Vísir - 01.07.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 01.07.1934, Blaðsíða 2
VISIR Appelsínur „Snnklst" ------„Brasll" EpU „Jonathan" Grapefrnlt Sítrónnr Lanknr SMH*. Byltingartilrann í Þýskalandi r. tíT" brotin á bak attnr. Hernaðarástanfl í_ Berlín ? London, 30. júní ’34. United Press. — FB. Berlínar-rikislögreglan hefir tekið á sitt vald höfu'ðstöðvar árásarsveitanna í Berlín. Göhr- ing lýsti yfir því, að „önnur stjórnarbyllingin liefði hyrjað og endað“. Allmargir árásar- sveitaforingjar voru skotnir til hana, er þcir veittu lögreglunni viðnám. Aðrir frömdu sjálfs- morð. Von Schleiclier hersliöfð- ingi var skotinn til bana, er liann varðist handtöku. Röhm kapteinn, foringi árásarsveit- anna, hei’ir verið tekinn fastur og bjður herréttardóms. Göhr- ing hefir skýrt frá því opinber- lega, að vikum saman hafi stjórninni vcrið kunnugt um að lítilLflokkur innan foringjaráðs árásarsveitanna, liafi starfað að því, að ginna þær til að gera aðra stjómarbyltingu og koll- varpa núverandi ríkisstjórn, en stofna sitt eigið ríki. Upplýst er að Rölim hafði krafist þess af Hitler, að hann uppleysti stál- hjálmaliðið, en liann neitaði. Óstaðfest fregn hermir, að lýst iiafi verið vfir hernaðarástandi í Berlin. London, 30. júni. FLT. í dag komst upþ um bylt- ingartilraun í Þýskalandi. Hit- ler var að fara í flugvél frá Berlín til Múnchen, þegar hon- um var tilkynt það, að i nótt hefðu árásarsveitirnar i Mún- chen („stormsveitirn ar“) ver- ið kvaddar lil vopna með þeim ummælum, að Hitler og rikis- varnarliðið (Reichwehr) væri þeim fjandsamlegt. Það tókst þó tafarlaust að taka fasta for- ustumenn uppreisnartilr., og svifti Ilitler þá persónulega tignarmerkjum sínum. Hitler lét einnig taka fastan Rölnn i svefnherbergi hans í morgun og veitti hann enga mótstöðu; einnig hefir Heines verið tek- inn fastur og fleiri foringjar úr árásarliðinu, en Göhring hefir vikið úr embætti í Prúss- landi þeim, sem grunsamlegt þótti að viðriðnir væri bylting- aráformin. Herlið hefir verið sett við ýmsar járnljrautar- stöðvar í Berlín. Göhring liefir lýst því yfir, að allar gagnbyltingartilraun- ir muni verða barðar niður liarðri liendi. Hitler ætlar mjög | bráðlegá að flvtja útvarpsræðu | um ástandið í landinu. Síldartollirlnn og 7 króna verðið. —o— Þeir vilja ekki kannást við það, alþýðuhroddarnir, að þeir séu i raun og veru fallnir frá kröfunni um 7 króna lágmarks- verðið á síldinni og afnám síldartollsins. — t grein í Alþbl. í gær er því liaklið fram, að al- þýðuflokkurinn haldi fast við kröfuna um afnám síldartolls- ins og með því eigi að Jryggja sjómönnum 7 króna lágmarks- verð á sildinni! Það er augljóst, að alþýðu- broddarnir gera ekki ráð fyrir því, að sjómenn séu vel að sér í reikningi. Það er viðurkent í grein Alþýðublaðsins, að kraf- an um lágmarksverð á sild hafi verið færð úr 7 krónum niður í 5 krónur. Jafnvel þó að haldið sé fast við kröfuna um endur- greiðslu á síldartollinum, eða afnám hans, þá liossar það ekki hátt og hækkar ekkert síldar- verðið, ef þeirri kröfu verður ekki fullnægt. En jafnvel þó að henni yrði fullnægt, þa hækkar ekki lágmarksverðið um meira en 1 — eina — krónu, af þvi að síldartollurinn er ekki nema ein króna á tunnu! Afnám eða endurgreiðsla síldartollsins get- ur því ekki trvgt hækkun lág- marksverðsins úr 5 og újip í 7 krónur, eins og Alþbl. heldur fram. En hvað líður svo fastheldni alþýðuflokksins við kröfuna um afnám síldatollsins? Það er að minsta kosti merkilegt, að sú breyting skyldi verða á þcirri kröfu, strax eftir kosningarnar, að algerlega var’ fallið frá því, að henni yrði fullnægt þegar í stað og lágmarksverðið sam- tímis lækkað lielmingi meira en tollinum nemur! — Þetta er alveg ótvíræð játn- ing á því, að krafan um 7 króna lágmarksverð liefir verið. full- komin fásinna, svo mikil fá- sinna, að jafnvel afnám síldar- tollsins