Vísir - 21.07.1934, Qupperneq 2
VlSIR
Vatnavextirnir í Póllandi.
66 menn flrnkknnðn í gærkveldi
er etíflngarðar sprnngn.
Fólkið flýr úr úthverfnm farsjá.
Varsjá, 12. júlí. — FB.
Sextíu og sex menn drukn-
uðu, jiegar stíflugarðar sprungu
af völdum flóðanna í gærkveldi.
Sópuðu flóðin ])á með sér að
meslu liúsum í 30 smáþorpum
og urðu 1300 fjölskyldur þann-
ig heimilislausar. Hingað og
þangað á svæðinu, sem þorpin 1
stóðu í, eru hópar manna, sem
hafa bjargast á þurt i bili, en
eru í stórhættu, og björgunar-
starfsmennirnir hafa ekki gelað
náð til þeirra. Búist er. við, að
langtum fleiri liafi druknað í
gær, þegar stíflan sprakk, en að
framan greinir. í nánd við Var-
sjá er Wislulafljót 4 metrum
hærra en vanalega og er borgin,
einkum úthverfin, í afar mikilli
1 hæltu stödd. tJr sumum út-
liverfunum hafa allir íbúarnir
flutt á brott. (United Press).
Vinmideila;
yflrvofandi ■
London, 21. júli. — FB. j
Deila er hafin milli járnbraut-
arverkamanna og járnbrautar-
félaganna. Aroru fulltrúar :
beggja aðila á fundi í gær og er |
nú svo komið, að illa liorfir um j
lausn deiluatriðanna. Hafa full-
trúar járnbrautarfélaganna ;
neitað að fallasl á, að 5% launa-
lækkunin, sem fyrst kom til
1931, gangi nú i gildi aftur. —
Var haldinn langur fundur um
málið og tókst ekki að ná sam- ■
komulagi. -— Búist er við, að j
járnbrautarmenn kalli saman
fulltrúafund til þess að ræða
hvað gera skuli. (Unitd press). .
Ennfreínur var því haldið
fram, jið tollmálastefna stjórn-
arinnar hefði orðið til þess, að
síldarútflutningur minkaði,með
því að hennar vegna liefðu aðr-
ar þjóðir hækkað innflutnings-
tolla sína á breskum vörum.
Ráðherrann skýrði frá því
síðar í umræðunum, að ef til
vill yrði bráðlega undirskrif-
aður samningur um sildarsölu
til Sovét-Rússlands.
Ennfrennir var skýrt frá þvi,
að í næsta mánuði yrði gefin út
skýrsla um síldarútveginn og
einnig væri verið að gera ráð-
stafanir til þess, að reyna að
auka neytslu sildar lieima fyrir
í Bretlandi, og gera bana vin-
sælli en hún væri nú.
Utan af landL
j
Hrásfnaskortur
í Þýskalaodi.
Berlín, 20. júli. — FB.
Sehmitt, sparnaðarráðherra, !
licfir tilkynt, að frá og með 23.
.júlí verði unnið 36 klst. á viku
i vefnaðariðnaðinum, í stað 48 ,
klst., sem verið hefir, vegna
hráefnaskorts. (United Press).
i
ntgerðarmál Skota. !
London, 27. júlí. — FÚ. |
f skotsku fjárlögunum er
gert ráð fyrir því, að fiskimönn-
um verði veitt lán til veiðar-
færakaupa, og var þetla ákvæði
rætt i enska þinginu í kveld.
Skotlandsráðherra sagði, að
síldarútgerðin hefði borið sig
svo illa síðaslliðið ár, að mörg
skipin mundu ekki verða gerð
út aftur í ár. Stjórnin ráðgerir
að veita hverjum fiskimanna
alt að 50 skpd., ef síldveiðin
borgar sig ekki. Ýmsir skosku
fulltrúarnir héldu þvi fram, að
þetta væri ekki nóg, og fara
fram á það,' að ef síldarmark-
aðurinn skyldi reynast ónógur,
þá keypti stjórnin það, sem ó-
selt væri, til úthlutunar meðal
atvinnulausra manna.
Úr Borgarfjarðarhéraði.
Áttræðisafmæli.
Stóra-Kroppi, 20. júlí. — FÚ.
