Vísir - 13.09.1934, Blaðsíða 4
VlSIR
Ávextir
Epli ný,
Appelsínur, 3 teg.
Þurkaðir ávextir:
Apricosur,
Sveskjur,
Rúsínur,
Bl. ávextir o. fl.
Niðursoðnir ávextir,
flestar tegundir.
Páll Hallbjörns.
Sími 3448. Laugaveg 55.
son,
Skóla
¥örðu8tíg 12
ÍJrval af alskonar vörum til
Tækifærisgjafa
Haraldur Hagan.
Sími 3890. Austurstræti 3.
65
aura
kosta ágætar Rafmagnsperur
15—25—40 og 60 watt hjá
okkur.
Vasaljós með batteríi 1.00
Batterí einstök 0.35
Vasaljósaperur 0.15
Rakvélar í nikkel kassa 1.50
Tannburstar í hulstri 0.50
Herraveski, Ieður 3.00
Dömutöskur, leður 6.50
Do. ýmsar teg. 4.00
Sjálfblekungar 14 karat. 5.00
Do. með glerpenna 1.50
Litarkassar fyrir börn 0.25
Vaskaföt emailleruð 1.00
Borðhnífar, ryðfríir 0.75
Matskeiðar, ryðfríar 0.75
Matgafflar ryðfriir 0.75
Teskeiðar, ryðfríar 0.25
Kaffistell, 6 manna 10.00
Do. 12 manna 16.00
Ávaxtastell, 6 manna 3.75
Do. 12 manna 6.75
Sykursett 1.00
Reykelsið, pakkinn 0.50
K. Einarsson i irran
Bankastræti 11.
BDllngardinar.
Hvergi ódýrari.
Húsgagnavinnustofan
á Grettisgötu 21.
Helgi Sigurdsson
Sími 3930.
Evrópuflugið.
Berlín 13. sept. — FÚ.
Tuttugu og tveir af þátttakend-
um í Evrópu-hringfluginu flugu í
gær frá Tunis yfir Palermo og
Nápoli til Róm. Hafa keppendum-
ir nú alls flogifi 6600 kílómetra.
r
HUSNÆÐI
1
1. okt. losna berbergi í Tjarn-
argötu 37. (622
I íbúð óskast.1
o 2—4 herbergi og eldhús
með nýtísku þægindum, X
óskast til leigu 1. okt. — j?
Tvent fullorðið í heimili. a
— Trygg greiðsla. — Uppl. ;;
« í síma 3767 eða 3547.
X »
XXXXXXXXX5ÍXXXÍÍXXXXXXXXXXX
íbóð öskast.
Góð íbúð, með öllum þæg-
indum, lielst tvö lierbergi
og eldhús, vantar mig 1.
október. Tilboð merkt:
„120“ sendist afgr. blaðs-
ms.
Dr. Franz Mixa.
Maður í fastri stöðu óskar
efdr þriggja lierbergja íbúð og
eldhúsi. Uppl. í síma 2422. (501
Tveir utanbæjarmenn, sem
koma til bæjarins endrum og
eins í viðskiftaerindum, óska
eftir tveimur herbergjum með
eða án húsgagna og helst með
eldhúsi eða gasi, í miðbænum
eða nálægt. Æskilegt að sími
fylgi. Tilboð, merkt: „Utgerðar-
menn“, leggist inn á afgr. Vísis.
(590
2—3 herbergi og eldbús, lielst
i nýju liúsi i Austurbænum. Fá-
ménn fjölskylda. Ábyggileg
greiðsla. — Uppl. i síma 3058.
(586
Maður í fastri atvinnu óskar
eftir 2—3 berbergja íbúð. Góð
umgengni, áreiðanleg' greiðsla.
Uppl. í síma 4761. (583
Barnlaus bjón óska eftir lítilli
íbúð 1. október. Skilvís greiðsla.
Sími 3692. (579
Ágætt lierbergi lil leigu móti
suðri, mjög ódýrt. Forstofuinn-
gangur. Sími 3200. (577
Tvö samliggjandi herbergi ósk-
ast. Uppl. í síma 3814. (595
Kenni aS taka mál og sníöa
dömukjóla. Uppl. í síma 4912. (596
Til leigu herbergi á BergstaSa-
stræti 60. (592
3 mæSgur óska eftir 2 litlum
h.erbergjum og eldhúsi, eSa einni
stórri stofu. Uppl. í síma 2132. —
________________________(59*
llPf" íbúð í rólegu búsi óskast
1. okt.; rúmgóð stofa og berb.
með sérinngangi, þægilegt eld-
liús. Þrent fullorðið í lieimili.
Fyrirfram greiðsla. — Tilboð,
sendist Vísi fyrir 16. sept.,
merkt: „Góð umgéngni“. (563
Sólríkt berbergi, belst með
aðgangi að eldunarplássi, ósk-
ast 1. okt. fyrir einbleypa konu.
