Vísir - 20.10.1934, Side 4
VISIR
«
Knattspyrnnmenn!
Höfum til ágæt spil, sem sér-
staklega eru ætluð yður.
Höfum einnig margar aðrar
tegundir af spilum.
Verðið hlægilega lágt.
Verslnnin Valencía.
Laugaveg 65.
Gulrófur
ágætar.
5 kr. pokinn, 50 kg.
Versl. Vísir.
sooou; soí íooí íoíiíiootíoootsoooísí
Eggert Claessen
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Skrifstofa: Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10, austurdyr.
Sími: 1171.
Viðtalstími: 10—12 árd.
SOOOÍÍOOQOÍSOOOOOÍSOÖÍSOÍSOOOO;
Káputölup
og spennur. Kjólaspennur og
Clips, sainstætt. Kjólkrækjur
(nýjasti móður), punthnappar
og margt fleira, altaf í mestu
úrvali.
Hárgr eið slustofan Perla
Bergstaðastræti 1.
Sigríður Björnsdóttir,
sem í dag auglýsir eftir atvinnu
vi'S hannyr'Sir, hefir í sumar lært
á Dansk kunstflidsforenings Skole
í Kaupmannahöfn og hlotiö þar
fyrstu Verðlaun. Handavinna henn-
ar veröur til sýnis í glugga versl-
unarinnar „París“, Hafnarstræti
14, næstu daga.
Frú Tanstrup-Madsen,
danskur teiknari, sýnir á morg-
un myndir af alþingismönnum og
ýmsum öörum, i gluggum Hljó'ð-
færahússins. Frúin hefir teiknað
mikið fyrir dönsk blöö og' myndir
liennar verið sýndar á Charlotten-
borg-sýningunni. x.
Athygli
skal vakin á auglýsingu hér i
blaðinu í dag frá Áslaugu Maack
um veitingasölu í ASalstræti 11.
— Þar er selt fæði, kaffi, kökur,
smurt brauð o. s. frv.
Goðafoss
fór héðan í gærkveldi áleiöis til
Hull og Hamborgar. Meðal far-
þegar voru: Sveinn Þórðarson,
Hörður Bjarnason Úlfar Þórðar-
son, Hörður Jónsson, Pétur Egg-
erz, Eiður S. Kvaran, Hjördís
Kvaran, Ágústa Jónasdóttir, Anna
Guðmundsdóttir, Björn Jónsson,
Emile Walters, Guðbjörn Jakobs-
son, Gréta Kristjánsdóttir, Guð-
björg Jónsdóttir, Guðbjörg Hall- 1
varðsdóttir, Nanna Egilsdótir,
Sigr. Jóhannsdóttir, Björn Gísla-
son, Haraldur Hannesson o. m. fl.
Tannlækningastofu
opnaði Theodor Brynjólfsson
tannlæknir í dag í Hafnarstræti 8,
itppi: Sjá augl.
Kvæðamannafélagið Iðunn
hefir skemtun i Varðarhúsinu
annað kveld kl. 8^2. Skenitiskráin
er fjölhreytt.
Höfum fyrirliggjandi hina víðfrægu Opel hjólhesta,
sem bygðir eru í stærstu hjólhestaverksmiðju veraldar-
innar.
Opel verksmiðjurnar eru reknar af General
Motors, og það er full trygging fyrir vönduðum frá-
gangi og réttu verði.
Opel hjólhestarnir eru bygðir með alt öðru sniði en
venja er, og það hefir reynst miklu betra.
Allir geta sannfært sig um, að hér eru vandaðir,
fallegir og merkilega ódýrir lijólhestar á ferðinni, enda
smíðar Opel 3000 hjólhesta á dag’.
Hér á staðnum eru nú til nokkrir karlmanna hjól
hestar og afbragðs sendisveinahjólhestar, sem er vert
að skoða.
Fylsta ábyrgð tekin á efni og smiði.
Umboðsmenn:
Jóh, Ólafssom & Co., Reykjavík.
General Motors.
Lampaskermar.
Mjög margar gerðir af perga-
mentskermum og silkiskermum,
bæði fyrir stand- og borðlampa,
loft- og vegglampa, ásamt lestr-
arlampa.