Frú Herdis Sigurðardóttir á
Varmalæk átli 80 ára afmælis-
dag í gær, og lieimsóttu liana
þann dag margir vinir og
vandamenn. Eiríkur prófastur
Alberlsson á Hesti mælti fyrir
minni Herdísar, sem iiefir búið
á Varmalæk í síðastliðin 50 ár,
og notið hinna mestu vinsælda.
Pétur Ottesen alþingismaður
var meðal geslanna. Er liann
systursonur Herdísar. Maður
hennar, Jakob Jónsson, frá
Deildartungu, er látinn fyrir 23
árum. Síðan hefir hún búið með
aðstoð sona sinna.
Herdís er í fullu f jöri, og hef-
ir vakandi áhugji fyrir bústjórn
og þvi, sem til umbóta horfir.
Synir liennar og barnabörn
færðu henni gjafir við þetta
tækifæri.
Landskjálftakippur.
f fyrradag fansl i Borgarfirði
talsverður landskjálftakippur
klukkan 10.55.
Góð spretta — þurkleysur.
’ Grasvöxtur er óvenjulega
góður, en þurkleysi tefur fyrir
heyskap.
Londondemv 20. júli. — FB.
Fhigmaðurimv John Grierson
kom bingað kl. 11.15 f. b. frá
Rochester í Ivent. Er þar með
lokið fyrsta áfanga flugs hans
til Canada um ísland og Græn-
land. IJéðan flýgur hann til
Reykjavíkur undir eins og veð-
urskilyrði leyfa. (United Press).
Afkoma
þjóðarinaar.
Voðí fyrir dyrnm.
Undanfarin misseri liefir
mö.nnum orðið um fátt líðrædd-
ara, en afkomu þjóðarinnar. Og
mér liefir lieyrst allir eða flest-
ir vera á einu máli um það, að
þjóðarbúskapurinn sé í raun og
veru rekinn með tapi.
Það virðist liggja i augum
uppi, að slíkur búskaparmáti
geti ekki gengið til lengdar. Sé
atvinnuvegirnir lil sjávar og
sveila reknir mcð lapi ár eftir
ár, þá verður þjóðin sí og æ fá-
tækari. Hún étur þú upp eignir
sínar (og lánstraust að sjálf-
sögðu líka) uns ekkert er eftir.
Bændastéttin hefir verið illa
slödd, eins og menn vita. Sveita-
búskapurinn liefir ekki ijorgað
sig og bændurhafasafnaðskuld-
um. Löggjafarvaldið hefir séð,
að svo l)úið mætti ekki standa.
Og árangurinn af hugleiðingum
])ings og stjórnar um það, livað
bægt væri að gera landbúnaðin-
urn lil viðreisnar, birtist i lög-
gjöfinni um Kreppulánasjóðinn.
Þar er gcrl ráð fyrir, að bændur
geti fengið iiagfeld lán og kom-
ist á þann bátl úr mestu vand-
ræðunum. Kreppulánasjóðurinn
mun hafa 11—12 miljónir
króna til umráða og þessar mil-
jónir eru bændum ællaðar. Að
vísu sem lán, cn líklega fer þó
svo, að vanhöld verði nokkur
á því, að þau lán verið endur-
greidd. Þætti mér gott ef helm-
ingurinn kæmi aflur með skil-
um. Sannleikurinn er nefnilega
sá, að margir bændur geta alls
ekki endurgreitt lánin, hversu
fegnir sem þeir vildu.
Þess er vert að g'ela, í sam-
bandi við kreppulána-féð, að
farið liefir verið fram á það, að
lánardrotnar gæfi bændum eftir
af skuldum þeirra. Sú ósk eða
krafa er ekki meira en svo rétt-
mæt. Með því móti verða lánar-
drolnarnir fyrir tapi og það er
vafalaust oftasl nær mjög rang-
látt, að lála þá tapa af höfuð-
stól, sem þeir hafa oft og einatt
átt vaxtalausan lijá bændum,
stundum árum saman. Þessir
lánardrottnar, t. d. kaupmenn,
eru ofl fátækir og liafa lánað
sér í mein. Og svo eiga þeir að
la])a liöfuðstólnum þar á ofan.
Þelta er ekkert rétilæti, eins
og hver maður gelur séð. Sið-
ur en svo.
