Vísir - 17.10.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
24. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 17. olctóber 1934.
283. tbl.
GAMLA BlÖ
t blindhrið.
(Ud i den kolde Sne).
Myndin þykir afbragðs skemtileg og er sýnd ennþá.
.Tarðarför dóltur minnar, Svövu, fer fram frá dómkirkjunni
föstud. 19. þ. m. kl. IV2 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Fyrir mina hönd og annara aðstandenda.
Magnús Einarsson.
Framnesvegi 12.
Lóð við Tjarnargðtn
til sðln
nyrðri hluti íshúslóðarinnar nr. 10 C, 20,45 m. með-
fram götu. Ennfremur syðri hluti lóðarinnar 15,05 m.
meðfram götu með ástandandi húsi. Breidd lóðanna
milli Tjarnargötu og Suðurgötu ca. 30 metrar.
Góðir borgunarskilmálar.
Tilboð sendist
Eggept.Claessen. hpm.
fyrir 20. þ. m.
Vetrarfrakkar
Regnfrakkar
Hattar og Húfur
Matrosfrakkar
Matrosföt
VÖRDHðSE
Happdrætti Háskóla fslands.
Dregið verðnr í 9. flokki 10. nðvember.
Fimm hundruð vinningar
103,900 krónur.
Hæsti vinningur 25 þús. krónur.
Endurnýjun hefst 17. okt.
Vinningar .greiddir á skrifstofu happdrættis-
ins í Vonarstræti 4, fimtudag 18. okt. kl. 2—3
og síðan daglega á sama tíma. Vinningsmið-
ar séu áritaðir af umboðsmönnum.
Að klæða sig í innlend föt frá
ÁLAFOSSI er best.
Frakkaefni
Fataefni
Nýja Bíó
Blessuð
fjðlskyidan.
nýkomin, eru best, ódýrust.
ALAFOSSj
Þingholtsstræti 2.
MELAS, gerð 1934,
Fram^
lelöSr
óvana-
lega gott
Ijós.
MELAS
dýnamó
erövolta.
ÖRNINN, Laugaveg 8 & 20,
símar 4661 & 4161.
Rvenvetrarkápur og vetrarfrakkar.
Fegursta snið.
Eftirmiðdagskjólar og samkvæmiskjólar (mjög fall-
egir). Káputau (margar teg.). Silkikjólaefni (Crepé
lamé, Vittoria lamé, Georgette, Crepon Rapallo, Diago-
nal og m. fl.). — Hanskar, nýjasta tíska. Kjóla- og Kápu-
hnappar. Regnhlífar (mjög ódýrar) og m. fl.
Versl. Kristínar Sigurðardóttur.
Sími: 3571. Laugavegi 20 A. •
Kensla.
Kenni börnum og unglinguxn
handavinnu.
Margrét Jónsdóttir.
Hallveigarstíg 9.
Púðar.
Set upp allskonar púða. Nýj-
asta tíska. Tek ennfremur að
mér útsaum og merkingar.
Margrét Jónsdóttir.
Hallveigarstíg 9.
Námskeið
í matreiðslu byrjar 19. okt.
Theodora Sveinsdóttir.
Þingholtsstræti 24.
Sími: 4293.
Nýkomið:
Astrakan, svart og grátt.
Kjólasilki í mörgum litum.
Satín, hvítt og svart.
Slæður í miklu úrvali.
Skinnhanskar.
Hnappar.
Clips og spennur.
Blúndur og mótív á undir-
föt í miklu úrvali.
Smádúkar, ýmsar gerðir.
Matrósakragar og uppslög.
Fer mingark j ólaef ni.
Sokkar, hvítir.
Skúfsilki.
Beltisteygja.
Strengjabönd
og margt fleira
Ivomið og lílið á vörurnar,
það borgar sig, því þær eru
góðar og ódýrar.
\
Nýi Ðazarinn
Hafnarstræti 11. Sími 4523.
Bráðskémtileg sænsk tal-
mynd, eftir gamanleik
Gustav Esmanns, gerð
undir stjórn Gustaf Mol-
ander, sem stjórnaði töku
myndarinnar „Við sem
vinnum eldhússtörfin“.
Aðalhlutverkin leika:
Tutta Berntzen,
Gösta Ekman, Carl Barc-
, lind og Thor Moden.
Myndin er pi-ýðilega
skemtileg og lirifandi
fjörugt og vel leikin af
þessum l'rægu og vin-
sælu leikurum, og hefir
stórmn meira éfnisinni-
hald en venjulegar gaman-
myndir.
Annað kvöld kl. 8.
Jeppi á Fjalli
Gamanleikur i 5 þáttum,
eftir Holherg.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
daginn áður en leikið er kl.
4—7 og leikdaginn eftir kl. 1.
Regnkápur,
karla og kvenna, seljast með
góðu verði i
Verslun G. Zoéga.
rvr
i :!i '.V'M i: n
Mb. SkaftfeUmgnr
hleður til Víkur á morgun.
Síðasta ferð á árinu.
Vörur til Vestmannaeyja
verða teknar ef rúm leyfir.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.