Vísir - 09.10.1934, Síða 3

Vísir - 09.10.1934, Síða 3
Heilsoiræðissýmnp hefir lilotið óskifta athygli bæjarbúa og að makleikum. Látið ekki staðar numið. Aflið yð- ur frekari fræðslu. Eignist eftirtaldar bækur: Heilsufræði kvenna, Heilsufræði hjóna, Heilsufræði telpna. Bækurnar eru eftir Kristiane Skjervé og bera Jangt af öðrum um þessi efni. Fást hjá bóksölum. eina miljón króna úr ríkissjóöi til atvinnubóta og ósköpuðust út af því, aö það skylcli ökki fást. Og eg hélt í einfeldni tninni. að þeir meintu eitthvaö með þessu. En þaö hefir bara veriö blekking og engin alvara bak við kröfuna. — Nú eru þessir menn komnir i meiri hluta á ])ingi með Jónasi og hans mönn- um, sem líka eru socialistar. Og' hvernig er þá með kröfurnar viö- víkjandi atvinnubótunum ? Þær eru svoleiðis, að nú, þegar atvinnyleys- ið er tvöfalt meira en í fyrra, þykir tvöfalt minni upphæð nægileg. Þeir ætla nú, er mér sagt, miljón til atvinnubóta og þykir kappnóg, en heimtuðu i miljón í fyrra. Hafi ein miljón verið hæfi- leg í fyrra, þá væri nærri lagi að heimta tvær miljónir nú. sam- kvæmt atvinnuástandinu. En þeir láta sér nægja með hálfa miljón og eru stríðmontnir af þeirri rausn! Svona eru þeir í öllu þessir menn. Ekkert er að marka, sem þeir segja, alt gert til þess að sýn- ast — loforð og svik, ekkcrt annað. Það er sárgrætilegt, að enn skuli íyrirhittast ahnennilegt fólk, sem reynir að bera í Irætifláka fyrir þessa ólánsgarma, sem altaf eru að lofa okkur hinu og þessu og svíkja alt jafnóðum. Niðurstaðan verður æfinlega sú, að þeir pota sér í Há- launaðar stöður eða fá feit bein i anunninn og þá eru þeir ánægðir. Þá eru loforðin gleymd ög ef við förum að kvarta, þá er saklausum kent um. Loforð og svik og lýgi — það eru þeirra ær og kýr! Eg hefi skrifað þessar línur okk- ur til minnis. Það cr rétt að alþýð- an setji á sig, hvernig forngjarnir reynast og hvernig alt verður aö svikurn, sem okkur er lofað. — Mjólkurverðið átti að lækka íyrstu dagana í september. Það er óbreytt enn. Kjötverðið á'tti ekki að hækka Það hækkaði um 33%. Samkvæmt kenningum foringj- anna þyrfti nú að ætla alt að tveim miljónum króna til atvinnubóta. Alþýðublaðið ræður sér ekki fyrir kæti yfir því, að áætluð er hálf miljón jkróna! Þetta eru bara þrjú dærni. En þau eru sannur spegill að|loforða- og svikastarfsemi hinna svo köll- uðti foringja. Kjósandi. Oslo 8. okt. — EB. Sprenging í dýnamitverksmiðju. í Engene dynamitverksmiðju varð sprenging s. 1. laugardag og biðu 6 menn bana. Hús það, sem sprengingin varð í, eyðilagðist gersamlega. Húsið var á miðju verksmiðjusvæðinu og ])egar er sprengingin varð kviknaði i dyna- miti því, sem í húsinu var og varð af feikna bál, en það varð fljót- lega slökt. — Um 400 kg. af dyna- miti var í húsinu. — Lík þeirra, sem fórust tættust í sundur, og fundust hlutar af þeim í alt að 100 metra fjarlægð frá þeím stað, er sprengingin varð. Fundargerö. —o— Hinn 7. október 1934 var fundur baldinn í Varðarhúsinu af mjólk- urframleiðendum í Reykjavík, til að ræða um „Bráðabirgðalög um sölu mjólkur og' rjóma“. Á fund- inum voru mættir, ])egar flest var, um 50 manns. Málshefjandi var Jón Þorláks- son borgarstjóri; flutti hann snjalt