Vísir - 09.10.1934, Blaðsíða 1
I
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusimi: 4578.
ÁfgTeiðsIa:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prcntsmiðjusími: 4578.
24. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 9. október 1934.
275. tbl.
GAMLA BIÓ
Móðurást
Áhrifamikil og vel leikin talmynd í 9 þáttum, tekin af
Metro Goldwyn Mayer, eftir leikriti Martins Brown
„The Lady“. Aðalhlutverk leika:
XRENE DUNNE
PHILLIPS HOLMES og LIONEL ATWILL.
Börn fá ekki aðgang.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að ekkjan
Vigdís Bjarnadóttir, andaðist 8. þ. m. á Óðinsgötu 20 B.
Aðstandendur.
Jarðarför Hans Baagöe Sigurðssonar, rörlagningarmanns,
er andaðist 29. f. m. fer fram fimtudaginn 11. þ. m. frá þjóð-
kirkjunni, kl. 2 e. h. Hefst með bæn á heimili lians kl. 1.15.
Jarðað í Fossvogi.
Guðríður Jónsdóttir og dóttir.
Kristin Jónsdóttir, Sigurður Gíslason og systkini.
FLÓRA
ER FLUTT í
ABSTURSTRÆTI1.
Mótopbátux*
12—13 smál. með 30 hestafla Bolindervél í góðu standi, er til
sölu með tækifærisverði.
/
Allar upplýsingar gefur
Geir Sigurdsson
Vesturgötu 26.
Er fluttur
á Hverfisgötu 53.
Hefi fengið mikið úrval af
fataefnum, í öllum litum. —Lágt verð.
Frakkaefni væn'tanleg bráðlega.
Ath.: ÖIl eklri fataefni seld með afslætti.
Bjarni Guðmundsson
klæðskeri.
Stærðfræðisuámskeið.
Um miðjan október mun eg byrja 3 mánaða námskeið i
^stærðfræði fyrir gagnfræðinga, bæði fyrir byrjendur og þá,
sem lengra eru komnir. 3 tímar á viku. Kenslugjald 30 kr. —
Ennfremur mánaðar Reikningsnámskeið, fyrir þá, sem vilja
æfa sig i hagnýtum reikningi.
Sigurður Thoroddsen
Fíkirkjuveg 3. Sími 3227.
Verslnn Ben. S. Þórarinssonar bfír bezt kanp.
Kennslnbók i frakknesku
Eftir
Pál Sveinsson.
Fæst lijá bóksólum.
Dívanar 35 kr.
m-e-s-t
Ú-H-V-A-L
L-Æ-G-S-T
V-E-R-Ð
af allskonar
stoppuðum húsgögnum.
Húsgagnaverslun
Kpistjáns Siggeirssonar,
Fermingarkjólinn
og
fáið þið hvergi betur saumuð en í
SMART Kirkjustræti 8 B.
NÝ EPNI. NÝ SNIÐ.
Sími 1927. Pantið tímanlega.
Tilkynning.
Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftamönnum,
að^eg hefi selt meðeiganda mínum, hr. kaupm. Sigurði
Hallssyni, eignarhluta minn í versl. „Grettir“, Grettis-
götu 45 — og ásamt með útistandandi skuldum verslun-
arinnar, og tekur hann að sér að greiða allar skuldir
sem á versluninni hvila.
Jafnframt því sem eg þakka viðskiftin, vænli eg, að
viðskiftamenn láti verslunina, eins og áður, n jóta við-
skifta sinna.
Reykjavík, 1. október 1934.
Virðingarfylst
ÞORLÁKUR JÓNSSON.
Samkvæmt ofnarituðu hefi eg keypt eignarhluta hr.
kaupm. Þorl. Jónssonar í versl. „Grettir", ásamt úti-
standandi skuldum, og tek eg að mér að greiða áhvíl-
andi skuldir. — Mun eg svo reka verslunina sem einka-
eigandi hér eftir, með sama tiætti og við. höfum gert
áður.
Reykjavik, 1. október 1934.
Virðingarfylst
SIGURÐUR HALLSSON.
| ÁVAXTIÐ I
M og geymið fé yðar í
Sparlsjöði Keykjavíknr og nágrennis.
Afgreiðslan á Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhúsinu. — Opin
10—12 og 5—?y2 virka daga.— Venjið börnin á að kaupa
sparimerkin.
nýja bíó
WtCMS fil.MABW&MÍSKn öeiIsarER. m
Witirc SfthicciVKHACCK. WitNí SfATrorrR Kas
Gyvu% OímnxrtH
Sparið.
\
Kaupið hjá oss
basjarins besta
og
ódýx*asta kaffi.
Besta bragð og ilmur.
Gott morgunkaffi
160 aura.
Nýkomið.
Spaghetti, Súpuhorn,
Súpustjörnur,
ódýrt, holt, nærandi.
Nýtt.
Mizenamjöt, 45 aura
pakkinn.
Ipma,
Hafnarstræti 22.
\
IÐNO
Annað kvöld
kl. 8>/2.
Ungverjinn
Karðl; Szenðss;
Emil Thoroddsen
aðstoðar.
Verð: 1.50,2.00,1.00
stæði.
Aðeins þetta sinn.
Notið tækifærið og
hlustið á þennan
undrasnilling, sem
sagður er vera mesti
tekniker sem uppi
er.
Miðar í Hljóðfæra-
húsinu, sími 3656, K.
Viðar, sími 1815 og
Eymundsen, simi
3Í 35.
Ath.: Hverjum að-
göngumiða fylgir
ljósmynd af
Szenássy.
Ví SIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.