Vísir - 03.10.1934, Síða 3

Vísir - 03.10.1934, Síða 3
 VlSIR Höfum kaupendur að Kreppnlánasjððsbréfam, Teðdeildarbréfnm og hintabréfam í Eimskip. Önnumst allskonar verðbréfaviðskifti. Sjáum um kaup og sölu fasteigna. Skrifstofan er flutt í Lækjargötu 2, 1. hæð. — Opið frá kl. 4-6. Sími 3780. Kauphöllin. NTýjar bækur: LANDNEMAR, ób. 5.40, ib. 6.50. ÁRNI OC ERNA, ib. 2.50 og 3.00. HETJAN UNGA, ib. 2.25 og_3.00. SILFURTURNINN, ób. 0.75. Fást hjá bóksölum. Aðalútsala hjá barnablaðinu „Æskan“ Reykjavík. Káputau margir litir, kjólatau, silkinærfatnaður, kjólakragar, kápu- og kjólahnappar og fleira nýkomið i E Verslun Kristínar Sigurdardóttur Laugaveg 20 A. Sími 3571. + Magnns Jðnsson próf. juris andaðist í Landspítalanum í gær. — Hann hafði átt við van- beilsu að búa síðasta árið. P Borgþör Jösefsson ( f. bæjargjaldkeri. In memoríam. I stuttri blaöagrein verður eklki niinst sem skyldi langrar og merki- legrar starfsæfi eöa nægílega rak- inn ferill áhugamanns um víö- tæk og fjarskyld málefní. En hver Reykvíkingur 'þekti Borgþór og hver þeirra. sem nánarí kynni hö-fSu af hinu þélcta ljúfmenni, geymir minningu um hann í hjarta sími, betur en þó hún væri skráS i margra binda bök. Borgþór, anna'ö og rneira þurf- •um vér ekki aö kalla hann, sem uninnumst hins sígla'Sa, íturvaxna istarfsmanns, var samur og jafn við 'háa sem lága i hverju því sviöi, •sem áhrifa hans gætti. Hlut- tekningin viö fráfaTl hans var þvi almenn. sem glögglega mátti sjá viö útför hans, sem starfsbræöur lians og félagar gerðu viðhafnar- mikla, en fjöldinn veglega, Því miður get eg ekki hrósaö mér af náinrii vináttu við hinn merka látna mann, sem var mér ísvo rriiklu eldr'i áð árum, en á einu Æviði kynntist eg honum þó og •varð var við brennandi áhuga ;hans, sem éirikendi hann á fleiri ■sviðum en þessu. Borgþór liaföi á unga áldri látið hugfangast af leilklistinni og hrifning hans fyrir þessari víðfeðmustu grein allra lista þvarr áldrei. Sjálfur var hann ekki leikari, þó 'hann bæri það, við að leika á fyrstu árum Leikfélags Reykjavíkur og í Goodtemplara- reglunni fyfir áldamót, en hann var óþreytandi i stárfi sínu fyrir leiklistina og út frá þeim hjónum, Borgþór Jósefssyni og frú Stefan-- íu Guðmundsdóttur, eru komnir nokkrir merkir leíkarar. Frá sögu-. legu sjónarmiði verður það að telj- ast merkilegur atburður í leiksög- umni, er Borgþór Jósefsson og Stefanía Guðmundsdóttir standa i fyrsta sinn saman á leiksviðinu. Pað var i , Goodtemplarahúsinu 1893 í smáleík, se\n nú er alveg gleymdur. „Sérstaklega má geta þiess, að éiri stúlka (frk. St. Guðm.) lék að flestra dómi ágætlega vel" segir í leíkdómi frá þeim tíma; hans er og að góðu getið, en það er frk. Stefanía, sem varpar dýrð yfir þcnnan smáleik, og þaö verður frú Stefanía, síðar eiginkona Borgþórs Jósefssonar, sem varpar björtustu skini yfir æfi þessa ágætis manns. Við hlið konu sinnar stóð Borgþóf trúlega á verði um öll hagsmuna- mál Leikfélags Reykjavíkur ára- tugum saraan, í vandasamri stöðu og vanþakklátri. En hér sem ann- arsstaðar leysi hann störf sín af hendi með þeirri lipurð, að allir gátu vel viö unað. Fram á síðustu daga fylgdist hann með allri starfsemi Leikfélagsins og hann var ætíð fyr’stur manna bú- inn að skilja nauðsyn hverrar ný- ungar, sem til bóta horfði fyrlr leiklistina. í öðrum félögum, svo sem Versl- unarmannafélagi Reykjavikur, en hann var einn eftirlifandi stofnandi félagsins, og í Góðtemplararegl- unni, sýndi Borgþór hinn sama sí- unga áhuga, en starf hans í þágu síðarnefnds félags er kunnugt um land alt. Félög þau, sem hér hafa verið nefnd tóku höndum saman um að votta hinum látna félagsmanni þalkklæti sitt og virðingu, er hann var borinn til hinstu hvíldar. Skift- ust félögin á við vini og' starfs- hræður hins látna, að hera kist- una, en Verslunarmannafélag Reykjavíkur gekk fylktu liöi með fána sinn á undan frá kirkju til grafreits. — í blómum skrýddri kirkjunni lék ungverski cellosnill- ingurinn Földesy. tvö lög en sú stund yfir börunum var samboðin djúpri lotningu hins framliðna fyr- ir allri sannri og hreinni list. Lárus Sigurbjörnsson. er sex síður í dag. Skeyti, sag- an og fregnir af þingbneyksli því, sem gerðist í dag, er í aukablaðinu. Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 8 stig, Isa- íirði 6, Akureyri 6, Skálanesi S> Vestmannaeyjum 7. Sandi 7, Hest- eyri 4, Gjögri 6, Blönduósi 6, Siglunesi 7, Grímsey 6, Raufar- höfn 7, Skálum 7, Fagradal 7, Papey 7, Hólurn í Hornafirði 7, Fagurhólsmýri 4, Reykjanesvita 7. Mestur hiti hér í gær 10 stig, minstur 5. Sólskin 8.3 st. Yfirlit: Djúp lægð og illviðri um 600 (krn. suður af Vestmannaeyjum. Horf- ur: Suðvesturland: Norðan kaldi. Léttskýjað. Faxaflói: Stinnings- kaldi á norðaustan. Úrkomulaust. Breiðafjörður: All hvass norð- austan. Dálítil rigning. Vestfirðir, Norðurland, norðausturland, Aust- firðir: Allhvass norðaustan. Þykk- viðri og rigning. Suðausturland: Vaxandi norðaustan átt. Dálítil rigning. Skip Eimskipafélagsins. Goðafoss fór frá Hull í gær á- leiðis til Vestmannaeyja. Dettifóss cr væntanlegur að vestan og norð- an í nótt eða fyrramálið.'Lagarfoss var á Haganesvík í morgun. Sel- foss kom frá útlöndum i nótt. Helgi Björnsson hóndi frá Ánastöðum í Skaga- firði, sem síðar hjó á Reykjum, er áttræður í dag'. ut - ■ Hvalskurður hyrjaði i Fossvogi í dag og var þar margt manna til þess að kaupa kjöt og spik. Er kjötið selt á 10 aura kg. og spik á 15 aura kr. Aflasala. Belgaum hefir selt ísfiskafla í Bretlandi fyrir 975 stpd. Aðalklúbburinn heldur dansleik í K. R. húsinu n. k. laugardag (gömlu dansarnir). Sjá augl. Sjálfstæðisflokkurinn. Þar hafa orðið fonnannsskifti. Jón Þorláksson borgarstjóri hefir látið af störfum sem formaður floklksins, en Ólafur Thors alþm. tekið við. „Grindhvalirnir.“ Þó eg hafi enn ekki frétt hvert verð sé á grindhvölum þeim, sem drepnir voru í gær í Fossvogi, þykist eg vita að því verði stilt svo í hóf, að þeir geri góð ikaup, er kaupa þann mat. — Bæði kjöt og annað af þeirn, er ágætur ínatur og mjög nærandi, og hollur. — Geymist hvalurinn vel ef saltaður er í held ílát. Verði, svo sem von- andi er, sanngjarnt verð á hvaln-t um, þá er öldungis víst að hann verður hin mesta happa sending öllum þeim, er til hans ná ög geta þeir orðið margir. Álmenningur má engu færi sleppa til þess að ná góðurn matarkaupum nú í dýrtíð- inni. N. Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Pétursson. Sími 1774. — Næturvörðui' í Laug- avegs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. wSkógarmenn K. F. U. M. Gleymið ekki að mæta i kveld, undir því er öll ykkar framtíð komin. Skm. Kristmann Guðmundsson. í þessum mánuði kemur út ný skáldsaga eftir Kristmann Guð- mundsson. Heitir hún Bjartar næ't- ur. Kemur hún út samdægurs á ís- lensku og norsku og er það í fyrsta skifti sem sama bókin kemur út samtímis á báðum málunum. Hing- að til hafa hækur Kristmanns kom- ið fyrst á norsku og sumar þeirra verið siðar þýddar á íslensku. Hef- ir ]>að dregið nokkuð úr sölu ís- lensku þýðingarinnar, að menn hafa verið búriir að lesa bækurnar áður á norsku. Nú ætti þessu ekki að vera til að dreifa, þegarhækurn- ar koma út samtímis hér á landi. Ólafur Erlingsson kostar íslensku útgáfuna, eins og það annað sem út hefir komið á íslensku eftir Kristmann. Sellóleikur A. Földesy hefir ekki verið vel sóttur þangað til á föstudaginn, að hann lék í Iðnó fyrir