Vísir - 01.07.1934, Síða 1
Ritstjóri:
SPÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578:
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 1. júli 1934.
176. tbl.
GAMLA BIÓ
KoparbrúOkaup.
Dönsk talmynd og gamanleikur i 9 þáttum eftir Svend
Rindom. — Aðallilutverkin leika:
EVA HERAMB, LILI LANI, KAREN CASPERSEN,
MARTIN HANSEN, HENRIK MALBERG.
Sýnd í kveld kl. 7 og 9.
Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd:
Á fiillan hraða.
Gamanleikur leikinn af Litli og Stóri, sýnd í siðasta sinn.
Hljóöritnn
Hijúðfæraiiússins
er opin í dag.
PantiS í tíma í
síma 275P, 3656
eða 3015.
Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu við fráfall bg jarðarför
systur okkar, Sigríðar Guðjónsdóttur.
Systkini hinuar látnu.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför konu minnar og móður okkar, Sólveigar Ólafsdóttur.
Jón Jónsson og börn.
4. landsiundur
íslenskra kvenna
verður settur í Iðnó mánudagskveldið 2. júlí,
kl. 8i/2.
Karlakór Reykjavíkur syngur.
Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir setur fundinn.
Forsætisráðherra ávarpar gestina.
Ræðuhöld og söngur.
Umræðufundir verða haldnir daglega í Varð-
arhúsinu frá kl. 1—7 e. h. (kaffihlé 4—5) dag-
ana 3.—9. júlí.
Allir velkomnir, sem vil ja hlusta á.
LANDSFUNDARNEFNDIN.
SAMBAND ÍSL. KARLAKÓRA
• o
er nafnið á úrvals fegurð-
arvörum, sem búnar eru
til úr bestu efnum. Við
samsetningu Amanti feg-
urðarvaranna er gæti
hinnar meslu nákvæmni,
sem nútíminn krefst.
Amanti Cold Cream.
do. Dag-cream.
do. Tannpasta.
do. Púður.
Notið Amanti fegurðar-
vörur og þið verðið ánægð.
Heildsölubirgðir
H. filafsson & BernhDit.
JU,
rvr
80NCM0TIÐ
Útisðngnr á ífiröttavellinnm.
Mótið endar með samsöng á Iþróttavellinum í dag
kl. 5%, ef veðiiþ leyfir. Þar syngja allir þátttakendur
söngmótsins sérstaklega, og svo Igndskórinn eitt Jag
undir stjórn hvers söngstjóra.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn og kosta
1 krónu.
Ath. Þeir miðar, sem kynnu að vera óseldir að sam-
söngnum í Gamla Bíó kl. 2 í dag, verða seldir þar eftir
klukkan 1.
Aldrel
hefir verið betra að versla
en nu í
Versl. Brynja
NtJA BlÓ
E.S. Esja
fer héðan auslur um land í
hringferð fimtud. 5. júlí kl. 9
síðd.
Vörum veitt móttaka meðau
rúm levfir lil hádegis á mið-
vikudág.
M.b. Skaftfeilingnr
hleðúr til Víkur uáánud. 2. júlí.
Ath. Ráðgert er að báturinn
fari næstu ferð til Skaftáróss.
Stórfengleg amerísk tal-
og tónmynd í 10 þátt-
um, samkvæiut hinni
j\ lieimsfrægu sögu ,Rain‘
eftir W. Sommerset
Maugham. - Kvikmvnd
þessi hefir eins og hin
fræga saga sem liún er
tekin eftir vakið mikla
athygli og umtal, og
leiksnild Joan Crawford verið mjög dásömuð. Aðrir leik-
endur: Walter Huston og William Gargan.
Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9.
— Börn fá ekki aðgang. -
Barnasýning kl. 5.
Lupino slökkviliðsmaður og Mickv Mouse við liúsasmíðar.
Sprenghlægilegar myndir.
Sólbað á ströndinni. Miðdagslúr á floti. |
LI-LO vindsængin
komin til versl. EDINBORG.
Vindsængin.
Notliæf livíla
á láði og legi.
Það má geyma hana í lítilli
tösku, en samt veitir lhin
manni öll þau þægindi, sem
allir hafa áður orðið án að
vera á ferðalögum.
1. Hún er afar-þægileg í
flutningi, að eins lilill
höggull, þegar búið er að
’brjóta hana saman,
2. Lengdiu er nálega tveir
metrar, en breiddin 75
eentímetrar.
3. IJægl að hlása hana upp á
einni mínúlu.
4. Vegur að éins eitt kilógr.
5. Ef hún skyldi inla, þá er
jrað ekki nema fárra mín-
útna verk að gera við liana.
6. Verðið er lágt, — hór fæst
þægilegt hvílurúm fyrir lít-
ið verð, — svalt á sumrum,
en lilýtt á vetrum. Þægilegt
áhald hæði heima og heim-
an.
Vintlsængina má hafa í
vasa sínum. Hún er yndis-
auki á öllum ferðalögum,
Iivort þau eru löng eða stult,
jafnt á sólríku sumri og svöl-
um vetri. Og Iivert á land sem
farið 'er, þá hefir maður alt
af rúmið silt með sér.
Vindsængih er ómissandi
fyrir alla ferðamenn, en eink-
um er hún nauðsynleg fyrir
veiðimenn, hifreiðastjóra og
skáta.
Á fioti.
„Á baðstöðum er ljúft að innar og sjávarins. Hún héld- fil
leggja sig til hvíldar.“ Maður ur manni uppi eins og fleki,
getur legið á vindsænginni nema hvað hún er auðvitað
svo klukkutímum skiflir og miklu þægilegri og henlugri.
óhultur notið loftsins, sólar-
LI-LO vindsængin
fæst aðeins í EdimboFg.
¥ísis kaffid gevii? alla glaða.