Vísir - 09.06.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 09.06.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578: V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. « Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, laugai’daginn 9. júní 1934. 154. tbl. E-LISTI er listi Sjálfstædismanna. Sfðustu forvðð í dag að fá sér happdrættismiða. ÍE2S ráuadagnrinn 1934 . ✓ er á morgun, sunnudag 10. júní. Stærsta og fjölbreyttasta skemtunin á þessu vori. Ræðuhöld, Leikfimi, Sund, Sjónleikur, m. a. liinir þjóðfrægu leikarar: Anna Guð- mundsdóftir<ng Haraldur Björnsson. — Dans írá kl. 7 síðd. — Hljóðfærasveit Bernburgs, 5 manna. 3 stórar harmonikur. — Alt til Iþróttaskólans á Álafossi. -- Margskonar veitingar, meðal annars heitar pylsur, mjólk, smurt brauð og margt fleira, allan daginn. — Að gefnu tilefni auglýsist, að það er ekki skarlatssótt á Álafossi. F. li. Iþróttaskólans á Álafossi. Sigurjón Pétupsson, GAMLA BÍÓ Hafnarbúar. ' » Skemtilegasta danska talmyndin, sem gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Chr. Arhoff, Agnes Rehni, Erling Schröder, Olga Svendsen og Aase Clausen. Mynd þessi,sem er með afbrigðum fjörug og skemtileg, lief- ir verið tékið fádæma vel alstaðar, sem liún hefir verið sýnd. í'henrii eru skenífilegir söngvar, fallegt ástaræfintýri, lýsingar á' skemtunum unga fÖlksins og margt fleira, er áliorfendur :munu hafa gaman af að sjá. Mín hjartkæra éiginkona, móðir og tengdamóðir, Björg Guðmundsdóttir, lést á Hafnarfjarðarspítala i fyrradag, 7. þ. m. — .Jarðarförin ákveðin síðar. Magnús Benediktsson, börn og barnabörn. Jarðarför mágs míns, Einars Þórarinssonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 11. þ. m. kl. 3 síðd. FjTÍr hönd aðstandenda. Viggó Snorrason. Útisamkoma viO Austurvöll, laugardaginn 9. júni, kl. 8V2 að kvöldi, að tilhlutun samskota- nefndarinnar. — 8,30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 8.45 Skátar ganga inn á völlinn undir merkjum sinum. 8,55 Forsætisráðherra flytur ávarp af svölum Alþingis- hússins. 9,05 Lúðrasveitin leikur. Nokkrir piltar úr Glimufélaginu Ármann sýna glímu undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. — Skátar safna fé til styrktar bágstöddu fólki á landskjálfta- svæðinu. 9.45 Ávarp formanns sanískotanefndarimiar. 1 síðasta sinn í kvöld. kl. 11 í Gamla Bíó. Nætur- og kveðju- hljómleikar. með aðstoð Bjarna Björnssonar. Stepdans: Helene Jónsson og Eigild Carlsen, ásamt Hljómsveit Hótel íslands. Hraði 1934. Aðgöngumiðar á 2.00, 2.50 og 3.00, í Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, EymundSen, Pennanum, og eftir kl. 8 i Gamla Bió, ef eitthvað verður óselt. Sími 1475. Á Sauma- og hattastofunni Laufásveg 10, — fásl nýtísku dömuhaltar. Lágt verð. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NÝJA BÍÓ Á slaginu 12. Spennandi leynilögreglu lal- og hljómkvikmynd frá Co- lumbia-film. — Aðalhlutverkin leika: ADOLPHE MENJOU, MAYO METHOLT o. fl. Myndin sýnir efnismikla og spennandi leynilögreglusögu, sem frá byrjun til enda sýnir svo sérkennilega og dular- fulla viðburði, að áhorfendum munu verða þeir lengi minnisstæðir. A u k a m v n d i r: Furduverk heimsíns. Serappy. Fræðimvnd í 1 þætti. Teiknimynd i 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. ■l■^|||'lllll||l■^||||||■l—iim lllll'll■l■^llllllllllllllllllll iiii > i'iiiw "wi — Knattspypnumót íslands og keppa i lcvöld kl. 8,30 Laxveiði í Straomfjarðará Stangaveiði verður leigð nokkurn timá fyrir landi Hrísdals. — Veiðilevfi verða seld í Skóbúð Reykja- víkur næstu viku. Til Borgarfjarðar og Búðardals gengur póstbíll í sumar — alla mánudaga og fimtudaga frá Reykjavík.- Fpá Búdardal alla þriðjudaga og föstudaga, ineð viðkomustöðum á Ferstiklu, Svignaskarði, Dalsmynni, Skallhóíi, Sauðafelli, Kvennabrekku og Hvammi í Hvammssveit. Afgreiðsla á símstöðinni og pósthúsinu í Búðardal. Þeir, sem óska að panta sér far með bilum frá Heklu að vestan, snúi sér til pósthússins i Búðardal. Fargjöld mikið lækkuð frá því í fyrra. Tökum flutning fyrir farþega. Bifreiðastöðin Mekla. Simi 1515. Lækjargötu 4. Simi 1515. * Allt með íslenskum skipum! *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.