Vísir - 09.10.1934, Qupperneq 2
VISIR
Spánarþing
verður sett í dag.
Fjárlagafrumvarpið fyrir 1935 verður lagt
fyrir þingið. — Höfuðvígi byltingarmanna
fallin. Óeirðirnar, sem blossuðu upp aftur
síðdegis í gær^ voru hjaðnaðar í morgun
snemma.
Madrid 8. okt. — FB.
Grimmilegir bardagar hófust á:
ný i Madrid síðari hluta dags og
gerðu uppreistarmenn árásir á að-
allögreglustöðina og hús þaö, sem
flotamálaráSuneytið hcfir aðsetur
i. Arásum uppreistarmanna var
hrundið. Um sama leyti og bar-
dagarnir byrjuöu i Madrid fór aö
bera á ó^iröum i útjaöraborgun-
um. — Uppreistarmenn í borgum
Noröur-Spánar -halda uppi djarf-
legri en vonlausri baráttu við
stjórnarliöiö, einkanlega í héruö-
unum Asturias og Logrono. Rikis-
stjórnin hefir fyrirskipað að senda
aukinn herafla í ])essi héruð og
eru viðbótarhersveitir nú á leiðinni
þangað. (United Press).
bardagana, sem hófust i gær, síö-
degis og héldu áfram fram eftir
nóttunni. Einstöku sinnum heyrist
þó skothríð í fjarlægð, enda hefir
bardögunum ekki með öllu lint í
útjöðrunum, en segja má, að bylt-
Frá Alþingi
Fjárlagaræðan.
Fjárlagafrumvarpið kom til
fystu umræðu í sameinuðu
þingi í gær, og fylgdi fjármála-
ráðherra þvi úr lilaði með raoðu,
sem átti að vera um fjárliags-
ástandið i landinu. Mun þessi
ræða Eysteins Jónssonar vera sú
alþynsta ræða af þessu tagi,
sem heyrst hefir á Alþingi. Gaf
hann fyrst yfirlit yfir f járhags-
afkomu rikissjóðs þrjú undan-
fgrin ár og um útflutning og
innflutning sömu ára. Eru þær
tölur allar löngu kunnar og
sýna annars vegar óhófseyðslu
fyrri stjórnar framsóknar og'
socialista (árið 1931) og hins
vegar úrræðaleysið til að bæta
úr erfiðleikunum. Út af því að
innflutningur varð miklum
mun minni en útflutningur árið
1932, bjó ráðlierrann sér það til,
að það væri vottur um blessun-
arríkar afleiðingar innflutnings-
haftanna, en enga grein reyndi
hann að gera fyrir því, hvers-
vegna þessara blessunarrílcu af -
leiðinga hefði minna eða ekk-
ert gætt á síðari árum (33 og
34). — Um tekjuhallann á fjár-
lagafrumvarpinu virðist ráð-
herrann vera í allmikilli óvissu,
þvi að ýmist taldist honum hall-
inn vera 1,8 milj., 1,2, 1,6 eða
fullar 2 miljónir. En víst er um
það, að þegar finna átti ráð til
að jafna hallann, þá var hann
fullar 2 miljónimar, og i þvi
skyni kvað hann stjómina bera
fram frv. um tekju- og eignar-
skatt, er ætti að auka tekjurnar
um 450 þús. kr., um hækkun á
munaðarvörutollum um 250
þús., hækkun á bensíntolli um
240 þús., afnám á tollívilnunum
innl. tollvörutegunda unx 150
þús. og einkasölu á eldspýtum,
ilmvötnum o.fl.,er gert væri ráð
fyrir 100 þús. kr. tekjum af. Og
þá vantar þó enn unx 400 þús.
ingarmenn hafi hvarvetna í Madrid
og grend beði'ð lægri hlut. Innan-
í íkisráðherrann hefir gefiö út til-
kynningu og í henni er rætt all-
ítarlega um byltingartilraunina.
Hann segír. aö herínri hafi nú náð
á sitt vald Gijon, Ujo og Mieres í
Asturias, en aukiö herlíð sé á leið-
inni til Ovíedo. — Þrjár höfuö-
stöðvar byítíngarmanna voru Bar-
celona, Madrid og Asturiashéraö,
sagöi ínnanríkisráðherrann. Tvö
þessara höfttðvígja byltíngar-
manna — Barcelona og Madrid
— eru þegar fallin, em herínra er í
þann vegínn að> bælai niður bylt-
ingartilraunina í Asturias.
