Vísir - 21.07.1934, Page 4
VÍSIR
Útvarpsfpéttir.
Ganga Maurice Wilsons
á Mount Everest.
London, 20. júlí. FÚ.
Frekari fregnir hafa nú borist af
þvi, hvernig Maurice Wilson tókst
að' leggja upp í fjallgöngu á Mount
Everest, án þess að það vitnaðist
fyr. Hann hjó sig út sem tíbetskaii
munk, og komst þannig yfir landa-
mæri Indlands til Thibet, án þess
að vekja nokkurn grun. Hann fékk
sér síðan bufðarkarla, sem fyjgdu
honum nokkuð áleiðis upp fjallið,
eða til þriðja tjaldstaðar, en þar
skildi hann við þá, og bað þá að
bíða sin í tvær vikur. Hann hafði
með sér tjald, myndavél og brauð
og vatn. Fylgdarmenn hans hiðu i
mánuð eftir honum, en er hann var
þá ókominn, lögðu þeir af stað til
mannabygða og sögðu tíðindin.
Líklegt þykir, að Wilson hafi
farist.
Frakknesk blöð og flugvélaaukning
Breta.
London, 20. júlí. FÚ.
I'rönsk hlöð, önnur en jafnaðar-
mannablöð, taka vel tilkynningu
bresku stjórnarinnar um það, að
hún hafi í hyggju að auka loftflota
sinn til muna. Eitt stjórnarblaðið
segir: .„Allir sannir friðarvinir
numu fagna þessari ákvörðun
bresku stjórnarinnar. Englendingar
víebúa sig ekki til ])ess, að heyja
strið. heldur til þess að tryggja frið.
Allsherjarverkfall í Portland,
Oregon.
London, 20. júlí. FÚ.
Þótt verkfallið megi nú heita
leyst í San Francisco, hafa horfur
versnað í Portland í Oregpnríki. -
Þar hefir einnig staðið yfir verkfall
hafnarverkamanna. í dag tilkyntu
. atvinnurekendur, að vinna yrði haf-
in á ný, eða um leið og í San Fran-
cisco, en hafnarverkamenn sögðu,
að þeir teldu sína deilu ekki leysta,
þótt verkfallinu væri aflýst í San
Francisco. Borgarstjórnin tilkynti
rikisstjórninni í dag, að hún gæti
ekki ábyrgst frið í borginni, og hef-
ir ríkisstjóri kvatt herlið þangað til
þess að koma i veg fyrir óeirðir,
en sem mótmæli gegn þeirri ráð-
stöfun hafa verkamenn hótað alls-
herjarverkfalli í borginni.
Verkfallinu í San Francisco
lokið.
London, 20. júlí. — FÚ.
Verkfallsnefndin í San Fran-
cisco samþykti i gærkvekli, með
litlum atkvæðamun, að liætta
allsherjarverkfallinu. Almenn-
ingur tók tilkynningunni um
verkfallslokin með stjórnlaus-
um fögnuði, sem engin dæmi
eru til þar í borg síðan vopna-
hléið eftir Iieimsstyrjöldina var
tilkynt 1918.
t amerísku blaði í dag er á-
standinu lýst svo: Bílamir þjóla
ólmir um göturnar, dyr veit-
ingahúsanna eru opnar upp
á gált, fólkiö stendur í löngum
röðum fyrir utan öll leikhús og
ös er.við vinnustaði.
t morgun var því lýst yfir, að
verkfallinu væri lokið í Oak-
land og i kveld er vinna hafin
í öllum bæjum kringum San
Franciscofjörðinn.
Johnson hershöfðingi Iiefir
sent Roosevelt skeyti og segir
þar, að öll verkfallsmálin muni
verða jöfnuð á næsta sólar-
hring.
N o r s k ar
loftskeytafregnir.
—0—■
Skemdarverk í Niðaróskirkju.
Oslo, 20. júlí. —- FB.
Skemdarverk var unnið i
Mariukapellunni'í Niðaróskirkju
í gær, sennilega af einhverjum
ferðamanni. Ein myndanna á
gömlum útskornum skáp, sem
]>ar er, hefir verið tekin af
skápnum. Ráðstafanir hafa
verið gerðar til þess að geyma
framvegis verðmæta gripi
kirkjunnar, svo sem silfurmuni
og fleira, í öryggisskáp, sem
verður í kirkjuveggnum.
