Vísir - 02.06.1934, Page 2

Vísir - 02.06.1934, Page 2
VISIR .................................... Verzlun Ben. S. Þðrarinssonar hýör bezt kaup. Símskeyti —o--- Afvopntmarráðstefnan. Genf, FB. i. júní. AfvopnunarráSstefnunni hefir verið frestaö til miövikudags næst- komandi, til þess aS stjórnarnefnd- in geti komiö; saman á fund á mánu.dag, til þess aö ræSa ástand- iö, og gera uppkast aS tillögum. í ræSu þeirri er Henderson hélt, er hann tilkynti frestun ráSstefn- unnar. kvaS hann horfumar al- varlegri en nokkru sinni síSan hún hófst. (United Press). Eldur í lyngi. London, FB. i. júní. í Surrey-héraSi í Englandi hef- ir kviknaS í lyngi og öSrum gróðri á svæSi, sem er yfir iooo ekmr lands aS flatarmáli. Hafa verið þurkar miklir í SuSur-Englandi að undanförnu. Nokkur hundmS hermanna taka þátt í slökkvi- starfinu, því aö rnörg býli og hús eru í hættu stödd m. a. sveitaset- ur stjórnmálaleiStogans Loyd Ge- orge viS Churt. Flugvélar eru einnig notaSar viö slökkvitilraun- irnar. (United Press). Frá Búlgaríu. Sofia, FB. I. júní. ForsætisráSherrann hefir til- kynt, aS stofnaS hafi verið nýtt ráSuneyti. Á þaS að hafa út- breiSslumál meS hóndum. Búist er yið, aS bráðlega verSi gefin út lög, sem banni starísemi allra póli- tiskra flokka. (United Press). Samkomulag um Saar-málið. Genf, 2. júní. FB. Frakkar og ÞjóSverjar hafa náS samkomulagi um þjóSaratkvæSið í Saar, sem haldiS verSur i janúar 1935. BáSar ríkisstjórnirnar hafa fallist á, aö reyna ekki á nokkurn hátt að ná sér niSri á hinni, hvern- ig svo sem úrslitin veröa svo og aö setja á stofn dómstól, 'til þess að gera út um deifuatriöi. — Al- þ'ióSalögregla verSur aðeins stofn- uS til löggæslu í Saar, ef Þjóöa- bandalagiS telur þaS óhjákvæmi- !egt. (United Press). \ Efri deild fríríkisins fellir frum- varp de Valera. Dulún, 2. júní. FB. Efri deild fririkisþingsins hefir viS aöra umræðu felt frv. stjórnar- innar um afnám efri deildar meS 33 atkvæSum gegn 15. — VerSur því um 18 mánaöa drátt aS ræða á frekari framkvæmdum í málinu. (United Piæss). Oslo, FB. 1. júní. Eldsvoði. Eldur kom upp í Mjöndaleps cellulosefabrik í gær. TjóniS áætl- aS 100.000 kr. Frii bæiarstjðrnarfundi í gær. Fangelsun þurfamanna. Ólafur Friðriksson hóf máls á því, að heimild fátækralag- anna til að fangelsa vandræða- menn, er þiggja af sveit, yrði að heila varlega. Var þá upp- lýst, að hæjarráð liefði nýlega tekið þetta inál til íhugunar og hefði fullan hug á því, að sjá um, að harðræði þessu yrði ekki heitt, nema fullkomin ástæða væri til. Urðu um þetta nokkr- ar umræður og sýndi sérstak- lega Bjarni Benediktsson fram á, að hið svonefnda „vinnu- liæli“ á Litla-Hrauni, þar sem einnig hinir mestu afbrotamenn landsins væru látnir afplána refsingar sínar, væri gersam- lega óhæfilegt fangelsi fyrir þá vandræðamenn, sem liér var um að ræða. Að því yrði að vinna, að koma upp sérstöku fangelsi eða liæli fyrir þá, og meðan Alþingi gerði það ekki, yrði sveitarstjórnirnar að gæta alveg sérstakrar varúðar í því, að beita þessari fangelsun. Mæðrastyrkir. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir tók upp tillögu, sem feld liafði verið í bæjarráði, um að mæðra- styrksnefndinni yrði fengnar 1000 kr. til að lána eða úthluta stúlkum, sem ganga með barni, en enn liafa ekki fengið föður- inn dæindan til að greiða með- iag. Tillagan var feld með 7 al- kv. gegn 6, svo og varatillaga í sömu átt, enda var sýnt fram á, að slúlkur þessar fengi vitan- lega opinberan styrk, ef þær sneru sér til fátækrastjórnar- innar. Þess vegna væri ekki um það að ræða, að fopða þeim frá neyð, lieldur einungis liitt, hvort ástæða væri til að látajiær njóta annars og meiri réttar cn þurfa- menn alment nytu. Bókakaup. Ólafi Friðrikssyni þólti það óþörf afskiftasemi af bæjarráði, að láta leggja fyrir sig tillögur liókavarðar um það, hvaða bæk- ur væri keyptar til safnsins. — Aðrir, einkum Guðmundur Ás- björnsson, bentu á, að hér væri einungis um’það að ræða, sem frá upphafi hefði tiðkast og ætíð verið gert meðan bókasafns- nefndin gamla starfaði á annað borð, enda lægi fyrir bein sam- þykt frá henni í þessa átt. Sjálf- sagt væri fyrir yfirstjóm safns- ins að fylgjast með þessu og væri engri rýrð með því varpað á bókavörð, þólt bæjarráð vildi hér hafa hönd í bagga með. Austurbæjarskólinn. Bjarni Benediktsson spurði að því, sem nýkominn í bæjar- stjórn og þessum málum ó- kunnugur, liver sá Jón Sigurðs- son væri, sem að öllum .jTifnaði mætti á fundum skólanefndar, og með hvaða heimild liann gerði það. Formaður skóla- nefndar, frú Aðalbjörg Sigurð- ardóltir svaraði því, að liér væri um yfirkennara Austur- bæjarskólans að ræða, sem mætti í forfölliun skólastjóra, Sigurðar Tborlacius. Upplýstist þá, að Sigurður Thorlacius væri nær ætið forfallaður frá því að gegna þessu skyldustarfi sínu! Sogslánið. Samkvæmt ósk bæjarráðs var málið tekið út af dagskrá. Neyðaróp frá Rfisslandi. „Fagnaðarerindið á Rúss- landi“ (The Gospel in Russia) heitir mánaðarrit, sem kemur út í New York. Ritstjórinn er rússneskur, dr. Prókhanoff að nafni. Að því stendur félags- skapur (All-Russian Evangeli- cal Cliristian Union), sem styð- ur kristilega starfsemi meðal Rússa víða um heim og safnar fé til hjálpar bágstöddu evan- gelisku fólki á Rússlandi. Rússa- stjórn bannar þvi að taka við erlendu fé, en af því að henni koma vel erlendir peningar, hafa hjálparfélögin — þau eru mikið fleiri en þetta eina félag — getað komist að samningum um, að rikisverslanir rússnesk- ar taki við erlendu gjafafé, en afhendi þvi fólki vörur, mat og fatnað, sem féð er ætlað. Koma gjafirnar á þann hátt til skila, og viðtakendum er ekki mcinað að þakka fyrir þær bréflega. En oft verður að orða þau bréf varlega, og eru þá margofl notaðar ritningartilvitnanir, til að segja frá því sem varasamt þykir að láta rússneska bréfa- eftirlitið sjá. Blaðið, sem jeg nefndi, flyt- ur útdrátt úr ýmsum þessara bréfa. Hér eru sýnishorn úr apríl- blaðinu s.l. Prestskona skrifar: „Hjálp yðar gegn um Torgsíu (ríkisverslunina) komst til skila. Eg þakka yður fyrir um- hyggjuna fyrir oss. Eg get sagt yður að það fór fyrir mannin- um mínum, eins og fjTÍr Páli og Sílasi, Post. *16., 24.