RíkísstjórmiM) hefiir ákveðitö> að>
ganga fyrir þingið í fyrsta s-inxv
í dag. Veröur þá frumvarp til fjjár-
kynt, aö 'þeir, sent liandteknir liafi
verið fyrir þátttöku í byltingunni
veröi leiddir fyrir herrétt. — Her-
réttur tekur til starfa í dag. —
(United’ Press)>..
kr. á það, að tekjuhallinn sé
jafnaður. Urn það hvernig á því
stæði, að gjöldin samkv. þessu
fjái’lagafrv. væri svo miklu
liærri lxeldur en undanfarin ár,
þ. e. 1 Vz milj. liærri en á yfir-
standandi ári„ sagði láðherraun
ýmist að það væri aðallega lag-
færingar á áætlun gjaldanna,
scm því yllu, eða þá að gert
væri ráð fyi-ir svo geysimikilli
aukningu framkvæmdá í land-
inu og framlögum til atvinnu-
veganna!
Að lokinni ræðu fjármálaráð-
herra steig Magnús Jönsson i
stólinn og líkti starfi þingsins
við starf kerlingarinnar, sem
kveðið var um: Mánudaginn,
þriðjudaginn kerling sat og
spann o. s. frv. Það væri nú
7. starfsdagur þingsins og ekki
komið lengra en þetta, að nú
væri verið að leggja fyrir fjár-
lagafnunvarpið, sem fyrirskip-
að væri i stjórnarskránni að
skyldi leggja fyrir þegar er þing
væri sett. Vítti hann gjalda-
hækkunina í fjárlagafrumvarp-
inu og kváð ráðherrann lítt hafa
hagað sér eftir þeirri áminn-
ingu, sem liann hefði þó sagt
frá að reynslan væri búin að
veita stjóminni, þar sem hann
hefði sagt, að gjaldstofnar rik-
issjóðs væri allir að bila, en þá
væri sýnt, að boginn væri þeg-
ar of liátt spentur og rnundi þá
lítt stoða að spenna lxann enn
hærra.
Að lokum var svo umr. frest-
að og málinu vísað til fjárveit-
iuganefndar.
Neðri deild.
Tekjuskatturinn.
í neðri deild voru 7 mál á
dagskrá, en aðeins þrjú voru
afgreidd til annarar umræðu:
framlenging á 40% tekjuskatts-
auka, bráðab.Iögin um íhlulun
ríkisstj. um sölu á léttverkaðri
saltsíld og brb.l. um sölu og útfl.
saltfiskjar. Atvinnumálaráð-
lierra gat þess í sambandi við
siðasta málið, að verðjöfnun-
arskatturinn (5 kr. af skp.) ætti
að renna i sérstakan sjóð, alveg
óviðkomandi ríkissj. og yrði
skipuð sérstök stjórn fyrir
þann sjóð eftir tilnefningu
flokkanna á Alþingi.
I’jórða málið á dagskránni
var liið nýja tekjuskattsfrv.
stjórnarinnar og varð ekki lok-
ið umr. um það.
Fjármálaráðherra kvað frv.
þetta bygt á þeirri skoðun
stjórnarflokkanna, að álögur til
i-íkissjóðs yrði að nxiða við gjald-
þol. Þeir vildu því hafa tekju-
og eignarskatt eins háan ogfrek-
ast væri fært og hátolla ónauð-
synlegar vörur. Vænti ráðh. svo
að frv. fengi greiðan gang í
gegnum þingíð og að þingmenu
spöruðu sér óþarfa mælgi.
