Vísir - 03.10.1934, Page 6

Vísir - 03.10.1934, Page 6
Miðvikudaginn 3. okt. 1934. VÍSIR Þættir úr spnskri bökmentasðgu. Þegar þaS er athugaö, aö lest- ur og skrift og bókiSnir yfir höf- uS voru útbreiddari meSal Serkja á Spáni en nokkurri annari þjóS í Vesturlöndum til þess tíma, er um leiS vert aS gera sér grein fyr- ir hinni tæknislegu hliS þess máls. Serkir rituSu mest á verksmiSju- pappir i staS bókfells og papyrus- blaSa, er Rómverjar notuSu. Frá þvi um miSja 7. öld var slíkur pappír búinn til i Austurlöndum, en til Spánar barst hann ekki fyr en á 11. öld, er hin fyrsta pappírs- verksmiSja var sett á stofn í Játiva. Þessi pappír var langtum hentugri og ódýrari en alt, sem áSur hafSi þekst, og þegar svo þar viS bættist, aS snarhöndin ara- bíska gerir mögulegt aS ná mikl- um hraSa i skrift, þá var ekki aS undra, þótt bókum fjölgaSi geysi- xnikiS og almenningur gæti keypt þær viS tiltölulega mjög vægu verSi. Lestrarfiknin náði hámarki sinu á dögum Abderramans kalifa hins þriSja, sem gerSi Kordobu aS menningarmiSstöS Vesturlanda, og streymdu þá þangaS hinir kunn- ustu fræSimenn og námsmenn frá öllum nágrannalöndunum, hinir færustu afritarar og rikustu bók- salar. Fjöldi manna lifSi á því aS afrita bækur til aS fullnægja eftir- spurn bókavina og í helstu borg- um voru stor sölutorg, þar sem seld voru handrit á opinberu upp- boSi. MetnaSurinn um þaS aS eiga rit eftir sem flesta höfunda var'S til þess, aS menn komu sér upp stórum bókasöfnum. Stærst var bókasafn Abderramans kalífa. En sonur hans, Al-hakam II, jók þaS enn aS miklum mun og taldi þaS í hans tiS um 400 þús. bindi. Yfir þaS var settur bókavörSur, er hafa skyldi meS höndum samningu registurs eSa spjaldskrár yfir bæk- urnar, og auk hans voru starfandi þar hinir bestu bókbindarar, skrautmálarai- 0g teiknarar. Aben- fotaix í Kordobu átti mikiS bóka- safn, sem fór á uppboSi fyrir 40 þús. gullpeninga, en þaS samsvar- ar nálega 3 miljónum króna. Til voru einnig bókasöfn og lesstofur til afnota fyrir fátæka námsmenn, og lögSu ýmsir ríkir menningar- frömuSir fé af mörkum þeim til viShalds og eflingar. SiSar lögS- ust þær stofnanir niSur, en i staS þeirra komu bókasöfn moskanna eSa musteranna, og efldust þau mikiS viS þaS, aS sá siSur komst á aS menn arfleiddu þau aS bók- um sínum. Eftir fall kalífadæmísins í Kór- MILDAR OG ILMAND TEOrANI aaretlrur nvarverna Mýjustu basjkuF eru: Sagan um San Micliele eftir Dr. Munthe. (Einhver allra yndislegasla hók sem til er á íslenskri tungu), h. 13.50, ib. 17.00 og 22.00. — Sögur frá ýmsum löndum I. og II. bindi. (Crval af smærri sögum eftir erlenda höf. Þýðingar eftir mál- snjalla þýðendur, III. hindi kemur út í vetur), h. 7.50, ib. 10.00. — Sögur handa börnum og unglingum 1., 2. og 3. hefti. (Ágætar sögur. Síra Fr. Hallgrímsson safnaði, 4. liefti kemur út í vetur), ih. 2.50. — Davíð skygni eftir Jonas Lie. (Ein fegursta saga skáldsins í prýðilegri þýðingu Guðmundar Kamban) li. 3.80, ib. 5.50. — Tónar I. Safn fyrir harmonium eftir íslenska og erlenda höf. Piíll ísólfsson gaf út, h. 5.50. — Þrjú píanóstykki eftir Pál ísólfsson, 3.00. Fást hjá bóksölum. Bðkaverslnn Sigf. Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugaveg 34. dobu risu upp myndarleg bókasöfn í öðrum borgum fyrir atbeina ýmsra serkneskra smákonunga, er unnu bókmentum. Frægt var bóka- safn eitt í Almería, er átti Abus- jafar Benabas, vesír Zohair kon- ungs, en í því voru yfir 400 þús. lieil bindi innbundin, auk mesta fjölda af lausum örkum og skjöl- um. Konungurinn í Badajoz, Al- modafar Benalaftas, samdi rit, er kallaö var í höfuöiö á honum, Almodafaria; er þaö alfræöi í 50 bindum, allur sá vísdómur saman- dreginn, er bókasafn konungsins hafði að geyma. Enn mætti telja marga, er áttu stór og merk bóka- söfn, en þeim fækkaöi því meir sem leið á endurvinningatímabiliö. Serkir þeir, sem urðu innlyksa í löndum kristinna manna og einu nafni voru kallaðir „mbriscos",- áttu enn allmikið af þessum gömlu bókum, en þær týndu meira og meira tölunni, uns þær hurfu ná- lega með öllu; sumar lentu í hönd- um Múhameðspresta, er hötuðu alt, sem hét vísindi og heimspeki, aðr- ar í höndum rannsóknarréttarins spænska, er sýndi enga vægð þeim ritum, sem eitthvað snertu trúar- brögð eða siðvenjur Múhameðs- manna. (Sbr. Hurtado y González Palencia: Hist. de la lit. esp., Mdr. 1932, bls. 42).' — Hitt og þetta Iris og Dlberville. Nýjum kafbát, Iris, var hleypt af stokkunum í Nantes í fyrra mánuði. Kafhátur þessi á að vera tilbúinn til notkunar fyrir áramót. Hann er af nýrri gerð og hefir verið tilkynt, að á- kvarðanir liafi verið teknar um að smíða marga slíka kafbáta. — Sama dag ver hleypt af stokkunum herskipi, sem hlaut heitið DTherville. Er það 2.200 smálesta skip, 345 fet á Mest og best fi vai. Friðrlk Þonteins- son, Skóla- vðrðastíg 12 Bestu rakbiöðia þunn — flug- bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinu- ingailaust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bæjarins. Pósthólf 373. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. lengd og grunnskreitt. Ætla Frakkar að smíða nokkur slík skip til slraudgæslu í nýlendum sínum. Vegna þess live grunn- skreið þau eru geta þau farið langt upp eftir sumum ám í nýlendunum. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Nú eru falleg, ódýr og góð fataefni í Álafossi. Sömu- leiðis frakkaefni. Fer vel, er ódýrt. Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Ef þið viljið fá verulega góðan rakstur, þá notið: Gillette rakvélar. Gillette rakvélablað. Gillette raksápu. Gillette skeggkúst. GiIIette nafnið er ávalt trygging fyrir áð þið fáið fyrsta flokks vörur og þó merkilegt sé, um leið ódýrar vörur. pg55gg|l ísiensk SíiíiíSíííiíSíiíiíiíiíiíiíiííKíiíííiöíiíííííiíí! má frímerki GardínnsteogDr lí^áSÍ oti tollmerkl margar gerðir fyrirliggjandi. Kaupir hæsta rerði Ludvig StOFF, Gísli Sigurbjörnsson, Laugavegi 15. Lækjartorgi 1. Í!SGÍÍÍStÍ!StSÖ!Í!l!l!l!i!i!S!iíS!S!S!S!iíi!iíS! MIÍNAÐARLE Y SIN GI. „Ekki núna,“ svaraði eg. „Ekki núna í kveld?“ „En hvers óskið þér þá?“ „Einskis,“ svaraði eg þreytulega. „Finst yður nú, að þér sé færar um það, að fara aftur út í regnið og myrkrið?“ spurði Diana. —- „Firist yður það, úr því að þér óskið ekki neins af okkur ?“ Eg leit framan í liana og vonin kviknaði af nýju I brjósti mínu. Ilún var svo góðleg á svipinn. — „Iljálpið mér, ef þér getið það og viljið. —. En spyrjið mig einskis í kveld. — Eg er svo óumræði- lega þreytt.