Vísir - 25.08.1934, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmi'ðjusími: 4578.
Afgreiðsia:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, laugardaginn 25. ágúst 1934.
230. tbl.
GAMLA BÍÓ ItMlBIM
Hvað ©p ást?
Amerískur gamanleikur eftir
Moel Coward.
Aðalhlulverk leika:
FREBRIC HARCH,
EARY GOÖPER,
MIRIAM HOPKINS.
Verslunaroláss
fyrir nýlenduvörur, óskast á góðum stað í bænum. Þarf helst
að vera til ekki seinna en 15. sept. n. k. Gæti einnig komið til
mála með kaup á nýlenduvöruverslun á góðum stað. Tilboð
merkt: „Verslun” sendist afgr. Yisis fyrir 30. þ. m.
Résél
tekur
Citron - coldcream
flestum erlendum tegundum fram, og fær lofsamleg
meðmæli frá þeim, sem reynt hafa.
R ó s ól - i er framleitt af
Citron- I sérfræðingi í
coldcream
H,f. Efnagepð Reykjavíkup.
kem. tekn. verksmiðja.
Sendisveinn
óskast 1. sept. i matvöruverslun. Þarf að geta hjálpað
tíl við afgreiðslu. — Tilboð merkt: „Röskur“ sendist
afgreiðslu Vísis fyrir 29. þ. m.
A morgun
verða ferðir að
Laugapvatni,
Borg í Grímsnesi,
Selfjallsskála og
í Rauðhóla
— allan daginn —
BifreiOastSO fslands.
Sími 1540.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Ág-aett
Píanó:
til sölu. Uppl. gefur Brynjólfur
Þorlákssou, Eiríksgötu 15. —
Simi 2675.
Nantgriparæktar
og
mjðlkarsBMéiag
Rejkvlkinga
i
tilkynnir: Felagsfundur sunnu- j
daginn 26. þ. m. í Varðarhúsinu j
kl. 1. Áríðandi mál til umræðu. \
Einar Ólafsson, j
Lækjarhvammi. j
í
Litla BiðmabúðiD. |
í
Skólavörðuslíg’ 2. Sími 4957.
.......... !
Nýkomið mikið úrval af stór- i
um og smáum pálmum, aspo-
distrum, Asperges og m. fl.
Þriðjudag 28. ágúst kl. 7,30
í Gamla Bíó:
Karoly Szénassy
liinn heimsfrægi ungverski
fiðlusnillingur
Við hljóðfærið:
Fritz Dietrich.
Aðgöngumiðar á kr. 3,00
(stúka), 2,50 og 2,00 hjá
Katrínu Viðar og Bóka-
verslun Eymundsens.
Hveiti
í heilum sekkjum ódýrt.
Smjörhösið IRMA
Refafódur.
Nú og framvegis hef eg til
mjölblönduna „Vitafisk“ og
„Joð“ bætiefni.
Einnig altaf birgur af als-
konar unga og alifugla fóðri.
Vörur sendar gegn póstkröfu.
Páli Hallbjörns.
Sími 3448. Laugaveg 55.
tiiiiiimiiiiieHmiiiiiiiisiiiumnii
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Yiðtalstími: 10—12 árd.
«I!I8EIS1B58IIIÍÍ1ÍISBI!I1IIII!IE!SSIB!I8I
N Ý J A RIÓ
VIKTOR og VIKTORIA
bráðskemtileg þýsk tal- og söngvamynd frá Ufa.
Aðalhlutverkin leika:
Hermann Thimig’, Renate Miiller og Adolf Wohlbruck.
Mynd þcssi er ein af fjörmestu skemtimyndum sem Þjóð-
vefjar hafa gert og hefir hvarvetna lilotið vinsældir fyrir
fyndni, skemtilegan leik og smellna og fjöruga söngva.
Aukamvnd:
TUNGLSKINSSÓNATA.
Teiknimvnd í 1 þætti.
Okkar hjartkæri sonur, Anton, andaðist að lieimili okkar
í gærkveldi.
Reykjavík, 25. ágúst 1934.
Ingibjörg Steingrímsdóttir. J. B. Pétursson.
EKKI ABEINS
bæjarins ódýrasta
heldur einnig
bæjapins besta kaffí
i IRMA
Gott morgunkaffi 160 aura.
Mokka og Java kaffiblöndu okkar er mesta nautn
að drekka.
Einnig nýkomið:
hið heilnæma kaffi „Hag“, og hið marg efiirspurða
„Corn FIakes“.
Vörur sendar heim.
I R M A
Hafnarstræti 22.
(Walton — Jaspe
Granit — Msu'moleum
Borðlinoleum).
Inlaid
i mörgúm litum & og þyktum, mikið úrval.
LÁTÚNSBRVDDINGAR á þröskulda, tröppur og borð.
LINOLEUMLÍM, KOPALKÍTTI í dósum 1—25 kg.
FLÓKAPAPPI, 2 þyktir.
Á Einarsson & Funk,
Tryggvagötu 28.
Sími 3982.
f