Vísir - 25.07.1934, Blaðsíða 3
VlSIR
er við þurfum á vinnukrafti að
liakla. Við erum farnir að
þekkja þann „jöfnuð“, og kær- |
um okkur ekki um, að vera |
bendlaðir við þá menn, sem fyr-
ir honum standa). Við ættum
því að geta átt von á nú í haust,
-að „skipulagshækkun“ kjöt-
verðsins, alt að 100%, kæmist
til framkvæmda.
Eg leyfi mér hér með að
ganga eftir gefnum loforðum í
þeim efnum og-vænti þess fast-
lega, að ekki standi á efndun-
um.
Þeim ætli að vera liægt um
vik, bænda-kommúnistum, ernú
faka að líkindum stjórn lands-
ins í sínar hendur innan fárra
daga. Þeir kunna, að því er þeir
fullyrða, einir manna þá merki-
legu list, „að vinna fyrir aðra“.
— Og nú verða þeim að sjálf-
sögðu allar umbætur leikur
einn, er þeir hafa náð völdun-
riun í sínar hendur“.
Leifar Magnússon
dóttursonur síra Benedikts
Kristjánssonar prófasts í Múlá,
og sonarsonur síra Magnúsar á
Orenjaðarstöðum, liefir ver-
ið liér í sumar, ásamt konu
sinni amerískri, og farið liér
viða. Hann er forstjóri fyrir
Washington skrifstofunni frá
Talþjóðaverkamannafélaginu, er
hefir aðalaðsetur í Genf í Sviss.
JFrú Magnússon telur ættir sín-
ar til „pílagríma feðranna“,
fjæstu innflytjendanna, sem
komu með Mayflower til Norð-
nr-Ameríku, svo að hún stend-
ur manni sínum naumast að
baki að ætlgöfgi.
Hr. Leifur Magnússon leitar
hér upplýsinga um livað hér er
að gerast og liefir glögga sjón
á því, sem við er að bera. Hann
safnar skýrslum héðan, svo sem
lionum er unt, þvi að ísland
liggur mjög fyrir utan sjón-
deildarhring Bandaríkjablaða,
og liéðan fréttist svo að segja
ekkert, nema helst það, sejn
ekki liefir almenna þýðingu.
1.
við atkvæðamagn og varð tala
hans (758yo) hlutfallstala
lcosningalína.
Uppbótarsætin.
Úthlutað var 11 uppbótarsæt-
um: 1. Stefán Jóli. Stefánsson
(A), 2. M. Torfason (B), 3. Páll
Þorbjörnsson (A), 4. Jón Bald-
vinsson (A), 5. Guðrún Lárus-
dóttir (S), 6. Jónas Guðmunds-
son (A), 7. Jón Sigurðsson (S),
8. Garðar Þorsteinsson (S), 9.
Sigurður Einarsson (A), 10.
Þorstcinn Briem (B), 11. Gunn-
ar Thoroddsen (S).
Varamenn eru: Af hálfu Al-
þýðuflolcksins Pétur Jónsson,
Barði Guðmundsson, Gunnar M.
Magnússon, Sigfús Sigurlijarlar-
son, Guðjón Baldvinsson. Af
liálfu Bændaflokksins Stefán
Stefánsson og Jón Jónsson í
Stóradal og af hálfu Sjálfstæðis-
flokksins Eiríkur Einarsson,
Torfi Hjartarson, Þorleifur
Jónsson og Lárus Jóliannesson.
fitblBtnn
nppbðtar þin gsæta.
Útlilutun uppbótarþingsæt-
anna fór fram kl. 3 e. li. í gær,
samkvæmt auglýsingu landkjör-
stjórnar. Kom kjörstjórnin sam-
an í þessu skyni i leslrasal Al-
þingishússins.
Atkvæðamagn flokkanna.
Við kosningarnar 24. júní s.
1. voru greidd samtals 51.929
gild atkvæði og' skiftast þau
milli flolclcanna sem hér segir:
Sjálfslæðisflokkur 21.974 atkv.
Framsóknarfl.
Alþýðuflokkur
Bændaflokkur
Kommúnistafl.
