Vísir - 03.10.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1934, Blaðsíða 4
y I s i r Framköllun og kopieringap fljótt og vel af liendi leyst; einn- ig stækkanir og hverskonar amatörvinna, ávalt best. Gardínu::: fyrirliggjandi. Björn & Marinó Laugaveg 44. Sími 4128. Látið okkur framkalla, kopiera og stækka filmur yðar. Öll vinna framkvæmd af útlærðum myndasmið. AMATÖRDEILD THIELE AUSTURSTRÆTI 20. Skólabækor stílabækur og allskonar ritföng reynist öllum vel að kaupa i Bókaverslun SNÆBJARNAR JÓNSSONAR, Austurstræti 4. í VINNA 1 Tökum að okkur skurða- og ræsagerðir, grafa fyrir liús- grunnum og rífa upp grjót. — Sanngjarnt verð. Uppl. í sima 2094. — (31 Lipur unglingsstúlka óskast. Uppl. Frakkastíg 10, uppi, frá 6—8. (188 Eldri kvenmaður óskast 3 tíma á dag síðdegis. — Uppl. Vinnumiðstöð kvenna. (186 Stúlka óskast í vist hálfan daginn, til áramóta. Björgvin Hermannsson, Hverfisgötu 32B. (183 Unglingsstúlku vantar strax, til að gæta tveggja ára barns. Nanna Dungal, Marargötu 6. Sími 4895. (8 Góð stúlka óskast fyrrihluta dags. — Þarf að sofa heima. — Bárugötu 19. Sími 2775. (205 Tek menn í þjónustu. Til við- tals í Þinglioltsstræti 3, niðri. — (201 Menn feknir í þjónustu á Nönnugötu 8. Sími 3931. (206 Ráðskona óskast. Uppl. Rán- argötu 10. (200 2 stúlkur óskast. Hátt kaup. Upplýsingar Laufásveg 37. — (199 Stúlka óskast í vist til Hafn- arfjarðar. Uppl. i síma 9229. — (198 Vetrarstúlka óskast á öldu- götu 14. (194 Stúlka óskast. Uppl. á Hverf- isgötu 30, uppi. (227 Stúlka óskast nú þegar. El- ísahet Jónasdóttir, Marargötu 6. (233 Stúlka óskast í vist með ann- ari nú þegai', til ingvars Sig- urðssonar, Laugaveg 20 A. Hátt kaup. Sérherhergi. Sími 3571. (223 Hraust stúlka óskast í vetr- arvist rétt utan við hæinn. Uppl. í síma 3883. (221 Drengur óskar eiflir sendi- ferðum. Grettisgölu 49. (219 Innistúlka óskast nú þegai’. Frú Einarsson, Laugaveg 31. (218 Stúlka óskast í vist. H. Bie- ring, Hringbraut 108. Sími 3086. (216 Mig vantar stúlku hálfan daginn. Steinn Mýrdal, Bald- ursgötu 31. Sími 4385. (215 Duglegur og ábyggilegur drengur óslcar eftir sendiferð- um eða smásnúningum í búð eða á skrifstofu. Uppl. í síma 2782. (211 Tek menn í þjónustu. Þvæ einnig þvotta. Sigríður Bene- diktsdóttir, Grettisgötu 19 A. (209 Stúlka óskast í vist á Klapp- arstíg 12, niðri. (242 Stiilka óskast nú þegar, inn- an við bæinn. Þarf að vei'a vön mjöltum. Uppl. Leifsgötu 7, efstu hæð, frá kl. 5—7 e. h. (241 Stúlka óskast í vist nú þegar til Gústavs A. Jónassonar, lög- reglustjóra, Sólvallagötu 6. — (236 Stúlka óskast hálfan daginn. Amtmannsstig 2. — Stefania Helgadóttir. (245 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. — Ástriður Jónsdóttir, Laugaveg 41. (251 I TILKYNNING | Úrsmíðavinnustofa mín er á Laufásvegi 2. Guðm. V. Krist- jánsson. (1866 Smart. Flutt í Kirkjustræti 8. Simi 1927. (1854 Saumastofa okkar er flutt af Laugaveg 17 á Laugaveg 51 (steinhúsið). Eva og Sigríður. (217 Saumastofh mín er flutt af Laugaveg' 28 D, á Laufásveg 41. Kristín Bjarnadóttir. (239 I. O. G. T. Stúlþan DRÖFN, nr. 55. — Fundur fimtudagskvöld kl. 81/0. Dagskrá: Framtíð stúk- uniiar. Fjöhnennið. Æ. t. — (235 HÚSNÆÐI TIL