Vísir - 10.07.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1934, Blaðsíða 3
VlSIR Lífsábyrgðarstotnnn ríkisins. (Statsanstaltan for Livsforsikring). Fátækir jafnt sem ríkir, þurfa að eiga líftryggingu Iijá Statsanstálten. Aðalomboðsm. E. Oiaessen brm. Yonarstræti 10. •sé ekki of góður til að borga“, .ætti ekki að vera í gildi lengur og ef til vill er hún það ekki í reyndinni, þó að sumir taki sér hana i munn enn þá og finnist rétt, að liún sé i heiðri höfð. Eittlivað hefir lieyrst um það, að bifreiðir sé nokkuð dýrar, þegar útlendir skemtiferða- menn eiga hlut að máli, og væri ástæða til að kippa slíku í lag, «f rétt reyndist. Mér er sagt, að bifreiða-akstur muni óviða eða hvergi jafndýr og liér á landi, þegar íslendingar sjálfir eiga í hlut, og ef gjöldin eru enn hækkuð, þegar við útlendinga <er-að skifta, ])á er ekki að undra, þó að þeim finnist lil um slíkt. Enda munu sumir liaía látið á sér skilja, að bifreiðagjöldin liér væri ósanngjarnlega liá. En komist það orð á, að hér sé tekið óeðlilega hátt gjald af út- lendingum, sem hingað koma, þá gæti það orðið til þess, að þetta fóllc hætti að nota bifreið- 'ir lil ferðalaga upp í landið, og Téti sér nægja að skreppa að <éins á land í kaupstöðunum, þar :sem skipin liafa viðkomu. En það væri slæmt af ýmsum á- stæðum, m. a. þeim, að þá hynnist þelta fólk enn þá síður náttúrufegurðinni liér og i ann- an stað skilur það þá eftir aninni peninga í landinu, en ella anundi. En það er ckki þetta, sem eg setlaði að tala um að sinni, þó -að það sé að vísu þess vert, að um það væri rætt itarlega. Það ■sem eg ætlaði að minnast á sér- •staklega, er liinn leiðinlegi sið- ur Islendinga, að hópast kring nm útlendinga og glápa á þá, eins og naut á nývirki. Þessar hnappstöður fólks og þrátláta gón á útlendinga ber vitni um .argasta menningarleysi og ekk- ært annað. Það cr í sjálfu sér ekki undar- tegt, þó að Eskimóar eða annað þess háttar fólk, sem sjaldan á þess kost, að sjá útlendinga, þyrpist saman og glápi á þá, -eins og þeir væri eitthvert furðuverk náttúrunnar, en hitt <er ótækl, að Islendingar, sem meira vita og fleira hafa séð, hegði sér eins og „álfar út úr hól“. Það getur nú verið, að þessar þrástöður fólks, þar sem útlend- ingar eru fyrir, eða þá vapp í kringum þá, sé heldur í rénun eða ekki alveg eins áberandi og fyrir nokkurum árum, en þó að svo væri, þá eimir enn langt ■of mikið eftir af þessum leiðin- lega sið. Fólk á alls ekki að nema staðar og fara að glápa, þó að það sjái nokkura útlend- inga saman. Það getur reitt sig á, að á slíkt er litið sem ómenn- ingarvott og Iient gaman að þvi. Eg hefi talið rétt, að benda fólki á þetta, og vona að það leggi tafarlaust niður þenna leiðinlega ósið, sem þvi miður virðist vera orðinn landlægur. 