Vísir - 02.06.1934, Page 1

Vísir - 02.06.1934, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578; Afgreiðsla: ♦ AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 2. júní 1934. 147. tbl. E-LISTI er listi Sjálfstædismanna. GAMLA BÍÓ Vertu káturl Amerísk tal- og söngvamynd i 11 þáttum. Aðálhlutverkin leika: RAMON NOVARRO MADGE EVANS — UNA MERKEL. Þessi skemtilega mynd gerist meðal amerískra stú- cdenta og lýsir ástum þeirra, gleði og sorgum. Drengurinn okkar, Rafn Rögnvaldsson, andaðist að Land- spítalanum í gær, Rósa Guðmundsdótlir. Rögnvaldur Jónsson. Hér með tilkynnist, að okkar ástkær móðir og tengdamóð- ir, Kristín Nielsen, andaðist á heimili sínu, Reyðarfirði, 31. maí 1934. Guðbjörg og Hákon Johansen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- inn minn, sonur okkar og bróðir, Meyvant Jónsson, andaðist á Akureyri 1. júni. Líkið verður flutt suður með Drotningunni. Guðrún Sigurðardóttir, foreldrar og systkini. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðar- för Helgu Hafliðadóttur. Börn og tengdabörn. Skrifstofum lðpanns verður lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum yfir sumarmánuðina. Skrifstofa mín er flutt í hús Páls Stefánssonar, Lækjartorgi 1 (herbergi nr. 4—5). Gustaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmaður. Nokkrar smálestir af 8 mm. steypustyrktarjárni seljast með óvenjulega lágu verði meðan birgðir endast. Helgi Magnússon & Co. Þennan mánuð seljasL KÁPUR og DRAGTIR mjög ódýrt. ÚLSTERAR ávalt fyrirliggjandi. Saumaðir eftir nýj- ustu tísku. Signrðnr GnðmDnðsson, Laugaveg 35. — Sími 4278. Vísis kaffið gerip alla glaða. i i Gamla Bíó í kvöld kl. 11: | Stórkostlegu. • hJ jómleikarnip • endurteknir. GELLIN BORGSTRÖM Bjarni Björnsson, Helene Jónsson og Eigild Carlsen. HLJÓMSVEIT IhÓTEL ÍSLANDSl Aðgöngumiðar i Gamla Bíó frá kl. 8 í kvöld. — Á morgun kl. 8: Á miti sól. Síðasta slnn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Aths.: Ódýrir aðgöngu- miðar og stæði í dag'! Verslunm Dettifoss er flult frá Laugaveg 65 að Freyjugötu 26 (hornið á Njarð- argötu og Freyjugötu). sem þurfa að fá sér sælgæti til skeintiferða á sunnudaginn, geta fengið það lijá Guðjóni Einarssyni, Vesturgötu 16. Opið allan daginn frá kl. 6 f. h. til II14 að kveldi alla daga jafnt Rauði Kpossinn Aðalfundur Rauða Kross Is- lands verður i Kaupþingssaln- um þ. 18. júní kl. 15. Dagskrá samkv. félagslögum. Stjórnin. NÝJA BfÓ Dóttir hersveitapinnar. Þýskur tal- og söngvagleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner FUtterer og Otto Walburg. Sýnd í síðasta sinn. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Afgreiðsla vor verður að eins opin frá 10—12 árd. og 3—4 síðd., alla laugardaga í júní, júlí og ágúst, í sumar. Hár. Hefi altaf fyirliggjandi liár við íslenskan húning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Simi 3436. „Gnllfoss“ fer á þriðjudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar, heint til Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. „Dettifoss" fer á miðvikudagskvöld, 6. júní, í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi á miðvikudag. Fjallkonu skóáburður er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en hrennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur liinn spegilfagra glans á skófatnað- inn. Fljótvirkari rejmast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- konu skóáburðinn frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur er suöusúkkulað- iö sem færustu matreiöslukonur þessa lands hafa gefið sin BESTU MEÐMÆLI. Tjöld stór og smá; tjaldstólar. Garðtjöld, garðstólar. Tjaldrúm (loftpumpuð). Beddar, Prímusar. Mataráliöld í töskum og laus, o. m. fl. iil ferðalaga. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. | Rotbart- f ISoperfine I g er næfurþunt blað, fok- x P hart, flugbítur, þolir mikla jí S sveigju og brotnar eklri í B 0 vélinni. Passar i allar eldri o 0 gerðir Gillette-rakvéla. — « g Fæst í flestum búðum. XSOOO! XX XXX XXiOÍÍtSí SOÍÍÍXX ííSOtt*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.