Vísir - 25.08.1934, Side 3

Vísir - 25.08.1934, Side 3
V í SIR KollaQarðareyrar, Álafoss, ferðip allan daginn á morgun, MICKEY MOUSE myndavéiar. Verð kp. 9,75. Sportvðrahas Reyfcjavíkflr. Tr úlofunar brin gar altaf fyrirliggjandi. Haraldur Hagan. ’Sími: 3890. Austurstræti 3. ír niörgum ræöum um menning- :ar- og viöskiftamál þjóöanna og ) átti aö útvarpa þeirn, sem og ö'ör- j um liöum á dagskrá „vikunnar“. j Má af þessu stutta yfirliti glögg- | lega sjá, aö hér var um reglulega „íslenska viku“ aö ræða, sem hefði gert þjóö vorri mikiö gagn á ýms- an hátt. — Er þaö þvi mjög leitt til þess aö vita, aö ekki skuli hafa tekist aö þessu sinni aö fá áheyrn ríkisstjórnarinnar, en til hennar var leitaÖ í júnímánuöi sl.. — Var- -ekki hægt að búast við að Nord- ische Gesellschaft sæi aö öllu leyti um „vikuna“ fjárhagslega, þar sem hér var þó um svo gagnlegt mál fyrir ísland aö ræða og öll sanngirni mælti með, að eitthvað yröi lagt af mörkum þaöan. Enda ])ótt svo hrapallega tæk- ist til í þetta skifti þá á Norræna- iélagiö þýska mikla þökk skilið i fyrir undirbúning allan og góðan 1 hug til þessa máls. Er þaö fyrst •og fremst Dr. Fred. Domes, sem €i' forstjóri þess um menningar- mál, aö þakka, að skriður komst á málið. Hefir dr. Domes oft áður sýnt það í verkinu að hann er ei’.i- lægur íslandsvinur, og hefir hann komið á íslenskum sýningum i Hýskalandi áður, en þessi „íslenska vika" átti þó að verða margþætt- ari og' fullkomnari heldur en nokk- uö annað, sem gert hefir verið til þess að kynna ísland í Þýska- landi. Gísli Sigurhjörnsson. Messur á morgun. I dómkirkjunni: Kl. ii, síra Friðrik Hallgrimsson. I fríkirkjunni: Kl. 2, síra Árni Sigurðsson. I fríkirkjunni í Hafnarfirði verður kveldsöngur annaö kveld kl. S.30. VeðriÖ í niorgun: Hiti í Reykjavík 10 stig, ísafirði 6, Akureyri 8, Skálanesi 7, Vest- mannaeyjum 10, Sandi 8, Kvígind- isdal 5, Hesteyri 6, Gjögri 6, Blönduósi 8, Siglunesi 8, Grímsey ó, Raufarhöfn 8, Skálum 8, Fagra- dal 7, Papey 9, Hóluni í Hornafirði 8, Fagurhólsmýri 8, Reykjanesvita 9. Færeyjum 9 stig'. Mestur hiti hér í gær 13 stig, minstur 8. Úr- koma 3,1 mm. Sólskin í gær 4,7 st. Yfirlit: Grunn lægð fyrir sunnan ísland. Horfur: Suðvest- urland: Breytileg átt og hægviðri. Skúrir. Faxaflói: Hæg norðaust- an átt. Smáskúrir sunnan til. Breiðafjöröur, Vestfirðir: Norö- austan gola. Víðast úrkomulaust og sumsstaðar bjartviðri. Noröur- land, norðausturland: Noröaustan- gola. Sumstaöar lítils háttar rign- ing. Austfiröir: Stilt og víöast bjart veður. Suöausturland: Aust- án gola. Skúrir. Áfengisbruggun. Að undanförnu mun mikil laun- bruggun hafa átt sér stað suöur í Höfnum og leiddi það til þess, að hreppstjórinn, Ólafur Ivetilsson, geröi tilraunir til þess nú í vik- unni, aö komast að því, hverjir hér væri að verki. Bar rannsókn hans þann árangur, aö nokkrar tunnur, sem í var áfengi í gerjun, tundust á víöavangi, niöurgrafnar. Fékk hreppstjóíi nú sér til aðstoð- ar lögregluþjóna úr Hafnarfirði og var leitað betur, með aðstoð þeirra, og húsrannsókn gerð á nokkrum stöðum. Eigi mun enn hafa sannast, hverjir eru eigendur áfengis þess, sem fundist hefir. — Heyrst hefir, að bruggunartæki hafi fundist á einum stað þar syðra. Rannsókn heldur áfram. Aflasölur.; Egill Skallagrímsson hefir selt 73 smálestir af bátafiski fyrir 1675 stpd. Salan fór fram í Hull. Bald- ur hefir selt 83 smálestir ísfiskjar i YVesermunde fyrir 9.700 ríkis- mörk. Gulltoppur seldi 100 smál. ísfiskjar í Cuxhaven fyrir 1675 sterlingspund. Úr Hafnarfirði. Togarinn Maí seldi í dag i Grimsby fyrir 1650 sterlingspund. Var þaö bæöi bátafiskur og afli togarans sjálfs. — Walpole fór á isfiskveiðar i dag. Eru þá átta Hafnarfjaröartogarar á ísfiskveiö- um: Maí, Júní, Sviöi, Júpíter, Ven- us, Garðar, Haukanes