Vísir - 03.10.1934, Síða 5

Vísir - 03.10.1934, Síða 5
VÍSIR Miðvikudaginn 3. okt. 1934. Þinghneyksli Forseti sameinaðs þings, Jón Baldvinsson, „úrskurðar“ út í loftið þingmannskjör til efri deildar. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins mótmæla ofbeldinu, gerræðinu og vitleys- unni. — Gestir á þingpöllunum gera óp að forseta. Eins og skýrt gr frá á öðr- um stað í blaðinu í dag, var | í gær frestað kosningu 16 þing- manna upp í efri deild, vegna j)ess að ágreiningur varð um lista þá, er 'fram komu. Staf- aði liann af þeirri ákvörðún bændaflokksins, að kjósa ekki mann úr sinum hóp lii efri deildar. Er Jón Baldvinsáon liafði selt fund i sameinuðu þingi í dag, tók hann npp lijá sér blað og þuldi upp af þvi heil- langa rollu, sem átti að vera rökstuðningur á þeim úr- skurði, sem liann feldi eftir lesturinn, en hann var á j)á leið, að listi sá sem Þorsteinn Briem bar fram með nafni Magnús- ar Torfasonar og sá sem Hannes Jónsson bar fram með nafni Héðins Valdimars- sonar, skyldu teljast ógildir, en aftur á móti skyldi listi Héð- ins, með nafni Þorsteins Briem, íalinn gildur og lögum sam- kvæmur í alla staði. Um leið og liann hafði felt þennan úrskurð, rauk hann til, — án jjess að draga andann á milli — og lýsti j)á 16 þing- menn réttkjörna til efri deild- ar, sem voru á listunum þrem- ur, lista Sjálfstæðisflokksins, lista rauðu flokkanna og lista i Héðins Valdimarssonar. i Jakoh Möller, Ólafur Tliors og íleiri Sjálfstæðismenn risu : upp og heimtuðu orðið, til þess að mótmæla þessuni aðförum forseta og krefjast atkvæða- greiðslu um úrskurð lians. En Jón Baldvinsson lýsti yfir þvi, að umræður yröu ekki leyfð- ar um úrskurðinn, hvað þá heldur, að hann yrði horinn undir atkvæði. — Gerðu þá á- lieyrendur á þingpöllum óp að j)essum forseta lýðræðisflokk- anna, sem slrax á þingsetning- arfundi hrýtur jnngsköpin og beitir ofbeldi. Hvílik regin-vitleysa jjessi úrskurður Jóns Baldvinssonar er, sésl hest á því, að hann studdi hann fyrst og fremst við það, að hver þingflokkur væri skyldur lil að tilnefna menn í efri deild el'tir þingmanna- fjölda sínum. Hefir j)að hvei'gi stoð í jnngskÖpum eða öðrum lögum. Ógildinguna á lista Ilannesar hyg'ði hann á því, að það gæti ekki talist löglegt, að tilnefna nienn úí* öðrum flokk- um. Ógildingu á lista Þorsteins Briem hygði liann á })ví, að eklci liefðu fengisl skýrar yfir- lýsingar um, að íiann væri frá Bændaflokknum. En livernig getur j)á listi Héðins verið gild- ur, sem er ekki einu sinni bor- inn fram af manni úr Bænda- flolvknum? Má um jietta segja, i að „eitt reki sig á annars horn“ I lijá jiessari höfuðskepnu rauða liðsins. Ársjiing breskra verka- j lýðsfélaga. Southport i. okt. Mótt. 2. okt. FB. Ársþing verkalýSsfélaganna hófst hér í clag. Viö setninguna flutti forseti þess, Walter Smith, ræöu alllanga og afneitaði kapi- talisma og ölluni „fasistiskum hreyfingum". Hann fór höröum oröum um styrkveitingastefnu stjórnarinnar, en af henni leiddi jiaö, aö haldiö væri lífinu í iðn- greinum og fyrirtækjum, sem væri illa skipulögö og gæti ekíki staðiö á eigin fótum, og ætti að fá aö veslast upp, gæti þau ekki komist af án ’þess að vera styrkt af hinu opjnbera. — Um „fasistahreyfing- una“ sagði Smith, að enginn fé- lagsskapur, sem væri aö hálfu leyti hernaðarlegs eðlis myndi fá J)rifist til lengdar í Brétlandi. (United Press). Sóuthport, 2. okt. — FB. Verkalýðsflokkurinn liefir 'gert Morley láVarð flokksrækan, svo og Ellen Wilkinson og fleiri, er sæti eiga í lijálparnefnd j)eirri, sem liafði með höndum að veita aðstoð