Vísir - 20.10.1934, Page 3
V I S I R
T
Mjólknrlðgin
og áhrif þeirra á
„óskabðrnin^.
Við síðustu kosningar virtust
smábændur og verkamenn óska-
börn allra flokka, einkum þó
þeirra flokka er nú fara meb völd
i landinu. Hverjar efndirnar verða
iijá alþingi því er nú situr á rök-
stólum,, skal e'ngu um' spáb, eti
gerðir núverandi stjórnar viröast
■óneitanlega benda i alt aöra átt,
nö minsta kosti á sunuuu sviöum,
en aö hlynna eigi aö þessum stétt-
uim innan vébanda kaupstaöanna.
Þess hefir víst lítiö oröiö vart
aö 'þessi stjórn hafi frekar en fyr-
irrennarar hennar greitt fyrir
nuknum atvinnubótum hér í
Reykjavík, og kjötveröiö hafa víst
flestir hinna fátækari verkamanna
oröið óþægilega varir við. Hins
gætir auðvitað ekki eins alment,
bver kjör stjórnin ætlar að skapa
fátækum smábændum Reykjavík-
nrbæjar, með bráöabirgðalögum
sínum um sölu mjólkur og mjólk-
urafurða. Lög þessi virðast, sem
<og önnur bráöabirgöalög hennar
?af liku tagi, skilgetin afkvæmi
hinnar illræmdu einokunartilskip-
ana Dana fyr á öldum, þegar
þungar hegningar lágu við, að
kaupa eða selja vörur sínar utan
ákveðinna takmarka, jafnvel þó
mönnum væri miklu auðveldara að
versla utan verslunarsvæðisins.
Letta fyrirkomulag hefir rikis-
stjómin vakið u]>p að nýju, hvað
innlendar vörur á innlendum
anarkaði snertir.
XJndanfarandi þing hafa sýnt
það ljóslega að róið hefir verið aö
iþví öllum árum af forráðamönnum
Mjólkurbandalags Suöurlands, að
-svifta* reykvíska bændur ráðstöf-
'uðum rétti á mjólk sinni, og þar
meö koma framleiöslumöguleikum
þeirra á kné, en meiri hluti al-
þingismanna vorra hafa fram að
þessu verið það vandir að virðingu
sinni að þeir hafa neitað að taka
að sér böðulsstarfið í því máli, er
forgöngumenn |>essa máls höfðu
setlað þeim að framkvæma.
En nú hafa þessir féndur reyk-'
vískra mjólkurframleiðenda
þröngvað svo kosti landbúnaðar-
ráöherra (því eg get tæplega trú-
að því, að hann hafi gert það af
fúsum vilja), að hann hefir neyðst
til aö taka að sér þetta starf, er
þingmenn hafa blygðast sin fyrir
aö taka að sér, á þann hátt, að
gæfa út bráðabirgðalög um sölu
mjólkur, er sviftir mjólkurfram-
leiðendur Reykjavíkurbæjar öllum
ráðstöfunarrétti þeirrar mjólkur,
er þeir framleiða, og sviftir þá að
minsta kosti 140—160 þúsundum
króna á ári af tekjum þeirra, auk
um 20 þúsundum króna í verð-
jöfnunarskatt, er að langmestu
leyti rnundi koma niöur á þeim, er
s-íst mega við því. ,
Verðjöfnunargjaldið á að greið-
ast af öllum þeim kúm, er menn
liafa ekki einn hektara ræktaðs
lands fyrir. Það er því bersýnilegt
að þessu er raunverulega stefnt
geg'n þeim, er löndin hafa fengið
fyrir skömmu, og eiga þvi mikið
af þeim óræktað, en hver heilvita
maður sér, aö þann tíma er bú-
skapurinn allra erfiðastur, meðan
menn leggja alt sem þeir geta í
ræktun landsins, en verða jafn-
framt að kaupa mikinn hluta fóð-
ursins handa gripum sínum. Það
virðist því ærið ósanngjarnt, að
skattleggja þessa menn öðrum
fremur, eða þá sem ýmsra ástæðna
vegna liafa aldrei getað fengið
land til ræktunar, en hafa þó rekið
hér kúabú áruin saman á heyi er
þeir hafa aflað austur í sveitum.
Það virtist því sanngjarnt að allir
reykvískir mjólkurframleiðendur
værit jafn skattírjálsir á þessu
sviði, að minsta kosti ætti hver
hektari lands, er menn hafa í bæj-
arlandinu til ræktunar, að veita
mönnum jafnan rétt til skattfrels-
is hvað verðjöfnunarskattinn
snertir, hvort sem búið væri aö
rækta landið eða 'ekki, því hinn
stutti ræktunarfrestur erfðafestu-
landa bæjarins, ætti að vera næg
trygging fyrir því, að enginn gæti
rekiö slík bú til lengdar án þess að
rækta land sitt.