*) Hjálp yðar var eins og „manna“ frá liimni. Þegar hún kom, vorúm við í því ástandi, sem Mark. 6., 36 lýsir“. **) Önnur prestskona skrifar í maí 1933: „Hjálp yðar er kom- in. Eg^ keypti hveiti, sem oss vanhagaði mjög um. Maðurinn minn hefir verið síðan 1. fehr. þar sem St. Pétur var (Post. 12., 4.)*) Eg á 7 hörn hjá mér. Það er afskaplega, erfitt, en himna- faðirinn þeklcir neyð vora.“ Frá Ukraine er skrifað: „Vér getum búist við því, sem stend- ur í Opinb. 13., 10. og 15. vers. Eg hefi mist alla von um fram- tíð mína hér. Dóm. 6., 2.—6.“ (Lesendur geta séð i biblíunni, *) „Ilann varpaði þeim í innra fangelsið“. **) Þeir liöfðu ekkert að borða. *) „Er hann hafði handtekið hann, lét hann setja hann í fangelsi.“ hvernig þessum manili segist frá ástandinu). Kona nokkur komst frá Uk- raine til Póllands í fýrrasumar, af því að maður hennar var pólskur þegn. Hún skrifar svo um hagi fólks í héraðinu, sem kent er við Ivharkoff: Það eru sárfáir hændur eftir; meira en þriðjungur íbúanna dó úr hungri. Um tíma dóu svo margir, að engir gátu jarðað lildn. Eg var einn dag á gangi með syslur minni og annari konu, og sáum við þá svo mörg lík, að það var skelfilegl. Mað- ur nokkur gekk á eftir okkur og hevrði livað við sögðum. -— Hann sagði í gremjurómi: „Af hverju eruð þið svona liræddar? Vitið þið ekki, að það er einn liðurinn i áætlun kommúnista. Meiri hlutinn verður að deyja, svo að hinum geti liðið vel i Sovét-Rússlandi“. Eg skal skýra frá einu atriði, er sannar livað bændurnir eru orðnir fáir i þorpum: Stjórnar- völdin sldpuðu í ár, að allir em- bættismenn skyldu fara út á akrana og sá — og síðan skera upp kornið. En alstaðar er tortrygnin. Það er búist við, að fólk taki af út- sæðinu í samlagsbúunum (Kal- koses), lianda sjálfum sér til matar og því eru kemisk sölt sett saman við útsæðið, sem gera þvi ekkert mein, en eru baneitruð fyrir verkafólk, sem lekur af útsæðinu lil matar. Nota Bolschevikkar þetta ráð til að komast fyrir, livort etið sé af útsæðiskominu. Fái einhver verkamanna magaveiki, þegar hann er nýhúinn að sá, og hress- ist aftur, þá er liann drepinn, þvi að dauðarefsing er við þvi Iögð, að taka af útsæðinu.“ Þessi kona vann í verksmiðju í Rússlandi. Hún segir, að laun- in þar hafi verið alveg ófujl- nægjandi. Verkafólkið sé þrótt- yana af Iangvarandi skorli. All- ir eru þungbúnir, spaugsyrði og bros eru horfin. Hún fór úr Rússlandi með þremur börnum sínum þróttvana. Gömul móðir liennar lá fárveik af hungri eft- ir heima. En þrátt fyrir alt liungur Iialda guðleysingjar áfram of- sóknum. í öllum skólum er sér- stök svört tafla, þar sem skrif- uð eru nöfn þeirra, sem sækja kirkju eða trúarlegar samkom- ur. Aðrir nemendur liæða þá og afsegja að leika sér með þeim, og ef þeir láta sér ekki segjast við það og hætta ekki að fara i kirkju, eru þeir reknir úr skóla. En þrátt fyrir allar ofsóknir leita margir athvarfs við fót- skör meistarans i sambæn og trúartrausti. ---- Önnur rússnesk kona komst lil Czechoslovaldu, af jiví að maður hennar var borgari þess lands. Hún hafði áður verið meðlimur í evangeliskum