Vísir - 09.12.1934, Blaðsíða 2

Vísir - 09.12.1934, Blaðsíða 2
VÍSIR Sogs— virkjunm. Lánið til Sogsvirkjunarinnar fengið. Samn- íngar undirskrifaðir — Lánsupphæð 5.5 milj. sænskar krónur. — Vextir 4 /2 %. — Út- boðsgengi 97/2. / (Einkaskeyti til Vísis). Stokkhólxni, ,8. des. Gengið hefir verið til fulln- ustu frá samningum um lán til Sogsvirkjunarinnar, að upp- hæð S/2 milj. sænskra króna. Vextir verða , 4Vz%, útboðs- gengi 97‘/i. \ Jafnframt voru samningar undirritaðir við þessi þrjú firmu: við Höjgaard & Schultz um stíflugerðir og byggingar við Sog o. fl., 2.050.- 000 kr. íslenskar, við A. S. E. A. (Alm. Svenska Elektriska Aktiebolaget), Vesteraas, um Frá Alþingi i g æ r. Neðri deild. Á föstudagskveldiö var fundi haldið áfram til kl. 2 um nóttina eða lengur. Að Iokinni umræðunni um „RauSku", með þeim hætti sem szrgt var frá í blaðinu í gær, tók forseti fyrir frv. um fiskimála- nefnd o. fl. Var þetta framhald þriðju umræðu um málið, sem að flestra dónú mun vera eittthvert afdrifaríkasta mál, sem fyrir þessu þiilgi hefir legið. Og þessi siðasta utnræða fór íram í deiklinni eftir kl. II síðdegis, eftir að þing- menn voru margir horfnir af fundi og deildin tæplega eða ekki álykt- unarfær orðin. Meðal þeirra þing- manna, sem horfnir voru af fundi, var framsögumaður meiri hluta sjávarútvegsnefndar, og verður raunar að játa það, aö honum hafi verið sæmst áð hafa sig á burtu eftir frammistöðu sína áður í þessu máli. — Undir umræðunum bar atvinnumálaráðherra fram nokkrar skriflegar breytingartillögur við frv., og þurfti að leita afbrigða frá þingsköpunum til þess að þær gæti komið til atkvæða, og varð að gera það áður en umr. væri lokið, þó að atkv.greiðslu væri frestað. En þeg- ar til þess kom. að þeirra afbrigða átti að leita, var deildin ekki á- lyktunarfær og var þá gripið til þess, að smala saman þeim fylgis- mönnum stjórnarinnar, sem farnir vorp heim, og voru þeir sumir rifnir upp úr rúmunum og teymdir á þingfund tæplega alklæddir. Síð- an var leitað afbrigðanna og þau samþ. en atkvæðagr. var frestað. Þá voru enn í skyndi tekin til um- ræðu og lokið umr. um tvö önn- ur mál: frv. um br. á ýmsum laga- ákvæðum er varða fasteignaveös- lán landbúnaðarins og frv. um rafmagnsvélar við Sog, 972.000 kr. sænskar og við Verkstaden Karlstad um túrbínur, 274.000 kr. sænskar. Auk þess eru nokkurir smærri samningar. Ósamið er um efni fyrir kring- um 400 þús. kr. sem imá kaupa í Svíþjóð eða í Danmörku. Byrjað verður á verkinu taf- arlaust og vonir um að rekstur geti ibyrjað seint á hausti 1936, en þó ekki fullvíst að það geti orðið fyr en sumarið 1937. Nánara eftir heimkomu mína með Dettifossi þ. 22 des. j Borgarstjóri. gjaldeyrisverslun o. fl. og at- kvæðagreiðslu frestað. Allar Jiessar atkvæðagreiðslur fóru svo fram i fundarþyrjun í gær og tók atkvæðagreiðslan um fiski- málanefndina nál. klukkutíma. Samþyktar voru flestar breyting- artillögur Ásgeirs Ásgeirssonar (með breytingum atv.m.rh.) en feldar allar tillögur Jóh. Jósefs- sonar og Jóns Óafssonar. Samþykt var tillaga meiri hluía sjávarút- vegsnefndar um miljónarframlagið til að efla útgerðarmenn til til- breytni í verkun og annara að- gerða, til að auka sölumöguleika afurða sjávarútv. — Margir þing- manna gerðu grein fyrir atkvæðum sínum um lireytingartillögur og málið sjálft, og lýstu þær greinar- gerðir aðallega ugg manna út af aðförum stjórnarinnar og flokks- manna hennar í þessu máli og því ábyrgðarleysi sem kæmi fram í því að taka þatinig með löggjöf ráðin af atvinnurekendum. — Var síðan frv. vísað til efri deildar með 17 atkvæðum stjórnarliða gegn 15 at- kvæðum sjálfstæðismanna og Hannesar Jónssonar. Atkvæðagreiðslan unt frv. um gjaldeyrisverslun