Vísir - 01.07.1934, Page 3

Vísir - 01.07.1934, Page 3
VISIR Hafnarstræti 10—12 (Edinborg). Sími: 3780. Opið kl. 4—6 (á laugardögum kl. 1—3). Þeir sem kynnu að vilja kaupa vel trygg verðbréf, geri svo vel að tala við oss sem fvrst. Enn eru til á Þýskalandi 3,8 miljónir hektarar af óræktuðu landi, mýrum, söndum og mel- um, sem liægt er að breyta í akurland, engi eða skóga. Hitlersstjórnin hefir liingað til varið 165 milj. ríkismarka til 'jarðabótavinnu, ræsagerðar o. s. frv. Auk þess er á þessu ári áætlað, að stofna samtals 1200 ný bændabýli. Reynsla sú og þekking, sem Þjóðverjar afla sér nú á þessu sviði, ætli einnig að gcta orðið öðrum þjóðum til mikils gagns. Vafalaust mun hin nýjaþýska bændalöggjöf hafa i för með sér fjölgun bænda og bænda- býla, vaxandi viðskifli milli borga og sveita og þar með aukið atvinnulíf í öllu landinu. En að koma á samræmi milli atvinnulífs bæja og sveita, er æðsta markmið allra ráðstafana Hitlersstjórnarinnar. Ný hresk alríkisráðstefna. —o—* Eins og kunnugt er var lialdin bresk alríkisráðstefna árið 1930 og er svo ráð fyrir gert, að slik- ar ráðstefnur séu lialdnar á 4 ára fresti. Engar ráðstafanir hafa verið gerðar til jiess að boða til slíkrar ráðstefnu i ár, vegna Ottawafundarins 1932. Nú liafa borist fregnir um það, að rikisstjórnirnar i Canada, Ástralíu og Nýja-Sjálandi séu þess mjög hvetjandi, að farið verði að undirbúa nýja breska alrikisráðstefnu. Svo er ráð fvr- ir gert, að samningarnir, sem gerðir voru á Ottawa-fundinum 1932, verði endurskoðaðir í júní 1935, og íbúar Canada, ■ Ástralíu og Nýja-Sjálands ótt- ast afleiðingarnar, ef samning- arnir verði ekki endurnýjaðir. Öttast þeir mjög, að takmark- aður verði útflutningur þeirra til Bretlands á landbúnaðaraf urðum og vilja þeir fyrir hvern mun koma i veg fyrir það Hinsvegar leggja Brelar nú sjálfir mikla áherslu á að fram- leiða landbúnaðarafurðir, en breskir bændur eiga erfitt með að keppa á innanlandsmarkað- ínum vegna þess, að landbún- aðarvörur frá nýlendunum eru þar fáanlegar mjög.vægu verði. Er sagt, að Walter Elliott, land- búnaðarmálaráðherra Bret- lands, sé því lilyntur, að inn- flutningur á landbúnaðarafurð- um frá nýlendunum verði tak- max-kaður. Málum liorfir þann- ig, að nýlendurnar fara frarn á, að halda þeirri aðstöðu, sem þær nú hafa, að því er snertir sölu á landbúnaðarafurðum í Bretlandi, en Brelar krefjast þess, að nýlendurnar lækki innflutningstolla á breskum vörum frá því sem nú er. Nýja- Sjáland befir fyrir nokkuru endurtekið kröfur um, að ný al- ríkisráðstefna verði lialdin, og Ástralía og Canada liafa tekið undir þær kröfur. TiSrelsnarmálin f Bandaríkjnnnm Áður liefir verið skýrt liér í blaðinu frá atkvæðagreiðslu þeirri, sem tímaritið Literary Digest gengst fyrir, um stefnu Bandaríkjastjórnar i viðreisn- armálnm. Þ. 9. júní stóðu töl- urnar þannig, að 370.491 af þeim, sem þátt taka í atlcvæða- greiðslunni, höfðu að öllu leyti fallist á stefnu Roosevelts, en 255.429 greitt atkvæði á rnóti henni. Utan af landi. ttnSBISEBr-—'—r'" . Hræringar enn. Akureyri, 30. júní. — FtJ. Landskjálftakippur varð á Dalvík og í Hrísey í fyrri nótt um kl. 4. Fólk þusti út úr liús- um en ekki er vitað um nýjar skemdir. Síldveiðin. Síldveiðiskipin Kristjgn og Brise komu í nótt fullfermd af síld til bræðslu í síldarverlc- smiðjunni í Krossanesi. c Hvammstanga, 30. júní. FÚ. í nótt veiddust innarlega í Miðfirði 150 tunnur af síld í einum fyrirdrætti. Um það bil (4 hluti var smásíld en Iiitt millisíld. Mikil síld er sögð í firðinum. — (FÚ). *0< Bæjarfréttir