þeim, sem eiga við erfiðleika að stríða vegna framkomu auslurrískra og jiýskra fasisla. Er nefndinni borið á hrýn, að hún hafi verið svo kommúnistisk, að það geti ekki samrýmst stefnu verka- lýðsflokksins og geti meðlimir nefndarinnar jivi ekki verið á- fram í honum. — Flokkurinn | hefir fallist á ályktun j)ess efn- | is, að vinna skuli að jiví, að lávarðadeildin verði afnumin og að heita skuli öllum þeim ráðum, sem á valdi flokksins eru, eftir jiví sem nausyn krefði til þess að vinna aö Jieini mál- um, sem flokkurinn hefir á stefnuskrá sinni. (United Press). Árásirnar á mj élknrfrainleið slnsa í Reykjavíir. Fyrir um jiaÖ bil 15—20 ár-um var svo mikil mjólkurekla í Reykj- avík, einkum siöari part sutnars og á haustin, aö til stórra vand- ræöa horföi. 1917 kom þetta til umræöu á Alþingi og í lögum, sem Jiá voru sett, er gert ráð fyr- ír skömtun á mjólk og að banna aö nota mjóllc til sælgætis eða á veitingahúsum. Vegna þessa á- stands og hinnar vaxandi dýrtiöar hækkaði mjólk- stórkostlega í verði á J)essum tíma, svo að 1 liter af mjólk komst jafnvel yfir I kr. Var ])á hafist handa um að rækta héi* bæjarlandið og ýtti hið háa mjólkurverð og vissan um nógan. markað vitanlega undir j)ær fram- kvæmdir; óx nú mjólkurfram- leiðsla bæjarbúa til stórra muna og er nú svo komið, að upp undir V3 af þeirri mjólk, sem bæjarbúar nota óunna, er framleidd af bæjar- búum sjálfum; hefir atorka bæjar- búa bætt þar úr brýnni þörf og ei nú svo komið, að næg mjólk fæst alla tima árs í bænum, og til þess aö fullnægja mjólkurþörfinni á haustin, hafa mjólkurframleiðend- ur hér i Reykjavik ávalt kapp- kostað að láta kýr sínar bera snemma að haustinu; j)ó jiað rýri heildarteikjurnar af þeim kúm, sem j)á bera. Hafa sveita- menn aldrei fengist til að láta kýr sínar bera að nokkrum mun i" ágúst og september, og mundi því sækja i sama horf og áöur var um mjólk- ureklu í þessurn mánuðum og í október, ef þeir ættu að vera ‘ein- ir um að fullnægja mjólkurþörf Reykj avíkur. En núna síðustu 10 árin hefir mjólkin lækkaö í verði fyrir aukn- ar samgöngur við uppland bæjar- ins, og lækkandi verðlag yfirleitt. Hefir það að vísu komið þungt niður á þeim Reykvikingum, sem í verstu dýrtíðinni lögðu fé i rækt- un bæjarlandsins eða keyptu kýr með dýrtíðarverði; eru Jieir nú orðið tæplegá færir um að rísa undir skuldum og kostnaöi fram- leiðslunnar, með þvi verði á mjólk- inni sem nú er orðið, en möglunar- laust hafa jieir jió boriö þetta og að talsveröu leyti staðið á móti samtökum um okur frá hendi mjólkurbúanna, sem hafa viljað ná þeim inn i sín sámtök. En ut- anbæjarmenn, sem haía aöstöðu til mjólkursölu i Reykjavík, hafa lit- ið mjólkurframleiðslu Reykvíkinga | hinu mesta hornauga; hafa legið | til jiess þær tvær ástæöur, að fyr- ir hana hafa j)eir ekki getað haft eins gott vald á markaöinum i bæn- um, bæjarbúar hafa að minna leyti veriö upp á þá komnir, og svo hef- ir orðið minni markaður fyrir þeirra mjólk. Liggur nú við að farið sé að halda þvi fram að Reykvikingar hafi engan rétt til að framleiða jiessa nauðsynjavöru handa sér sjálfir. Munu stjórn- málamennirnir sumir eiga nokk- urn þátt i þessu, þvi þeir eru, eins og kunnugt er, ekki vandir að hvaö þeir segja við kjósendur, jiegar jieir eru að afla sér fylgis. Mjólkurframleiðslan i Reykjavík er orðin mjög mikið fjárhags og velferðarmál fyrir bæjarbúa; Glöggur fjármálamaður hefir sagt, að tekjur Reykvíkinga af mjólkur- framleiðslu nemi árlega um 1.000.000 kr. og vitanlega er þessi fjárstofn, á ýmsan annan hátt, ómetanlegur styrkur fyrir atvinnu- lífið