fór þannig, að feldar voru tillögur þeirra Jak. M. og Ól. Th. og frv. síðan samþykt og afgreitt aftur til e. d., vegna ákvæða um greiðslu á kostnaði af framkvæmd laganna (helminga- skifti milli bankanna annarsvegar og ríkissjóðs) sem bætt var inn i frv. Þá var tekið fyrir frv. um ferða- mannaskrifstofu ríkisins og hóf Þorbergur Þorleifsson umræður um það mál. Flytur Þorbergur gagngerðar lireytingar á frv., en hefir ekki fengið stuðning nefnd- arinnar við þær tillögur. Kvaðst Þorb. hafa tekið sér fyrir hcndur að „byggja upp“ frumvarpið og liyrjað á byrjuninni og endað á endirnum og las síðan upp allar ]>essar tillögur sínar. — Garðar Þorsteinsson andmælti frv. f. h. ! minni hluti allsherjarnefndar, en | Bergur Jónsson hafði framsögu af hálfu meiri hlutans og sakaði liann Garðar um Jiað, að hann hefði i fyrstu lofað fylgi við frv. og sló í hart með þeim Garðari út af Jiessu. Var umr. um Jietta mál ekki lokið fyrr en á framhaldsfundi um kl. 6 og var atkvæðagreiðslu um málið frestað. Enn voru rædd nokkur mál önn- ur, þ. á. m. frv. um varðskip lands- ins og skþiverja á Jieim óg ríkis- útgáfu skólabóka, en varð ekki gengið til atkvæða. — Um varð- skipafrv. ^jerði Pétur Ottesen Jiá tillögu, að þvi yrði visað' frá með tilvísun til Jiess, að endurskoðun allra launalaganna yrði senn lokið og væri rétt að lá'ta afgreiðslu Jiessa máls verða samferða henni. Efri deild. Frv. Péturs Magnússonar um br. á 1. um kreppulánasjóð var samþ. umr.laust með 10:3 (social.) Yms smámál voru og afgreidd umræðu- laust. Afgreidd var Jiingsályktun- artillaga frá Guðr. Lárusd. um vistarskóla fyrir vanheil börn og unglinga. —• Miklar umr. urðu um frv. til 1. um aldurshámark opin- berra embættis- og starfsmanna. Engar br.tillögur, sem máli skiítu, höfðu komið frá allsh.nefnd, þó að hún hefði hálft í hvoru boðað slík- ar br.tillögur. Mikill heimsku- vindur og gorgeir var að vanda í Hermanni og lét haiin mikið yfir Jiví, hve fús hann væri til sam- komulags og tilslakana í Jiessu máli og hélt hann að andstæðingar hans inundu mikið geta lært af sér í Jieim efnum!! — Á fund- inum komu fram margar breyting- artillögur, Jiegar menn sáu að nefndin bar engar bótatillögur fram. Þegar að atkvæðagreiðslu var komið gafst Hermanni tæki- færi til Jiess að sýna samkomulags- vilja sinn og skilning á málinu. Atkvæðagreiðslan fór svo, að ó- merkilegasta br.tillagan fékst sam- Jiykt, hún var frá Bern. Stefáns- syni og var aðallega orðabreyting. Hinsvegar var feld með 8:6 tillaga frá Þorst. Briem, Jiess efnis, að prestar skyldu undanþegnir lögun- um, Jiar sem Jieir væru kosnir af almenningi, eins og t„ d. Jiingmenn. Sömuleðis var feld tillaga frá Magn. J., um að þeir embættis- og starfsmenn, sem látnir væru fara frá fyrir 70 ára aldur, skyldu fá full laun til þess aldurs, og var meiningin sú, að menn yrðu þá síður látnir fara frá að óþörfu. Feld var með 9:6 tillaga frá Jóni A. Jónss. Jiess eftiis, að aldurshá- markið yrði fært úr 65 árum í 68. Einnig var feld méð 9:6 dagskrá frá J. A. J. þess efnis, að fresta málinu til næsta Júngs (þrjá mán- uði) til frekari undirbúnings. Enn- íremur var feld tilaga frá Magn. Guðtn. þess efnis, að þessttin ent- bættis- og starfsmönnum skyldi ekki verða sagt upp fjrrirvaralaust eftir rtunan hálfan mánuð. Loks var neitað lx:iðni um að fresta mál- inu tii mánudags (!!!), til Jiess að gefa allsherjarnefnd tækifæri til þess að koma með breytingartil- lögur. — Svona reyndist vilji Her- manns „til samkomulags og til- slakana“!! — Hver einasta samkomulagstillaga andstæðinga stjórnarinnar var strádrepin! En hinn asnalegi hræsnisgorgeir Her- manns er með þeirn fádæmum, að hann er jafnvel fratnsóknarflokkn- um til