Hitt atriðið, sem sviftir mjólkur-
framleiðendur Reykjavíkur ráð-
stöfunarrétti mjólkurinnar, er lög-
skipuð gerilsneyðing allrar mjólk-
ur, sem seld sé hér í bænum. Þessi
ráðstöfun mundi rýra tekjur þeirra
um 140—160 þúsund krónur eins
og eg' gat utn áður. Þessi rýrnun
teknanna, ásamt verðjöfnúnar-
skattinum mundu valda því, aö
flestir hinna fátækari bænda bæj-
arins mundu veröa aö leggja árar
í bát, óg blasir þá ekkert annaö
viö fyrir þessum fátæku fjölskyld-
umönntun, er þannig yrðu sviftir
atvinnu og eignum, því ræktaða
landið, er þeir hafa lagt alt í, eign-
ir, vinnu og lánstraust, yrði þá
að sama skapi verðlaust, en að
leita á náðir bæjarfélagsins með
atvinnu eða styrk, og eru flestum
það æði þung spor, ekki síður þó
þvingunarráðstafanir ríkisstjórn-
arinnar verði þess valdandi.
Hvað nauðsyn gerilsneyðingar
þeirrar mjólkur, er ekki fer fleir-
um á milli en framleiðenda og
neytenda, snertir, virðist óneitan-
lega efamál, eða hefir nokkur
læknir fyrirskipað notkun geril-
sneyddrar mjólkur á sjúkrahúsum
bæjarins? Sé ekki þörf gerilsneyð-
ingar þeirrar mjólkur er sjúkir
neyta, ætti þess ekki að vera frek-
ar þörf fyrir heilbrigða, enda er
það ósk fjölmargra neytenda, að
fá að halda þeirri mjólk, er þeir
kaupa af framleiðendum innanbæj-
ar, ógerilsneyddri framvegis.
Margt af þessu er barnafólk, en
margar mæður kvarta undan því,
að börnin þrífist ekki eins af geril-
sneyddri mjólk sem ógerilsneyddri.
Þetta er reynsla margra, þrátt fyr-
ir allar fullvissanir um að geril-
sneydd mjólk eigi ekki að vera
lakari til manneldis en ógeril-
sneydd. Reynist nú g'erilsneydd
mjólk lakari handa börnum og
sjúklingum en ógerilsneydd mjólk,
virðist það ærið ósanngjarnt að
svifta þá menn atvinnumögudeik-
um sínum, er best standa að vígi
meö aö færa neytendum mjólkina
nýja og óskemda, það þvi fremur
sem heilbrigöisstjórn bæjarins hef-
ir ótakmarkað vald til að gera all-
ar nauðsynlegar ráðstafanir á heil-
brigðissviðinu, ef taugaveikisfar-
aldur kærni upp á einhverju fram-
leiðsluheimili, eða aðrir jafn smit-
andi sjúdómar, en frekasta gagn
gerilsneyðingar ætti að vera undir
slíkum kringumstæðum. Stafi
tnönnum hætta af kúaberklum, sem
ekki tnun fullrannsakað, ætti sú
hætta að hverfa úr sögunni, þar
sem í ráði er að bæjarstjórn
Reykjavíkur láti berklarannsókn
fara fram á öllum kúm bæjarbúa,
sent auðvitað hefir það í för með
sér, að þeirn kúm er berklar kytmu
að finnast í, yrði fargað.
Það er svo oft búið að sýna
fram á það, að bændur innan
Reykjavikur megi ekki við slíkum
tekjumissi, sem þessi lög mundu
hafa í för með sér, að fáunt undan-
teknum, er hafa svo stór bú að
salan í einn stað mundi spara þeitn
mannahald, enda selja slíkir stór-
bændur oft töluvert af framleiðslu
sinni Mjólkurfélagi Reykjavíkur.
Lögin mundu þvi lítið íþyngja
þeim, sem frekast mættu við á-
lögum. Það yrðu því aðeins þeir
fátækari, sem biðu hallann, og það
því tilfinnanlegar, sem þeir væru
fátækari.
