Vísir - 07.12.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1934, Blaðsíða 1
, Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Préntámiðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, föstudaginn 7. desember 1934. 334. tbl. ? GAMLA B I ó Tarzan oghvita stQlkart Myndin bönnuð börnum innan 10 ára. Jarðarför konunnar minnar, Guðlínar Helgadóttur, er ákveð- in þriðjudaginn 11. þ. m. Hefst með bæn á heimili liennar, Frakkastíg 13, kl. 1 e.. b. Jarðað i gamla garðinum. Ef einhver hefir í huga að gefa kransa, óskaði liún að andvirðið gengi i kransasjóð Þorbjargar sál. Sveinsdóttur. Guðvarður Vigfússon, börn og tengdabörn. DANSLEIK lieldup Knattspyrnufél. VALUR laugardaginn 8. des. kl. 10 síðd. í Oddfellowhúsinu. — 1 Aðgöngumiðar fást hjá Axei Þorbjörnssyni c/o Biering, Laugavegi 3 og Hólmgeiri Jónssyni c/o Versl. Vaðnes, til kl. 4 á Iaugardag. — Hljómsveit Hótel Islands. Til helgapinnai* Nautakjöt Alikálfakjöt Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúöin, Týsgötu 1. Rjúpup og kjúklingap Matarbúdin, Laugavegi 42. Kjötbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 74. Kjötbúð Sólvalla, Ljósvallagötu 10. Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kvæðaskemtun i Varðarhúsinu laugardaginn 8. þ. m. kl. 8V2 síðdegis. — Auk margs annars verða þar kveðnir sam- kveðlingar. „Gvendur í Gróf og Jón á Klapparstígnum ganga um bæinn“. Aðgangur á kr. 1.00 seldur við innganginn. — Húsið opnað klukkan 8. SKEMTINEFNDIN. íslensk frímerki og tollmerki kaupir hæsta verði. Gísli Sigurþjörnsson, Lækjartorgi 1. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ódýrt kjöt af fullorðnu fé: Hangikjöt, Rjiipur, Svið. fshnsið Herðnbrelð, Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565. tækifærið til þess að fá sér og sínum góð föt fyrir jólin, er nú þessa dagana. Föt á k£tF!menn, margar tegundir, verð fpá kr. 75,00. Kamgarnsföt, ný tegund, Frakkap og Kuldajakkap, nýjasta snid. Drengja^ föt margar stærðip. — Sniöiö og saumað ódýpt en vel. Klædiö yður í góð fet. Klæðiö yöur í íslensk föt , Klæöiö yöup í Álafoss-föt. Hvergi ódýrari eða betri kaup hægt að gera á FÖTUM fyrir jólin en í ÁLAFOSS, Þinglioltsstræti 2. ■‘T Mensendieck Instiint. Að afstöðnum flutningi og breytingum á húsnæði, opna eg aftur , MENSENDIECK INSTITUT á Laugavegi 15, þar sem daglega er tekið á móti nýjum ncmendum. Með tilliti til nemendanna og kenslu þeirrar sem í hönd fer verður að eins kent í einkatímum. , Virðingarfvlst H. RIIS EBBESEN. Hðfnm framvegis ávalt fyrirliggjandi allar tegundir af prentsvertu og litum frá A s Drubin, Kaupmannahöfn VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Bió t Silfnrplettvörnr: Matskeiðar , 2.25 Desertskeiðar • 2.00 Gafflar 2.25 Desertgafflar 2.00 Gompot-skeiðar 2.25 Rjómaskeiðar 3.00 Suitutausskeiðar 1.35 Kökuspaðar 2.50 6 kökugafflar i ks. 10.50 6 teskeiðar í ks. 5.40 Verslunin Goöafoss. Laugavegi 5. Sími: 3436. Þeir, sem ætla að láta klippa börn sín hjá mér, eru vinsam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo að þau lendi ekki i jólaösinni. NB. Minst að gera frá 8 !4—H f. h. DskarÁrnason bárskeri. Meiónur. Eins og bestu pepup á bragöiö. VersL Vísir. Geymsla. Reiðhjól tekin til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sótt heim ef óskað er. Stórfengleg aimvísk tal- og tónkvikmynd, samin af forstjóra Sing Siiig fang- elsisins í Bandarikjunum og sýnir æfi og örlög hinnn 2000 fanga sem þar eru innilu,ktir, og refsi- timi samtals er 20.000 ár. — Börn fá ekki að- gang. Aukamynd: KonnogsmoröiD f Mapseille. Eidri dansarnir. Laugardaginn 8. desember kl. ÍH/2 síðd. Askriftarlisti i G. T.- húsinu, simi 3355 og 3240. 6 manna hljómsveit. Aðgöngu- miðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. ÖrninD. Símar 4661 & 1161. 35 krónur — ' sparaði liyggin husmóðir yfir i árið með því að nota MUM skúriduft, í stað þess, er hún hefir notað áður. , Sparið peninga með því að nota MUM. í miðbænnm cr kjallari iil vörugeymslu til leigu nú þegar. Uppl. gefur | lirmflm. Sveinhjörn Jónsson. Sími 1535.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.