fullu húsi. Það telst ekki þótt fremsti bekkur sé auður, því að á hann setjast menn hér varla nema út úr neyð. Útlendingum þykir þetta skrítinn og hjárænulegur smábæjarbragur, því að í erlendum borgum þykir mest varið í að sitja sem næst lista- manninum. En fremstu bekkirnir hafa hlotið þessi álitsspjöll hér, vegna þess að þeir voru barna- hdkkir á sjónleikum hér áður, og á híósýningum eru þeir lakastir. Af hinum þremur tónleikum hr. Földesy mun ])essi síðasti hafa þótt skemtilegastur, og er þá ekki lítið sagt. Consert Saint Saens og són- ata Locatellis vöktu rnikla hrifn- ingu, og sama mátti segja um G- dúr suite Bachs, enda þótt hún sé mönnum hér óþekt og því torskild- ari en sum önnur verk Bachs. Af smærri lögunum vakti Spinnlied eftir Popper mesta aðdáun. Er það og til á grammófónplötu, sem kvað vera mikið eftirspurð erlendis og einnig kunn hér á landi. — Það stenst nú mátulega á endurn, að menn eru að uppgötva hvilikur meistari Arnold Földesy er, utn það leyti sem hann er að fara. En það gefst þó enn eitt tækifæri til að hlusta á hann í Iðnó í kveld. Ces. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,25 Grammófónn: Bizet: Arlesienne-Suite, nr. 2. — 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Um dáleiðslur, II (Einar H. Kvaran). 21,10 Tónleikar: a) Út- varpstríóið; h) Grammófónn: Sönglög eftir norsk tónskáld. TataresGQ myndar stjórn á ný í Rúmeníu. Bukarest, 2. okt. — FB. Tatarescu hefir myndað stjórn. Hann er sjálfur forsætis- ráðherra og hefir auk þess fyrst um sinn með höndum störf ut- anrikismálaráðherra, en í frá- farandi stjórn var Titulescu u tanrí kisniálaráðherra. (United Press). Melónur ágætar. Yersl. Yísir. Fundur í kvöld kl. 8V2. — Fjölmennið. Nýtt byggingarefni. Chicago í sept. — FB. Nýtt byggingarefni er komið á markaðinn vestra sem vekur all- mikla eftirtekt. Er það búið til úr sagi og ýmiskonar úrgangsefnum, af manni, sem E. Marquam nefn- ist. Hefir hann tekiö menn í félag með sér til framleiðsli* i stórum stíl. Efnið er talið eldtrygt og vatnshelt og er ætlað til notkunar fyrst um sinn i stað cements við gerð smáhúsa úr stálgrindum, sem ráðgert er að reisa í Miami, Flor- ida. Verður efni þetta notað við 18,000 smáhús, sem þar á að reisa. Byggingarefnið er útbúið sem leðjukendur lögur, er látinn er barðna. T. d. er hægt að búa til úr því þynnur, borð o. s. frv. og saga og hefla, eftir hersluna, eins og tré. (United Press). London, 28. sept. FÚ. Félag námumanna í Suður- Wales samþykti miðlunartillög- ur. Verkfallshættan hjá liðin. Ekkert mun verða af verk- falli kolanámumanna í Suður- Wales, þar sem félög námu- manna liafa í morgun samþykt miðlunartillögurnar með mikl- um meirihluta. Það er búist við því, að námumálaráðherra muni bráðlega ráðgast við full- trúa námueigenda og verka- manna, um útnefningu hinna þriggja óháðu gjörðárdóms- manna. Permanent er því aðeins fallegt að það sé vél lagt. — Höfum fengið sér- staklega gott efni til að leggja úr hár, sem gerir býlgjurnar bæði fallegri og endingarbetri, cn áður hefir þekst. Rirgrelðslnstofan Perla Bergstaðastr. 1. Tökum að okkur allskonar bliindu saum, (Zik Zak). Setjum nýjar blúndur á gömul undirföt. Hárgreið slnstofan Perla Bergstaðastr. 1. noluð, til sölu með tækifæris- verði. Húsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Ódýrustu vörurnar. Nfkomnar vðror: Skólatöskur 2.50, í miklu úrvali. Skjalatöskur. Ferðatöskur 4.75. Ferðakistur. Dömutöskur 5.90. Hnífapör(ryðfrí) 1.00. Bollapör 0.40. Glasskálar á fæti 0.55. Diskar 0.30. Kryddglös 0.25. Katlar 0.90. Vatnsglös 0.22. Vínglös 0.35. Hér gerið þér bestu og' ódýrustu kaupin. EDINBORG.:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.