Vísir - 10.11.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1934, Blaðsíða 4
VISIR tmnar, beSnir aS koma því sem safnast hefir ofan i K. R. hús eft- ir kl. 4 í dag. Háskólafyrirlestrar á ensku. Næsti fyrirlesturinn verður fluttur í Kaiipþingssalnum á mánu- daginn kl. 8 stundvíslega. Efni: John Milton. Gullrerð ísl. krónu er nú 49.70, miðað við frakkneskan franka. Togararnir Otur og' Hilmir eru á útleið. G.s. ísland . kom frá útlöndum í morgun. Nýja Bíó sýnir kvikm., Katrin mikla“, í síðasta sinn í kveld. íþróttafélag kvenna. FariS verður í Skautaför upp aö ElliSavatni á morgun, eins og s. I. sunnudag. Lagt verSur af sta'ö kl. 9. f. h. frá Lækjart'orgi. Hafið nesti með ykkur. Fjölmennið. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu annað kveld (sunnud.) kl. 8yí, um dularfulla manninn með krónugler- augun. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 1 stigyBolunga- vík — o, Akureyri —• 4, Skálanesi — 3, Vestmannaeyjum 3, Sandi 1, Kvígindisdal o, Gjögri — 1. Blönduósi —■ 2, Siglunesi — 3, Raufarhöfn — 4, Skálum -— 1, Fagradal — 3, Papey o. Hólum i Hornafirði 1, Fagurhólsmýri o, Reykjanesi 3, Færeyjum 3 stig. Mestur hiti hér i gær 5 stig, minst- ur — o. Sólskin 1,0 st. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandi á hreyfingu norðaustur eftir. Horfur: Suðvest- urlánd, Faxaflói, Breiðafjörður, Véstfirðir: Suðaustan og sunnaii kaldi og- slydda eða rigning í dag, en gengur í suðvéstur með skúra eða éljagangl í nótt. Noröurland: Sunnan gola. Dálítil snjókoma eða slydda vestan til. Norðausturland, Austfirðir. Hæg sunnan átt. 0r- komulaust. Suðausturland: Hæg sunnan átt. Dálítil rigning eða slydda. Útvarpið í kveld. 18,45 Barnatími: Um bréfdúfur (Arngr. Kristjánsson kennari). — 19,10 Veðurfrégnir. • .19,25 Þing- fréttir. 20,00 Klukkusláttur. Frétt- ir'. 20.30 Erindi: Afengislöggjöfin, VII (Hermann Jónasson forsætis- ráðherra). 21,00 Skýrsla uni vinn- inga i happdrætti Háskólans. 21,25 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Grammófónn: Létt lög fyrir hljómsveit. Danslög til kl. 24. HEIMDALLUR. Skemtifund lieldur félagið í kveld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Þar verður til skemtunar: Ræðuhöld — söngur — dans. Skemtifundurinri hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju. Meðan setið er undir borðum, verða fluttar nokkurar ræður, en að þeim loknum verður dans stig- inn fram á nótt. H1 jómsveit Hótel íslands spilar undir dansinum. — x4ðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 1—7 i skrifstofu félagsins í Varðarhúsinu, sími 2774 og kosta kr. 2.75, þar í innifalið kaffi. Allir sjálfstæðis- menn eru velkomnir. Félagsmenn eru ámintir um að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. STJÓRNIN. Eggert Claessee hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Simi: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. íslensk frlmerki og tollmerkl kaupir hæsta verði. Gí»li Sigurbjðrnsson Lækjartorgi 1. O tan af landi, Holborn-strandið. Tilraunir til að ná skipinu út. standa yfir. 9. nóv. — FÚ. Varðskip kom í morgun á strandstað enska línuveiða- skipsins, Holborn, ausíur með Söndum, til þess að reyna þar björgun. — I símtali við Kirkju- bæjarklaustur í dag var