Uppl. í síma 4665. (624
Gott herbergi óskast fyrir
námsstúlku, í veslur- eða mið-
bænum. Uppl. í síma 3033. (618
Stofuhæðin á Hverfisgötu 53,
4 stofur og eldbús, er til leigu
1. okt. Uppl. í síma 3446. (616
Stofa til leigu i miðbænum.
Fæði gæti fylgt með. 'Sími 4065.
(614
Til leigu 3 góð berbergi og
eldbús 1. okt. Reykjavíkurveg
31. Skerjafirði. Simi 4675. (613
íbúð til lcigu á Ránargötu 10.
(608
Forstofuherbergi til leigu
fyrir karlmann. A sama stað til
sölu góður sófi og 4 stólar. —
Ránargötu 7 A, niðri. (607
Vantar 2—3 herbergi og ekl-
bús með öllum þægindum. —
Uppl. sími 4264. (606
Vantar þrjú lierbergi, belst 2
lítil og 1 stórt, og eldhús. Til-
boð, merkt: „Barnlaust", send-
ist Vísi fyrir laugardag. (604
GOTT HERBERGI, belst með
liúsgögnum, óskast 1. oktober.
Skilvís greiðsla. Tilboð merkt:
„Námsmaður" sendist afgr.
Vísis fyrir laugardagskvöld.
(636
2 samliggjandi stofur, eða 1
stór, til leigu í nýtísku búsi.
Aðgangur að baði og síma.
Uppl. í síma 2930. (635
Stór stofa til leigu. Hentug
fyrir tvo. Ræsting og biti fylgir.
Uppl. Bragagötu 21. (633
2 berbergi og eldhús óskast 1.
okt. Þrent i heimili. Fyrirfram-
greiðsla eða full trygging nú
þegar fyrir greiðslu allan leigu-
tímann. Tilboð, merkt: „2+1 “,
leggist á afgr. Vísis. (472
Sólríkar íbúðir í miðbænum
til leigu 1. okt. — 5 lierbergja
íbúð, 4 berbergja ibúð, 3 ber-
bergja íbúð, allar með öllum
þægindum. Tilboð, merkt: ,66‘,
sendist Vísi. (632
2 herbergi og eldhús, nelst
með öllum þægindum, óskast
nú þegar eða 1. okt. Uppl. í
sima 4466. (628
I
l
KENSLA
Píanókensla. Jakob Lárusson,
Vesturgötu 17. Sími 4947. (382
Fiðlu, mandolin og guitar-
kensla. Sigurður Briem. Lauf-
ásvegi 6. Sími 3993. (378
(99* VÉLRITUNARKENSLA.
Cecilie Helgason. Sími 3165. Til
viðtals kl. 12—1 og 7—8. (560
Kenni byrjendum á pianó.
Ódýr kensla. Til mála gæti
komið bljóðfæri til æfinga. —
Ásta Sveinsdóttir, Ránargötu 11.
(589
Smábarnaskóli minn byrjar
3. okt. Svava Þorsteinsdóttir,
Bakkastíg 9. Sími 2026. (610
Kennari með sérmentun i
smábarnakenslu, rekur smá-
barnaskóla í vesturbænum. —
Uppl. Bergstaðastræti 40. Sími
3923. ' (605
Kenni byrjendum ensku.
Estlier Hallgrímsson, Skálholts-
stíg 2. (639
l
I
LEIGA
2—3 skrifslofuberbergi ósk-
ast 1. okt. í miðbænum. Sími
1310.
Ágætt skrifstofupláss á mjög
góðum slað við höfnina, til
leigu 1. okt. Tilboð, merkt:
„Skrifslofa“, sendist afgr. Vísis.
(584
I
TILKYNNIN G
1
Sundhöllin á Álafossi er
opin alla daga fyrir gesti,
frá kl. 9 árd. lil 10 síðd. Laug-
in er upplýst með rafljósi á
lcveldin. — Best að baða sig í
sundböll Álafoss. (631
r
VINNA
1
Sauma dömu- og barnaföt.
Sanngjarnt verð. Sólvallagötu
35. Sími 2476. (517
Stúlka, vön sveitavinnu, ósk-
ast á gott heimili í grend við
Reykjavík. — Uppl. á Skóla-
vörðustíg 35, kl. 7—9 síðd. (565
Cróda stúlku
vantar til Þórðar Edilonssonar
læknis, Hafnarfirði. Sími 9275.
Stúlka óskast. Biering, Hring-
braut 108. (588
Stúlka með ársgamalt barn
óskar eftir ráðskonustöðu hér í
bænum. Uppl. i sima 3990.
(585
Stúlka óskast til innanhúss-
starfa fyrri hluta dags. Öldu-
götu 3 (efstu bæð). (581
Góð stúlka óskast í vist sem
fyrst á Bjargarstíg 16. Sími
2394. (580
Stúlka óskasf í vist 1. okt. —
Uppl. á Klapparstíg 10, uppi.
(578
Góð stúlka óskast. Sérherbergi.
