Vísir - 21.07.1934, Page 1

Vísir - 21.07.1934, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍ MSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavik, laugardaginn 21. júlí 1934. 196. tbl. Á T M fJ Y fk TTpin ler fram á morgun og hefst á íþróttavellinum i Reykjavík kl. 4.15 síðd., og endar á Álafossi. ll.Uim.ff JT*.JL f sambandi við hlaupið verður stór sundsýning og skemtun á Álafossi, sem liefst kl. 3 síðd. Þar koma fram og sýna listir sínar í vatninu hinir landsfrægu sundmeistarar íslands, er unnu hinn glæsilega íþróttasigur á Akurevri i þessum mánuði. Þar verður stokkið i vatnið af nýrri vippu, sýndur kapjiróður á flotmottum o. fl. Karlar og konur skemta. Kl. 5y2 verður tekið á móti Álafoss-lilaupurunum. KI. 6 síðd. liefst dans i hinu stóra tjaldi. Bernhurgs hljómsveit. Margskonar veitingar. — Allir sem kaupa aðgöngumiða fá happdrættismiða að sumarhú- staðnum. Aðgangur fyrir fullorðna 1 kr., hörnfrítt. Allurágóðinn rennur til íþróttaskólans á Alafossi. wt GAMLA Bíó HOLLYWOODHETJAN. Gamanleikur og talmynd í 9 þátlum, sem gerist meðal „stjarnanna“ í Hollywood. — Aðalhlutverkin leika: , Stuart Erwin — Joan Blondell — Ben Turpin. Hraðritnaarskölian. Get bætl við byrjendaflokk nú þegar. Helgi Tryggvason. Simi: 2930. Til Akureyrar fer híll næstkomandi föstudag 27. með viðkomu í Hrútafirði, Blönduósi og Sauðárkróki. HifFeiöastööin Hek.la Sími: 1515. Lækjargötu 4. Sími: 1515. rrtcrrnTn Samkvæmt fyrri auglýsingu verður skipsferðin í slað Esju héðan kl. 4 síðdegis á morgun, til ísafjarðar og þaðan austur og suður um land til Reykja- vikur. fer lil Ólafsvíkur hvern mánu- dag. Til haka aftur þriðjudaga. Sími: 1508. Bifröst. við íslenskan húning. Keypt langt afklipt hár. Hárgreiðslustofan PERLA, Bei'gstaðastræti 1. Simi: 3895. ÍOOttOÍ ltt< ittttí ittíittttttí ittöttttíittttíií Margar rakblaðategundir eru meðþví markibrendar, að eitt hlað reynist gott, annað lélegt, svo útkoman verður í lakara lagi þegar til lengdar lætur. | ROTBART-LUXUOSA eru % 0 öll jafn góð og ekki dæmi 0 0 til þess að nokkur maður « § hafi nokkru sinni orðið » Í5 fyrir vonhrigðum með þau « P ROTBART-LUXUOSA ELDURINN fer á mánudagskveld (23. júlí) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir Iiádegi sama dag og vörur af- hendist fyrir kl. 2. „Lagarfass" fer á þriðjudagskveld (24. júlí) til Breiðafjarðar og Vestfjarða. NÝJA BIÖ Egipskar nætur. (Saison in Kairo) Skemtileg og fögur þýsk tón-kvikmynd frá UFA, er sýnir hrífandi fjöruga ástarsögu og fegurri sýningar frá Egipla- landi, pýramidunum og ýmsuþjóðlífi þar, heldur en nokk- ur önnur mynd hefir haft að hjóða. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Renate Miiller og Willy Fritsch. Aukamynd: UFA-BOMBEN hrífandi fögur músikmynd með söngvum og sýningfum úr flestöllum vinsælustu UFA myndum, sem hér hafa verið sýndar. Spilað af POLYDOR ORKESTER. Í.S.Í. K.R.R. Knattspyrnnkappleikur á íþpóttavellinum kl. 8V2 í kveld. Knattspyrnnflokkur H.I.K. gegn Úrvalsliðinu. Móttökunefnd H. I. K. TEOFANI Cicjekrettum er altaf lifar\di 20 stk -1*25 passa í allar gerðir Gillette rakvéla. ittttttíittttttttíi Gómmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Einbýlishns með nýtísku þægindum óskast til kaups nú þegar eða 1. okt. Tilboð með verði og greiðslu- skihnálum sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir 23. þ. m. merkt: „Einbýlishús“. Til ferðalaga ogheimanotkunar: Loftpumpaðar sængurákr. 24.00 Ábreiður með kodda . — 12.00 Beddar ............. — 17.50 Garð og tjaldstólar. Sportvöruhús Reykjavíkur Garðstólarnir komnir aftur. Edinborg. Ferðatöskurnar ódýru konmar aftur. Edinborg. LI-LO Farið ekki í sumarfríið án þess að hafa LI-LÖ vindsængina með yður. Fæst að eins í Edinborg Drekkið daglega einn bolla af ofan- greindu" súkkulaði. Gefið böriuinum á hverjum degi nærandi og styrkjanili drykk — eitlhvað, sem þeim þykir reglulega gott. - GefiS þeiin Lillu- Fjallkonu- Bellu- Fan- eða'Frímulasúkkulaði. Gefið manni yðar það líka, og drekkið það sjálfar um leið. — Þið verðið öll ánægð. — Munið, að ofangreint súkku- laði er framleitt úr kraftmikluin, nærandi og sfyrkjandi cacaóbaunum. Sákkalaðiverksmiðjan. Efnagerð Reykjavfknr H.f. Vísis baffið geri? stla glada.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.