sagt, að skipið mundi lítið skemt. Allur farmur var sagður i skipinu að undanteknum ís, sem liefði nýlega verið kastað fyrir borð. Skipshöfnin liefir til þessa lialdið til á bæjum í Meðallandi í nárid við strandstaðinn. Hornafjarðarbíllinn fór frá Klaustri laust eftir há- degi í gær og komt til Víkur í gærkveldi. Bíllinn hafði tafist i Öræfum vegna hilunar, en ferð- in hafði að öðru leyti gengið vél. Bíllinn er væntanlegur til Reykjavikur i kveld. Látið endumýja mótora yðar með hinum heims- frægu Specialloid stimpl- um. Fræsum (borum), alt unnið af þaulvönum mönnum með hestu fáan- legum verkfærum. Alt á sama stað. ninji Laugavegi 118. Sími: 1717. Armbandsúr, Vasaúr, Ivlukkur. Fallegt úrval. Haraldur Hagan. Sfmi- 3890. 2 upphituð geymsluherbergi. í nýbyggðu húsi, fást til leigu. Uppl. í sima 3488 eða 3202. (209 Stofa með húsgögnum, í aust- urenda, Grettisgötu eða þar i grend, óskast um mánaðartíma. Uppl. Grettisgötu 69, efsta hæð. (239 P VINNA 1 r KAUPSKAPUR l Lítið lierbergi óskast strax. Tilbo'ð, merkt: „Lítið“, sendist Vísi. (249 Herhergi óskast ásamt nauð- synlegum húsgögnum. — Uppl. síma 2154. (248 Vetrarhjálpina vantar 2 sam- liggjandi herbergi, sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Vetrarhjálpin“, sendist Yísi. (250 íbúð óskast. Rólegt fullorðið fólk i heimili. Áhyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2149.(240 ' ----------------------------- Lítið lierbergi óskast, sem næst miðbænum. Uppl. i síma 2108. (213 Mig vantar eldri stúlku eða konu. 2 í heimili. Uppl. í sinia 3071, kl. 5—6. (247 Vantar 2 menn i ákvæðis- vinnu til a'ð grjóthreinsa land. Uppl. Þorbjörn, Egilsgötu 28, eftir kl. 6. (245 Gúmmíviðgerð. Telc að mér viðgerð á alls- konar gúmmískótaui. Hvergi lægra verð. Laugavegi 52, kjatl- aranum. (241 Stúlka óskast í vist strax. Njálsgötu 4 B, efri hæðin. (236 Saumastofan á Laugaveg 68 tekur allskonar saum, sama hvar efnið er keypt. Simi 2539. v (77 Athugið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og pressuð karhnannaföt á að eins kr. 2.50. Einnig viðgerðir. (143 Stúlku vantar mig nú þegar I sökum veikinda annarar. Helga | Sigurðsson, Gar'ðastræti 39. (221 „SÖREN“ PERMANENT. Pantið tima fyrirfram. Sími 4787. Hárgreiðslustofan Lauga- veg 11. (1261 Tilkynningar frá Ráðningarstofu Reykjavíkur, Lækjartorgi 1, 1. lofti. Sími: 4966. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Ung slúlka, vön að kenna börnum og unglingiim, óskar eftir 2—4 tíma kenslustörfum á dag á heimili innánbæjar. 15 stúlkur geta fengið at- vinnu á góðuni heimilum utan Reykjavíkur. Ennfremur vant- ar nokkurar stúlkur á lieimili innanbæjar. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Höfum fengið mjög fallegt undirtau, svefntreyjur, hanska. samkvæmistöskur, í Versl. Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (243 Vetlinga, telpukjóla, drengja- föt og útiföt á smábörn. drengjavesti og góðir ullar- sokkar, fæst í Versl. Lilju Hjalta, Austurstræti 5. (242 Upphlutur til sölu og fleira. Uppl. Miðstivæti 8 B, kjallara. (246 Barnakerra til sölu á Vest- urgötu 24, uppi. Ver'ð 20 kr. (244 Bifreið óskast keypt, hálfs tonns vörubíll e'ða notaður fólksbíli, í sæmilegu standi. Til- hoð, merkt, með tilteknu verði og aldri bifreiðarinnar, sendist í póstbox 851. . (197 Ágæt rúm fyrir ferðafólk og aðra, l'ást á Hverfisgötu 32, fyr- ir eina krónu rúmið. (232 Ágæt krvddsíld nýkomin í versl. Kristínar J. Hagbarð Sími 3697. (229 35 krónur. Dívanar, allar íegundir. Fjaðradýnur, allar teg, Dýnur í barnarúm. Og allar tegundir af stoppuðum húsgögnum. Að eins fallegar og góð- ar vörur með sann- gjörnu verði. — Altaf er gott að eiga viðskifti við Húsgagnayersliinina vlð Dómklrfejnna í Reykjavík. IAPaÐ FUNDIÐ Tapast hefir ljósbrúnn lcven- lianski úr skinni. Skilist lil Arn- bjargar Einarsdóttur, Sel- brekku 2. (238 I I LEIGA Píanó óskast til leigu. Dr Zakel, Hótel Borg. (237 f ELnLrSVKENTSM1 tJJ AN. MUN AÐARLEYSINGI. „Og þú sást hann oft og talaðir viö hann?“ ,,Á hverjum einasta degi.“ „Hann mun og hafa heimsókt þig stundum ?“ „ViS og vi‘ð.“ „Og kannske einna helst á kveldin?“ „Komið gat það fyrir, að hann liti inn á kveldin!“ „Og hversu lengi áttirðu heima hjá þeim systkinunum — honum og systrum hans ? — Eg meina: liversu lengi eftir að þú vissir um skyldleikann?“ „Fimm mánaða tíma.“ „Var þessi maður — þessi St. John eða Rivers eða hver fjandinn það er, sem hann heitir — var hann oft heima?“ „Já — já: Hann var oftast heima. Og vinnustofa hans var eiginlega sameiginleg dagstofa okkar allra.“ ,Já — einmitt það! — Og hvað hafðist hann að, þeg- ar hanti var heima?“ „Hann las.“ „Las? Hvað las hann?“ „Hindúaskræður!“ „Svo? — Og hvað gerðir þú?“ „Eg las.“ „Hvað lastu?“ „Þýsku!“ „Lastu þýsku ? — Svo! — Sagði hann þér til í þýsk- unni?“ „Nei. Hann kunni ekki þýsku.“ ,„Kunni hann ekki þýsku?“ „Nei.“ „Kendi hann þér þá ekki eitthvað annað?“ Jú.“ „Grunaði mig ekki! — Hvað kendi hann þér?“ „Það var nú lítið.“ „Lítið! — Það er eg alls ekki viss um!“ „Það er alveg satt. Hann sagði mér bara ósköp lítið til í máli Hindúanna!“ „Já -— datt mér ekki í hug! — Kendi hann systrum sínúm líka?“ „Nei.“ „Nei — segirðu! — Jæja. — Svo að hann kendi þeim alls ekki neitt!“ „Nei.“ „Bara þér einni?“ „Já.“ „Hvernig stóð á því?“ „Hvernig á því stóð! En sú spurning!“ „Já — hvemig gat þér dottið í hug, að fara aS læra þetta heimskulega mál?“ „Eg veit þaö ekki.“ , Jæja — þú veist þaS ekki!“ „Nei.“ „Bjóstu kannske við, að hafa nokkurt gagn af því, aö læra þessa vitleysu?“ „Hver veit!“ „Eg spyr þig, Jane: Bjóstu við’ aö geta haft eitthvert gagn af því?“ „Hann vildi fá mig til þess. að fara með sér austur í Indíalönd.“ „Þetta grunaði mig!“ „Já — þetta grunaði yður — Og hvað svo?“ „Hvað svo? — Eins og það sé ekki auðskilið. ---------- Við erum nú komin að höfuðatriðinu, Jane.---------Hanr hefir ætlast til þess, að þú vrðir konan hans.“ ,Já — hann bað mín!“ „Hann bað þín —“ „Þá, það gerði hann.“ „Ungfi-ú Jane Eyre! — Nú er best að þér f arið! — Hversu oft á eg aö endurtaka það? — Þér hreyfið yðui ekki! Hvers vegna stijið þér sem fastast á kné mínu þegar eg hefi skipað yður að fara?“ „Vegna þess, að mér líður einstakléga vel á knjám, yð- ar, herra Rochester.“ „Nei — það er ekki satt. — Þú skrökvar að mér Jane (Hann „þúaði“ mig nú aftur), — Þér líður ekki vel hjí mér. —• Hjarta þitt er annars staðar. Það er hjá frænd- sutnm, þessunt andstyggilega St. John!------Og nú skiljí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.