Vísir - 18.11.1934, Qupperneq 4
V I S 1 R
V eggmyndir,
jaálverk og niargskonar ramm-
ar. Fjölbreytt úrval.
Freyjugötu 11.
Sími 2105. ,
Nýkomið:
Hnoðaður Mör,
Tólg,
Rúllupylsur,
Kæfa.
Íiemiskfáí&íímttsmi $0 (itm
|7 £*a$**ti 54 <£tau* 1300
Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna
kemiska hreinsun, litun og pressun.
(Notar eingöngu bestu efni og vélar).
Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf
þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru best og reynsl-
an mest.
Sækjum og sendum.
Páll Hallbjörns.
Laugaveg 55. Sími 3448.
Utan af landit
Ný silungaklakstöð.
17. nóv. — FÚ.
Meðal nýrra silungaklak-
stöðva sem bvgðar liafa verið á
þessu ári, er klakstöðin við
Hoffellsá í Hornafirði — en
annars hafði verið gert ráð fyr-
ir, að hún yrði hygð við Þveit.
— Stöð þessi er að öllu leyti
gerð iir steinsteypu, allir undir-
kassar steyptir, og einnig
skiftistokkar og' síunarþró.
Klakstöðin hefir Jcostað uni
2000 krónur, og liafa Mýrar-
sveit, Nesjasveit og' Lón lagt
Silki-vindirföt
(nýjasta tiska).
Buxur, skyrtur, samfest-
ingar og undirkjólar i
fjölbreyttu úrvali.
Hárgreiðslustofan
PfiRLA
Bergstaðastræti 1.
Simi: 3895.
p SORÉN — án rafmagns.
E WELLA (3 teg'. olíu —
R niðursett verS).
M Láti'ö okkur krulla hár
A yöar meö þeirri aöferö,
N sem á best viö hár yöar.
E Hárgreiðslustofan
N PERLA
T Sími 3893. Berg.str. 1.
Hin heimsfræga Buttnerspípa,
stór og lítil, ásamt öllum vara-
hlutum, fæst viða, kaldur reyk-
ur síðast sem fyrst.
fram nokkuð af fénu, en ann-
ars hafa Búnaðarfélag Islands
og Búnaðarsamband Austur-
lands tekið lalsverðan þátt i
kostnaðinmn. ,
Umsjónarmaður slöðvarinn-
ar er Jörgen Jónsson á Hoffelli.
Úr Borgarnesi.
Slátrun lokið.
17. nóv. — FÚ.
Úr Borgarnesi símar frétta-
ritari útvarpsins þar, að þar sé
hú lokið slátrunartíð, og hefir
alls verið slátrað um 35.000
fjár, en það er heldur færra en
i fyrra. Auk þess hefir verið
slátrað fjölda nautgripa.
V. EFNAQERÐ REVKJAVÍKUP
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
D VINNA |
„SOREN“ PERMANENT.
Pantið tíma fyrirfram. Simi
4781. Hárgreiðslustofan Lauga-
veg 11. (1261
Athugið. Á Ránargötu 24
(uppi) eru lireinsuð og pressuð
karhnannaföt fyrir að eins kr.
2.50. Einnig viðgerðir. (143
Saum er tekið á Skólavörðu-
stíg 33, uppi, aðallega drengja-
föt. (340
2 stúlkur óskast. — Uppl. í
Versl. Kristínar J. Hagbarð.
(430
Matsöluhús óskar eftir
stúlku til þess að ganga um
beina o. fl. Umsóknir með með-
inælum ef fyrir eru og upplýs-
ingum um hvar viðkomandi
hefir unnið áður, sendist Vísi
fyrir 22. þ. m., merkt:
.,Frammistöðustúlka“. (429
Þvottahúsið Svanhvít, Hafn-
arstræti 18. Sími 3927. Vönduð
vinna (liandþvegið). Fljót af-
greiðslav (Áður Þvottahús
Kristínar Sigurðard.). (384
Sökum burtfarar eru 2 her-.
hergi með húsgögnum og eld-
liúsi til leigu i útjaðri bæjarins.
Sími 3395, kl. 5—6. (339
Ung hjón óska eftir
2—3 herhergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla eftir þvi sem um
semur. Uppl. í síma 2502. (338
Nýr unglingaskóli.
