Vísir


Vísir - 01.07.1934, Qupperneq 4

Vísir - 01.07.1934, Qupperneq 4
VISIR Sitfregn. Gangleri VIII. árg., i. hefti. Þetta fyrsta hefti yfirstandandi árgangs Ganglera, tímarits GuS- spekifélagsins, er helgaS minn- ingu dr. Annie Besant, og er frá- gangur þess allur prýSilegur. Þessi mikilhæfa og ágæta kona var f. í Lundúnum i. okt. -1847, en lést þ. 20. sept. s 1. „Taldi hún sig ekki enska, heldur írska“, seg- ir í einni greininni í heftinu, „og sag'Si ætterni hennar til sín í skap- o-erd hennar, hnittilegum tilsvör- um, skáldlegri hugkvæmni og því, hve fljót hmr var til andsvara. .... BarSist hún um tíma í liópi merkra samtiSarmanna á móti öllu ófrelsi og þröngsýni í trúar- efnum. Vakti hún á þeim árum mikla athygli um alt England og viSar, sökum glæsilegrar mál- snildar sinnar — en einnig vegna þess, aS hún andæf'Si ríkjandi skoSunum Viktoriu-tímabilsins og þótti slikt óviSeigandi af konu. .... ÁriS 1879 tók hún aS stunda nám viS Lundúnaháskóla og tók þar próf viS góSan orSstír. Eftir þaS fór hún aS flytja fyrirlestra um vísindaleg efni fyrir verka- menn í Lundúnum“. SíSar hneigS- ist hún mjög aS dulrænum efnum og er „starf hennar meSal guS- spekinemenda sú hliS á lífsstarfi hennar, senr liest er þekt hér á landi“. ÁriS 1907 var hún kjörin forseti GuSspekifélagsins til 7 ára og var endurkosin þrisvar sinnurn eftir þaS. Þegar hún tók viS for- seta störfum, voru deildir félags- ins i 11 löndum, en „undir hennar stjórn hafa 36 lönd bæst viS“. Hér er ekki rúm til aS segja nánara frá ævi og starfi þessarar merku konu og verSur aS vísa þeim, sem um hana vilja fræSast, í rit GuSspekifélagsins. Hitt og þetta. Zinkframleiðsla ítala. A undanförhum árum hefir ítalska ríkisstjórnin Iagt mikla áherslu á, að ítalir yrði sem fyrst sjálfbjarga á sem flestum sviðum. Hefir áður verið sagt frá því í greinum, sem birtar Iiafa verið hér í hlaðinu, hver stórvirki þeir hafa unnið á ýmsum sviðum. Þannig hafa þeir aukið hveitiræktina að miklum mun og geta, að því er ællað er, innan fárra ára, fram- leitt alt það hveiti, sem þeir þurfa. Þá liafa þeir lagt mikla áherslu á vatnsvirkjun, til þess i húnar lamip skráp. Járnvöruverslun JBjopn & Mapinó Laugavegi 44. — Sími: 4128. Fjallkonu skóáburður er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en brennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur hinn spegilfagra glans á skófatnað- inn. Fljótvirkari reynast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- konu skóáburðinn frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur að spara kolakaup sem allra nrest. Hefir þeim orðið afar mikið ágengt í þessu. Margt fleira mætti nefna. Nú hafa bor- ist fregnir um það, samkvæmt skýrslum, sem hirtar voru fyrir skömmu, að Italir hefði árið sem leið framleitt alt það zink, sem þeir þurfa til eigin nota. Nam notkunin árið sem leið 24.665 srrtálestum og var megn- ið af zinkinu unnið úr jörð i Pertusola og Montecatini — en þar eru mestu zinknámur landsins. Talið er, að með nokkurum tilkostnaði og endur- bótum verði hægt að tvöfalda árlega zinkframleiðslu í land- inu, og hefir Mussolini