Sjávarútvegurinn liefir slaðið
og' stendur höllum fæti. Útgerð-
arfélög og einstakir útgerðar-
menn bafa lapað að undan-
förnu. Útgerðin liefir verið
skattpind miskunnarlaust,
mildu meira en hún var fær um.
Það hefir verið viðurkent í orði
kveðnu af þingi og stjórn, að
útgerðarfélögin stæði höllum
fæti og þvldi ekki miklar álög-
ur. En hjálpin, útgerðinni til
handa, hefir verið sú, að þyngja
á henni skattana!
Frá úifgerðinni hafai komíð
nniiklir' pemngar í rikissjóð.. Það
er viðurkent i orði, að sjávarúl-
vegurinn sé þjóðinni alveg ó-
missandi — hún geti alls ekki
staðist án Iians. Jafnframt er
viðurkent,. að þessi ómissandi
atvinnuvegur beri sig ekki í
rekstri.. — En í stað þess, að>
lélla undir með honum, ])egar
hann er illa stæður, er það ráð
tekið, að liækka á honum skatt-
ana! Það er sú „lijálpin", sem
vænlegusi er lalin, þegar útgerð-
in á hlut að máli.
Verslunarstéttin liefir verið;
lögð í einelti af rauðu flokkun-
um. Framsóknarmenn lýstu
yfir því, að eitt böfðerindi
þeirra inn í stjórnmálin væri
það, að drepa frjálsa verslun,.
drepa kaupmennina og koma
allri verslun landsins undir sam-
vinnufélögin. Þeir bafa unnið
að þessu ætlunarverki sínu
dyggilega og aldrei látið blé á
verða. Og enn eru þeir sanya
sinnis. Þeir sitja á svikráðum
við verslunarstéttina — sitja um
líf allra frjálsra viðskifta.
Verslunarstéttin liefir lagt
drjúgan skerf til þjóðarbúsins.
Hún befir greitt stórfé árlega
í ríkissjóðinn i tekjuslcatti og á
annan hátt.
Samvinnufélögin mega lieita
skattfrjáls, borið saman við
frjálsa verslun. — Þegar búið er
að drepa verslunarstéttina, mun
ríkissjóður verða þess óþægi-
lega var í minkandi tekjum.
Hvar ætlar bann þá að taka þær
fjárliæðir, sem svara til þess,
sem þar tapast? — Hann getur
ekki fengið þær frá samvinnu-
félöguhi og kaupfélögum, því
að þess liáttar félagsskapur má
lieita skattfrjáls, samanborið
við kaupmenn, og yrði það vafa-
laust framvegis, þó að rauða
fólkinu tækist að drepa alla
kaupmenn og alla frjálsa versl-
un.
Og livar eiga bæirnir og önn-
ur sveitarfélög við sjó að fá
peninga, til þess að standast
nauðsynlegustu útgjöld, þegar
samvinnuliðinu befir tekist að
drepa útgerðina og alla frjálsa
verslun með vitleysu sinni og ö-
bilgjornum kröfúm ?
Framsóknarflokkurinn og
flokkar þeir, sem segja honum
fyrir verkum, flokkar jafnaðar-
manna og kommúnista, krefj-
ast mikilla fjárframlaga og alls-
lconar friðinda sér og sínum til
handa, án þess að þeir vilji
nokkuð á sig leggja sjálfir. —
Eg slcal elcki að þessu sinni gera
að umtalsefni þann bugsunar-
liát t ölmusumannsins, sem
þarna liggur að baki. En um
hitt vildi eg fræðast, cf bægt
væri: Hvar ætla þessir flokkar
að taka peningana til þess, að
geta uppfylt allar óskir sínar,
þegar þeir eru búnir að leggja
í rústir alt heilbrigt atvinnulíf
þjóðarinnar? Það er viðurkent,
að atvinnuvegir þjóðarinnar
beri sig ekki með þeim sköttum,
sem á þeim hvíla nú og þvi
kaúpgjaldi, sem þeir verða að
greiða. Samt er meiningin sú,
að hækka kaupið og hækka
skattana. Hvar endar sú vitleysa
og livar lendir þjóðin með sliku
óvitahátterni?