Siunir þeirra er sótt hafa það
mál fastast, að koma mjólkurfram-
leiðslu Reykvíkinga á kné, halda
því fram, að framleiðsla þeirra
eigi engan rétt á sér, ef hún sé svo
dýr, að hún beri ekki þessa rýrnun,
en hvað er þá að segja um þann
búskap, er styrkja þarf með slík-
um þvingunarráðstöfunum er
sviftu fjölda fátækra manna at-
vinnu og eignum, frumbýlinga,
sem eru að rækta sér býli, með
ærnum kostnaöi, eða hafa gert það
á síöustu tuttugu árum? Hinir sem
styrkja á með þessu móti, hafa
þúsund ára ræktun jarðarinnar að
baki sér. Væri þessa í raun og
veru nauðsyn, yrði mörgum efa-
laust á að efast um að landbúnað-
ur ætti rétt á sér, ef ekki væri unt
að búa á gamalræktuðu jöröunum
án þess að þröngva kosti nýbýl-
anna.
Sumir þeirra manna, er að þess-
um stjórnarráðstöfunum standa,
hafa bæði í ræðu og riti, látið ])á
skoðun í ljós, að hið opinbera ætti
að eiga allar jarðir í landinu; og‘
leigja mönnutn býlin á erfðafestu,
en eitt fyrsta verk þessara manna
er að þröngva kosti þeirra manna,
er á erfðafestulöndum búa, og
sjást glöggt af því heilindi þeirra.
Þingið 1933 friðaði mjólkur-
framleiðendur Reykjavíkur um
skeið, fyrir ofsóknum Mjólkur-
bandalagsins, og þeir vænta þess
fastleg'a, að þingmenn forði þeim
nú sem þá, undan kúgunarákvæð-
um bráðabirgðalaganna, þannig
að reykviskum mjólkurframleið-
endum verði jafnfrjálst hvort sem
þeir frekar vilja, að selja mjólk
sína beint til neytenda, eins og
mjólkurlögin frá 1933 heimila
þeim, eða leggja hana inn í hina
fyrirhuguðu mjóIkurmiðstöð.
Hver sá maður, sem hefir opin
augu fyrir alþjóðar heill, hlýtur að
sjá, að það er ekki fjárhagslegur
gróði að svifta bæi eða héruð
þeim framleiðslumög-ideikum sem
þar em fyrir hendi, heldur hitt
að hlynna að. því sem orðið getur
all verulegur þáttur í atvinnu og
framleiðslulífi þess hrepps eða
bæjarfélags, er starfið er unnið í,
fái það aðeins að þróast í friði.
Þorst. Finnbogason.
Ávfsanamálið.
—o--
! •
Dómur féll í morgun i undir-
rétti í málinu réttvísin gegn Guð
mundi GuSmundssyni, Steiugr.
Björnssyni, SigurSi SigurSssyni
og Eyjólfi Jóhannssyni, eSa
ávísanamálinu, eins og þaS er
nefnt í daglegu tali. DómsniS-
urstaSan var sem hér segir:
„ÁkærSi SigurSur SigurSs-
son á aS vera sýkn af ákæru
réttvísinnar í þessu máli. Á-
kærSi GuSmundur Guðmunds-
son sæti fangelsi viS venjulegt
fangaviðurværi í 6 mánuði.
Ákærði Stéingrímur Björnsson
sæti fangelsi við venjulegt
fangaviðurværi i 4 mánuði.
Ákærði Eyjólfur Jóhannsson
sæti fangelsi við venjulegt
fangaviðurværi í 60 daga. En
fullnustu fangelsisrefsinga
allra hinna dómfeldu skal
fresta og þær falla niður eftir
5 ár frá uppsögn dóms þessa,
ef skilorð laga nr. 39, 1907,
verða haldin o. s. frv.“
1 Bæjarfréttir l|
Messur á morgun:
í dómkirkjunni: Kl. 11. sira
Friðrik Hallgrimsson. KI. 5, síra
Bjarni Jónsson.
I fríkirkjunni: Kl. 5, síra Árni
Sigurösson.
I fríkirkjunni í Hafnarfirði: Kl.
2 (vetrarkoma), sira Tón Auðuns.
1 Landakotskirkju: Hámessa kl.
10 og kveldguðsþjónusta með
prédikun kl. ‘6.
í spítalakirkjunni í Hafnarfirði:
Hámessa kl. 9 og kveldguðsþjón-
usta með prédikun kl. 6.
Veðrið í morgun:
Hiti í Reykjavík 2 stig, Bolung-
arvík o, Akurevri 1, Skálanesi 4,
Vestmannaeyjum 3, Sandi i,-Kvig-
indisdal o, Hesteyri — 2, Gjögri
— 1, Blönduósi o, Siglunesi — o,
Grímsey — 1, Raufarhöfn o, Skál-
um o, Fagradal 1, Papey 3, Hólum
i Hornafirði 2, Fagurhóslmýri 1,
Reykjanesi 2, Færeyjum 7 stig. —
Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir austan
og suðaustan ísland. Horfur: Suð-
vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð-
ur: Norðan og norðaustan kaldi.