erindi, þar sem hann af mikilli rökvísi sýndi fram á skaðsemi mjólkurlaganna fyrir mjólkur- framleiðsluna i Reykjavík; kvaðst hann gera ráð fyrir, aö í minsta lagi mundi skattur sá, er legðist á ])essa framleiðslu vegna kosnað- ar við gerilsneyðingu og dreifingu til neytenda hjá einkasölunni,nema kr. 160,000; kvað hann ráðlegt fyrir mjólkurframleiðendur í Reykjavík að fara fram á það viö mjólkursölunefndina, að hærra verð yrði greitt fyrir mjólk, sem íramleidd er hér í bænum, vegna ])ess. sérstaka kostnaðar, sem hér er á framleiðslunni. En auk þess ættu mjólkurframleiðendur hér í bænum rétt á því, að vera óáreitt- ir á markaðinum og mega selja mjólk sína beint til neytenda, að því tilskildu, að eftirlit væri haft með hreinlæti og heilbrigði kúnna. Næstur talaði Indriði Guð- mundsson, bóndi í Eskihlíð. Kvað bann mjólkurframleiðendum hér hafa borið mikinn vanda að hönd- um, þegar gefin voru út þessi bráðabirgðalög, og væri ekki ann- ars kostur fyrir þá, en að snúast til varnar, því með þeitn ætti að taka af þeim bjargræði þeirra, eignir og atvinnu; kvað hann það sýna sig, að þetta ætti ekki að vera gert til að styðja framleið- endur, því að þeir væru hvergi látnir skipa nefndir þær, sem ættu að fjalla um söluna, heldur væri þetta skipulag ætlað til að tryggja tekjur milliliðum sem vildit troða sér upp á rnilli framleiðenda og neytenda, líka þar sem þess væri ekki þörf, eins og hér í Reykjavík. Ennfremur mundi þetta skipulag gera bæði framleiðendum og neyt- endum skaða, með þvi að mjólkin mundi verða dýrari fyrir neytend- ur, en framleiðendur rnundu fá lít- iö fyrir hana, eins og sýndi sig í öðrum löndum, þar sem svipað fyrirkomulag væri starfrækt. Kvað hann framleiðendum .hér í bænum rnesta nauðsyn á, að halda áfram sínum beinu viðskiftum við neytendur, af því að á þann hátt fengju þeir hærri tekjur, sem gerði þeim mögulegt að bera kostnað af framleiðslunni og standa straum af útgjöldum sínum hér í bænum. Auk þess mæltu á móti lögun- um: Þorsteinn Finnbogason, Foss- vogi, Ragnar Jónsson, Bústöðum, frú Ragnhildur Pétursdóttir, Há- teigi, Sigurður Guðmundsson, Einar Helgason, garyrkjustjóri, frú Sigriður Sigurðardóttir, Bjargi og einnig þeir alþingismennirnir Magnús Jónsson og Pétur Hall- dórsson. En með lögunum mæltu 2 menn, sem ekki eru bændur, þeir Sigurð- VtSIR ur Þoi'steinsson á Rauðará og Magnús Stefánsson, og ennfremur Einar Ólafssotr, bóndi í Lækjar- hvammi. Að lokum var svo borin upp og samþykt svohljóðandi tillaga: „Fundur mjólkurfrantleiðenda í Reykjavík, • haldinn 7. október 1934, lýsir því hér með yfir: Að hann telur Bráðabirgðalög um sölu mjólkur og rjórna skerða svo mikið hagsmuni mjólkurframleið- enda í Reykjavík, og ganga á rétt ])eirra sem borgara bæjarfélagsins, með þvi að banna þeirn að selja sjálfir framleiðslu sina beint til neytenda i bænunr, að þeir verða ])ar með sviftir öllurn möguleikum til að geta látið framleiðsluna bera sig, og mundu þvi lenda í vanskil- um við banka og aðra, sem þeir hafa viðskifti við. og ekki geta staðið straum aí heimilisútgjöld- um sinunr. Þar af leiðaúdi skorar fundurinn á Al])ingi, að breyta þessunr lögunr þannig, að nrjólkur- framleiðendunr í