6. júlí. íslehdingur. §»<S»0«£S»OOKC>©<=»€ib | Bæjarfréttir 1 §(X=>0 oo« Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 13 st., ísafir'ði 11, Akureyri 14, Skálanesi 20, Vest- mannaeyjum j i, Sandi 12, Kvígind- isdal 12, Ifesteyri 13, Gjögri 11, Blönduósi 13, Siglunesi 9, Grímsey 13, Raufarhöfn 15, Skálum 13, Fagradal 16, Hólum í HornafirSi 12, Reykjanesvita 12, Færeyjum 11 st. — Mestur hiti hér í gær 15 st., minstur 11. Úrkoma 0,2 mm. — Yfirli-t: Grunn lægÖ yfir Græn- landshafi og önnur við norðaust- urströnd íslands. — Horfur: SutS- vesturland, Faxaflói, BreiðafjörÖ- ur, Vestfirðir: Sunnaii gola. Skýj- áð og dálítil rigning öðru hverju. Norðurland: Hægviðri. Skýjað. Sumstaðar dálítil rigning. Norð- austurland, Austfirðir: Hæg vest- anátt. Úrkomulaust og víða létt- skýjað. Suðausturland: Hægviðri. Þykt loft og dálítil rigning. ICveldúlfstogararnir. Samkomulag milli hf. Kveklúlfs og sjómannafélaganna, um kaup- gjald á togurum félagsins með- an síldveiðarnar standa yfir, hefir ekki náðst. Samkomulagsumleitun- um mun þó eklci lokið, en óvíst, eins og stendur, hvort samkomulag næst. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Goðafoss er á leið frá Hull til Hamborgar. Brúarfoss var í morg- un á leið til Dýrafjarðar. Dettifoss kom. hingað í gær að. vestan og norðan. Matth. Einarsson læknir, verður fjarverandi um tíma. Sveinn læknir Gunnarsson gegnir sjúkrasamlags- og fátækra- læknisstörfum fyrir hann í fjarveru hans. Öðrum' læknisstörfum hans gegnir dr. med. Halldór Hansen. Skemtiferðaskipin. Pólska ferðamannaskipið fer héðan í dag. í morgun kom hingað breskt skemtiferðaskip með 561 farþega. Það fer héðan kl. 11 í kveld. Skemtiferð fer glímufél. Ármann áð Hreða- vatni næstk. laugardag. Farið verð- ur með e.s. Suðurlandi til Borgar- ness 11111 kvöldið og komið til baka á sunnudagskvöld. Allar nánari uppl. gefur Ólafur Þorstéinsson, gjaldkeri Tóbakseinkasölunnar, sími 1621. 70 ára er i dag Ólafur Jónsson, lög- regluþjónn. Hann er elsti starf- andi lögreglnþjónn bæjarins og hefir gegnt því starfi um 30 ár. Heimsókn H. I. K. Dönsku knattspyrnumennirn- ir lcoma að kveldi þess 12. þ. m. og verður fyrsti kapþleikur við þá 11. k. föstudagskveld — við úrvalsliðið. Fyrirlestur flytur Oscar Olsson hátempl- ar í kaupþingssalnum i kveld kl. 8 % um sænska skáld- ið Strindberg. Fyrirlesturinn er fluttur að tilhlutun Norræna félagsins og Félagsins „Svíþjóð“ Hallgrímshátíðin og dagskrá liennar er auglýst íér í dag. Eins og lesendur munu rpinnast hefir Lands- nefndin óskað þess að þeir, sem mgsa til að fara upp að Saur- iæ, vildu sem fyrst ákveða sig svo að auðveldara verði að leit- ast fyrir um skipakost eftir því sem þurfin krefur. Hátiðar- merkin vonar nefndin að marg- ir vilji kaupa og bera, þótt eigi geti þeir komið því við að sækja sjálfa samkomuna. Skátafél. Ernir (Ylfingar og skátar). Fundur verður á venjul. stað á morgun (miðvikud.) kl. 8 e. h. Mætið allir í búningi. Áríðandi. Es. Lyra kom hingað á miðnætti siðastl. Á meðal farþega var flokkur skóla- drengja frá Færeyjum og nokkrir norskir skátar. Stúdentagarðurinn. Byggingu Stúdentagarðsins er nú senn lokið og er ákveðið að hann verði tekinn til notkun- ar á liausti komanda. Garður- inn liefir fengið sérstaka stjórn, sem skipuð er 5 mönnum, þann- ig, að Stúdentaráðið kýs 2, Há- skólaráð 2 og sá fimti er til- nefndur af ríkisstjórninni. — Fulltrúar Stúdentaráðs í stjórn garðsins eru stud. med. Ólafur P. Jónsson og stud. med. Egg- ert Steinþórsson, fulltrúar Há- skólaráðs prófessor theol. Ás- mundur Guðmundsson og pró- fessor med. Niels Dungal og til- nefndur af ríkisstjórninni