gat ekki réttlætt han'a, að þessi krafa var borin fram eingöngu sem kosningabeita og að alþýðubroddarnir eru alls- endis ófeimnir við að svíkja öll kosningafyrirlieit sín, jafnvel þegar að kosningum nýafstöðn- um. Þeir líta svo á, að þá, að kosningum afstöðnum, hafi „þrællinn gert skyldu sína“, og þrællinn megi eiga sig úr því, en „þrællinn“ er kjósandinn, sem gintur liefir verið að kosn- ingaborðinu með fögrum lof- orðum, sem ákveðið var fyrir- fram, að skyldi verða svikin. Uggnr (foringjannm? Þvi er fleygt milli manna, að Jónas Jónsson sé nú orðinn svo lítilhugaður að liaon muni ekki þora að verða ráðherra, jafnvel þó að svo ólíklega slcyldi fara, að flokksmenn lians þyrði að styðja hann til valda. Hinsvegar er sagl, að liann hugsi sér að koma því til leið- ar, að mestu einfeldningarnir í liðinu verði dubbaðir upp i ráð- herrastöður. Mun hann þá' hugsa sér, að stjórna þeim úr skúmaskoti sínu. En honum kemur það ckki að neinu haldi, að stinga nefinu í sandinn. Hvert einasta níðingsverk, sem hann léti þræla sína fram- kvæma, yrði skrifað hjá honum sjálfum. — Því er honum óhætt að treysta. En hvers vegna er Jónas svona hugstolinn og hræddur? Er hann nú loksins farinn að skilja það, að o]únher fram- koma lians ýmisleg og breytni, hafi verið þann veg, að líklegt megi þykja, að menn heri þung- an hug til hans? Er hann loksins farinn að átta sig á því, að ofsóknarstarf- semi hans muni ekki hafa gert hann vinsælan hjá all-miklum hluta þjóðarinnar. Er liann nú loksins farinn að álta sig á ])ví, að jafnvel hans eigin flokksmenn eru ekki lirifnir áf eltingaleik lians við saklausa menn og ofsóknum? Þessar taumlausu ofsóknir hafa oft og einatt stjórnast af einhverskonar haturs-æði, og eru Iirein og bein andstygð öllu sæmilegu fólki. Það er að verða skoðim nokkuð margra, að enginn maður á þessu landi búi við ömurlegri andleg kjör en Jónas Jónsson. Það hlýtur að vcra örðugt, að vera sí og æ að hugsa um það, með hvcrjum ráðum ha'gast muni eða auðveldast, að koma andslæðingunum á kné og gera þeim bölvun. Og það er engin von lil þess, að nokkur maður komist óskemdur úr ])eirri eldraun og ógæfu, að bera sífelí logandi halur i brjósti til annara. — Það eitrar alt hugar- far og sálarlíf, sýkir og drepur „manninn í manninum“, og gerir hann að lokum að l’yrir- litlegri ófreskju eða villidýri. Því verður veitt alveg sérstök athygli að þessu sinni, hvaða aumiúgjar það verða, sem .1. J. beitir nú fyrir - sig og lætur fremja ómenskuverkin. Færi óneitanlega betur á þvi, að hann rcyndi að manna sig upp og ganga hreinlega fram fyrir skjöldu.-i Hitt væri ekkert annað en ómenska af versta tagi, að beila fáráðlingunum fyrir slysa-vagninn og þykjast sjálfur hvergi nærri koma. En best af öllu væri þó, að hann reyndi að finna sjálfan sig af nýju og komast úr álög- unum, meðan einhver von kann um það að vera, að slíkt megi takast. Iíonungshjónin í Síam cru sem stendur í óopinberri heimsókn í Danmörku. Komu þau þangað fyrra sunnudags- kveld frá Gedser, en þangað fóru þeir Friðrik ríkiserfingi og Knud prins, til þess að bjóða þau velkomin til Danmerkur. (Sendilierrafregn). Yerzlan Ben. S. Þðrarlnssonar býðr liezt kanp. Kosningaórslit. I Suður-Þingeyjarsýslu voru atkvæði talin í gær og hlaut Jónas Jónsson (F.) kosningu með 1090 atkv. Ivári Sigurjóns- son (S.) fékk 304 atkv., Aðal- hjörn Pétursson (K.) 172, Hall- grímur Þorbergsson (B.) 95 og Sigurjón Friðjónsson (A.) 83. í atkvæðatölunum eru innifal- in þau atkvæði, er féllu á land- listana (A 17. B 28, C 42, D 19, E 17). Er þá talningu atkvæða lok7 ið og hafa flokkarnir hlotið at- Kvæði og þingmenn kosna sem hér segir: Atkv. Þm. Sjálfstæðisfl. . . . 21924 16 Framsóknarfl. . 11310 15 Alþýðuflokkur . 11223 5 Bændaflokkur . 3195 i Utan l’lokka . . . 507 i Kommúnistafl. . 3092 0 Þjpðernissinnar . 