kaupstöðum verði heimilt, senr lringað til, að selja mjólk, sem þeir framleiða sjálíir, beint til neytenda innan bæjarfé- lagsins, á sanra hátt og nrælt er fyrir unr i lögunr unr nrjólkursölu í kaupstöðunr, er sett voru á Al- þingi 1933. Felur fundurinn bæj- arstjónr, Reykjavíkur og Alþingis- nrönnunr bæjarins, að vinna að franrgang'i þessa nráls“. Fleira gerðist eklci á fundinunr, og var þá fundi slitið. Reykjavík 7. október 1934. Einar Helgason fundarstjóri Indriði Guðmundsson fundarritari. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 stig, Bolung- avík 1, Akureyri 3, Skálanesi 4, Vestmannaeyjunr 7, Sandi 6, Kvíg- indisdal 4, Gjögri 3, Blönduósi 3, Siglunesi 1, Grímsey 4, Fagradal 2, Hólunr í Hornafirði 6, Fagur- hólsnrýri 6, Reykjanesi 6, Færeyj- unr 4. Mestur hiti hér í gær 9 stig, nrinstur 4. Sólskin 2,4 st. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan land á hreyf- ingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Vaxandi suðaustan átt. Hvass nreð kveld- itru. Rigning. Breiðafjörður, Vest- firðir: Allhvass suðaustan, þegar líður á daginn. Rigning. Norður- land, norðausturland, Austfirðir: Hægviðri og úrkonrulaust franr eftir deginunr, en vaxandi suð- austan átt og víða rigtring í nótt. Suðausturland: Vaxandi suðaust- an átt og rigning, þegar líður á daginn. Silfurhrúðkaupsdag eiga í dag frú Þóra Ólafsdóttir og Valdenrar Guðjónsson, Ný- lendugötu 6. Sextugsafmæli. Jens J. Jensson Njálsgötu 28, er 60 ára á morgun. 60 ára afmæli á í dag Þorsteinn Ágústsson trésnriður, Njálsgötu 76. Aflasölur. Baldur seldi 718 vættir í Grinrs- by í gær fyrir 1071 stpd. og Surp- rise 1521 vætt fyrir 1334 stpd. I. O. O. F. Fyrsta spilakveld verður mið- vikudag 10. okt. Þátttakendur i borðhaldi tilkynni á skrifstofu Hótel ísland fjTÍr hádegi. Héraðsfundur Kjalarnesprófastsdænris verður haldinn hér i bænunr á nrorgun (miðvikudag) og hefst nreð guðs- þjónustu í dómkirkjunni kl. 1 og prédikar ])ar síra Hálfdan Helga- son. Heilsufræðilega sýningin. Aðsókn að sýningunni lrefir verið svo góð, að eins dæmi munu vera um nokkura sýn- ingu liér á landi. Fjöldi sýning- argesta bættist við i gær og munu gestir alls orðnir á fjórða þúsund. — í dag verða sýning- ar í báðum kvikmyndahúsun- um: I Gamla Bió kl. 5: 1. Sy- filis, 2. Réttir fætur, hraust liðamót. Auk þess verða sýnd- ar landslagsnryndir. — Lækn- arnir Hannes Guðmundsson og Ólafur Helgason skýra mynd- irnar. — I Nýj fíió kl. 7: 1. Lyfjaframleiðsla, 2. Heilsu- fræðilegar gamanmyndir. — Skýringar flytur Niels Dungal. — Á sýningunni í iMndakoti kl. 8 í kveld flytur Guðm. próf. Hannesson erindi unr sjúk- dóma á íslandi. Hjúskapur. S. 1. föstudag voru gefin sanran í hjónaband af síra Friðriki Hall- grímssyni ungfrú Guðrún Olga Gilsdóttir og Sigriður Guð- brandsson, Grettisgötu 2. Landhelgisbrot. Varðskipið Ægir kom í gær- kveldi til ísafjarðar nreð Grinrsby- botnvörpunginn Alsey (skipstjóri Guðnr. Ebenezerson). Var botn- vörpungurinn tekinn í landhelgi á Húnaflóa. Stærðfræðinámskeið. Athygli skal vakin á augl. Sig- uðrar Thoroddsen , yfii-íkennara, um stærðfræðinámskeið, senr birt er i blaðinu í dag. Hraíritonrskóli Helga Tryggvasonar. Enn geta