þegar fyrirskipað, að gerðar verði ráð- stafanir til þess, að hafist verði handa. Sjálfstæði Filipseyja. Þ. 10. júlí n. k. fer fram kosn- ing á 202 fulltrúum á Filips- eyjuin, sem fá það hlutverk i hendur að semja stjórnarskrá fyrir Filipseyjar. Er svo ráð fyr- ir gert, að þeir komi saman á fund í Manila 30. júli í þessu skyni. Stjórnarskráin verður því næst lögð fyrir þjóðina og fallist meiri hluti liennar á hana, verður hún send forseta Bandaríkjanna til undirskriftar. Fult sjálfstæði ía Filipseyjabú- ar ekki fyr en að 10 árum liðn- um. Hið íslenska Fornritafélag. Út er komið: Laxdæla saga. Halldórs þættir Snorrasonar. Stúfs þáttr. Einar Ól. Sveinsson gaf út. 46—320 bls. MeS 6 myndum og 2 uppdráttum. V. bindi Fornrita. Áður kom út: Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. Hvort bindi kostar heft kr. 9.00, í skinnb. kr. 15.00 Fást hjá bóksölum. Bðkaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugavegi 34. Getum útvegað með stuttum fyrirvara fyrsta flokks fólksflutningabíla frá Spáni. Einnig vörubíla. Spyrjist fyrir um gerðir og verð. . Ólafsson & €o. Reykjavík. “Weholac” á lestapbopð fypirliggj andi. Þórðup Sveinsson & €o. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Yerð við allra hæfi. Vepsl. Godafoss, Laugaveg 5. Sími 3436. Blöm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Daglega ný afskorin blóm: Rósir, Gladiólur, Túlipanar, Levkoy, Ilmbaunir, Morgunfrú. Blómvendir á 1 kr. og á 75 aura. Bílskúp í miðbæMm til sðln. TækL færisverð. Uppl í slma 3500. KAUPSKAPUR Stólkerra óskast. Uppl. í síma 4666. (1 Sem nýr harnavagn, model 1934, selst fvrir hálfvirði. Uppl. öðinsgotu 19, uppi. (8 VINNA Ífoiíö. Nú slrax eða 1. oklóber, óskast sem næst miðbænum, 2—3 — helst tveggja — herbergja íbúð með eldhúsi og.nýtísku þægind- um. Að eins Jjrent í heimili. Til- boð, merkt: „Góð ibúð“, send- ist afgreiðslu blaðsins sem fýrst. Dugleg stúlka, vön öllu hús- haldi, vill taka að sér hústjórn i góðu húsi í Reykjavik eða ná- grenni, nú þegar eða n. k. haust. Uppl. í síma 3353, kl. 10—12. (7 Stykkja föt og geri við alls- konar fatnað. Aðalbjörg Jóns- dóttir, Ivlapparstíg 37, uppi. (ö Stúlka óskast með annari. — Kaffisalan, Tryggvagötu. (Vöru- bilastöð Meyvants). (2 Duglega stúlka vantar á sveitaheimili i grend við Reykjavík. Upþl. á Barónsstíg 55, 3. hæð. (11 Kaupakona óskast vestur í Dálasýslu. Hált kaup. — Ujjpl. á Bjarnarstíg 12 eða i síma 2538. (10 Kvenarmbandsúr tapaðist 29. þ. m. Skilvís finnandi er beðinn að skila því á Týsgötu 4, niðrí gegn fundarlaunum. (4 I TILKYNNIN G Brynjólfur Þorláksson er fluttur á Eiríksgötu 15. — Símí: 2675. (615 I I HUSNÆÐI Herbergi til leigu á Framnes- vegi 10 A. (6 Til leigu herbergi ódýrt, strax, með eða án húsgagna. Vestur- gótu 24. (9 Tvö herbergi og eldhús til leigu slrax. — Uppl. í síma 2338 kl. 2—4 og 9—11. (12 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. MÖNAÐARLEYSINGI. þér rækist á einhvern eða sæið til ferða einhvers, þá komið aftur inn í dyrnar og gefið okkur merki með því að hósta.