Þ j óðernissinnar
Utariflokka .. .
Á hvern kosinn
11.3771/2 —
11.2091/2 —
3.348 —
3.098 —
363 —
499 —
þingmann
koma atkvæði sem liér segir:
Alþýðuflolcksins 2253%0>
Bændflokksins 3348, Framsókn-
arflokksins 758V2 og Sjálfstæð-
isflolcksins 1373%c atkv. Fram-
sóknarfl. lilaut langsamlega
flesta þingmenn kosna miðað
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 12 stig, Isa-
firöi 8, Akuréyri 10. Skálnesi 13,
Vestmannaeyjum 10, Sandi 10,
Kvíg'indjsdat 6, Hesteyri 7,
Gjögri 7, Blönduósi 7, Siglunesi.
8. Grímsey 9, Raufarhöfn 10,
Skálum 10, Fagradal 10, Papey
12, Hólum í Hornafirði 12, Fag-
urhólsmýri 17, Reykjanesvita iö,
Færeyjum 12. Mestur hiti hér í ;
gær 14 stig, minstur 10. Úrkoma j
7.8 nun. Yfirlit: Lægð milli ís- j
lands ogFæreyja á hreyfingu aust- j
ur eftir. Horfur: Suðvesturland, :
Faxaflói, Breiðafjörður: Norð-
vestan og norðan kaldi. Úrkomu- j
laust. Vestfiröir, Norðurland:
Norðankaldi. Þol-fusúld, einkum i
útsveitum. Norðausturland, Aust-
firSir: Norðan kaldi. Rigning.
Suðausturland: Norðankaldi. Létt-
skýjað. 1.
Þeir bera sig illa
yfir því þessa dagana, bleðils- ;
mennirnir, að ýmsir framsókn-
armenn skuli vera að segja
sjálfstæðismönnum frá hinu og
öðru úr „rauðu herbúðunum“. j
Þeir segjast ekki trúa því, að
þetta geti verið rétt. En þeir
geta reitt sig á það, rauðu grey-
in, að undrun sumra framsókn-
armanna yfir hátterni for-
sþrakkanna um þessar mundir,
er svo mikil, að þeir geta ekki
orða bundist!
S c lbakka-verksmið jan.
Gefin hafa verið út bráðabirgða-
lög fyrir ríkisstjórnina til að taka
leigunámi síldarverksmiðjuna á
Sólbakka. — í greinargerð segir,
að nauðsyn hafi þótt til þess, „að
taka leigunámi síldarbræðsluverk-
sniiðju Útvegsbanka íslands h.f. á
Sólliakka við Önundarfjörð, með
því að bankinn hefir ekki viljað
leigja hana á yfirstandandi sumri
eins og undanfarið. Á síðasta þingi
var ríkisstjórninnii heimilað að
kaupa verksmiðju þessa, en nauö-
synlegur undirbúnigur undir það
hefir ekki farið fram, sþkum þess,
að l)úist var við, að verksiniðjan
yrði leigð í suinar. Þar sem sild-
veiðitiminn er þegar byrjaður og
nauðsyn vegna atvinnu og fram-
leiðsltt landsmanna að verksmiðj-
an taki sem allra fyrst til starfa,
þá er ekki annar kostur fyrir hendi
en að heimila ríkisstjórninni aö
taka hana leigunámi um síldveiði-
tímann í surnar með bráðabirgða-
lögum samkv. 23. gr. stjórnar-
skrárinnar, og verður þá síðar, er
undirbúningur hefir farið fram,
ákveðið hvort ríkið kaupi verk-
smiðjuna eða ekki.“
Stjórnarskiftin.
Vísir álti tal við Ásgeir Ás-
geirsson forsætisráðlierra í
morgun. Kvaðst liann skrifa
Framsóknarflokknum og Al-
þýðuflokknum í dag og síma ’
konungi lil þess að benda á eft-
irmann sinn, er svar þeirra væri
komið. Forsætisráðherra taldi
líklegt, að stjórnarskifti gæti
farið fram á laugardag.
Skemtiferðaskipin.