Ágreiningur Breta og Norð-
manna út af landhelgisgæslunni
Oslo 19. júlí. FB. •
Frá London er símað, að
breska eftirlitsskipið IJarebell
fari innan skamms til Noregs.
För skipsins stendur ekki í
neinu sambandi við svar Norð-
manna úl af landhelgisgæslunni.
Hinsvegar hefir skipherrann á
Harebell fengið fyrirskipanir
um að kynna sér undir livaða
kringumstæðum fiskiveiðar eru
stundaðar við Norður-Noreg, og
hafa samband við norsku eftir-
litsskipin, með væntanlega efl-
irlitsvinnu á miðunum fyrir
augum. — Samkvæmt Reuters-
fregn eru Bretar þeirrar skoð-
unar, að í svari norsku stjórnar-
innar sé ekki gefið algerlega
fullnægjandi svar við öllum at-
riðum sem fram hafi komið í
þeim málum, sem gerð liafa
verið að umlalsefni í orðsend-
ingu Breta. Málið alt þurfi frek-
ari athugunar við og fari nú
fram samkomulagsumleitanir
milli sendiherra þjóðanna um
Iandhelgismörkin.
Príma sænskor
saumur
fjTÍrliggjandi.
Heildsala, smásala, umboðssala.
VersL Brynja.
Vélstjóri óskar eftir þriggja
herbergja íbúð í Hafnarfirði. —
Uppl. Selvogsgölu 10. (577
Sólríkl herbergi til leigu nú
þegar á Njálsgötu 69. Sími
2288. (576
Eitt herb. og eldhús til leigu.
Spítalastíg 5. 1. ágúst. (572
Vantar 2 herb. og eldhús 1.
október. Tilboð, merkt: „Lög-
regluþjónn“, sendist Visi fyrir
mánaðamótin. (571
2—3 herbergi og eldhús á-
samt þægindum vantar ung,
barnlaus hjón 1. september eða
1. okt. n. k. Tilboð, merkt:
„Ung hjón“, sendist afgreiðslu
blaðsins. (570
Maður í fastri stöðu óskar
eftir íbúð 1. október.’Tvent full-
orðið í heimili. Tilboð, merkt:
„550“, sendist Vísi. (568
Vélstjóri,- sem er í fastri
stöðu, óskar eftir 2 stofum og
eldhúsi, frá 1. október. Ábyggi-
leg gi’eiðsla. Tilboð, merkt:
„1934“, sendist afgr. Vísis fyrir
30. þ. m. (584
2—3 herbergi í góðu liúsi,
óskast frá 1. okt. Má vera góð-
ur kjallari. Ábyggileg greiðsla.
Tilboð merkt: „1934“, leggist
í póstbox 323. (526
1 stofa, 2 lítil herbergi og eld-
hús, þurfa ekki að vera sam-
liggjandi, óskast 1. október. —
Tvent í heimili. Uppl. í síma
3950. (561
2 lierbergi og aðgangur að
eldhúsi er lil leigu. Grettisgötu
45, fyrir fámenna fjölskyldu.
(597
2 einhleypingsherbergi til
leigu á Bárugötu 9. Sími 2191.
(596
Stofa, stór, móti suðri eða
vestri, með aðgangi að baði,
óskast 1. okt.. Tilboð, merkt:
„Björt“, leggist inn á afgr. Vísis.
(592
F
VINNA
1
Kaupamaður óskast nú þegar.
Sólmundur Einarsson. Vitastíg
10. Sími 2985. (593
Dugleg kaupakona óskast
strax. Jón Sigurðsson, Lauga-
vegi 54. Sími 3806. (578
Ivaupakona óskast . — Uppl,
Vesturgötu 53 B. (573
Kaupakona óskast. Gott
kaup. Uppl. á Hverfisgötu 100B,
uppi, eftir kl. 7. (569
Kaupamann vantar á gott
heimili í Hálsasveit. Uppl. gefur
Þórður Geirsson lögregluþjónn,
Vesturgötu 22. (585
Kaupakona óskasl mánaðar-
tíma eða lengur. Gott kaup. —
Uppl. i síma 3194. (583
Kaupamann vantar strax. —•
Uppl. á Hverfisgötu 86. uppi.