LEIGU: Forstofuherhergi til leigu. Vesturgötu 17. (191 Til leigu herbergi með sérinn- gangi, hentugt fyrir skólafólk. Uppl. Laufásvegi 27, uppi. (185 Herhergi lil leigu. — Uppl. í sima 3014. (184 Herbergi til leigu á Grettis- göiu 46, miðhæð. (181 1 herbergi lil leigu á Lauga- veg 21 B, milli 7—8 i kvöld. — (204 1 herbergi og eldhús til leigu Skólavörðustig 27. Simi 2003. (231 Til leigu stofa, fyrir reglu- saman mann. Fæði fæst á sama stað. Einnig blómkál, nýupp- tekið, til sölu. Öldugötu 27. (229 Eitt herbergi til leigu Hverf- isgötu 104, efri hæð. (228 Gott herbergi til leigu rétt við Miðbæinn. Uppl. í síma 2054. (222 Stofa til leigu fyrir einhleyp- an karlmann. Uppl. á Njálsg. 14, eftir kl. 7. (214 Til leigu: Lítið forstófuher- bergi, Bergstaðastræti 46. (210 Lítið herbergi með húsgögn- um óskast. .Uppl. í sima 3615. (208 Herbergi lil leigu Hverfis- götu 102 A, uppi. (207 Agætt herbergi, með þægind- um, lil leigu á Grundarstíg 4 A, 1. hæð. (238 Góð forstofustofa til leigu, með ljósi og hita. Hentug fyrir tvo. Fæði gæti einnig fengist á sama stað. Uppl. á Lokastíg 4. Simi 2532. (248 Sólrík stofa með ljósi og hita og aðgangi að eldhúsi lil leigu fyrir einhleypa stúlku eða konu. Sími 2857. (247 Stofa til leigu á Týsgötu 3, miðhæð. (244 Góð stofa til leigu ag einnig gott kjallaraherbergi. Hentugt fyrir vinnustofu. Uppl. Bræðra borgarstíg 52. (249 Herbergi til leigu 2—3 mán- uði. A. v. á. (247 Fjögurra herbergja ibúð laus. Einnig kjallaralierbergi með eldunarplássi. Uppl. Grett- isgötu 44A. (253 Forstofustofa lil leigu við miðbæinn. Uppl. Laufásveg 27. (246 Herbergi lil leigu nú þegar með hita, ljósi og aðgang að sima. — Uppl. á Njálsgötu 10. (244 HÚSNÆÐI ÓSKAST. Ibúð óskast. Uppl. í síma 3736. (1550. i—2 herbergi og eldhús óskast strax. Uppl. í síma 4412. (250 Sjómaður óskar eftir litlu herbergi (steinhús) í vestur- bænum. Tilboð merkt: „Sjó- maður“, sendist afgr. Vísis. (203 Lítið, gott herbergi óskast strax í Vesturbænum, helst í grend við Stúdentagarðinn. Uppl. í síma 3871. (212 Nýtisku 4 herbergja ibúð óskast strax í eða nálægt mið- bænum. -— Tilboð, auðkent: „Strax“, sendist Vísi. (249 I KENSLA Orgelkensla. Kristinn Ingvars- l FÆÐI I 7 Fyrsta flokks fæði fæst á góðu heimili, Suðurgötu 16. — (197 r T A PAÐ - FUNDIÐ I son, Hverfisgötu 16. (1519 Silfurdósir, merktar, töpuð- ust um næstsíðustu helgi. Skil- ist í Málarann, gegn fundar- launum. EINKATÍMAR OG HÓP- KENNSLA. Vanur kennari tekur að sér kenslu í gagn- fræðafögum. Einnig undirbún- ingskenslu fyrir menta- og verslunarskóla. Uppl. í síma 2175 kl. 7—9 e. h. (167 Tek að mér allskonar kenslu. Greiðsla í fæði getur komið til greina. — Haraldur Sigurðsson. Sími 3574, milli 5 og 7 e.h. (1589 Þýsku og sænsku kennir Ár- sæll Árnason. Sími 3556 og 4556. (1454 Ingibjörg Sigurgeirsson, kenn- ari frá Kanada, kennir ensku. Smáragötu 8 B. Sími 4831. (759 Kenni smábörnum. Ásvalla- götu 58. Uppl. á Túngötu 32. Sími 2245. Margrét Pálsdóttir. (189 Kenni vélritun. Kristjana Jónsdóttir. Sími 2374. (187 Nemandi í 5. i)ekk Menta- skólans óskar eftir heimilis- kenslu. Uppl. i síma 3148, kl. 7—9. (202 Kennaraskólanemandi óskar eftir heimiliskenslu, gegn fæði ef um semur. Uppl. gefur Hörð- ur Gunnarsson, Mímisveg 2, uppi. (195 Les með börnum og ungling- um eftirkl.5 á daginn, álmenn- ar námsgreinar, auk ensku og dönsku. Þorhjörg Benedikts- dóttir. Sími 3411. (220 Kenni hörmun á skólaaldri. Les einnig með skólabörnum. Sími 4200 kl. 10- -12 f. h. Björg Eyþórsdóttir. (246 Kenni sænsku. Uppl. i síma 3263. (248 KAUPSKAPUF r * F ASTEIGN AS AL A HELGA SVEINSSONAR, AÐALSTR. 