Ólafur Thors kvað ólíklegt,
að þm. færí að þessum tilmæl-
um ráðherrans, sem sjálfur
hefðí reynst að vera eínliver
mesta málskrafsskjóða ineðal
þíngmanna, {xegar á fyrsta þíng-
íntt sem hann sat, Það værí
{)ó skiljanlegf, að Fiann kysí
helsf að> þingiTíenn Jxegðí við svo>
vanhiiígsiiðnm «*g. ílla gerðum
frumvörpum sem hanra bæri:
fram. Gagnrýríái hanra sfðaui
frv. alT-þunglegav Ivvað hann
slíka: hækkun skalífsins niundu
skerða svo aðaf-t'ekjústófrt bæj-
ar- og: svsftarféTagav að tiT vand-
ræða rnundi horfáy nema ráðlv.
hefði i fórum sinunr einhver úr-
ræði til að hæta úr þvL Sýndir
hann síðan fram á„ að skatt-
liækkun firumvarpsiirs er lang-
mest á lágum tekjjona, all frá
3—4 þús. kr. skattskyldum
t:ekjum„og svo gifúri'eg, að hún
nemur töTuvert yffr 100% eða
meira en IvöföldEur skatfsins
samkv.. giTdandi lögum. Err þar
ofán á væri heimilað að hækka
skattinn með fjáriagaákvæði,
frá ári tiT árs, rmx alt að 25%,
&vo« aði hækkun á lágtekju-
skatti gæti orðið yfir 140%. —
Enn fremur andmælti hann
þeirri breytingu, sem gerð er á
skatti hlutafélaga, og fer í þá
átt, að skatturinn verður hlut-
fallslega þyngri á þeim félög-
um, sem hafa mikið hlutafé.
Fjármálaráðh. kvað þessa
hækkun tekjuskattsins lítil á-
hrif hafa á hag bæjar- og sveit-
arfélaga umfram það, sem all-
ar lxækkanir á sköttum og toll-
um hlytu að hafa. En Jakob
Möller yakti þá athygli á því,
að ráðherrann hefði sjálfur,
sem fornx. niðurjöfnunarnefnd-
arinnar í Reykjavik, horfið frá
þvi að ná þeiixx tekjunx, senx
þurft hefði, með beinum skatti
á tekjum, og gripið til þess að
leggja útsvör á viðskiftaveltu
kaupsýslumanna, og á tap-
rekstur atvinnufyrirtækj a tí'T
uppfyllingar, og væri það vafa-
laust af því, að hann hefði ekki
séð fært, að leggja eins mikið
á þennan gjaldstofn bæjarfé-
lagsins og þurft hefði. í sama
streng tók Pétur Halldórs&on,
en að ræðu hans lokimxi var
umr. fi-estað.
Efri deild.
Fyrsta mál á dagskrá var
frv. til 1. urn ráðstafanir til þess
að greiða fyrir viðskiftum með
sláturfjárafurðir og ákveða
verðlag á þeim. Urðu um það
svo miklar umræður að taka
varð út af dagskrá 2. og 3. mál.
um xxieðf. og sölu mjólkur og
rjóma og um breyt. á jarðrækt-
arl. — Herm. J. fylgdi málinu
úr hlaði og kvað það að mestu
leyti samhljóða tillögum þeirr-
ar íxefndar, sem skipuð var
samkv. fyrirmælUm siðasta
þingsí Upplýstí hann að kjöt-
verðið hefðii 1930' og árin þar
áður verið' kr.. I.20V 1931 kr.
0.95, 1932 kr: 0.70,. 1933 kr. 0.90
og nú ákvöðið' af kjÖTverðl,-
nefnd kr. T.lSi Háim f.jandskap-
aðist mjög gegiri sjálfstseðís-
flokknum í saixxbandi við itólíð,
og talaði af litlU^ viti.
Magnús J. vitti mjögiþái mfc-
notkuii á ákvæði 23. gr:-stjörm
arskrárinnar sem stjóríxiti höfði
gert sig bera að með þeim sæg,
af bráðabii’gðalögum sem> liúir
liefir gefið út, sumpart alveg út
í bláinn. Sömuleiðis mótmæli
hann því ákv. 3. gr. kjötlaganna
er segir að leyfi til lxeildsölú: á>
kjöti skuli veita samvixíixtrfé-*
lögum, en veita megi þó öðrumi
verslunarfyrirtækjum ef nefnd-
inní þóknast.
Magnús Guðm. sýndi frani á
að árásir Hernx. J. á sjálfslæðis-
flokkinn voru á engum rökhuw'-
bygðar. Einníg átaldi hann og
sömuleíðís Þorst. Briem i að''
stjórnín skyldi neita Búnaðarfél.
ísl. uin að hafa fulltrúa í kjöt-
verðlagsnefndinni.
Jón A. Jónsson upplýsti að '
hændur væru óánægðir með
það, hvernig undanþágur frá
bannínu víð heimaslátrun hefðu
veríð veitfar, og einnig sýndi’
Fxann frarn á mótsagnir í ræðum
Herni. J.