Gunnl. Einarsson læknir. — Stjórnin er tekin til starfa og liefir kosið sér formann Gunn- laug Einarsson og ritara Ólaf P. Jónsson. -— Stúdentar, sem æskja vistar á Garði næsla vet- ur sendi umsóknir stílaðar til garðstjórnar, til Háskólaritara. Umsókn fylgi lieilbrigðisvott- orð. I umsókn sé tilgreint lög- heimili, fæðingarstaður og upp- lýsingar um sumaratvinnu. Gert er ráð fyrir 25 kr. gjaldi á mán- úði fyrir afnot herbergis, ljós, hita og ræstingu og önnur hlunnindi. Umsóknarfrestur er til 1. sept. n. k. (FB.). Útflutningurinn i júnímánuði nam kr. 3.500.180, en á tímabilinu jan.—júní kr. 16.- 173.290. Á sama síma í fyrra kr. I5-S30.S50, 1932 kr. 17.593.980 og 1931 kr. 17.313.270. Fiskbirgðir námu 1. júlí síðastl. 44.301 þurri smálest, á sama tíma i fyrra 49.539, 1932: 34-842 og 1931: 52.320 þ. smál. Aflinn nam þ. 1. júlí, samkv. skýrslu Fiskifélagsins, 57.020 þurrum smá- lestum. Á sama tíma i fyrra 63.771, 1932: 50.562 og 1931: 59-355- Foringjafundur verður haldinn í Varðarhúsinu, uppi, kl. 8)4 i kveld. Gengið í dag. Sterlingspund .........Kr. 22.15 Dollar................... — 4.40 100 ríkismörk............ — 168.60 — franskir frankar — 29.17 — belgur ............. — 102.84 — svissn. frankar .. — 143.28 — lírur . ............ — 38.30 — finsk mörk ..... — 9.93 — pesetar .......... — 61.02 — gyllini............. — 298.43 — tékkósl. krónur .. — 18.58- — sænskar krónur . , — 114.31 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49.56, miðað við frakkn. franka. Happdrætti Háskólans. Fimti dráttur fór fram í dag og hlutu þessi númer vinniuga: (Birt án ábyrgðar). 383 .. 100 6656 . . 100 13119 . 100 19053 .. 100 463 .. 100 6896 . . 100 13174 . 100 19064 .. 200 480 .. 100 7127 . . 100 13252 2000 19197 .. 100 486 .. 100 7183 . . 100 13264 . 200 19242 .. 100 601 . . 100 7199 . . 200 13320 15000 19262 .. 100 1119 .. 100 7521 . . 100 13340 . 100 19256 ... 100 1348 .. 100 7552 . . 100 13643 . 100 19293 .. 100 1355 .. 200 7557 . . 100 13617 . 100 19400 .. 100 1365 .. 100 7580 . . 100 13734 . 100 19422 ... 100 1399 .. 100 7620 . . 100 13793 . 100 19488 .. 100 1456 .. 100 7630 . . 100 13829 . 100 19495 .. 100 1495 .. 200 7649 . . 100 13887 . 200 19541 .. 100 1563 .. 100 7663 . . 100 13970 . 100 19694 .. 100 1637 .. 100 7683 , . 100 14016 . 200 20013 .. 100 1725 .. 100 7714 . . 200 14045 . 100 20044 .. 100 1754 .. 100 7803 . . 100 14149 . 100 20070 .. 100 1928 .. 200 7956 . . 200 14231 . 100 20076 .. 100 1969 .. 200 8011 . . 200 14280 .100 20135 .. 100 2109 .. 100 8169 . . 100 14299 . 100 20187 .. 100 2217 .. 100 8336 . . 100 14492 . 100 20358 .. 100 2276 .. 100 8497 . . 100 14637 . 100 20431 .. 500 2303 .. 100 8551 . . 100 14808 . 100 20522 .. 100 2361 .. 100 8615 . . 100 14848 . 100 20560 .. 100 2428 .. 100 8711 . . 200 14874 . 100 20613 .. 100 2480 .. 100 8761 . . 100 14934 . 100 20630 .. 100 2530 .. 100 8922 . . 100 15074 . 100 20690 .. 200 2575 .. 100 9074 . . 200 15079 . 100 20885 .. 200 2590 . 1000 9125 . 5000 15154 . 100 20900 .. 100 2668 .. 100 9735 . . 100 15342 . 100 20983 .. . 100 2781 .. 100 9820 . . 100 15370 . 100 21003 .. 100 2800 .. 100 9844 . . 100 15412 . 100 21104 .. 100 2810 .. 100 9955 . . 100 15114 . 