Þá segir fréttaritarinn, að ný-
lega sé tekinn til starfa nýr
unglingaskóli í Borgarnesi. Að-
alkennari við slcólann er sira
Björn Magnússon á Borg.
Nemendur eru um 20.
Saumanámskeið.
Þá er nýbyrjað i Borgarnesi
saumanámskeið, og stendur
kvenfélagið fyrir þvi. Kennari
er Anna Stefánsdóttir. x
Drekkið daglega einn bolla af ofan-
greindu súkkulaði.
Gefið börnunum á hverjum degi nærandi og styrkjandi
drykk — eitthvað, sem þeim þykir reglulega gott. -—
Gefið þeim
Lillu- Fjallkonu- Bellu- Pan- eða Príœulasúkkulaði.
Gefið manni yðar það lika, og drekkið það sjálfar um leið.
— Þið verðið öll ánægð. — Munið, að ofangreint súkku-
laði er framleitt úr kraftmiklum, nærandi og styrkjandi
cacaóbaunum.
Sákknlaðlverksmiðjan. Efnagerð Reykjavíkur H.f.
Herbergi óskast í 3 mánuði.
Tilboð merkt: „Strax“, sendist
Vísi. , (336
2ja herbergja íbúð méð öll-
um þægindum óskast 1. des-
ember. Tilboð, merkt: „1. des-
ember“, sendist Visi fyrir mið-
vikudagskveld. (335
Lítið herbergi með mið-
stöðvarhita, móti sól, óskast
strax. Uppl. í síma 3240, frá kl.
4—7 e. h. sunnud. (432
| LEIGA
2 herbergi
til leigu i iniðbænum, lientug:
fyrir skrifstofu eða sauma-
stofu. Uppl. Bankastræti 14.
Simi 3128. (433
f
KENSLA
l
Kenni fullorðnum og börn-
ur allskonar útsaum. Brynliild-
ur Árnadóttir, Skólavörðustíg;
13, uppi. Simi 2054. (416*
Nokkurir menn geta íengið
fæði og þjónustu á Frakkastíg
26. (424
KAUPSKAPUR
Morgunkjólar og svuntur.
Sloppar, hvitir og mislitir-
Morgu nk j óla tau og Svuntu-
tvistar. Yersl. „ Dyngj a“. (404
Silkiföt — Silkináttföt — -
Silkináttkjólar — Silkibolir og :
Buxur. Bómullarbolir frá 1.75.
Versl. „Dyngja“. (403
Kjólasilki — Satin Beauty —
Mata Lita Crepe — Lakksilki
— Organdie. Versl. „Dyngja“.
(402 ‘
Munstruð efni í upphluts-
skyrtur og svuntur á 8.75 í selt-
ið, komin aftur.Versl. „Dyngja“
(401
Svört ullartau i kápur, pils og
kjóla. Einnig mislit ullartau og
Angoratau. Versl. „Dyngja“.
(400
Höfum fengið nýja tegund af
permanentolíu, sem tekur jafn-
vel alt hár, litað, grátt, gróft og:
fínt. Carmen, Laugavegi 64.
Simi 3768. (Hornhúsið við
Vitastíg). (227‘
Ágæt rúm fyrir ferðafólk og
aðra, fást á Hverfisgötu 32, fyr-
ir eina krónu rúmið. (232
Vil kaupa hús milliliðalaust.
Útborgun 2000 kr. Uppl. i síma
4099. (337
Píanó, sem nýtt, til sölu.
Skifti á hil geta komið tif
greina. Skólavörðustíg 27. (434
Píanó til sölu, ódýrt. A. v. á.
(431
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
DÓTTIR EÐJUKÓNGSINS:
hún liafði haft fæturna í rúm-
inu, þar lá nú ekki barnung-
inn, heldur stórvaxinn ótótleg-
ur froskur, sem henni liraus
liugur við, þreif hún þá digra
stöng og ætlaði að rota frosk-
inn, en þá rendi liann til henn-
ar svo undarlega angráðum
augum, að henni féllust hend-
ur. Enn þá einu sinni skimaði
hún i kringum sig i herberg-
inu, hvakkaði þá froskurinn i
mjóum, eymdarlegum ómi, en
hún hrökk saman og þaut frá
rúminu út að loftsglugganum
og sló lionum opnum og í sama
bili ljómaði sólin og skaut
geislum sinum beint á rúmið
og froskinn stóra og var þá alt
f einu eins og hinn breiði
munnur ókindarinnar drægist
saman og yrði lítill og rjóður.
