Vísir - 17.11.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 17.11.1934, Blaðsíða 1
Ritstjórí: PÁLL STEIN GRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 17. nóveinbér 1934. 314. tbl. Gamla Bíó Hawaii-blómið, Aðalhlutverkin leika: MARTHA EGGERTH — IVAN PETROWITCH, Emst Verebes — Baby Gray — Hans Fidesser. Síðasta sinn. Vegna jaröarfarap veröur verslunin lokuð á mánudag- inn næstkomandi (ÍO. þ.m.) frá kl. 12 á hádegi. Skéversl. J3. Stefánssonar. Laugveg 22 A. Reykjavlknrbæjar Lækjartorgi 1, I. loft. Sínii 4966. Kvennadeildin opin kl. 2—5 e.h. Höfum nokkrar stúlkur, sem vilja gera hreinar skrifstofur og taka að sér þvotta í húsum. Húsmæður, munið að leita til Ráðningastofunnar ef þér þurfið á slíkum vinnukrafti að halda. Rábningastofa Reykjavlknrbæjar Lækjártorgi 1, I. loft. Blðndahls-vörur. Daginn eftir að fyrsta árásargrein dr. Vestdals kom út í Alþýðu- blaðinu (þ. 22. okt.) um sviknar og fatsaðar matvörutegundir, snérum vér oss til hr. efnafræðings Trausta Ólafssonar forstjóra Rannsóknar- stofu ríkisins, og báðum hann að rannsaka fyrir oss aldinmauk og saft þá, er vér framleiðum. Oss hefir nú borist svar lians, og birtist hér með útdráttur úr skýrslu hans, ásamt til sanlanburðar ummæli dr. yestdals um nefndar vörutegundir. Dr. Vestdal segir um: Aldinmauk almennt: „AS blanda aldinmauk me'ð sterkjusýrúpi verSur aS teljast til fölsunar.“ „Mjög lítiS var af köfnunarefnis-sambönd- um og óuppleysanlegum efnum. ÞaS stafar sérstaklega af sterkjumagninu. Auk þess var ekki hægt aS finna neina fosfórsýru. ÞaS bendir til þess, að ekki hafi verið notaðir nýir ávextir, heldur einvörðungu eða að mestu leyti pressaðir." Kirsiberjasaft almennt: „Það hefir ekki verið notað hið minnsta af safa úr kirsiberjum við tilbúning þessa „kirsiberjasafts", heldur er um aS ræSa vatnsupplausn af sykri, sem látiS er í nokk- uS af „essensum" og tjörulit, til aS ná nátt- úrlegum lit safa kirsiberjanna.“ Trausti Úlafsson segir um: BLÖNDAHLS-Aldinmauk: „í aldinmaukiS hafa verið notaðir ávextir og reyrsykur, sem aðalefni. Pressaðir ávcxt- ir (þ. e. a. s. ávextir, sem saftin hefir verið pressuð úr), hafa ekki verið notaðir og held- ur ekki sterkjusírúp. Virðist ekki hægt að segja annað en aS vara þessi sé í fullu sam- ræmi við nafn það, sem hún ber.“ BLÖNDAHLS-Kirsiber jasaf t: „Rannsóknarstofan komst að þeirri niður- slöðu, að í saftinni væri að nokkru leyfi berjasafi, en að nokkru leyti sykurupplausn með essens og svonefnum ávaxtalit.“ Ofanrituð yfirlýsing hr. Trausta Ólafssonar ætti að taka af öll tví- mæli um þessar vörutegundir, og munum vér sízt sjálfir spilla fyrir þvi góða trausti, sem vörur vorar njóta um allt land. Magnús Th. S. Blfindhal h t. Reykjavík, Bpjóstsykurs- og sætinda-verksmidja. Efnagerd. Kaffibrensla. Heildsala LEKNELU tnuimn Á morgun. JeppiáFjalli 2 sýningar kl. 3'/2 Og kl. 8. Lækkað verð. ‘ t Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. NÝJA BÍÓ Konungur viltu hestanna. rttTiJA'h :Y'X ETIIIFTCEI Aukamynd: GRÍSARNIR ÞRfR. E.s. „Súðin fer héðan í strandferð vestur og norður næstkomandi þriðju- dag, kl. 9 síðdegis. Tekið verður á móti vörum á mánudag. — Pantaðir farseðl- ar óskast einnig sóttir á mánu- I dag. íí \Al. /, Héríneð tilkynnist vinum og varidamönnum að móðir og tengdamóðir okkar, Steinunn Sverrisdóttir, andaðist að heim- ili sínu, Bergstaðastræti 71, fimtudaginn 15. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. j Ellen Sigurðardóttir. Ásta Guðmundsdóttir. Ingólfur Gíslason. Ólafur P. Jónsson. ; Útför móður minnar, Ragnheiðar Aradóttur, fer fram næstkomandi mánudag (19. þ. m.). Hefst með húskveðju að heimili mínu, Laugaveg 22 A, kl. 1 e. h. K.irkjuathöfn verður i dómkirkjunni. Jarðsetning í Fossvogs-kirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda. Björgólfur Stefánsson. Konan mín og dóttir okkar, Guðfinna J. Guðbrandsdóttir, verður jarðsungin mánudaginn 19. nóv. kl. 3þó e. h. frá frí- kirkjunni. Karl Þórðarson, Halldóra Jónsdóttir, Bragagötu 25. Guðbrandur Bergsson, Grjótagötu 14 B. Lögtök. Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að undan- geng’num úrskurði, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum tekju- og eignarskattsauka sem féll í gjald- daga 25. október 1934, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 15. nóv. 1934. Björn Þópdapson. Sýning Kj ai*vals verður opin í síðasta sinn í dag (laugardag) í Goodtempl- arahúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.