í bænum; er j)á hægt að ætl- ast til þess, að Reykjavíkurbúar hætti sinni mjólkurframleiðslu, nú þegar mikið atvinnuleysi er í bæn- um, og verið er að gera meiri og meiri kröfur um fjárframlög til at- vinnubóta. Eða er hægt að gera ráð fyrir svo miklu tómlæti, að ekki veröi snúist til varnar, þegar á aö, leggja á jiessa framleiðslu bæjarbúa svo mikla skatta og kvaðir, að verða hlýtur sama og framleiðslu bann? Upphaflega var gert ráð fyrir, að skattur yrði lagður á hverja kú er nænri 50 kr., en nú á að gera öllum að skyldu, að afhenda hinni væntanlegu nýju einkasölu mjólkina og verði ger- iisneyðingar og sölukostnaður hjá henni 7 aurar á líter, gerir það 175 kr. skatt á hverja kú. Reiknað með sama mjólkurmagni, mundi sá skattur nema 1.750 kr. tapi á tekj- um fyrir bónda sem hefði 10 kýr, en binn skatturinn ekki ])ó nema 500 kr. En með j)ví hvorutvegg*ja jressi skattur mundi lækka nettó- tekjur framleiðendanna, er þess ekki að vænta, að þéir þoli þvílíka kauplækkun. Einn bóndi hefir reiknað út, eftir tekjúin og gjöld- um á búi hans 1933, aö 50 kr. skattur á kú nemi tekjurýrnun sem svarar 13% af netto tekjum, en 7 aura gjald af líter nemur 37% af nettotekjum. Að Reykvíkingar, sem eru ýá hluti landsmanna geti látið bjóða sér jietta af nokkrum af íbúum 3—4 sýslna, sem hafa mjólkursölu til Rej'kjavíkur fyrir atvinnuveg að nokkru leyti, er að ætlast til alt of mikillar vesal- mensku af forráðamönnum bæjar- ins, því Jiessari aðferð má meö sönnu liltja við nokkurskonar her- nám. Það sem mjólkurframleiðend- ur í Reykjavík munu fara fram á við Aljúngi, er að það breyti bráðabirgðalögunum um mjólkur- sölu þannig, að framleiðendur, sem búsettir eru í bænum og framleiða mjólk ' af ræktun bæjarlandsins, megi halda áfram að selja mjólk sína beint til neytenda i bænum og þurfi ekki öðru þar til að svara en bæjarstjórn Reykjavikur og heil- brigðisráði. Annars getur farið svo, að þegar ný frelsisöld ris aft- ur á voru landi, veröi vitnað í það tímabil til varnaðar, þegar mjólk- urframleiðendur í Reykjvík voru klæddir úr skyrtúnni með sektum eða settir í steininn fyrir að selja samborgurum sinum mjólkursopa. Indriði Guðmundssou. Cello-túnleikar Arnolds Fðldesy. Vér íslendingar erum „fáir, fá- tækir, smáir“. En þrátt fyrir það erum vér í tölu Jieirra Jijóöa, er hlotið hafa sigur, gegnum þrautir og J)i*engingar. Á tímum eldgosa, hungurs og óstjórnar og drepsótta, er heimsóttu J)essa J)jóð, hefir hún, fyrir kraft guðs og fulltingis síns góða manneðlis, boriö gæfu til að sigrast á öllum örðugleikum. Og eg vona, að hún geri það einnig hér eftir sem hingað til, þótt nú sem stendur séu að vísu dökkar blikur á lofti. En hvað kemur þetta listum við, mundi einhver spyrja? Jú, vegna þess, að hinn andlegi jnóttur og hið listræna eðli J)jóð- arinnar, er sá þáttur-þjóðlífs vors, er dýpstur og sterkastur hefir vex*- ið, og vakið hcfir hjá Jijóðinni end- urborinn J)i*ótt eftir sérhverja sorg- ar- og þjáningarhriö. Menning og magn hefir oss aukist með breyt- | ing tímans og breyttu viðhorfi. | Verklegar framfarir, aukin tækni á flestum starfssviöum hefir full- komnast á næstum því undursam- legan hátt, á siðastliðnum 25—30 árum Á sviði mai*gvislegra lista höfum vér nú komist lengra en nokkru sinni fyr. Vér höfum feng- ið stórbrotna listamenn, er hafa notið kenslu - bestu erlendi*a lista- manna. Einkum hefir tónlistin fært oss göfgandi fegurð. Það er í raun réttri ómetanleg viðurkenning fyr- ir íslensku þjóðina, sem menning- arþjóð, þegar heimskunnir lista- menn á Jiví sviði, heimsækja