„General von Steuben“ fer héð-
an síðdeg'is í dag. —1 Monte Rosa
er væntanlegt hingað í fyrramálið.
Leipzig,
þýskt herskip, er væntanlegt
hingað á morgun.
Júpíter
fór á ísfiskveiðar í gær frá
Hafnarfirði.
Aflasala.
Bo.tnv, Haukanes hefir selt ís-
fiskafla í Grimsbý, i3SS.vættir, fyr-~
ir 1425 sterl.pd. Aflinn var báta-
fiskur að vestan.
Snorrasjóður.
Úthlutun'a styrk úr Snorrasjóði
1930 hefir nú farið fram í fjórða
sinn. Alls voru til úthlutunar kr.
5300.00. Þessir stúdentar, sem all-
ir hafa notið námsstyrkja úr
Snorrasjóði, hlutu í ár 900 kr.
hver, til náms við há'skójann í
Osló: Ásgeir Hjartarson frá Arn-
arholti og Geir Jónasson frá Ak-
ureyri, til sögunáms, Ármann
Halldórsson frá ísafirði til heim-
speki- og sálarfræðináms og ung-
írú Hólmfríður Jónsdóttir frá
Hofteigi í Hörgárdal til liókmenta-
náms. Aðrir styrkhafar eru:
Haukur Jörundsson frá Skálholti,
framhaldsstyrkur til búnaðarnáms
i Noregi, kr. 500.00, Ásgeir Ás-
geirsson frá Reykjavík, fram-
haldsstyrkur til búnaðarnáms við
landbúnaðarháskólann í Ási, kr.
700.00, frk. Halldóra Bjarnadóttir
kenslukona, utanfararstyrkur til
þess að athuga framfarir i heim-
ilisiðnaði og fyrirkomulagi verk-
legra barna- og unglingaskóla á
Norðurlöndum, kr. 200.00, og loks
Solveig Benediktsdóttir frá Húsa-
vík, til þess að stunda nám við
Statens Lærerindeskole' for Hus-
stell, í §tatiæk í Noregi, kr. 300.00.
(Tilk. frá ráðuneyti forsætisráð-
herra. •—• FB.).
Skem'tiför
fer Verkakvennafélagið Fram-
sókn til Þingvalla á sunnudaginn
kemur, ef veður leyfir.
'•
Grierson
fer héðan í fyrsta lagi í fyrra-
npilið. Bensíngeymar flugvélar-
innar verða fyltir í dag, og er
Grierson nú albúinn til flugs,
undir eins og wæðurskilyrðji eru
talin nægilega góð á leiðinni til
Godthaab. Shellfélagið hefir út-
vegað alt bensín til þessarar flug-
ferðar.
í gærkveldi,
eftir fimleikasýningu sænska
fimleikaflokksins, hélt Glímufé-
lagið Ármann meðlimum flokks-
ins dansleik í Iðnó. Var þar sam-
an kominn fjöldi íþróttamanna. í
Fimleikar Svíanna
í gærkveldi.
(Endurteknir í kvöld kl. 8.45).
— Fjöldi iþróttavina var saman-
kominn á íþróttavellinum í gær-
kveldi, þegar hinir vösku, fimmtán
sænsku fimleikamenn undir stjórn
hins ágæta sænska leikfimiskenn-
ara, Jan Ottoson, gengu inn á völl-
inn undir fána sínum. Forseti í. S.
í. bauð flokkinn velkominn með
stuttri og snjallri ræðu, þar sem
hann mintist meðal annafs á hin-
ar fádæmagóðu viðtökur, sem
íþróttamenn vorir hefðu átt að
mæta hjá Svíum, og senr sérstak-
lega væri vert að minnast nú við
móttöku þessa myndarlega fim-
leikaflokks; bað hann mannfjöld-
ann í því skyni að hylla flokkinn
með húrrahrópum. — Ottoson
þakkaði „á sænska vísu“ hin
hlýju orð forsetans og yfirleitt
þær viðtökur, sem flokkurinn hef-
irfengið síðan hann steigáíslenska
jörð. — Þá hófu hinir vösku
menn nokkurar æfingar undir
söng, svo venjulegar stílæfingar,
sem rnargar hverjar líkjastleikjum,
þá æfingar á dýnu og kistu og loks
svokallaðar „tableau“-æfingar (án
áhalda), þar sem tveir eða fleiri
_leika saman. — Mesta hrifningu
vöktu samrauna- og handstöðuæf-
ingar flokksins, enda sjást varla
slíkar listir nema í fjölleikahús-
um. Áhorfendur gerðu mjög góðan
róm að sýningunni og munu fjöl-
menna.út á völl í kvöld. S.