“ „Hanna,“ sagði St. Jolin eftir augnahlik, „lofaðu henni að sitja þarna í ró og næði litla stund. Eftir svo sem fimm mínútur skaltu gefa henni það, sem eftir er af brauðinu og mjólkinni. — En þið — 'Mary og Diana — skuluð koma með mér inn í stofu á meðan. Við þurfum að ráðgast um bvað gera skuli.“ Þau fóru þegar. En eftir litla stund kom önnur slúlkan aftur, og mér var ómögulegt að átta mig á því, livor systranna það mundi vera. Einhver sljó- leiki var kominn yfir mig, samfara nokkurri værð, er eg sal þarna við eldinn. — Stúlkan hvislaði ein- hverju að Hönnu og síðan var mér hjálpað upp stiga. Mér fanst þetta alt eins og óljós draúmur. Eftir fá- einar minútur var búið að klæða mig úr öllurii vjptu fötunum og eg var komin í mjúka og hlýja sæng. — Eg þakkaði guði af lirærðum huga og faun til óum- ræðilegrar gleði. — Svo dofnaði hugsunin — eins og' hún fjaraði burtu. Og aúgnabliki siðar var eg stein- sofnuð. IX. Það sem gerðist næstu þrjá sólarliringa er alt nokkuð óljóst í vitund minni. — Eg mari það hest, að eg lá í litlu lierhcrgi og í litlu rúmi. -— Eg minnist þess ennfremur, að mér fanst einhvern veginn, eins og rúmið væri hluti af sjálfri mér og að eg mundi deyja, ef eg færi að brölta fram úr þessu ágæta rúmi, eða lireyfa mig lil nokkurra muna. — Eg varð þcss vör, að stundum var komið inn til mín. Eg vissi líka hver eða hverjir það voru, sem til mín komu. Eg heyrði alt, sem talað var í herberginu, en eg gat ekki sagl eitt einasta orð og þvi síður lireyft mig. Eg vissi að það var Hanna, scm oftast kom til mín. Og eg gat ekki neitað því, áð eg þóttist finna á mér, að hún teldi mig óvelkominn gest. Þegar leið á þriðja sólarhringinn, var eg allmjög tekiri að hressast. Á fjórða degi gal eg ialað og risið á olnboga í rúminu. Ilanna kom með súpu á diski og sneið af liveitibrauði. Eg borðaði þetta með góðri lyst og nokkuru síðar fanst mér eg vera orðin svo iiress, að eg gæti farið á fætur. Eg tók eftir því, að fötin mín lágu öll á stól við höfðagaflinn á rúminu. Þau voru öll þur og þokka- leg. Skórnir mínir stóðu við rúmstokkinn og furðaði eg mig á þvi, að þeir skyldi ekki vera verri útlits, eftir alla liina nriklu göngu. — Eg lilaðist um enn belur. Þarna var þvottaborð og vatnskanna, greiða og bursti. Og nú fór eg að reyna að klæða mig. Það geklc ekki sem best. Eg þurfti að livíla mig við og við og stundum fann eg til svima. En það liafðist þó af að lokum. En livað kjóllinn minn var hólkvíður! „Eg Iiefi líklega grenst á flakkinu“, sagði eg við sjálfa mig. —- Eg fleygði sjalinu yfir herðarnar, staulaðist út úr herberginu og niður stigann. Og bráðlega var eg komin í eldhúsið. Þegar eg opnaði dyrnar kom á móti mér ilmur af nýbökuðu brauði. Hanna var rétt i þann veginn að taka brauðið úr ofninum, þegar eg kom inn í eldhúsið. — Eins og allir vita, er erfitt að fást við hleypidómana. Og það var nú einhvern veginn svo, að Hanna hafði gert ráð fyrir því í upphafi, að eg væri ómerkilegur flæk- ingur eða jafnvel glæpakvendi. — Hún leit vai’la við

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.