Vísir - 09.11.1934, Side 4

Vísir - 09.11.1934, Side 4
V I S I R Nýkomið, ddýrt. Undirfatnaður kvenna og barna Náttföt kvenna og barna. Náttkjólar, sérlega fallegir. Barnafatnaður allskongr. Peysur. Smábarnakápur. Legghlífab'uxur. Skriðföt. UUarkjólalau. Flauel, margir litir. Kvensloppar, margar gerðir. Treflar úr ull og silki. Ullarvetlingar. Ullargarn allskonar. Silkiléreft, margir litir. Kvenna- og barna-sokka úrvak Kjólasilki allskonar. Corselette og Magabelti. Versl. Njálsflðto 1 (Versl.Frón) Rannsókn hefir farið fram af bendi við- skiftamanna okkar, og niður- staðan orðið að ' ítölsku eplin sem við nú loks liöfum fengið, séu þau bestu sem fengisl hafa á íslenskum markaði um langan tíma og þo seld fyrir lágt verð. Bankastræti. — Sími: 4335. veraldarinnar. Má ýkjulaust telja jjaö þjóöan'þrótt Englendinga, og hafa j)eir þó jafnan veriö taldir ine5 fremstu Jrjóöum heimsins um siögæöi og prúömannlega hegöun. Er rétt í ])essu sambandi að geta ]>ess að t. d. K. F. U. M. í London rekur mikla billiardstofu fyrir meðlimi sína, og rnundi sá félags- skapur vart gera það, ef hann teldi •menn biða tjón á sálu sinni viö iökan íþrótttar j)essarar. Eg skal ])á snúa mér aö billiardstöfunum hér í bænum. Eins og flestum bæjarbúum mun kunnugt, þá hafa billiardstofur verið starfræktar hér í allmörg ár. Hafa ])ær auövitað haft misjafn- lega góð húsnæði til umráða, en þó er óhætt aö fullyröa að það hafi alla jafnan veriö sæmilegt og sum- staðar ágætt, bæði um stærð, birtu og loftræstingu. Og um þá stofn- un, sem er i miöbænum má með sanni segja það að hún uppfylli í fylsta máta kröfúr tímans um öll ])essi atriöi. Um sjálfa starfrækslu þessarar stofnunar er það að segja, að þar er yfirleitt kostað kapps að alt fari frarn með sefn bestri reglu og prúömensku, enda vita þeir, sem að stofnunum þess- um standa, aö slíkt er fyrirtækj- unum mestur hagur til frambúðar. Hinsvegar getur orðið misbrestur á þessu þar sem annarsstaðar, þar sem margir menn koma saman, en það er mér kunnugt um, aö mjög sjaldan á slíkt sér stað, enda hafa forráðamennirnir vakandi auga á því. Hefir, mér vitanlega, aldrei þurft að kalla lögregluna á þessa staði, eins og oft hefir þurft á veitingastaöi borgarinnar, jafn vel þá, er bestir mega teljast. Kemur þetta til af því, aö þess er jafnan stranglega gætt aö ölvaðir menn, er svo ber undir að þeir koma inn ánnarsstaðar frá, fái ekki að spila. Og eitt er víst, aö foreldrar þurfa ekki að óttast það að synir þeirra, sem sækja billiardstofurnar hér leggist þar í drykkjuskaparóreglu, þvi þar er aldrei vin haft um hönd og engar veitingar er geri mönnum hægt um vik í þeim efn- um. Enda er þaö svo aö jafnvel tóbak er ekki til sölu á þessum stöðum. Ungmenni Revkjavikur verða þvi að leita á aðra staði til þess að svala hneigð sinni til á- fengisnautnar, enda fá þeir aö vera þar óáreittir af þeim mönnum, sem annars hafa tekið sér það hlutverk að vaka }rfir siögæði hinnar ungu kynsjóðar borgarinnar. Þar sem „Bæjarmaður" minnist á reykingar skólapilta á billiard- stofunum og slæping þeirra þar, ])á verður það naumast skilið á annan veg en að hann líti svo á að þessi ófarnaður sé eitthvert ein- stakt fyrirbrigði, sem hvergi eigi sér staö annarsstaðar en á þessum stöðum. Eg býst þó við því aö hver maður, sem hefir nokkra sanngirni til aö hera, hljóti aö sjá óbilgirni greinarhöfundar í þessu efni. Fyrst og fremst er því til að svara aö aðeins sára lítill hluti þeirra manna, sem billiardstofurn- ar sækja, eru skólapiltar og auk ])ess hygg eg aö hver meðalgreind- ur maður ])ekki þann sannleika aö slæpingar eru til á öllum aldri og í