og Walpole. Sviði fór í þessari viku. — Andri frá Hafnarfirði fór í gærkveldi á- leiðis til Eyjafjarðar, til þess að kaupa bátafisk til útflutnings. — (FÚ. í gær). Sigurður B. Sigurðsson, settur breskur konsúll, var þ. 26. f. m. viðurkendur breskur konsúll fyrir ísland. með dvöl i Reykja- vík. — Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss var á Hesteyri í morg- un. Goðafoss er á útleið. Brúar- íoss fer frá Kaupmannahöfn i dag. Dettifoss kom hingað í dag frá út- löndum. Selfoss er á leið til Aust- fjarða frá Leith. Lagarfoss var á Arnarfirði í gær. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjona- band af síra Friörik Hallgrímssyni ungfrú Guðrún Jóhannsdóttir, Laugaveg 13, og Finnbogi Theo- dórs, verslunarm., Blönduósi. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinni i kveld kvik- myndina „Hvað er ást?“ Er kvik- myndin amerísk, gerð samkvæmt leikriti eftir höfund „Cavalcade", sem mikla eftirtekt vakti, er hún var sýnd hér á kvikmynd. Aðal- hlutverk leika: Frederic March, Gary Cooper og Miriam Hopkins. Leiðrétting. í greininni „Afkomumöguleikar reykvískra bænda“, sem birtist í Vísi fyrir skömrnu, var prentvilla, sem rétt þykir að leiðrétta. Stóð þar: „Annar maðurinn mun haía byrjaö meö 10 kýr“, átti að vera 16. — Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni i kveld kvik- myndina „Viktor og Viktoría“. Er það þýsk tal-.og söngvamynd, gerð X5í>0»00!íOOGtJOOííííCíít>í>OOOOÍJOtKíí50ííí>OÍÍOCtSÍÍtÍÍÍOOOC«0»íi»ííí}í>OÍ iOOOOOOOOOOOOtÍOtÍOOOOOOtÍOtÍtÍOtÍOOOtÍOOOOOOtÍOOtiOOtÍOOOOOtÍOOí Meistaramót Í.S.Í. hefst í dag' kl. 5,45 á Iþróttavellinum. Ivept verður um íslandsmeistaratignina i frjálsum íþróttum. — í dag verður kept í þessum íþróttum: 100 m. hlaup, 800 m. hlaup, þrístökk, kringlukast, 4x100 m. boðhlaup, 5000 m. hlaup. Mótið lieldur áfram á morgun kl. 2 e. h. og þá verður kept í þessum iþrótlum- 200 m. hlaup, kúluvarp, 110 m. grindahlaup, lang- stökk, 1500 m. hlaup, stangarstökk, 10.000 m. hlaup og 400 m. hlaup. — Kl. 7þ2 e. h. hástökk og fimtarþraut. Bæjarbúar komið á völlinn og fylgist með því hverjir verða íslandsmeistarar. Spennandi keppni. Allir bestn iprðttamenn landsins keppa. Virðingarfylst Stjórn K.R. ioooocoooooooíioíseoooooíioíitsöíieootiooooocoíioooeovíoooísoooí iiiiiiji!ii!iiiiiiii!iiiii[iiiiii[nimmiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiii ÍWíMWMWMWWJHíWVl'XWWVWWSlVlJVWVlíVWSiWMWWVWHIWJWM’tf'iíWVMWWSrtn af Ufa-félaginu. Aðalhlutverk leika Hermann Thimig, Renate Múller og Adolf Wohlbrúck. Haustmót 2. flokks. Jafntefli var i gær milli Vík- ings og Fram, 0:0. Mótið heldur áfram á mánudag og keppa þá K. R. og Valur. Skip Sameinaða. M.s. Dronning Alexandrine fer vestur og norður í kveld kl. 6. — Botnia fer héöan í kveld, áleiðis til útlanda. Brauðasölubúðum er lokað frá kl. 1 e. h. í dag. G.s. Island. kom til Kaupmannahafnar kl. 3L2 e. h. í gær. Knattspyrnufél. Val, 1. flokki, hefir verið boðið til Akraness á morgun, til þess að keppa viö félögin þar. Lagt verö- ur af stað kl. 9.30 f. h. í fyrra- máliö á m.b. Fagranesi. Eru Vals- menn beðnir að fjölmenna í förina. Iljálpræðisherinn. Samkomur á morgun: Útisam- koma kl. 10 árd. Helgunarsam- koma kl. 11. Útisamkoma kl. 4 á Lækjartorgi. Hjálpræðissamkoma ki. 8J4. Kapt. Thorleif Fredriksen frá Noregi talar. Allir velkomnir! Næturlæknir. er í nótt G. Fr. Petersen, Eiríks- götu 15. Sími 2675. — Næturvörð- ur í! Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Gengið í dag: Sterlingspund ...........kr. 22.15 Dollar................. — 4.38 100 ríkismörk.......... — W3-79 — franskir frankar . — 29-43 — belgur .............. — 104.27 — svissn. frankar . . — I4S-01 — lírur ............... — 38.65 — finsk mörk ......... — 9.93 — pesetar .............. — 61.52 — gyllini ............. — 301.10 — tékkósl. krónur . . — 18.77 — sænskar krónur . . — 114.36 — norskar krónur . . — 111.44 — danskar krónur . — 100.00 INDRIÐI EINARSSON: | För til æskastöðva. „Römm er sú taug cr rekka tlregur föðurtúna til“, segir snillingurinn Sveinbjörn rektor Egilsson í einni af þýðingum sínum, og eg hefi að líkindum orðið þessara sanninda því meira var, sem fegurð Skaga- fjarðar er unaðslegri, og stór- kosllegri, en flestra annara dala og iiéraða. Síðustu forvöð. Eg hafði ekki komið i Skaga- fjörð frá þvi 1901. Vegurinn liafði verið styltur með bílum og hílvegum niður i einn fimt- ung af lengdinni, og lcostnaður landveginn töluvert minni. Eg áltvað að fara norður, þó fólkið mitt teldi lieldur úr, og ráðlegði aðra ferðina sjóveg. Eg er hvorki sjóveikur, bílveikur né loftveikur, og gat þess vegna farið á liverju því farartæki, sem notað er, en hentug sjó- ferð brást og bílferðin varð ein eftir. — Ýmsum kunningjum mínum muii ekki hafa litist á blikuna, og einn maður fróður og víðlesinn, sagði að nú mætti lielst ekki fara fyrir mér eins og farið liefði fyrir merkum manni i Svíþjóð. Hann lekur sig upp 82 ára, lieimsækir æsku- stöðvar sínar, fer þar um þvert og endilangt, veikist og deyr í sama rúminu og móðir lians liafði dáið i 50 árum áður. — Þetta var Gunnar Wennerberg sagði liann. Yfir þeirri sögu þagði eg eins og steinn við skyldfólkið mitt. En nokkur heygur var í því, að eg mundi ekki koma lifandi aftur, og mér virðist það svo, að eg sagði við þá sem lielst tæptu á því: Er eklci alveg eins mannlegt að deyja á grænni grund norður i Skagafirði, eins og að lyppast niður á gólfáhreiðunni heima hjá sér. Því var engu svarað. Gárungahjal. Eg var í kaffisamsæti lijá Jens AVaage og dóttur minni, og fyrirætlun mín harst í tal. Þú giftist á ferðinni, sagði einn, þú þolir það ekki að alt þetta unga frændfólk þitt þyrpist utan um þig með gleði og ástúð. Harald Höffding giftist 82 ára ungri stúlku, sagði síra Friðrik Friðriksson. Atkvæðafjöldinn sýndist vera með því að eg kvæntist í förinni og öll mót- mæli frá minni liálfu voru einskis metin. Þá kom Eufemía dóttir min mér til hjálpar og sagði: „Nei, pahhi minn kvong- ast ekki fyrir norðan, því sú sem liann vill allra lielst, er gift.“ Þetta var miðlunarræða sem allir sætlu sig við. Hún kvaddi mig þegar eg var að legg'ja af stað og sagði: „Pabhi minn, nú er eg ekkert lirædd um þig lengur, þvi Ein- ar Kvaran er kominn norður i Skagafjörð, og honum hefir ekkert viljað til.“ Norður til Blönduóss. Vegavinna. — Heimasætan í bílnum. Ivl. 8.20 min. komust hílarnir af stað. 16 manns voru í öðrum, og 7 manns í hinum. Allir vagn- ar voru fullir norður, en hálf- tómir suður. Bíllinn rann með hér um hil ferföldum liraða við það sem langferðaliestarnir báru manninn. Hæðir og hólar koma fljótandi á móti houum, og liann gleypir óðar veginn sem sést framundan. Reyni- vallaliálsinn var hrattur að klifa upp, og eg sá að vega- stjórnin var að leggja nýjan veg í kringum enda hálsins, og hafði hlítt ráðinu sem Beygur- inn gefur Pétri Gaut: „Sveigðu hjá Pétur, nóg rúm er á heiðinni,“ Rúmið á heiðinni er þvi mið- ur ekki æfinlega nægilegt til þess. Ferðafólkið mataðist á Fer- stiklu. I Skorradalsskógi mættum við öðrum stórum bil og fórurn út einnig og eg liitti þar meðal annara Mörtliu dóttur mina og gerði henni grein fyirr, livað eg hefði gert til að undirhúa utan- lands ferð hennar, og lienni sýndist eitt atriði vanta. Eftir það fórum við yfir liina glæsi- legu brú á Hvítá, stóðum litið eitt við ú Svignaskarði; þaðan símaði eg dóttur mirini leiðrétt- ingu á þessu sem vantaði, og skeytið var komið til Reykja- víkur á undan henni. Við feng- um kaffi í Fornahvammi. Eg

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.