Pétnr Magnússon sagði að
bannið við nxilliliðalausri sölu
Iiefðx vakið almenna andúð
hæixda af öllunx flokkumnog
hefði t. d. enginn verið þvi fylgj-
andi á þingmálafundi, sem þéiiir
þingnx. Rangárv.s. héldu fyrir
skönxmu. —
Málinu var að umr. lokixum >
vísað til 2. umr. og landbúxlaðð-
arnefndar.
Þegar nxa'ður hugsatr úp í > þaÖ),
hverjunx ósköpum rnaiMttiierrlöfað)
fyrir allar kosningari .eg-rnéiriai af.‘
leiötogum okkar alþýSxtririATv og;
ber það svo saman:> vjft &fj'Klirn;ir„
])á getur ekki hjá ]jv.i: fári'S,. aði
mann reki í rogastanS-. Eg
svo sem eftir lofpr'fiuntitn í; Al-
þýöublaöinu fyrif bæjáfstjioiíwar-
kosningarnar • í; vetuxf. Þá íetíáöi
Stefán Jóþann aö, afrieiua aJit at-
vinnuleysi: í; ,hKelÍi»un),. ef þeir
kæmust rmeifi hluta. Þá áttu altir
aö fá viiinu, ef þeif kærött sig uni,
og hinif peninga, ef þeir vttdu þaö
heldur en aö. yinna.. Þá átti aÖ
kaupa io botijivörpuskip undtr eins
og gera út á bæjarins (kostnaö.
(í)kkur var sagt aö þaö geröi ekk-
ert til , þó aö útgeröin tapaöi,
kitnttske svona ioo þúsund krónum
á árí hvert skip, eins og blöðin
sögöu aö það gengi til í Hafnar-
ftröt, þarna þar sem gulu lapparnir
eru notaöir i staö peninganna, sem
fyrirfinnast ekki. Nei, þaö geröi
ekkert til, sögðu þeir; það víen
gróöt saitit, eri kærni bara ööruvísi
út, Og svo skildist manni einna
helst, aö gera ætti ósiösetni og
barneignir í lausaleik aö, sérstök-
unx atvinnuvegi og borga verðlaun
fyrir, alt af hækkancli og hækk-
andi, eftir því sem börnin yröu
fleiri. Mér fanst nú þetta skrftiö og
mörgum öörunx, en þetta átti að
vera mannúð eöa svoleiðis og ýta
undir fólksfjölgunina í ábyrgðar-
leysi og léftúö. Nú er sagt að þetta
eigi aö vefa öðruvísi hér eftir, því
að nú segir Alþýöublaöið, að lög-
leiða eigi heimild til þess, að taka
ariegi fóstur úr vanfærum stúlkum,
ef þær Læri sig um. Þeir eru lík-
lega farnir aö hugsa um það, aö
alvinnuleysingjamir séri orönir
Madrid 9. oikt. FB.
Klukkan finim í morgun var al-
ger kyrð komin á i Madrid, eftir
I laga lagt fyrif' þingjð og fjármáía-
| ráöherrann flytur fjárlagaræðuna..
Hermálaráöherranu hefir til-
nógu níargír og í staö þess aö
verölauna barneignír á nú aö vera
leyfilegt aö tortíma fóstri í móður-
lífi með þvi að taka þaö. Ojæja.
Svona eru framfarírnar.
Þaö voru svona kringum 40 mil-
jónir, ef eg man rétt, sem Stefán
Jóhann og Héöinn og þeír ætluöu
aö láta okkur hafa í íiæstu frani-
tiö eöa á kjörtímabílímt, ef víö
vtldum kjósa ])á og láta þá hafa
völdin, Ekiki var þaö nú cneíra, en
víö skíldum ekkert í því, hvar
menrarriiír ætluðu að taka þessa-
perríiTga.
Þeir kenmist nú ekki 'i meirf
liíuta ii bæjarstjórninni, svo a^> þeir
þÓÍtusf ligfega aisakaðir me^
framkværijdarmar ®g peningana,
seni’ þeik' linröu. oftifeur, vinnuna
Handk' Jjeimy sera viíja vinna1, ogr
peniiigana' HHnda hiwiuni'..