Laust prestakall. Viðvíkur-prestakall í Skaga- f j arðarprófastsdæmi (Viðvik- ur-, Hóla-, Hofslaða- og Rípur- sóknir) liefir verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknar- frestur til 31. ág. þ. á. Bráðabirgðalög bafa nýlega verið gefin út um framlenging á gildi laga um út- flutning á kjöti. — Falla lögin úr gildi nú um mánaðamótin, en eru framlengd um eins árs bil með bráðabirgðalögunum. Lyfjabúð á Akranesi. Með konungsúrskurði 16. júní hefir verið leyft, að stofnsetja megi og reka lyfjabúð á Akra- nesi. Söngmóti Sambands ísl. karlakóra lýk- ur í dag með söng á íþróttavell- inum kl. 5% (ef veður leyfir). Hjúskapur. Gefin voru saman i hjónaband í gær, af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Margrét Þorgrímsdóttir, Laugaveg 151, og Eyjólfur Svein- björnsson á Snorrastöðum. Heim- ili þeirra verður á Snorrastöðum i Laugardal. Skattstofan. Athygli skal vakin á augl. skattsljóra hér i blaðinu í dag. Læknaþing íslands hefst i dag kl. 2 í leslrarsal Mentaskólans (íþöku). Laugarvatn er 1. flokks símastöð frá 1. þ. m. Börnin að Silungapolli fara þangað nú eftir helgina, télpur á mánudaginn 2. júlí og drengir á þriðjudaginn 3. júlí, bá'Öa dagana kl. 1 e. h. Strætisvagnafé- lagið flytur þau upp eftir frá Shell- portinu við Lækjargötu. Vegna skarlatssóttar í bænum, verða eng- ar heimsóknir að barnaheimilinu leyfðar í surnar. Kynningarsamkoma. í sambandi við 4. Landsfund ís- lenskra kvenna verður í kvöld hald- iu kynningarsamkoma fyrir full- trúana í leikfimissal Miðbæjarskól-. ans. Fundarmerki og dagskrá er afhent frá kl. 7. Skýrslur frá fé- lögunum verða lesnar upp. ef tími vinst til, og eru þvi fulltrúarnir beðnir að taka þær með sér. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. — Samkomur í dag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Alrnenn samkoma kl. 8 e. h. — Allir vel- komnir. Sæmundur G. Jóhannesson, kennari, flytur fyrirlestur í Varð- arhúsinu kl. 5 í dag. Efni: ,,Upp- fylti Jesús spádómana um góða hirðinn?" —• Allir hjartanlega vel- komnir. Ársfundur íslandsdeildar Guðspekiíélagsins stendur nú yfir hér í liænum, hófst i gærkveldi og heldur áfram i dag og á morgun. í kveld kl. 8j4 flyt- ur E. C. Bolt erindi, senr hann nefnir: „Ðulspeki, sem hæfir Vest- urlöndum". Hljóðritun Hljóðfærahússins verður opin í dag. Sjá augl. Elliheimilið Grund. Áheit frá M. Jún: 10 kr„ af- hent Vísi. Landskjálftasamskotin. 3 kr. frá Huldu, 10 kr. frá Karli í Koti, 10 kr. frá J. G. Aheit á Strandarkirkju. afhent Vísi: 10' kr. frá J. B. (gamalt áheit), 5 kr. frá konu í Austur-Skaftafellssýslu, 20 kr. frá M. P„ 5 kr. frá P. G„ 30 kr. frá G. B. ((gömul áheit), 5 kr. frá M. Jún„ 5 kr. frá S. B„ 5 kr. frá ónefndum. Bethanía. Samkoma í kveld kl. 8)4. Sæ- mundur G. Jóhannesson kennari talar. Allir velkomnir. Útvarpið í dag. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í dómkirkjunni. 14,00 Samsöngur karlakóranna í Gamla Bíó. 18,45 Barnatími (Hannes Magnússon). 19,10 Veðurfregnir. Tilkynningar.. 19,25 Grammófónn: Grieg. 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur: Sögukafli (Halldór Kiljan Laxness). 