(582
Slúlka óskast i sveit. Má hafa
með sér barn. Uppl. Bankastr.
14 hjá Guðríði Þórárinsdóttur,
kl. 9—10 e. h. (531
Dugleg stúlka óskast strax á
gott heimili í sveit, eða piltur
15—18 ára. Uppl. Andrés Andr-
ésson, Laugavegi 3. (595
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Karhnannsúr fundið í fjör-
unni vestan við Shellbryggjuna
í Skerjafirði. Vitjist á Baugsveg
25, SkerjafirðL (588
Vantar hvitan kött með gráa
rófu. Ef einhver hefir orðið var
við kisu, þá geri aðvart á Leifs-
götu 28. (586
Brúnt kvenveski tapaðist í
gær. Skilist í Selbúðir 3. (594
I
1
LEIGA
Gott húspláss óskast til leigu
. fyrir 20—30 hesta heys. Uppl.
■ Laugavegi 92, uppi. Kvenreið-
i hjól og (h’engjalmakkur til sölu
á sama stað.
(575
r
KAUPSKAPUR
Leiknir, Þingh. 3, selur í
1 kveld milli 6—7 afar ódýr
i peysuföt á sveran kvenmann.
| ’ (587
i ‘ “
Barnarúm og barnakerra lil
sölu strax. Urðarstíg 8. (574
Húseignir til sölu.
Margar húseignir til sölu hér
og þar í bænum. Kaupendur,
gerið svo vel að tala við mig
áður en þér gerið kaup annars-
staðar. Jón Magnússon, Njáls-
götu 13 B. Heima allan sunnu-
daginn, rúmhelga daga eftir kl.
6 síðd. Sími 2252. (581
Kaupandi óskast að 10—20
þúsund króna veðdeildarbréf-
um. Jón Magnússon, Njálsgötu
13 B. (579
Gott hús í Skildinganeslandi
óskast til kaups. Nokkuð mikil
útborgun. Jón Magnússon,
Njálsgötu 13 B. (580
Ágætur bílskúr til sölu. Uppl.
Ásvallagötu 23. (590
ÓDÝRT!
Klæðaskápar, barnarúm og
borð. Lindargötu 38. (589
Nýr vörubíll til sölu af sér-
stökum ástæðum. Gott merki.
Uppl. Laugavegi 141. (543
5 manna bifreiðar (drossiur)
til sölu. Allar í góðu lagi. Sér-
lega ódýrar. Einnig þríhjóla
mótorhjól, sérstaklega hentugl
fyrir verslanir. Burðarmagn ca.
300 kg. — Stefán Jóhannsson,
Sólvallagötu 33. Sími 2640. (563
Húseignir til sölu.
Steinhús með öllum þægind-
um, 3 ibúðir, verð 30 þúsund,
lítil útborgun. Nýtísku steinhús,
3 íbúðir, hitað með laugavatni,
verð 29 þúsund. Timburhús á
sólríkum stað, 2 íbúðir með
þægindum, verð 14 þúsund.
Steinhús, 3 íbúðir méð þægind-
um, verð 33 þúsund, lítil út-
borgun, eignaskifti möguleg.
Steinvillur i austur- og vestur-
bænum. Steinhús við Laugaveg
með sölubúð, eignaskifti geta
átt sér stað, o. m. fl. Gerið svo
vel að spyrjast fyrir hjá mér,
það hefir mörgurn orðið að
góðu. Hús tekin í umboðssölu.
Elías S. Lyngdal, Njálsgötu 23.
Sími 3661. " (591
FFLAGSPRENTSMIÐJAN.
MUNAÐARLEYSINGi.
Frú Sara Reed var dáin. Hún lá þarna, lcöld og
lireyfingarlaus, og eg liorfði lengi á liana i djúpri
meðauinkun.------Hún hafði verið hörð og ósveigj-
anleg meðan hún dvaldist í þessum heimi. Og hún
mun enn hafa verið sama sinnis, er hún hvarf inn á
lörid eilífðarinnar.
i
II.