F.n: svö> ftomxr liingftosningarnar'
og þá Byrjköi' Bail'iö' affiar. Þá var
öltri lófáö";. seni’ Hugsast gat.. Það1
áfti að léttæ af akkur öllrim skött-
unr;, kaffítbllii og: syjáirtolli ögt
veröi'tolli Og ali1 efiiir' þeasu; Og:
svo átti atf) léttai af> oKMur tekjri-
'sk'atti og útSvarii og. allirr attu’ aö'
'fá. góð' húsnæö'i'.. Ekki i aö ttöa uin
kjáHáraíbúðir framar; neiriiei!. All-
i r áítú:iað' fá • nógai atvinnu;. efi þeir
viTdúy hiriir ntviritraléysisstyrfti' eða r
n ó ga: > pe n isiga ••imdir'öðrni fömiii
AlTár ' ISfsnauöfeyrnjaT: átttn aö'
Ufeklka í veröi,; þvi'í aðis ntVi áttii að'-
.„skiþuléggja“' alf til Iblessunar. fýr--
iri: alþýötma. MjóTkitnátti: að', fklla .
;í veröi itafarláust1 uimS aurairniiist,.
hélst'9 eða 10 aura. ÞaÖ á'ttii að>
lóka mjjólkurb'úörinum og reka.
stúl'kVtrnar heirix til síii.. Svo. áttii a®>
,klék!kjá á þeinx þörfújmönnuny.semi
Tágt háffa alt sifit• ííþ'a-ðy aö>ræktæ
i bæjárláudiö og k’orna upp kúabú*-
um. ’. ÞaS átti aö , klékkjái svso á'
þeirn; aö þeir. gæfi'St upp- og töp-
uðU'. öSu sínu. Þeir hafa vist átt
| að- liætast í hóþ s atvinnuléysingj-
annay en þeir áttuanú reyndkr; alTiir
| serni fyrir voru,:. aö fá háíaunaöa.
atvjjiiíu eða penirigai Iivorít þessiir
; liafá' átt aö fá; þaö líkai v.eit eg
\ ekkt. Þaö var ekki nefnt,. Þeir áttu.
i hara aö borg% bændúm,i skatfc aF
mjÓIkinni siiyai,1 svo aö bændktr
j gæti lifað, en>þeif komtst’ á vonar-
; vöil. Svona áfiti'að þakfta þeira fyr-
iir, að þeir krifá reynfc aö sjá bæj-
arfélaginu fýrir neuðsynltegustu
vörutegunG.fnni, jafhjfamt þvíy sem
þeir hafa útvegaö, sér og sitium
lieiöatiegæ, atvinnxe. Það: er nú
svona þakkað af fbi’ingjusa okkar,
honum H'éöni og þeim.. En gott
þykir okkur neytenduiium að fi
ódýra mjólk. þaö segir sig sjálft.
Viö h@fum ekki; úr svo> miklu aö*
spila. En hvort það er rétt, a'S
drepa- alla mjiólkurfranileiöendur í>
Reyfejavík, þaö er kannske annaö
mái.
í>ó var það eitt fyrir sig, að
ikjötiö áttí ekki að hækka í veröi.
Néi, af og frá. Það mátti ekki
hækka„ sögðu forsprakkarnir, og
viö nxáttum ekki við neinni hækk-
un. En hvernig reynist það loforð-.
iö ? Svoleiöis aö kjötið hækkar uixx-
þriðjung — segi og skrifa um.
þriðjung. Og þeir depla ekki eiriti
sinni augunum. Þeir viröast á-
nægðir með hætkkunina, þvii að þeir
geta borgaö sitt kjöt sjálfir og svo.
leggja þeir til einn eöa fleiri menn,
sem eiga að samþykk-ja hækkun-
ina. Flann eöa þeir fá stórfé fyrir
vikiö og þá'er alt gott og blessað.
En við eigunx að borga þriðjungi
meira fyrir kjötpundið heldur en í
fyrra. Svona eru loforðin efnd.
Öllum kemur saman urn það/að
atvinnuleysið sé meira nú en þaö
var í fyrra, og afkoma fátajkling-
anna verri en þá. Maöur skyldi nú
ætla, aö foringjar verkafólksins
sæi það og höguðu sér þar eftir.
En líka þar standa þeir illa á verði.
Á þinginu í fyrra héinxt.yðu þeir