dag bauð Árrnann flokknum aust-
ur að Laugarvatni, og sýnir hann
þar kl. 1. í annari hvorri leiðinni
verður staðnæmst við Grýtu. Kl.
9 í kvöld sýnir flokkurinn listir
sínar aftur hér á íþróttavellinum.
íþ.
Gengið í dag.
Sterlingspund .“....... — 22.15
Dollar................. — 440/4
100 ríkismörk...... —171.22
— franskir frankar — 29.12
— belgur .......... — 102.84
— svissn. frankar .. — H3-53
— lírur ........... — 38.24
— finsk mörk ...... — 9.93
— pesetar ......... — 61.02
— gyllini........ •—- 297.89
— tékkósl. krónur .. — 18.58
— sænskar krónur . . — H4-3Ö
— norskar krónur .. — 111.44
— danskar krónur .. — 100.00
GullverS
isl. krónu er nú 50.21, niiðað við
frakkneskan franka.
Næturlæknir
ér í nótt Valtýr Albertsson, Tún-
götu 3. Sími 3251. Næturvörður í
Laugavegs apóteki og Ingólfs
apóteki. .
Knattspyrnufélagið Valur,
A og B-lið hefir æfingu í kvöld
kl, 9, stundvíslega, á gamla vell-
inum. — 3. fl. æfing kl. S.
Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur á Austurvelli í kvöld kl.
8%, en eftir það leikur hún á
íþróttavellinum á meðan sýning
Nytsöm
ýung
Skrúfstykki
yrir trésmidi
ypipliggjandi
Járnvöruverslun
Bjöpn & Marinó,
Lvg. 44 - Sími 4128.
CIiliÖHDEIO
99
Súöin“
fer liéðan samkv. áætlun Esju,
niánudaginn, 30. þ. m. kl. 8 síð-
degis, austur um land til Siglu-
fjarðar og sömu leið til baka,
Vörur afhendist fyrir liádegí
á laugardag.
Bifreiðastjðrar!
Nýkomið er til bifreiða:
Fjaðrir, fjaðraboltar, spindla-
boltar og fóðringar í eftirtalda
bila: Ford, Chevrolet, Dodge*
Essex, G.M.C., Truck, Chrysler,
Plymouth, Studebaker Truck,
Fargo, International Truck,
Nash, Willys Truck 0. fl.
Ennfremur hljóðdunkar í flesta
bíla.
Haraldur SvelDbjarnarson,
Laugaveg 81. Sími 1909.
að láta það verða yðar fyrsta
verk, þegar þér komið úr sum-
arleyfinu, að koma filmum yðar
til framköllunar og kopieringar
i amatördeild
særisku fimleikamannanna stend-
ur yfir. íþ.
K. R.
Sundmenn K. R. mæti á æfingu
í kvöld kl. 8.
Útvarpið í kveld.
Kl. 19.10 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. 19.25 Grammófóntónleikar.
19.50 Tónleikar. 20 Klukkusláttur.
Fiðlu-sóló (Þórarinn Guðmunds-
son). 20.30 Erindi: Þegnskapar-
uppeldi og skólafræðsla, I (síra
Sigurður Einarsson). 21.00 Frétt-
ir. 21.30. Grammófónn: Bizet: Lög
úr óp. „Perlukafararnir“.
Til Akureyrar
fep toíll næstkomandi föstudag.
Nokkur sæti laus.
Bifpeiðastöðin Mekla
Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515.
Sænski fimleikaflokkarinn sýnir aftnr í kvölð kl. 8M á íþróttaveilini