stór skammar, og er Jió ekki „hvítt að velkja“ Jiar. Það er hald manna, að Jónas spani vesaling þennan út í allskonar vitleysu og gleðjist í hjarta sínu, er hann verður sér til sem mestrar skamrn- ar. — Það er ekki ósennilegt að Jónas muni enn meðferðina á sér í surnar, er heimskir montrassar og rosabullur ruddust fram fyrir hann nieð taumlausri frekju. HitFregn. —o— Hjálmar og Ingibjörg (Hjálmarskviða). Eftir Sigurð Bjarnason. Út- gefandi Snæbjörn Jóns- son. Reykjavík 1934. — Sigurður skákl Bjarnason var af húnvetnskum ættum kominn, sonur Bjarna bónda Sigurðssonar frá Katadal á Vatnsnesi og Náttfriðar Mark- úsdóttur, Arngrímssonar, lög- sagnara Jónssonar á Reykjum í Miðfirði. Bjarni bóndi var tal- inn vel viti borinn, mikill gleði- maður og skáldmæltur. — Sigurður skáld mun bafa verið elstur systkina sinna og borinn fyrsta sumardag 1841. Svo var lalið i Húnavatnssýslu löngu eftir bans daga, að liann befði verið afbragðsmaður um flesta bluti eða alla. Manna glæsilegastur að vallarsýn, drengur i raun og gáfaðri miklu og fljótskarpari en flestir ung- ir menn aðrir, er þá voru uppi í liéraðinu. — Hann var og svo bráðþroska að undrun þótti sæta. Fór þar mjög saman and- legur þroski og líkamlegur. Undruðust menn liversu skjót - lega bann nam það, er bann las eða beyrði frá sagt, en minni hans var trútt í besta lagi. — Snemma varð Jiess vart, að bann væri gæddur mikilli bagmælsku og ljóðgáfu og til eru eftir liann fagrar stökur, er bann kvað um fermingaraldur. Sigurður mun bafa alist upp við venjuleg sveitastörf og ver- ið lialdið mjög til vinnu að þeirrar tiðar bætti. — Ilann gekk suður liingað á vetrum og stundaði sjóróðra. En vor og liaust mun liann liafa róið nyrðra, en gengið að heyvinnu um sláttinn. Hann átti bát norð- ur þar og stýrði honum sjálfur. Reri bann frá Bergsstöðum á Yatnsnesi, en þar bjó þá bóndi sá er Eiríkur hét Arason. Feldi Sigurður hug lil elstu dóttur bónda, Helgu að nafni, og’bund- ust þau hjúskaparlieitum. Yar Helga liinn besti kvenkostur, gáfuð vel og skáldmælt. Sigurður Bjarnason varð skammlífur. Hann druknaði fyrir Heggstaðanesi við níunda inann um bjarla vornótt og í besta veðri, 27. júní 1865. Hefir það slys verið í minnum haft nyrðra og Jiótt eitt bið börmu- Iegasta, er að böndum liefir' borið þar um slóðir. ( &. B. var að eins tuttugu og fjögurra ára, er liann féll í val- inn. Og bann varð öllum harm- dauði, þeim er nokkur veruleg kynni höfðu af lionuin baft. Segja svo gamlir Miðfirðingar og Vatnsnesingar, að hann bafi verið óvenjulega ástsæll maðu.r og að skarð það, er varð við lát bans bafi lengi síðan staðið ófult og opið. Hann hafði verið innilega trúbneigður maður, hreinn í lund og aldrei efast um liandleiðslu drottins. — Höfðu og þau orð hans verið síðust, er bann sökk í djúpið, að þeir sem eftir væri i bátnum, skyldi fela sig drottni. Sigurður Bjarnason féll í valinn á morgni þroskalífsins — um dagmálabil, ef manns- ævinni ei' likt við eyktir. Sami auðnaðist bonum að ná þvi, sem mörgum mun þykja eftir- sóknarvert, en fæstum blotn- ast: „að eiga, þegar aldir renna, eittbvert spor við tímans sjá“, eins og tíið spaka skákl kemst að orði. Sigurður befir margt vel kveðið og sumt með miklum ágætuiji. En kunnastur eða frægasíur hefir liann orðið fyr- ir rímuna um Hjálmar og Ingi- björgu, þá er nú er út komin ! liið fjórða sinn. Og Jiað eru engin líkindi til Jiess, að sú ríma gleymist meðan nokkurr- ar íslenskrar rímu er getið, og nokkur maður eða kona befir gaman af Jiess háttar kveðskap. -—- Þegar Hjábnarskviða er dæmd, verður vitanlega að liafa i huga, livernig rímur voru kveðnar og bvernig til þeirra vandað um efni og búning um og laust eftir miðja öldina sem