Skermabúðin.
Laugaveg 15.
Saumastofa
mín er flutt á Túngölu 3, aðra
hæð.
Guðrón Gunnlaugs.
r
HUSNÆÐI
1
Á sama stað óskast verkstæð-
j ispláss og lítil ibúð. Sími 2896,
| kl. 1—2 og 7—8. (773
fxsm
Herbergi til leigu á Grettis-
götu 2. (975
.‘I—4 herbergja íbúð, ásamt
stúlknaherbergi, til leigu nú
þegar eða 1. nóv. Uppl. i síina
3915 og 2215. (970
Knattspyrna.
Fram og Valur 2. flokkur keppa
á morgun kl. 2 e. h. ef veður leyfir.
Pétur Sigurðsson
talar á Voraldarsamkomu í
Varðarhúsinu á morgun (sunnud.
21. okt.) kl. 2 e. h. Allir velkomnir.
Kvæðamannafél. Iðunn
heldur kvæðaskemtun í Varðar-
húsinu annað kveld. Fjölbreytt
skemtiskrá.
Ylfingar
í skátfél. „Ernir“ eru béðnir að
mæta á Ægisgötu 27 kl. 9 á sunnu-
dagsmorgun.
Skátafélagið „Ernir“
II. sveit. Sveitarfundur verður
haldinn á morgun (sunnudag) kl.
i)4 e. h. Áríðandi!
Gengið í dag.
Sterlingspund ...........kr. 22.15
Dollar................ — 4-49ýá
100 ríkismörk......... — !8i.30
— franskir frankar . — 29.86
— belgur............. — 105.46
— svissn. frankar .. — 147-34
— lírur ............... — 39.25
— finsk mörk .......... — 9.93
— pesetar ............. — 62.47
— gyllini ............ —
— tékkósl. krónur .. — 19.23
— sænskar krónur .. — 114.36
— norskar krónur .. — 11144
— danskar krónur . — 100.00
Ný kjötbúð.
Kjötbúð opnaði Ásgeir Ásgeirs-
son í dag í Þingholtsstræti 15. Sjá
augl.
Gullverð
ísl. krónu er nú 48,97, miðað við
frakkneskan franka.
Kaupið
DEKK.
Þau eru ódýr, en reynast best.
0. V. Jóhannsson & Co.
VlSIS KAFPIÐ
gerir alla glaða.
Sjómannakveðja.
.Farnir áleiðis til Englands. Vel-
Iíðan allra. Kveðjur til vina og
vandamanna. Ski]iverjar á Hannesi
ráðherra.
Útvarpið í kveld.
18,45 Barnatimi: Hvernig varð
bókin til? (Jónas Jósteinsson
kennari). 19,10 Veðurfregnir. —
19,25 Þingfréttir. 20,00 Klukku-
sláttur. Fréttir. 20,30 Upplestur:
Saga (Helgi Hjörvar). 21,00 Tón-
leikar: a) Útvarpstríóið; li)
Grammófónn: Létt lög leikin af
hljómsveit. Danslög til kl. 24.
Göð, sólrík stofa til leigu. —
Uppl. í síma 1839. • (969
Einhleypur maður óskar eft-
ir herbergi í austurbænum nú
þegar. Uppl. i síina 3909. (968
Herbergi til leigu á Hverfis-
gölu 104B. (963
TAPAÐ -FUNDIÐ
Lítil gangsetningssveif í
Fiat-bíl hefir lapast i dag. Skil-
isl á Skólavörðustíg 11 A. —
(000
Karlmannshjól fundið. Uppl.
á Njálsgötu 58B. (977
Grænmálað hjól hefir tapast.