21,00 Grammófóntónleikar: Grieg. Dans- lög til kl. 24. Ársfundup íslandsdeildap Ou 5 spekifélagsins hófst í gærkveldi og stendur til 2. júlí næstkomandi í húsi fé- lagsins. Tilhögun í dag og á morgun: Sunnudag 1. júlí, kl. 1(4 e. h.: *Fundur settur. — Venjuleg fundarstörf. Kl. 8 >/2 síðd.: Mr. E. C. Bolt flytur opinbert erindi: Dulspeki sem hæfir á Vesturlöndum. Mánudag 2. júlí, kl. 8(4 síðd. Mr. Edwin C. Bolt flytur erindi fyrii* félagsmenn og sumar- skólanemendur: Það sem guðspekinemendum stendur til boða. Kveðjusamsæti fyrir Mr. Bolt á Hótel Skjaldbreið. lilkynning Hér með er skorað á vátryggingarfé- lög, sem héú á landi starfa og aðalumboð hafa í Reykjavik, en ekki hafa enn þá % sent skýrslu um eignir sínar í árslok 1933 og tekjur það ár, að senda þær skýrslur skattstofunni i Hafnarstræti (Edinborg) i síðasta lagi 10. þ. m. Annars kostar verða þeim áætlaðar eignir og tekjur til skatts að þessu sinni, eins og lög standa til. kattstjórinn, Tnnpmálaskóli Dr. Nagels i Leipzig starfar alt árið. Kent er: Þýska, Enslca, Franska, Spænska, ítalska, og hraðritun á sömu málurn, einnig isl. hraðritun. Aðaláhersla lögð á verslunarmálið og verslunar- bréfaviðskifti. Heimavist. íslendingur á heimilinu. Nánari upplýsingar á Bókblöðustig 2. Sinxi 2566. ráðherra, mun verða verka- málaráðherra, en Duff-Cooper, núverandi fjármálaritari hér- málaráðuneytisins, verður 'sam- göngumálaráðherra, og fleiri breytingar verða á skipun stjórnarinnar. Flugslys. London, kl. 17, 30. júní. FÚ. Ensk flugvél hrapaði i dag hjá Hendon og fórst einn mað- ur, sonur borgarstjórans í Lon- don. Útvarpsfpéttip. Breytingar á ensku stjórninni. London, kl. 17, 30. júní. FÚ. Vegna úlnefningar Sir Henry Belterton, verkamálaráðlierra, til þess að gegna formenskunni í atvinnuleysisnefndinni, verða i dag gerðar ýmsar breytingar á skipun ensku stjórnarinnar. Oliver Stanley, samgöngumála- Furðnleg klansa. í kosningableðli Jónasar stóð nýlega eftirfarandi klausa: „Ihaldið hélt Þingvöllum í niðurníðslu. Það barðist á móti að friða þá og fegra. Og nú er það að byrja að eyðileggja frið- arverkið. í gær auglýsti biskup- inn, að prestur eigi að koma á Þingvöll. Siðan byrjar beitin, eyðing jarðarinnar, eins og áð- ur var. Reykvíkingar eiga að tajia aftur sinum friðlýsta garði.“ Það borgar sig að lesa þessa klausu oftar en einu sinni. Fyrst er talað um, að Þing- völlum bafi verið lialdið í nið- urníðslu. Þetta þyrfti vist „út- listunar við“, eins og karlinn sagði, þegar kerlingin var húin að skamrna hann allan daginn. „Þú verður að útlista þetta, gæskan, þegar af þér rennur“,, — -v- wrm **' w-ír* , ..... . „ r,:r . sagði karl, „því að eg skil þig eklö meðan þú talar svona hátt“. — Þar næst er talað um, að einhverir liafi verið á móti því að „friða þá og fegra“, þ. e. Þingvelli. — Kemur þarna i ljós gremjan yfir því, að Þingvalla- land var ekki friðað fyrir mel- rökkum, sem Jónas vildi að væri friðhelgir i þjóðgarðinunx. Þá kemur setning um það, að nú eigi að fara að „eyðiléggja“ „friðarverkið“! — Hvaða „frið- arvei’k“? — Og þetta dularfulla „friðarvei'k“, sem gefið er í skvn, að Jónas liafi látið eftir sig þarna éystra, á að „eyði- leggjast“ af þvi, að biskupinn „aúglýsti“ að prestur „eigi að koma“ á Þingvöll! — Naumast er það! Þeir ímynda sér liklega, manna-greyin, að presturinn ráðist á „friðarverkið“ og bylti því í rústir! Og svo er annað. Með tilkomu prestsins „byrjar beitin“, segja bleðilsmenn. — Þeir lialda víst, að presturinn sé „grasbítur“, sem muni „naga landið niður i grjót“. Og enn segja þeir, að þá muni hefjast „eyðing jarðarinnar“! — Eyð- ing jarðarinnar! Hver skilur? Og loks — og það tekur nú út yfir alt annað — þá „tapa“ blessaðir Reykvíkingarnir „garðinum sínum“! — Þess er ekki beinlínis getið, livað af honum muni verða, en líklega ber að skilja þenna vísdóm á þá leið, að greinarliöf. búist við því, að presturinn muni éta hann! — Siggl.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.