Herra Roehester liafði leyft mér að vera vikutíma
að heiman. En mánuður leið, áður en eg færi frá
Gateshead. — Eg ætlaði að halda heimleiðis þegar
eftir jarðarförina, en Georgíana mæltist lil þess, að
eg hiði eftir sér. Ilún ætlaði til Lundúna — í lieim-
hoð til frænda síns, herra Gibsons. Flann liafði kom-
ið til þess að vera viðstaddur jarðarför systur sinnar
og kynna sér fjárreiður heimilisins.
Loksins fór Georgiana, en eg losnaði ekki að lield-
ur, því að Elísa grátbændi mig um að vera ofurlitið
lengur.
Það væri þó synd að segja, að hún hefði leitað sér
afþreyingar í samvistum eða samræðum við mig.
Hún sat i herbergi sinu frá morgni til kvelds og lok-
aði að sér. Eg varð því að laka á móti gestum og
líta eftir ýmsu á heimilinu.
Svo kom hún til mín einn morguninn og tilkynti,
að nú mætti eg fara. — Kvaðst liún sjálf mundu
tiverfa frá Gatesliead næsla dag og halda til Lille.
Þar væri nunnukjaustur, og hefði hún i lmga að
dveljast þar fyrst um sinn og sennilega til æviloka.
Og nú var eg á leiðinni til Tornfield. En hversu
lengi mundi eg verða þar? Það vissi eg ekki. En mig
grunaði, að nú færi að styttast i verunni minni á
lieimili herra Rochestcrs.
Eg liafði fengið bréf frá frú Fairfax, meðan eg
dvaldist í Gateshead. Hún hafði sagt mér, að gest-
irnir væri farnir og að herra Rocliester væri nú í
Lundúnum eða liefði að minsla kosti farið þangað
fyrir þremur vikum. Frú Fairfax giskaði á, að er-
indi hans til Lundúna væri meðal annars það, að
undirbúa brúðkaupið að einhverju leyti. Hún sagð-
ist nú reyndar eiga bágt með að trúa því, að honum
væri sérlega hugleikið að kvongast ungfrú Ingram,
en hún liefði þó séð lútt og þetta lil þeirra, sem lienni
virtist taka af allan vafa.
Það var ]iá svona. Og nú kom nýtt alriði til sög-
unnar — ný spurning. — „Hvað á nú að verða um
mig?“, sagði eg í huganum. — Næstu nótt var ung-
frú Ingram altaf að flækjast í draumum mínum. —
Mér þótti hún opna öll lilið og allar hurðir upp á gátt
og segja: „Þarna eru dyrnar, kenslukona! Reynið
að liraða yður ofurlílið!“ — Og herra Rochester stóð
við lúið hennar og glotti.
Eg hafði ekki tilkynt frú Fairfax hvern daginn gg
mundi koma, því að eg vildi komast hjá því, að eg
yrði sókl i vagni lil Millcote. — Eg ællaði mér að
ganga siðasta spölinn. Eg bað veitingamanninn að
geyma töskuna mína fyrst um sinn, og lagði því næst
af stað frá kránni. Ivlukkan mun þá hafa verið langt
gengin sex. Og nú gekk eg i hægðum minum skógar-
götuna til Thornfield.
Mér leið undarlega vel, þar sem eg rölti þarna ein
míns liðs. Eg var ákaflega glöð og ánægð og skildi
ekki, hvenig' á því gæti staðið. Eg nam staðar og fór
að Iiugsa um þessa kynlegu gleði, sem fylti hjarla
mitt. Og eg varð við það að kannast, að sálarástand
mitt væri hið furðulegasta á þessari stundu. Hvers
vegna var eg svona létt í lund og glöð? — Eg var þó
ekki á leið til kærra hibýla þar sem vinir og kunn-
ingjar l)iði mín með óþreyju. Fjarri því!
„Frú Fairfax mun koma brosandi á móti þér og
bjóða þig velkomna,“ sagði eg við sjálfa mig. —
„Og Adele litla verður glöð. Hún mun hoppa af kál-
ínu og klappa saman lófunum.------En þú veist það,
.Tane Eyre, að það er ekki umhugsunin um þær, sem
fyllir huga þinn á þessari stundu.“
Eg var ung og óreynd. Og einliver rödd hvislaði