8. — Inngangur frá Bröttugötu. — Eins og fyrri liefi eg jafnan mörg hús og aðrar fasteignir til sölu. — Nú í húsnæðisvandræð- unum vil eg sérstaklega benda á þetta til dæmis: 1. Nýtísku- hús i miðbænum, alt laust til ibúðar nú þegar, ef samið er strax. 2. Steinhús á stórri lóð. Litil ibúð laus. 3. Járnvarið timburliús. Ein ibúð laus. 4. Nýtísku steinsteypuhús. Ein til tvær íbúðir gætu losnað. Hentar vel tveimur. 5. Ágætt hús i Vest- mannaeyjum, ásamt túni, m. m. 6. Hús á góðum stað í bæn- um.Get tekiðóræktaða eða rækt- aða þurlenda landsspildu, 2—4 ha. að stærð, gjarnan með litlu íbúðarhúsi á, í býttum fyrir hús í bænum. — Tek hús og aðrar fasteignir í umboðssölu. Annast eignaskifti. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7 og endranær eftir samkomidagi. Sími 4180 og 3518 (heima). — HELGI SVEINSSON, AÐALSTR. 8 — (243 Stúlka óskast í vist, lielst úr sveit. Hált kaup. Uppl. Bald- ursgötu 3. Sigurgeir Guðjóns- son, og í síma 3683. (250 Til sölu rúmstæði, rúmföt og fl. Grundarstíg 4 A, I. hæð. — (237 Rósir í pottum og smá-kjöt- , ílát til sölu á Þórsgötu 2. (252 Rúllugardínur fáið þér ódýr- astar. Besta efni. Húsgagna- vinnustofan, Skólabrú 2. Sími 4762. (1742 Iiefi ráðið til mín 1. fl. lil- skera. Þér sem þurfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðm. Benjamíns- syni, Ingólfsstræti 5. (1131 Borðstofuhúsgögn, lílið not- uð, til sötu með tækifærisverði. A. v. á. (137 Hefi enn til sölu nokkur hús með lausum íbúðum. Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sími 3327. (174 Litið notuð karlmannsföt og nokkur borð, til sölu á Þórsgötu 19. (193 Nýr barnavagn til sölu með tækifærisverði á Hverfisgötu 82. Uppl. eftir kl. 7. (192 Nýleg regnkápa og taukápa á 13 ára telpu, til sölu með tæki- færisverði á Skálholtsstíg 7, niðri. (190 National-Kasseapparat óskast til kaups. Uppl. í Björnsbakaríi. Sími 1530. (182 I Lítið orgel og tveggja manna rúmstæði til sölu með tækifær- isverði á Bárugötu 13, uppi. — (196 Til sölu: Frakki, sem nýr, á ungling. Tækifærisverð. Ing- ólfsstx-æti 5, klæðskerínn. (232 Til sölu, fvrir mjög lágt verð; Ágætar undirsængur, lnadress- ur, rúmstæði, og ýmsir fleiii búshlutir. Uppl. í síma 3327. (230 35 kr. kosta ódýrustu, bólstr- uðu legubekkirnir í Versl. Á- fram. Allir þekkja hina þjóð^ frægu Á FRAM-LEG UBEKKI, (226 Kr. 13.50 kosta ódýrxistu borðstofustólarnir í Versliin- inni Áfram, Laugaveg'18. Fimm tegundir fyrirliggjandi. (225 Góð saumavél óskast kevph Má vera stigin. Sími 4592. (213 Skápgrammófónn (Appolló) til sölu ineð lækifærisverði. — Uppl. Versl. Þórsmörk. Sími 3773. (240 Tækifæriskaup, nýtt borð- stofuborð, notuð stólkerra til sölu. Uppl. Klapparstíg 42, efl- ir kl. 6. (251 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.