Finnandi vinsamlega geri að-
vart í síma 3573. (973
Handfang af híllnirð tapað-
ist s.l. miðvikudag í Bankastr.
eða miðbænuni. Óskast skilað
á áfgr. hjá J. Þorláksson &
Norðmann. (967
i vörslum lögreglunnar eru
ýmsir óskilamunir, svo sem:
Reiðhjól, regnhlífar, kventösk-
ur, úr, Ivklar o. fl. (966
Tapast hefir grá kvenhúfa frá
Greltisgötu 2, um Njálsgötu að
Bergþórugölu 43 B. Skilist þang-
að gegn fundarlaunum. (960
Lítil peningabudda tapaðist í
gær. Finnandi vinsamlega beð-
inn að skila henni á Rauðarár-
stig 1. (957
I^KENSLA1™1
KENNI sem undanfarið. Að-
algrein: íslenska. Kenni einnig
byrjöndum útlend mál. Jóhann
Sveinsson frá Flögu, Stúdenta-
garðinum. Simi: 4789. (947
1
1
I
TILKYNNING
Maður í fastri stöðu óskar
eftir að kynnast jnyndarlegum,
reglusömum og hreinlegum
eldri kvenmanni. Lysthafendur
leggi nöfn sin og' heimilisfang
í lokuðu umslagi inn á afgr.
Visis, merkt: „Reglusöm“. —
(976
fr^LEIGA^^
Bjart, rúmgott verkstæðis-
pláss til leigu. A. v. á. (940
1
* KAUPSKAPUR | Hefi ráðið til mín 1. fl. til- skera. Þér sem þurfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðm. Benjamíns- syni, Ingólfsstræti 5. (1134
Kjólasaumastofan, Laugavegi 44 (inngangur frá Laugavegi). Saumum nýtísku kjóla og káp- ur á dömur og börn. Sniðið eftir „Moesgaard System“, sem notað er a Köbenhavns Tilskærer- Akademi. Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. Arnheiður Árna- dóttir. Simi 3059. (891
Til sölu: 4 borðstofustólar, borðstofuborð, bókaskápur, dív- an. Uppl. á Bárugötu 36. (955
Eins manns rúm til sölu, og- fleira getur komið til mála. Þingholtsstræti 28, uppi. (953
Leiknir, Þinglioltsstræti 3, selur nokkurar ritvélar með tækifærisverði. (952
XS6) 'ðög uuj[B um ;uas — ”190019f>I m \ !UI!S •,8§a §0 [ofjjiguBq ‘n[æ>[ ‘jb[so ‘ans[Ádn[[u.i ‘jngui[>[ij ‘jujjsij -yJBi| ‘[jmjyq ‘(iguaj) juiratj jus §0 uutgos :gigJoqp[OA>[ y
Til sölu með sérstöku tælci- færisverði notaður þvottapottur og gaseldavél. A. v. á. (949
Afsláttarliestur til sölu. Uppl. á Njálsgötu 60, niðrí. (948
Þeir, sem kynnu að vilja selja mótorhjól vægu verði, gegn staðgreiðslu, skili tilboðí á afgreiðslu Vísis, merkt: — „Mótorhjól“. (972C
Nokkrar hálftunnur af létl- saltaðri síld, til sölu. Sími 4493. (974
Tveggja maima dívan fyrir' Iiálf virði og einnig dívana,. vandaða, fyrir mjög lágt verð, fáið þér á Laugaveg 49, gula timburhúsinu niðri í lóðinni.. (971
Góður ferðagrammófónn til sölu. Laufásveg 17. (965
Lítið notað gassuðutæki og gasbakarofn til sölu. A. v. á. — (961
| VINNA ! 18 ára piltur óskar eftir at- vinnu. Tilboð, merkt: „E K“, sendist Vísi fyrir 25. þ. m. (956
Góð slúlka óskast. Ivaup alt að 50 kr. á mánuði. — UppL Hverfisgötu 96 (bakliús). (954
Undirrituð óskar eftir atvinnu við hannj’rðáverslim eða hann- yrðakenslu. Uppl. i Garðastræti 15. Sigríður Björnsdóttir. (950
Duglegur og ábyggilegur maður óskast til að selja út- gengilega sögubók. Uppl. Póst- liússtræti 15. (964
8 unglingspiltar 16—20 ára óskast í létta vinnu í nokkra daga. Uppl. á Öldugötu 17 (kjallara) á mánudaginn kl. 1—2 e. li. (962
Ung stúlka óskar eftir inn- heimtustörfum. Tilboð merkt: „100“ leggist á afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (959
Dugleg vetrarstúlka óskast að Laugardælum, mætti hafa ung- barn. Uppl. Skólavörðuslíg 29, 7—9 e. h. (958
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.