öllum stéttum og finna sér af- drep hvar sem er, og eru skóla- piltar ekki öðrum verri í því efni, nema síöur sé. Það er auðvitað mál aö forstiiöu- menn billiardstofnanna eru ekki þeim dulargáfum gæddir aö geta séö þaö á útliti manna hvort þeir hafa nægilegt fé til þess að greiöa nteö leigu eftir boröin sem þeir hafa.fengiö léö. Reglan er sú aö menn biðja um borð og fá þau er þau Iosna, og er þá leigan venju- lega greidd eftir á, er' menn hafa lokið leik sínum. Getur það ])á vit- anlega komiö fyrir að menn hafa ekki peninga til ])ess að greiða með skuld sína. Hygg eg aö þjón- ar veitingahúsanna hafi söniu sögu að segja í því efni. Er þetta oft af vangá manna, stundum vitan- lega af kæruleysi, en áreiðanlega sjaldnast af yfirlögðu ráöi eða hrékkjum. Annars er þetta hrein undantekning og komi það fyrir, ])á get eg fullyrt það, að þar sem eg þekki til, er þaö. föst og ófrá- víkjanleg regla að taka aldrei ,.panta“ af mönnum, hver sem í hlut á. Þaö er svo og hefir altaf veriö svo aö ungir menn dragast aö skemtunum, þar setn þ^er er aö finna. En það er áreiðanlegt að ungmenni þessa bæjar sækja því miður oft þær skemtanir, sem eru þeim til hins mesta ófarnaðar, bæði andlega og Iíkamlega, en sem leikur þeirra við billiardborðið með góðunt kunningjum mundi halda þeim frá. Hins vegar vil eg taka það fram, að eg álít p.8 rétt væri ýmsra orsaka vegna að lög- festa það aö yngri menn en 18 ára mættu ekki sækja billiardstofur og ætti þaö ákvæði að ná til fleiri skemtana og skemtistaða. Löggjaf- inn hefir hingað til bundiö þetta viö . 16 ára aldur, en eg veit að forstöðumenn billiardstofnanna mundu allir láta sér þá breytingu vel líka. 2. nóv. 1934. Kunnugur bæjarmaður. Ath.: Með því að líklegt má telja, aö fleiri kunni að langa til þess aö rita um þetta efni, þykir rétt að setja það skilyrði um birtingu frekari skrifa, aö höf. riti undir fullu nafni. Ritstj. K.F.U.K. Enginn fundur í kveld vegna 30 ára afmælis Trúboðsfélags kvenna í Reykjavík, sem verð- ur minst með liátíðahaldi í liúsi K. F. U. M. Nýkomið: Hnoðaður Mör, Tólg, Rúllupylsur, Kæfa. Páll Hallbjörns. Laugaveg 55. Sími 3448. Utan af landi Kópaskeri, 8. nóv. FÚ. Sokkið skip? í gær fanst í Axarf jarðarflóa, um liálfan kílómetra framund- an Bakkahlaupsós, stöng, sem rís 2 metra upp úr sjó. Stöngin er óbifanleg smábátum, og er talið líklegast, að þetta sé siglu- toppur á sokknu skipi. Þetta hefir þegar verið tilkynt Skipa- útgerð rikisins. Útvarpsfréttir. /London, 8. nóv. FÚ. Bremen setur nýtt met. Þýska farþegaskipið Brernen, sem áður átti met í siglingu yfv ir Atlantshafið, setti enn nýtt met í dag Það kom til New York 4 dögum, 15 stundum og 27 mínútum eftir að það fór frá Cherhourg í Frakklandi, og er það 21 minútu styttri timi en fyrra met þess. Þetta var liundr- aðasta ferð skipsins vestur um haf. London, 8. nóv. FÚ. Bókmentaverðlaun Nobels. Luigi Pirandello hafa verið veitt Nobels-verðlunin fyrir hókmentir. Þessi tilkynning harst út frá Stokkhóhni síðdeg- is i gær. Fullnaðarúrslit þjóðþingskosning- anna í Bandaríkjunum. London 8. nóv. — FúT. Úrslit þingkosninga í Banda- rikjunum eru nú kunn í öllum kjördæmum nema þremur. Demo- kratar hafa fengið 320 sæti, Repu- blikanar 102, og aðrir flokkar 10. Atkvæði greiddu 27 milj. manna og hlaut demokrataflokkurinn um 15 miljónir atkvæða. Um irrslit kosninganna segir Borah, (Rep.) öldungadeildarþing- maður, að Republicanaflokkurinn sé dauður, nema því að eins, að hann geti boöiö fólkinu eitthvað annað en verndun stjórnarskrár- innar — því enginn eti stjórnar- skrána. London 8. nóv. — FÚ. Alvarlegar horfur í Saar. Geoffrey Knox, formaður stjórn- arnefndarinnar í Saar, kom fyrir Þjóðabandalagsnefndina um Saar- análin í dag. Hann dró athygli nefndarinnar að hinum alvarlegu verslunar- og viðskiftahorfum í Saar, þverrandi iðnrekstri og at- vinnumöguleikum. Þýsk farþegaflugvél ferst. Oslo 8. *ióv._ — FB. Þýsk farþegaflugvél hrapaði il jarðar í gær nálægt landamærum Póllands. Fimni menn biðu bana. Þeklast og niest notað hér á landi er Lillu-gerduftið. Delicious nýkomin. VersL Visir. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Veslurgötu 5. Sótt heim ef óskað er. OrniDo. Simar 4661 & 4161. Lítið herbergi óskast, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2108. (213 Stofa og lítið eldhús til leigu. Uppl. i sima 3223. (220 Ágætt herhergi til leigu. — Uppl. i síma 4636. (219 íbúð óskast strax. — Uppl. i hókabúðinni- á Laugavegi 68. Opið frá 1—7, eða Frakkastíg 24. (224 LEIGA | Búð til leigu í austurbænum, góð fyrir skóverslun, fyrir saumastofu eða til iðnreksturs. Uppl. í sima 2370. (214 2 upphituð geymsluherhergi, í nýbyggðu liúsi, fást til leigu. Uppl. í sima 3488 eða 3202. (209 I TILKYNNING | Spegillinn kemur út á morg- un. Söluhörn afgreidd allan daginn i Bókaversl. Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. (215 I tapaðfundið | Tapast hefir sjálfblekung'ur, merktur fullu nafni: Jón Ólafs- son. Finnandi beðinn að skila honum i Útvegsbankann. (230 Bílasmurningssprauta tapað- ist í gær. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni gegn fundarlaunum á Bílaverkstæði Mjólkurfélagsins. Sími 2853. (218 Tapast hefir armbandsúr. Skilvis finnandi geri aðvart á afgreiðslu blaðsins. (226 HúsgagnaviaDnstofa Af sérstökum ástæðum er húsgagnavinnustofa, með lager og vélum, til sölu. Þeir sem óska frekari upplýsinga, leggi nöfn sin inn á afgreiðslu Vísis, merkt: „7“. Ágæt kryddsild nýkomin i versl. Kristínar J. Hagharð. Simi 3697. (229 Peysuföt, sem ný til sölu. Uppl. í Aðalstræti 16, efstu liæð. (212 Kaupi flöskur, stórar og smá- ar. Benóný, Hafnarstræti 19.— (210 Agætur gas-bökunarofn, ser- vantur og rúmstæði, lil sölu. — Uppl. Hverfisgötu 30, uppi. (228 Höfum fengið nýja tegund af permanentolíu, sem tekur jafn- vel alt hár, litað, grátt, gróft og fint. Carmen, Laugavegi 64. Sími 3768. (Hornhúsið við Vitastíg). (227 Nýtísku hús við Eiríksgötu ti! sölu. Semjið sem fyrst við und- irritaðan á fasteignasölu-skrif- stofunni, Aðalstrætí 8 (iiing. frá Bröttugötu) kl. 11—12 og 5—7. Helgi Sveinsson. (225 Nokkurar kýr til sölu; eru kyngóðar, feitmjólka, hraustar og fallegar. Lágt verð. Lysthaf- endur hringi í síma 2343. (222 «7) Vl tk irats •u°A t TUgnqjotAj — qpfqnssojq Rýu ‘ipfqT3ssojq gTguui-j •jb.Soj -nfuoA §0 JBjjojjuiBq Jgæq “js BJUB c/ t? jndnfj JBUjoqsAS} 35 krónur nýir divanar, mad- ressur og dívanskúffur á 7 kr. fáið þið mjög vandað á Lauga- veg 49, gula timhurhúsið, niðri i lóðinni. (234 Ágæt rúm fyrir ferðafólk og aðra, fást á Hverfisgötu 32, fyr- ir eina krónu rúmið. (232 P VINNA Stúlka óskast. Sérherbergi.. Hátt kaup. Framnesvegi 23. (231 Ráðskona óskast sem fyrst.. fátt í heimili. Uppl. Bergþóru- götu 15 A. (211 „SOREN“ PERMANENT. Pantið tíma fyrirfram. Sími 4787. Hárgreiðslustofan Lauga- veg ií. (1261 Stúlku vantar mig uú þegar sökum veikinda annarar. Helga Sigurðsson, Garðastræti 39. (221 Sauma dömu- og barna föt. Sanngjarnt verð. Sigurlín Vil- hjálmsdóttir, Grettisgötu 10. (217 É Saumastofan, Miðslræti 6, saumar kvenna- og barna- fatnað. Hvergl eins ódýrt. (216 Góð stúlka óskast strax. — Laugavegi 24 C. (223 FÆÐ* I Gott og ódýrt fæði fæst á Barónsstig 19. (14Ú I FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.