leið. — Gera má ráð fyrir, að S. B. liafi verið nákunnugur kveðskap höfuð-rímnaskáldsins fyrir sína daga, Sigurðar Breið- fjörðs. Hann var frábær maður í sinni grein, rímnakveðskapn- um, og mætti því ætla, að ung- um rímnaskáldum eftir lians daga, befði þótt gott að feta í föíspor bans. Yitanlega böfðu Jieir binir ungu menn áfellis- döm Jónasar Hallgrímssonar til viðvörunar, en Jiað nægði fæst- um. Fjölinargir, og Jiá vitanlega ekki Iivað sísl rímnaskáldin sjálf, litu svo á, sem gagnrýni Jónasar væri allskostar ómak- leg. Rímnaskáldin ætti ekki Jiessa meðferð skilið, og Jónasi liefði gengið ilt eitt til eða jafn- vel öfund. — En Jiað sýnir smekkvísi Sigurðar Bjarnason- ar og skilning á góðum kveð- skap, að hann virðist beinlínis bafa reynt að varast kenninga- Jivæluna og leirburðar-staglið, sem J. H. álelur maklega og miskunnarlaustírímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörðs. Og Jiað sýnir berlega, Iivílíkri smekk- vísi Jiessi ómentaði sveitapiltur hefir verið ''gæddur. Fyrir kem- ur Jiað að visu, að S. B. gripur til kenninganna í rím- um sínum, en hann beitir Jieim oftast varlega og af mildu meiri smekkvísi, en þá tíðkaðist. Hér verður ekki rakið efni rímunnar af Hjálmari og Ingi- björgu. — En rétt Jiykir að birta fáein sýnisborn kveð- skaparins, svo að menn fái nokkur kynni af íjirótt liöfund- arins og meðferð bans á efn- inu. Höf. segist liafa kveðið rím- una 19 vetra gainall eða Jiví sem næst. Og liann mælist til, að menn liafi Jiað í huga, er Jieir dæmi verkið: Kvæðalýti min ei má mjög ávíta’ og lasla, ( þvi nú flýl eg yfir á árið tvítugasta. -— Yisa Jiessi er hvergi nærri gallalaus, eins og menn sjá, og til eru í rímunni fáeinar vísur, sem vart mega beita allvel kveðnar. En mikill meiri hluti allrar rímunnar er liinn prýði- legasti kveðskapur. — Skulu nú birtar nokkurar vísur, teknar víðsvegar úr rímunni og nokk- uð af bandabófi: Hugumstóri Hjálmar var heitinn Þórinn skjalda; , víða fór sá frægðir bar fleins við óra kalda. Hetjan svinna hreysti bar Jijörs í vinnu stími, borinn linna lundur var loðinkinna Grimi. Dóltur cina öðling snar átti, greina sögur; eðalsteina ekran var andlitshrein og fögur. —x— Logi flaug sem leifturský, loft er smaug um varma, bjartataugar liennar í hans frá baugum hvarma. Hallar-mengi fríðu frá flokkur gengur Sóta. — Beiddi enginn ýta þá auðnu lengi njóta. ( —x— „Hlýt eg ganga fljóði frá fram á ranga liundinn“. Hans í fangið fellur Jiá fögur spanga lirundin. —x— Eg mun beygja hrika hold hels að vegi’ og pínum; kvíð þú eigi falda-fold, feigðardegi mínum. —x— Æstu bölvað hark og hróp huldir Sölva skikkjum, skipin mölva, bölda hóp Heljar ölva drykkjum. Værðar synja geira grönd, grund með kynjum skelfur, klofna brynjur, bilar rönd, benja dynja elfur. —x— Kringum miklu dreyra dý dauða stikla nornir, búkar sprikla blóði í, ( benjalyklum skornir. Stríð eg báði tvisvar tólf/ tíðum gljáði vigur, flýða þjáði fleins um gólf, friðan Jiáði sigur. —x— Haugs við smíði liætti þá hulinn prýði seggur; braustar síðan herðar á Hjálmar fríðan leggur. —x— Sýnishorn Jietta verður að nægja, en öll er ríman 232 er- indi. — Aftan við hana eru birt nokkur kvæði eða kvæðabrot eftir böf. — Þar er þessi vísa: Lífernis að lögum gá líst mér fara betur; eg bef fyrir sál að sjá, sem ei dáið getur. —x— Snæbjörn Jónsson hefir rit- að æviminningu höfundarins og bjrt framan við rímuna. Er Jiar alt borið i einn slað,er menn vita nú með vissu um Sigurð skáld. Minningarorð þessi eru rituð af mikilli áslúð og virð- ingu fyrir hinu unga og merki- lega skáldi. Vel er til útgáfunnar vandað að öllu og frágangur binn prýði- legasti. P-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.