363 0 Uppbótarsætin skiftast vænt- anlega þannig milli flokkanna, að Alþýðuflokkurinn fær 5, Sjálfstæðisflokkurinn 4 og Bændaflokkurinn 2. Uppbótarþingsæti Sjálfstæð- isflokksins skipa væntanlega: Guðrún Lárusdóttir, Jón Si'gurðsson, Garðar Þorsieinsson og Torfi Hjartarson. Alþýðuflokksins: Stefán Jóli. Stcfánsson,- Páll Þorbjarnar- son, Jón Baldvinsson, Jónas Guðmundsson og Sigurður Einarsson. Bændaflokksins: Magnús Torfason og Þorsteinn Briem. Hin nýjn þýskn bændalfig. 1 tilefni af komu þýskr- ar landbúnaðarnefndar hingað lil íslands birtum vér eftirfarandi grein eft- ir dr. M; K.: —o— í Reykjavík dveljast um þess- ar mundir fjórir þýskir bænda- fulllrúar, sem komu hingað, til þess að færa hinum íslensku hændum kveðjur þýsku bænd- anna, og skýra með nokkrum fyrirlestrum viðleitni hinnar nýju stjórnar í Þýskalandi á sviði landbúnaðarins og þjóðar- húskaparins í heild. I þeim fyr- irlestrum, sem þegar hafa verið haldnir, hcfir verið varpað Ijósi á ýmsar víðtækar ráðstafanir, sem þýska stjórnin liefir gert, tii þess að bæta hag og afkomu bænda. Þýskum stjórnmála- mönnum er ])að ljóst, að fram- tíð þjóðarinnar er ])ví aðeins horgið, ef andlega og likamlega hraustir hændur fá að laaldast við líði; bændastéttin er álitin óþrjólandi lind líkamlegs og andlegs atgjörvis, sem eklcert ríki getur án verið. Þýska stjórnin hefir með nýj- um lögum trvgt örvggi bænda- stéttarinnar og afkomu hennar. Með hinum svokölluðu erfða- festulögum liefir hún útilokað alt jarðabrask og losað hænd- ur og sveitabúskap við gamla fyrirkomulagið, sem gerði ])að mögulegt að versla með bújarð- ir eins og með einliverjar aðrar vörur. Erfðafestulögin gera hvern bónda, sem á jörð, sem a. m. k. nægir til framfærslu bóndans og fjölskvlduliðs lians, að óðalsbónda og jörð hans að óðalsjörð. Það er þjóðin í lieild sinni, sem ræður yfir öllu því landrými, sem notað er til framfærslu hennar, en hún veit- ir bóndanum eignarrétt á jörð- inni, á meðan hann býr eins og óðalsbónda sæmir. Óðalsjörð má livorki skifta, selja né veð- setja. Ilún er arfgeng i ætt bóndans, svo lengi sem æltingi bóndans er til, sem er álitinn hæfur til að vera óðalsbóndi. Sérslakir bændadómstólar vaka yfir búskap óðalshændanna og tryggja erfingjunum rétt sinn. Þessi lög gera bændastéttina að meginstólpa þjóðfélagsins og veita lienni sérstaka trúnaðar- stöðu innan þess. Trúnaðarstörf bændanna í þágu þjóðarheildarinnar eru fólgin í því, að sjá þjóðinni fyr- ir lífsviðurværi. Þetta hlutverk geta þeir því aðeins levst af hendi, að verð afurða þeirra sé óháð öllu kauphallarhraski. Til ])ess að trvggja bændunum nægilega greiðslu fyrir sveita- afurðir og um leið að samræma verðlag landbúnaðarafurða \ið kaupgetu almennings, skóp þýslca stjórnin hinn svonefnda „Reiclisnáhrstand“. Þetta orð mætli e. t. v. þýða með „rikis- framfærslusámlag“. I þessu samlagi sameinast allir, seni vinna að framleiðslu og dreif- ingu neysluvaranna, og það er hlutverk þessa samlags, að skipuleggja framleiðslu, verk- un og sölu þessara' afurða og valca yfir verðlagi þcirra. Ráð- stafanir stjórnarinnar hafa þeg- ar borið árangur. Ycrðið á ýms- um landbúnaðarafurðum hefir hækkað og það svo mjög, að von er á að bændur geti losað sig við gamla skuldabagga, tek- ið fleiri menn í vinnu og keypt sér nýjar vélar. Erfðafestulögin gera 60% allra þýskra búgakða að óöals- jörðum. Nú eru tveir möguleik- ar til að fjölga óðalájörðum og hefir þýska stjórnin gért ráð- stafanir til að notfæra sér báða. Fyrs 1 og fremst hefir verið skift óþarflega stórum jörðum i óð- alsjarðir; í öðru lagi er unnið | ötullega að því, að skapa nýjar I bújarðir með aukinni ræktun. Barnavagnar. Hina þjóðfrægu ensku „Star“ barnavagna og kerrur höfum við nú fengið aftur í mjög miklu úrvali. — Fegurstu vagnarnir, sem til Iandsins flytjast. — Verðið mjög hagstætt. Verslunin FÁLKINN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.