söfn- uði í V. i miðju Rússlandi. Svar- ar hún svo fyrirspurnum frá dr. Proklianoff: „Trúað fólk er mjög ofsótt í Ukraine. Prédilcandi bræður, sem komið hafa til Kharkoff úr öðrum héruðum, liafa oft og einatt verið settir í fangelsi, jafnskjótt og þeir höfðu haldið fyrstu kristilegu samkomuna. Meðal þeirra var bróðir K. Hann var settur i fangelsi í Kharkoff og fékk ekki lausn fyr en Drott- inn kallaði hann lieim til sín. Um Oleshka feðgana er jietta að Talið og metið spaðsaltað dilkakjöt í heilum 1 og hálfum tunnum. 1 Samband ísl. samvinnafélaga. Simi 1080. segja: Faðirinn var rekinn til Síbiríu árið 1931. Sonur lians var þá á háskóla. Hann var spurður, livort liann vildi af- neita allri guðslrú, og þegar liann neitaði því, var liann rek- inn frá háskólanum og litlu síð- ar til Síbiríu. Það má bæta því við, kæri bróðir, að G. P. U. (ríkislögregl- an) ofsækir mes.t jiá, sem boða orð Guðs, vegna jiess, að stjórn- in vill liefta alla trúarboðun. Rétttrúnaðar kirkjan (fyrv. þjóðkirkja Rússlands) er í rúst- um. Stjórnin liefir gjört kirkj- urnar að hifreiðaskúrum, skemtistöðum, vörugeymslu- húsum o. s. frv. Þú spyrð, kæri bróðir, um brauðið. Eg get sagt þér, að því er úthlutað eftir sérstökuin seðlum til Jieirra, sem vinna í verksmiðjum og samlagsbúum ríkisins, og kallaðir eru þrælar rikisins. Hver skamtur eða brauðseðill er svo lítill, að bann er alveg ófullnægjandi. Þú get- ur dæmt um það sjálfur: Verka- maður við léttan iðnað fær 400 grömm daglega, en við erfiðan iðnað 500 gr., vinnuveitandi 100 til 200 grömm, óverkfær 100 gr. Stundum er hrein lífshætta, að ná þessu brauði, innan um stór- hópa að sárhungruðum verka- mönnum og konum. Þú spyrð um, livort fólk í Rússlandi borði hunda og ketti. Eg verð að segja, kæri bróðir, að nú eru mjög fáir huridar og kettir í jiví laridí. Steikt kjöt af hestum, hundum og köttum er skoðað sem sælgæti á Rússlandi. Þegar eg var að fara frá borg- inni T. var þar mikið hungur. Margt fólk var bólgið af skorti. Eg sá með eigin augum fólk falla á götunni og deyja. í fá- um orðum: hræðileg skelfing. Það yrðu margar bækur, ef lýsa ætti öllum þeim liörmungum“. Frá Ukraine er skrifað 16. des. síðastl.: „Eg get sagt eins og Eben- eser“ (I Sam.7.,12)*). Ógminn- ist Sálm 124**). — Þegar eg hafði séð hvernig þeir óréttlátu borðuðu lik barna sinna (í april og maí 1933), hvernig þungað- ar konur voru reknar til að vaða snjó í 2 daga i skógunum (1931 og 1932), hvernig fólk borðaði kartöfluhýði og kornliýði, hvernig þeir lastmæltu guði — jiá hefir hjarta mitt skolfið í auðmýkt og lotið Drottni fyrir umsjá lians með mér. Þótt málefni Drottins sé lirak- ið og smáð opinberlega (jiað má líkja ástandinu liér við leynisamkomur í grafhvelfing- um í Róm í fyrstu kristni), þá er Drotlinn að leita að gimstein- um meðal þeirra, sem leita hans, svo að orð Amosar rætist (sjá Amos 8., 11.—14.)“. S. Á. Gíslason þýddi. *) „Hingað iil hefir Drottinn hjálpað oss“. **) „Hefði jiað ekki verið Drottinn, sem var með oss, jiá liefðu þeir svelgt oss lifandi“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.