Limirnir teygðust út og réttu
sig í fegursta sköpulag, það var
barnið liennar litla og yndis-
lega, sem lá þar, en alls ekk-
ert froskaskrípi.
„Hvað er þetta?“ sagði hún,
„hefir mig dreymt Ijótan og
vondan draum; það er álfabarn-
ið mitt inndæla, sem liggur
þarna, ekki ber á öðru“, og hún
kysti það og þrýsti þvi að
hjafta sínu, en það klóraði af
öllum kröftum og beit frá sér
eins og hamslaus ketlingsvarg-
ur.
Ekki kom víkingahöfðinginn
þann dag og ekki heldur þann
næsta, þótt hann væri á leiðinni,
en mótvindar hömluðu, liann
blés á sunnan fyrir storkana.
Það sem er meðvindur fyrir
einn, er mótvindur fyrir annan.
Ekki Iiðu svo margir dagarn-
ir eða næturnar, að vikingsfrii-
in yrði þéss ekki vísari hvemig
ástatt var með litla barnið henn-
ar. Það hvíldu á því hræðileg á-
lög. Á daginn var það fagurt
sem Ijósálfur, en vont og vilt í
eðli sinu, en um nætur var það
Ijótur froskur, kyrlátur og
klökkvandi með sorgfull augu.
Hér voru tvær náttúrur, sem
skiftust á út á við og inn á við,
það stafaði af því, að telpu-
krakkinn litli, sem storkurinn
hafði komið með, var alveg eins
í hátt og móðir hans sú liin
rétta, en jafnframt skaplyndi
föðursins, þar á móti um næt-
urnar kom föðurskyldleikinn
fram i líkamsskapnaðinum, en
hinsvegar réðu þá liið innra
í barninu sálargöfgi og sinnis-
gleði móðurinnar. Hver mundi
brugðið getagj örnin'gumjicssum
og illu valdi álaganna? Vikings-
frúin var í sífeldri angist og
hafði liina mestu raun af þessu
og liékk þó hjarta hennar við
þessa brjóstumkennanlegu
skepnu; þótti henni uggvænt og
naumast þorandi að segja
bónda sínum um haila alt eins
og var, því þá mundi liann bera
barnið út á almannafæri eins
og þá var tíska, svo að hver
hirti það sem vildi. Til þess
hafði gæðakona þessi ekki
brjóst i sér, og afréð þvi með
sjálfri sér, að láta bónda sinn
ekki sjá barnið nema á Ijósum
degi.
Eina morgunstund gerðist
griðarsúgur af storkvængjum
yfir þakinu; rúmlega liundrað
storkahjón höfðu hvílt sig þá
um nóttina eftir seinustu aðal-
flugæfinguna; nú flugu þau hátt
i loft upp til að lialda á suður-
leið.
„Öll tilbúin,“ var viðkvæðið.
„Konurnar og börnin með!“
„Hæ, hæ, hvað eg er léttur á
mér,“ mátti heyrast á meðal
storkaunganna, „eg finn í mér
óværuna alt ofan í tær, það er
eins og eg væri fullur af lifandi
froskum, ó, hvað það er gaman
að ferðast til útlanda!“
„Haldið þið ykkur i hópn-
um,“ sögðu pabbi og mamma,
„og gnollið ekki svona ákaft,
það mæðir brjóstið.“
Og storkarnir flugu.
I sama vetfangi barst lúður-
þytur í lofti um lyngheiðina,-
víkingurinn var á land kominn
með alla sína menn; þeir komu
heim aftur með afarmikið her-
fang frá Galliuströndum, þar
sem fólkið, eins og í Bretlandi,
söng með ótta og æðru: „Frelsa
oss frá æðisgangi Norðmanna!“
Nú varð glatt á hjalla í vik-
ingaborginni við Yillimýrar-
flóa. Mjaðarkerið var borið inn
i skálann; bálið kjrnt og hross-
um slátrað, nú skyldi húa til
stórveislu, steikja og matskapa,
blótgoðinn stökti hrossablóðinu
glóvolgu á þrælana til vigslu,
eldurinn sprakaði, reykinn lagði
upp undir loftið, sótið lak nið-
ur úr bitunum, en þvi var ekki
vant. Gestir voru boðnir oj