100 21146 .. 100 2833 .. 100 10053 . . 100 15416 . 100 21366 .. 100 2856 .. 100 10122 . . 100 15432 .. 100 21431 .. 100 2878 .. 100 10171 . . 100 15448 . 100 21439 .. 100 3053 .. 100 10234 . . 100 15473 . 100 21487 .. 200 3225 .. 100 10353 . . 100 15515 . 100 21470 . . 100 3276 .. 200 10470 . . 100 15793 . . 100 21561 .. 100 3344 .. 100 10639 . . 100 16048 . . 100 21625 .. 500 3404 .. 100 10658 . . 100 16034 . . 500 21732 .. 100 3443 .. 200 10676 . . 100 16055 . . 500 21824 .. 100 3542 .. 100 10712 . 100 16076 . . 100 21853 .. 100 3610 .. 100 10779 . 100 16278 . . 100 21916 . 1000 3839 .. 100 10803 . 100 16378 . . 100 22000 .. 100 3894 .. 200 10873 . 100 16419 . . 100 22015 . 200 3948 .. 200 11148 . 100 16541 .. 100 22134 .. 100 3971 .. 200 11190 . 100 16551 . . 100 22164 .. 100 3965 .. 100 11228 . 100 16639 . . 100 22287 . 100 4053 . 100 11379 . 100 16682 . . 100 22352 .. 100 4092 .. 100 11395 . 100 16694 .. 100 22384 .. 100 4279 . 100 11413 . 100 17080 . . 200 22385 . 100 4281 . 100 11727 . 500 17145 . . 200 22395 . 100 4400 . 100 11729 . 100 17161 . . 200 22448 . 100 4688 . 100 11892 . 100 17502 .. 100 22633 . 100 4708 . 100 11896 . 100 17549 .. 100 22683 . .100 4821 . 100 11922 . 100 17725 . 2000 22711 . 100 4858 . 100 11962 . 100 17745 .. 100 23021 . 100 5046 . 100 11986 . 100 17771 .. 100 23189 . 100 5103 . 100 12005 .. 100 17800 .. 100 23232 . 100 5157 . 200 12016 . 100 17847 .. 200 23250 . 100 5276 . 100 12018 . . 100 17890 .. 100 23280 . 100 5387 . 200 121.06 . . 500 17933 . . 200 23427 . 100 5422 . 100 12146 .. 100 18035 .. 100 23541 . 100 5436 . . 100 12292 . . 100 18055 .. 200 23542 . . 100 5606 . . 100 12403 .. 100 18086 .. 100 23935 . . 100 5663 . . 100 12422 . . 100 18095 . . 100 23936 . . 100 5831 . . 100 12493 . . 100 18346 .. 100 24172 . . 100 5970 . . 100 12541 . . 100 18435 . . 100 24265 . . 100 6055 . . 200 12696 . . 100 18478 .. 100 24325 . . 500 6166 . . 100 12755 . . 200 18510 .. 100 24423 . . 100 6175 . . 500 12764 .. 100 18781 .. 100 24446 . . 200 6203 . . 100 12783 . . 100 18850 .. 100 24455 . . 500 6205 . . 100 12809 .. 200 18851 . . 100 24486 . . 100 6495 . . 100 12970 . . 100 18935 .. 100 24702 . . 100 6532 . . 100 13067 .. 100 18953 .. 100 24762 . 1000 ■ja Bíó Valur. sýnir i fyrsta sinni i kveld kvik- myndina „Yen uppreistaríoringi'*. Er þetta amerisk talmynd. Sagan, sem hún byggist á, gerist á upp- reistartímum i Kína. Aðalhlutverk leikur Nils Asther. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kveld kvik- myndina „Don Quichotte", sem mikla eftirtekt hefir vakið. Aðal- hlutverldð leikur og syngur söngv- arinn frægi Fedor Sjaljapin. Leik- stjórn annaðist G, W. Pabst, og hefir hann verið sæmdur heiðurs- merkjum fyrir. 1. flokkur, A og B-lið. Æfing í kvöld kl. 7)4—9- Útvarpið í kveld. Kl. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veð- urfregnir. Tilkynningar. 19.25 Grammófóntónleikar: Lög úr ópe- rettum. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Er- indi: Kartöflumyglan og varnir gegn henni (Hákon Bjarnason). 21.00 Tónleikar: a) Celló-sóló (Þórhallur Árnason) ; b) Grammó- fónn: íslensk lög; c) Danslög.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.