“ Klúkkan var nú hálf-sex og komið 1‘ast að sólar- upprás. En skuggsýnt var þó enn í húsum inni, svo sem i eldhúsinu, er eg kom þangað niður. Eg fór svo hljóðlega, sem kostur var á, og gætli þess sérstak- lega, að sem minst marraði i hurðunum, er eg opn- aði og lokaði á eftir mér. Eg komst slvsalaust út á eldhúströppur og án þess að nokkur yrði mín var. Þar úti fyrir var vagninn og tveir heslar fyrir, en ekillinn sat þegar i sæti sinu og virtist ferðbúinn. — Hann laut liöfði lítið eitt og sá eg þá, að Iiann mundi liafa veilt mér athygli! Eg gekk til hans og hvíslaði í eyra honum, að uú væri mennirnir að koma. Þvi næst sneri eg aftur inn i húsið og hlustaði. En þar var ekkert að heyra og dauðaþögn um alt. — Fugl- arnir, þeir allra-árrisulustu, voru nú að vakna og snmir jafnvel byrjaðir að raula morgunversin. — I þessum svifum konnt þeir út úrliúsinu, Rochest- er og félagar hans. — Virtist mér Iterra Mason furðu- hress, eftir atvikum. Þeir drifu hann upp í vagninn og setlisl Iterra Carter við hlið hans. „Gætið hans nú vel,“ sagði herra Rochester við lækninn, „og sleppið honum ckki fvrr en hann er Iteill heilsu. Eg kem svo á morgun eða hinn daginn og spjalla við hann. — Hvernig líður þér, Richard?“ „Furðanlega. — Eg hressist í þessu blessaða hreina lofti.“ „Látið gluggann til annarar hliðar vera opinn. Eg er viss um að kalt og hreint morgunloftið Iiress- ir sjúklinginn stórum,“ sagði herra Rochester. — „Og vertu nú sæll, Richard,“ bætli hann við þegar. „Rochester —“ ,,.Tá, hvað viltu?" „Gæltu hennar vel. — Hafðu stöðugar gætur á því, að alt sé fyrir hana gert, eftir því sem hægt er.- Gættu þess — —“ Hann þagnkði skyndilega og tók að grúla eins og lítið barn. „Eg liefi ávalt gert alt sem eg hefi getað, til þess að létta henni bölið og byrðina og eg mun lialda þvi áfram, þar til er yfir' lýkur“, svaraði herra Rocliester. Því næst lokaði hann vagndyrunum, en ekillinn hvatti hestana- með svipunni. — „Eg vildi óska að guð gæfi, aö þessu yrði hráð- lega lokið“, sagði lierra Rochester cins og við sjálf- an sig og horfði á eftir vagninum. — Mér fanst eins og starfi mínu mundi lokið að jjessu sinni og ællaði inn í húsið. — Herra Rochester leit þá við og kallaði á eftir mér: „Jane!“ — Eg nam slaðar og beið þess, að hann segði eitt- hvað fleira. * „Komið hingað“, sagði hann og gekk út í garðinn- „Hér er betra að vera.-----Þetta hefir verið furður leg nótt. Finst yður það ekki?“ „Jú!“ „Þér eruð fölar, Jane. — Funduð þér til mikillar’ luæðslu, meðan eg var fjarverandi — meðan þér sátuð yfir herra Mason?“ Eg óttaðist, að einhver kynni að koma út úr innra herberginu.“ „Þar var alt lokað og læst, og eg er enn með lvk- ilinn i vasanum. — Eg liefði verið gálaus hirðir, ef eg hefði látið lamhið mitt — sjálft uppáhalds-lamb- ið — vera eilt og varnarlaust svo nærri hæli úlfs- ins. Nei, yður var óhætt“. „Er það meiningin, að Grace Poole verði áfram hér á heimilinu?“ „Já,“ svaraði herra Rochester. „Hirðið ekki um hana, Jane. Gleymið henni og látið sem hún sé hvergi til“. „Eg sé ekki betur“, svaraði eg, „en að líf yðar sé i stöðugri hættu meðau liún dvelst hér á heimilinu.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.