Úrkomulaust. Vestfirðir: Norð-
austanátt. Allhvass í dag, en lygn-
ir með nóttunni. Éljagangur. Norð-
urland, nlorðausturland: Norðan-
kaldi. Dálítill éljagangfur, einkunl
i útsveitum. Austfirðir, suðaustur-
land: Norðan gola. Létt skýjað.
Heilsufræðilega sýningin
verður opin í dag til kl. 12 á
miðnætti. Kl. 4 flytur Ólafur
læknir Þorsteinsson erindi um
heyrnina og kl'. 6 skýrir Guðm.
Hannesson prófessor skipulags-
uppdrættina á sýningunni.
89 ára
varð í g-ær frú Guölaug Zaka-
ríasdóttir, ekkja Torfa Bjarnason-
ar, s!kóljastjóra í Óíaf.sdal. Hún
giftist rúmlega tvitug og bjó 2 ár
að Varmalæk í Borgarfirði, en
íluttist svo að Ólafsdal og hefir
verið þar síðan, seinustu árin hjá
syni sínurn, Markúsi Torfasyni.
M.s. Dronning Alexandrine
fór frá Kaupmannahöín í morg-
un, áleiðis hingað til lands, með
viðkomu í Færeyjum. Væntanleg
hingað n. k. miðvikudag.
Mótmæli.
Samþykt voru á fundi bæjarráðs
i gær mótmæli gegn ýmsum á-
kvæðum frumvarps ríkisstjórnar-
innar um verkamannabústaði, sér-
staklega þó því ákvæði, sem legg-
ur bann við því, að lána fé nema
einu byggingarfélagi á hverjum
stað.
Nemendur
frönsku-námskeiðsins í háskól-
anum eru beðnir að vitja aðgöng-u-
miða sinna í verslunina ,,París“ og
koma allir til viðtals í háskólanum
þriðjudaginn 23. okt. kl. 6. N
íslensk óperusöngkona.
íslenska söngmærin Fjola Mar-
ine, kom fram í fyrsta skifti sem
óperusöngkona í Bologna fyrir
nokkuru og hafði með höndum
hlutverkið Floria Tosca í óperunni
Tosca eftir Puccini. Mun Fjola
Marine vera fyrsta óperusöngkona
íslensk. Óperusýningin fór fram i
Duse-leikhúsinu í Bologna (Teat-
ro Duse) og luku ítölsku blöðin
miklu lofsorði á hana daginn eftir
(21. sept.), svo sem L’Avvenire
d’Italia og II Resto Carlino. Ljúka
blöðin miklu lofsorði á hæfileika
og söngmentun Fjola Marine, og
var söng hennar ágætlega tekið af
áheyrendum. Önnur helstu hlut-
verk höfðu með höndum Riccardo
Nýtt
HvaninstaniakiDt.
Svínakotellettur,
Nýtt nautakjöt í buff og steik,
af ungu.
Úrvals saltkjöt.
Nýreykt kindabjúgu.
Hangikjöt.
Ostar og smjör frá Akureyri.
Rj ðtbfið Reykj a víknr
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Alltá
sama
stad.
Bílakeðjur allar stærðir.
450x17—18.
475XB?— 20,
550x19—20,
600x19—20,
700x19—20.
30x5, 32X6,
34x7, 36x8.
Hlekkir. Lásar. Strekkjarar.
Laugaveg 118. Sími 1717,
Þykir jafngott því besta
útlenda, en þetta ódýrara:
10 kg. af því útlenda í ca.
300 gr. pakkningu kosta
kr. 20.00 en 10 kg. af MUM
skúridufti í ca. 500 gr.
pökkum kosta aðeins kr.
12.00.
SparnaSnr kr. 8.00 á
10 kg.
Þeir hyggnn nota ávalt
MUM sknriánftið.
Stracciari og Paoli Civil. Ójæru-
stjórinn er Cav. Adolfo Alvisi. —
Fjola Marine er listamannsnafn,
sem óperusöngkonan tók sér á
Ítalíu, en húii er mörg-um kunu
hér og vestan hafs undir nafninu
Violet Code. Kom hún hingað til
lands 1930, en fór svo til Ítalíu til
frekari söngnáms og nú aflað sér
mikils álits, eins og að framan
greinir. (FB).
Aðalfund
heldur knattspyrnufél. Valur á
morgun kl. 4 í hiisi K. F. U. M.
„VorblómiðK
Barnaheimilið „Vorblómið“ hef-
ir síma 3614.