings. A. v. á. (157
Klæðaskápur til sölu ódýrt.
Sími 4192. (153
Fermingarkortin fallegu og
margeftirspurðu, eru nú kom-
in aftur í Bókaverslun Sigur-
jóns Jónssonar. (170
Notuð skekta eða prammí
óskast. Verslunin Ás. (187
Greifinn frá Monte Christo.
Maí-heftið komið út. Herbergi
nr. 3, Edinborg kl. 4—7. (197
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.