nokkrir byrjendur komist að. Engir nýir neménd- ur teknir siðar í vetur. Hringið sem fjTst í síma 4860, kl. 6—7. „Boflafoss" fer annað kvöld kl. 10 í hrað- ferð vestur og norður. Kemur við á Sauðarkróki á suðurleið. Aukahöfn: Patreksfjörður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Spaðsaltað dilkakjðt I Vé, V2 og 1/1 tunnum sel eg i haust eins og undan- farið. Er það úrvalskjöt frá Hvammstanga, Breiða- firði, Arnarstapa og víð- ar að. Kr, Ö, Skagfjörí, Síníi 3647. Stúlka Gullverð ísl. krónu er nú 48,64, nriðað við írakkneskan franka. Hráðritunarkensla. Helgi Tryggvason auglýsir hraðritunarkenslu í blaðinu í dag. Hraðritunarslkóli hans starfar að- eins fyrri part vetrar að Jressu sinni. vön matreiðslu óskast i vist þar sem húsmóðirin vinnur úti, 2 í lieimili, sérherbergi.,Hátt kaup. Uppl. milli 6—8 e. h. í dag. — A. v. á. Heimiliskeosia. Eggert Stefánsson efnir til söngskenrtunar í Ganila Bíó á finrtudagskveld. Eftir viö- tökunum að dænra, er Eggert söng hér síðast, nrá búast við svo góðri aðsólkn, að ráð nrun að tryggja sér aðgöngumiða i tinra. Kristján Magnússon málari hefir sýningu í Reykja- vík unr þessar nrundir. Þar eru olíu- og vatnslitanryndir. Það senr einkennir Kristján er plain works — látleysið, blátt áfram — og náttúrlegheitin, * sannsöglin — ekkert fálnr né experiment. Það er það, sem einkennir myndir hans — og lrann ikann og getur lrvort- tveg'&ja» þa‘ð sýndu álfadansnrynd- ir hans á sýningu fyrir nokkrum árunr, enda skilur lrann nræta vel litamismuninn á því sviði og hinu raunsæis-hversdagslega'—en þar er hann mikill meistari á lrina kald- grábláu tóna sævar og sunda — grágula himins og í ótal tónbrigð- unr við forgrunna, senr eru skip í náttúrlegum litunr, ofur hversdags- leg bersögli gert af leikni og mikilli vinnu — mikilli snild. — ------Kristján Magnússon er ný smásjá í reykvískri list — fjar- sýni — nýr kraftur, senr vinnur eftir sinum lögmálum eins og sól- kerfi sem hefir sitt ákveðna ljós- nragn og brautir að fara eftir með- al annara sólkerfa. — List hans er þur á yfirborðinu við fyrstu sýn — en þar er bæði loftsvali og Stúlka með góðu kennara- prófi og vön kenslu óskar eftir lieimiliskenslu. — Uppl. i síma 4026, frá kl. 9—12 f. li. birta og rúnr við nánari kynningu. Það þarf að horfa lengur á nrynd- ir hans en annara, þá uppgötvar niaður listgildi þeirra. Diskos. Tvö kaffistell voru á hlutaveltu K. F. U. hí. á sunnud., annað fékk drengur innan við fermingu, en hitt fékk 10 ára gönrul telpa. Þegar hún konr út á Amtmannsstíg kom til hennar stálpúð telpa, sem tóík af hcnni stellið og sagði að hún hefðí verið vitlaust afgreidd. Fór hún síðan burtu með stellið og fékk telpunni prjónavesti í staðinn. Stellinu óskast skilað aftur í K. F. U. M. og vestið tekið. — Ef einhver getur gefið upplýsing'- ar unr Jretta er hann beðinn aö hringja í sínra 3437. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfr. 19,25 Granrnrófónn : Rússnesk lög, 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Krabbanreinslækningar (Guðm. Tlroroddsen). 21,00 Tón- leikar: a) Píanó-sóló (Enril Thor- oddsen); b) íslensk lög; c) Dans- lög.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.