Rauðu mennirnir segja: Það
eru nógir peningar til í Reykja-
vík og við tökum þá. Þeir ætla
að hækka •tekjuskattinn svo, að
úr verði hreint eignarnám. Lát-
um svo vera. En einhverntima
verða eignirnar búnar, ekki síst
ef belmingur auðæfanna er
nú kannske eintóm imyndun
öfundsjúkra og meira og minna
truflaðra manna. — En þó að
bæjarbúar væri nú eins ríkir og
rauðálfar ímynda sér, þá mundi
ekki taka mjög langan tíma að
eyða öllum eignum þeirra. Og
hvar stæði þjóðin þá — þegar
búið væri að eta alt í botn, sól-
unda öllu í vitleysu, taka spari-
skildinga fólks og alt sem hönd
á festi?
Hvernig stæði ríkisbúið, þeg-
ar svona væri komið ? Og hvern-
ig stæði bæjarfélagið?
Hvernig lialda menn að fá-
tæklingunum í Reykjavíkmundi
liða, þegar búið væri að eyða
og sóa í vitleysu öllum eignum
bæjarins og borgaranna? Fá-
tækraframfærið hér í Reykja-
vík kostar borgarana nú eilt-
hvað á aðra miljón kr. árlega.
Hvernig Iialda menn að allra
fátækustu borgurunum mundi
líða, þegar enginn væri þess
megnugur, að leggja fram neitt
fé til almenningsþarfa — þegar
ríkið væri búið að sölsa undir
sig með sífeldu eignaráni (í
skattafórmi) allar eignir ein-
stakra manna? — Og trúa mega
menn þvi, að ekki yrði frá liorf-
ið, fvrr en búíð væri að sleikja
innan bverja einustu sparisjóðs-
bók i bönkum og annarsstaðar,
þá er ekki væri í eigu æðslu
foringja Iiins rauða liðs.
En hvernig yrði afkomuhorf-
ur þjóðarinnar þegar svona
væri komið ?
Menn geta reitt sig á það, að
foringjar rauðu flokkanna
bugsa sér að ganga af Reykvík-
ingum dauðum efnalega. —
Þeir bafa alla tíð ætlað sér að
gera það. Alþýðumönnum og
konum, sem einhverju bafa
aurað saman, verður áreiðan-
lega eklvi blíft fremur en öðr-
um. Alt verður tekið, alt étið —
öllu sóað. Og ekki verður hugs-
að um hag eða gengi nokkurs
manns — nema foringjanna i
rauðu hersveitunum.
Þess Iiefir verið getið á
prenli einbversstaðar, að Ey-
steinn skattstjóri Jiafi svarað
þvi til Iiér á dögunum, að mikið
væri enn til af eignum hér í
Reykjavík, sem hægt væri að
taka. Það er sjálfsagl rétl, að
enn er af allmiklu að taka. Með-
al annars er enn talsvert fé í
sparisjóði, sem Iiægt er að kló-
festa. Það fé er dreift á mjög'
margar hendur og allverulegur
hluti þess vafalaust eign þess
fólks, sem fáa grunar að eigi fé
í sparisjóði. —
Reykvikingar eru seinþreyttir
til vandræða og tómlátir. En
gæla ætti þeir ])ess i tæka tið,
að nú er voði á ferðum. —
Fjandmenn bæjarbúa og bæjar-
félagsins eru í þann veginn að
klófesta stjórn landsins. Þeir
liafa stundum þrætt fyrir það,
að þeir væri fjandmenn bæjar-
ins. En nú kemur þeim það ekki
að neinu haldi lengur. Opinskár
og grunnhygginn frambjóðandi
af hálfu Tímaliðsins varð til
þess fyrir kosningarnar, að lýsa
yfir því, að framsóknarmenn
væri f jandmenn höfuðstaðarins.
Hann hafði sagt meira en
bann mátti, verið opinskárri en
leyfi stóð til, og var látinn reyna
að klóra yfir ummælin síðar.
Hann bcfði sagt þetta eða bitt
eða kannske alls ekki neitt! —
Hann vissi það ckki almenni-
lega, að því er „skýringar“ hans
þóttu einna lielst benda til. —
Sannleikurinn er vitanlega sá,
að hann glopraði út úr sér orð-
um, sem hann vissi, að voru
sannleikanum samkvæm, e*
glevmdi i svipinn að ekki mátti
segja þau í heyranda hljóði.
v- ¥