Uppl. Lindargötu 30. (603
Gó'S stúlka óskast í vist nú þeg-
ar eöa 1. okt. Ingibjörg Jónsdótt-
ir, Sóleyjargötu 5. (600
Ráðskona óskast i sveit. Má hafa
síálpað barn. Uppl. Njálsgötu 60
niðri, eftir kl. 6. (597
Stúlkur geta fengið góðar vetr-
arvistir.hjá Vinnumiðstöð kvenna,
Þingholtsstræti 18. Opið 3—6. —
(594
2 menn vantar við silungs-
veiði við Þingvallavatn. Uppl.
Öldugötu 61. (620
Góð stúlka óskasl bálfan eða
allan daginn á Stýrimannastíg
9. Sími 3033. (619
Myndarleg stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu. — Uppl. í síma
2656. (617
Stúlka með barn óskar eftir
ráðskonustöðu. Uppl. á Freyju-
götu 35, eða í síma 3793. (615
Stúlka óskast 1. október. -—
Uppl. Laufásveg 19, niðri, eftir
kl. 6. " (612
Stúlka óskast á matsölu. —
Uppl. Bergstaðastræti 2. (609
Okkur vantar duglega
stúlku. Gott kaup. Sérherbergi.
Sigurður Einarsson, Laugaveg
42. Sími 2766. (638
Stúlku vantar í vist um þ.
25. þ. m., til Einars Arnórsson-
ar, liæstaréttardómara, Lauf-
ásvegi 25. (637
Sendisveinn óskast í mat-
vörubúð. A. v. á. (630
Hraust og dugleg stúlka ósk-
ast í vist. Uppl. Bergstaðastræti
78. (629
Stúlka óskast í vist. Uppl. á
Lokastíg 9, niðri.
(625
Hraust og góð stúlka óskast í
vist á kyrlátt heimili. A. v. á.
.(640
Hraust og’ góð stúlka
óskast nú þegar á rólegt heim-
ili, utan við bæinn. Aðeins þrent
í heimili. Upplýsingar í síma
2971.
Eldbússtúlka óskast 1. okt.
Frú Einarsson, Laugaveg 31.
(634
f
KAUPSKAPUR
1
Hefi til sölu mörg bús, stór
og smá, með lausum íbúðum
1. okt., á góðum stöðum í bæn-
um og utan við bæinn. Þar á
meðal tvö steinhús, annað við
miðbæinn og bitt rétt bjá höfn-
inni. Hús tekin i umboðssölm
Jón Magnússon, Njálsgötu 13B.
Heima eftir kl. 6 síðdegis. Sími
2252. (623
35 krónur.
Dívanar allar tegundir.
Fjaðradýnur allar teg.
Dýnur í barnarúm.
Og allar tegundir af
stoppuðum húsgögnum.
Aðeins fallegar og góðar
vörur með sanngjörnu
verði. — Altaf er gott
að eiga viðskifti við
HaggagnaversluÐina
við Dúmklrkjuna
I Reykjavík
Þeir, sem ganga best klædd-
ir, eru í fötum frá Árna &
Bjarna. (475
Til sölu 4 stoppaðir stólar á
15 kr. stk. Uppl. á Vitastíg 12.
(576
Versl. Garbo, Laugavegi 68,
befir úrval af góðum sirsum og
mjög ódýra kjóla og sloppa.
(574
Tækifærisverð! Ný ryksuga,
sem einnig er „bónvél“, til sölu
ódýrt. Sími 4799. (573
Standlanipar og' borölampar
mjög ódýrir. Hatta & Skerma-
búðin, Austurstræti 8. (602
Mikið úrval af skermum úr
silki og pergamenti. Hatta &
Skermabúðin, Austurstræti 8. (601
Ágætt útvarpstæki, sem nýtt, til
sölu meö tækifærisverði. Sími
2255-_____________________(599
Borðstofuhúsgögn úr eik (16
talsins), sérlega vönduð og smekk-
leg, til sölu með tækifærisverði.
Hentug fyrir stóra fjölskyldu eða
fyrsta flokks matsölu. A. v. á,
__________________________(59&
Hænuungar til sölu. Uppl. í
síma 4766. (593
Hafnfirðingar! Prjón er tek-
ið í Tjarnarbraut 9, niðri. (621
Sem ný vetrarkápa, .ásaml
fleirum fatnaði, með tækifær-
isverði á Njálsgötu 26. (611
Kvenkápa til sölu á Lokastíg
9, niðri. (627
I
T APAÐ - FLJNDIÐ
l
Græh yfirbreiðsla af bíl hefir
tapast á leiðinni af Grímsstaða-
bolti að Þingholtsstræti 6. Finn-
andi gcri aðvart í síma 3581,
eða á Vörubílastöðina. Fundar-
laun. (582
Einlitur, blár ketlingur hefir
tapast. Finnandi er vinsamlega
beðinn að skila lionum á Smára-
götu 10. (575
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.