oss. Um J)essar mundir er hér staddur einn af frægustu núlifandi hljóm- listamönnum. Það er cello-leikar- inn Ai*nold FöldesýT — Eg var einn meðal Jieirra mörgu er hlýddu á leik hans í fyrrakveld hér í Iðnó. Eg vildi ekki hjta slíkt tækifæri fara fram hjá mér. Og ])ótt eg sé eigi sérfróður um tónlist, j>á hefi eg ógleymanlega endurminningu um þann frábæra snilling, er þar kom fram. Strokhljóðfæri J)að (cello), er hann leikur á með sál og hönd hins sanna meistara í sinni list, er vissulega eitt biö al- tækasta af hljóðfærum Jieirrar teg- undar. Svo djúp áhrif markaði það í sál hlustandans, að honum gat fundist: „Liðnir dagar logum skærri, nútíð öll sem endurborin, og framtíð öll full af sælu“, eins og Matthías kvað. Eg var fullur hrifningar, og eg fann það, ef til vill betur en nokkru sinni fyr, að það er djúpsettur sannleikur, sem sama skáld hefir sagt um hljóm- listina í hinu fræga kvæði: „Söng- töfrar“: „Fyllra er þitt orð en funatunga æðsta óðs allra skálda". — Rvík 30. sept. 1934. P. P. Alþýðubókasafn Reykjavíkur hefir opnað útlánsdeikl fyrir . Austurbæinn i „Franska spítalan- 11111“ (vi*S Frakkastíg og Lindar- : götu), þar sem barnalesstofa safns- ins starfa'ði í fyrra og starfar enn. Þar fást bækur iánaðar kl. 7—8 á : virkum dögum og 6—7 á sunnu- : dögum. Deildin byrjar með eins margar útlánsbækur og Aljiýðu- j bókasafnið byrjaði með fyrir meir 1 en ellefu árum. Þar eru margar j góðar bækur, t. d. Nýjar Kvöld- I vökur frá Akureyri. Sömu útláns- ! skirteini gilda J)ar og í aðalsafn- . inu, enda fást jiau ekki í útbúinu. ! Öllum bókum ver'ður a'ð skila á : sama sta'ð og þær voru fengnar. : tTtbúið I Franska spítalanum — j Barnalesstofan og útlánsdeildin — ' starfar frá októberbyrjun til april- loka. — Barnalesstofan er opin kl. 3—7 á virkum dögum og 4—6 á jsunnudögum. Grænlandsmynd Knud Rasmussens. í gærkveldi var sýnd í Gamla ; Bíó i fyrsta skifti Grænlandsmynd Knud Rasmussens, „Brúðkaupsför Palos“. Er kvilc- og talmynd Jiessi orðin víðfræg mjög og er talin með allra merkustu kvikmyndum, sem gerðar hafa verið. Var kvikmyndin gerð með það fyrir augum, að láta umheiminn fá kynni af Grænlend- ingum i Austur-Grænlandi, en það varð ekki betur gert en með Jiví að búa til kvikmynd, sem væri lýs- ing á lífi þeirra og háttum. En vitanlega var J)að miklum erfið- leikuni bundið, að gera slíka kvik- mynd vel úr garði, margra hluta vegna, en dr. K. R. sigraðist á öll- 11111 erfiðleikum og vitanlega var Jiað 'fremst af öllu verk hans, hversu alt hepnaðist vel. — Kvik- myndin hefir hlotið einróma lof er- lendis og um það mun enginn hafa ef$st, er sá kvikmyndina í gæx*- kveldi, aö Jiað var að verðleikum. Saga Grænlands til forna var ná- tengd sögu íslands og íslendingar hafa ávalt liaft áliuga fyrir sögu Grænlands bg örlögum Gi*ænlend- inga og sá áhugi hefir farið vax- andi. Kvikmynd Jiessi eykur skiln- ing og þekkingu á Grænlandi og Grænlendingum og á góðar viðtök- ur skilið. X. Frá Japan. London 2. okt. FÚ. Japanska hermálará'ðuneytið hef- ir hirt Jijóðinni aðra opinbera til- kynningu í dag. Tvær setningar í tilkynningunni hafa vakið umtal um allan heim, og kemur jiað mönn- um á óvart, hve djarforðar Jiær cru. í tilkynningunni segir, að Jap- an verði að efla allar varnir sínar, vegna þess hve mjög Bandaríkin auki nú herafla sinn, bæði í lofti og á sjó, og í öðru lagi beri að gcra þetta, vegna hins stöðuga hernaðarundirbúnings Sovét-Rúss- lands, en bæði Jiessi veldi hafi Jiað í hyggju, að rjúfa friðinn í Aust- urálfu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.