Vísir - 06.06.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1934, Blaðsíða 1
fRitstjóri: ff*ÁLL STiBINGRlMSSON. Síaii: 4600. Prentsíœíiiðijusimi: 4578. 1T Algreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12, Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. £& 24. áz., Reykjavik, miðvikudaginn 6. júni 1934. 151. thl. E-LISTI er listi Sjálfstædismaima. (GAMLA BÍÓ Syngjzndi stúlkan. Braðskemtileg tal- og sáðngvamynd. Aöalhlulverkíö leikur: KATE SMITH, eín af þektustu söngkonmm útvarpsins i Bandaríkjtuium. Tll ánúða lyrir á iandskjálftasvæðinu heldur Ása Hanson PanssýninöQ á föstudagskveldið i Iðnó kl. 8 '/2- Munið! Um leið og þið sækið Danssýninguna á föstu- dagskveldið í Iðnó, hjálpið þið þeim bágstöddu, því allur inn- gangseyrir rennur. til þeirra. Aðgöngumiðar kosta frá 1 krónu. Tekið á móti pöntun- um í síma 3159 í dag. Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15: Syngjandi stfilkan. Bráðskemtileg tal- og sögvamynd, með KATE S MITH, sem er ein af vinsælustu söngkonum útvarpsins í Banda- ríkjunum. — f hléinu leika þeir: Oellin og Bopgstpöm nokkur lög. Aðgöngumiðar á 1.25 og 1.50 seldir frá kl. 4. Allur ágóði af þessari sýningu rennur til bágstadda fólks- ins á jarðskjálftasvæðinu nyrðra. iíiOíitiííOííöOtttiíitiOtiíiíitiíitiíitiöíit Mótorhjfil til söiu. Upplýsingar í Reykholti við Laufásveg. itiooot hií ioot ioecotií lotií! o: lootit Hollendingupinn fljúgandi eða Draugaskipið. Þýsk tal- og söngvakvikmynd, leikin af þýskum leikur- um. Aðalhlutverkið leikur hinn alkunni vinsæli leikari: HARRY PIEL, Knattspypnumót íslands liefst á Iþpóttavellinum í kvöld* Þátttakendur: Fram, K. R., Valur, Víkingur og Knatt- spyrnufélag Vestmannaeyja. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 8 og síðan úti á íþróttavelli. Kl. 9 stundvíslega kappleikur milli: K. R, - K.V estmannaeyja. iHiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiimisiitiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiimn |j Laxveiði. ji Velðlleyfi í Stranmfjarðará selnr Sportvöpuhús Reyiijavíkur. llIIIISIIIIIIIIBIIBIKilllliilllIllillEIIIIBIIÍIIEIIflBIIKIIIIIIIIIIIIfllllllIlllllimij Hér með tilkynnist, að mágur minn, Einar Þórarinsson, andaðist hér á spítala 3. júní. Fyrír hönd eiginkonu, barna, móður og systkina. Viggo Snorrason. Elsku drengurinn okkar, Rafn Rögnvaldsson, verður jarð- aður frá dómkirkjunni fimtudaginn 7. þ. m. kl. 1 e. li. Rósa Guðtnundsdóttir. Rögnvaldur Jónsson. Hér mcð tilkynnist ættingjum og vinum, að jarðarför Jóns Ólafssonar fer fram föstudaginn 8. júní kl. 1, í Höfnum. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Eiríksson. Best ep aö auglýsa í ¥ÍSL Á morgun kl. 8: A mfiti SfiL Til ágóða fyrir hjálp- arþurfa á jarðskjálfta- svæðinu. Aðgöngumiðar seldir í lðnó í dag frá kl. 4-—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Garðkðnnnr, margar stærðir. Slðngnr, Slðngnstútar, Dreifarar nýkomið lil: H. Biering Laugaveg 3. Sími 4550. NINON Stórkostlegt úrval af nýtísku peysum, frá kr. 3.50, b 1 ú s s u m, frá 3.85, pilsum, hálsklútum, hnöppum, clip o. fl. K j ó 1 a r, nýjasta tíska, seldir afar sanngjörnu verði. —- S t æ r ð i r frá 38 upp í 50. NINON, Austurstræti 12, opið 2—7. X ft:ii Ú'wh^m r\r rnniH tJLi E.s. Esja fer héðan vestur og norður um land, iaugardaginn 9. þ. m., kl. 9 síðdegis. Tekið á móti vörum á morg- un. — Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir í síðasta lagi á föstu- dag. — Kventðskur í gráum lit, ásamt mörgum öðrum| nýtísku litum, nýkomnar. LEÐURV ÖRDDEILDIN, Hljúðfærahfislð Bankastræti 7. Atlabnð Laugavegi 38. Nli er tíminn kominn til að laka myndir. — Myndavéíar, Kodak- og Agfa- filmur og allar ljósmyndavörur fást lijá oss. Einnig framköllun, kopiering og stækkun. Komið og skoðið liinar stækk- uðu litmyndir vorar. Filmur yðar getið þér lika fengið afgreiddar þannig. F. A. Thlele. Austurstræti 20. Nýjar Yersl. Ylsir. Hárgreiðslnstnlkn vantar á hárgreiðslustofuna Garbó, Bankastræti 14. GULLA THORLACIUS. Sími 3681.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.