Vísir - 10.12.1934, Síða 3

Vísir - 10.12.1934, Síða 3
VÍSIR þjó’ðlegí eftirlit með upphlaups- flokkum. Hver á fætur öörum lof- 'uöu fulltrúarnir því máli stuöningi sínum. ! I Svar Ungverja. London 8. des. — FÚ. Svar Ungverja viö ákærum Jugoslaviu hefir veriö birt. Þar segja þeir meöal annars, a'ö um- ræddar „herbúöir“ hafi upphlaups- mannaflokkur leigt á einkalandi, og hafi þeir því haft þar sömu réttindi og hverjir aörir leigjendur að ungverska stjórnin hafi aldrei látið á sér standa um eftirlit meö innflytjendum og eru því til sönn- unar talin mörg dæmi; aö upp- hlaupsmenn hafi ekki veriö látnir hafa nein vegabréf; og síðast, aö enginn ungverskur hermaður hafi nokkurntima eöa á nokkurn hátt verið riðinn við skipulagningu á starfsemi jugoslavneskra upp- hkmpsflokka. í. lok orðsendingarinnar segir, að Ungverjar óski einskis frekar, en að fá að sanna heiðarleik sinn fyrir dómstóli alþjóða. (í Bæjarfréttir 0 Happdrætti Háskólans. Dráttur hófst kl. 1 miðdegis. Dregnir verða 1000 vinning- ar í dag og 1000 á morgun. Kl. 3 í dag varð hlé á drættinum, salcir þess að útvarpið var þá tept um liríð við útvörpun veð- urfregna, en vinningum liapp- drættisins er útvarpað. -—• Vís- ir sá sér ekki fært að híða, uns drætti væri lokið, og birtir því í dag einungis þá vinninga, sem upp voru komnir áður en ldéið varð. Síðari hluti vinninganna verður birtur í sýningarglugga Versl. Stefáns Gunnarssonar í dag og hér í blaðinu á morgun. Veðriö í morgun. Hiti í Reykjavík 5 stig, Bolung- arvík 1, Akureyri 3, Skálanesi S, Vestmannaeyjum 5, Sandi 3, Kvíg- indisdal 4, Hesteyri — 1, Blöndu- ósi 3, Siglunesi 3, Raufarhöfn 3, Skálum 4, Fagradal 5, Papey 4, Hó'lum í Hornafirði 5, Fagurhóls- mýri 4, Reykjanesi 4, Færeyjum 8. Mestur hiti hér í gær 7 stig, minst- ur 1 stig. — Yfirlit: Djúp lægð milli íslands og Færeyja. Horfur: Suðvesturland: Norðaustan og austan kaldi. Skúrir. Faxaflói: Minkandi norðaustan átt. Þíðviðri en úrkomulítið. Breiðafjörður: Norðaustan stormur í dag, en læg- ir í nótt. Sumstaðar dálítil rigning. Vestfirðir, Norðurland: Norðaust- an stormur í dag, en lægir heldur i nótt. Rigning eða snjókoma. Norðausturland, Austfirðir, suð- austurland: Austan og suðaustan kaldi. Rigning. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Skógrækt, I (Ilákon Bjarna- son skógfræðingur). 21,00 Tón- leikar: a) Alþýðulög (Útvarps- hljómsveitin); b) Einsöngur (Kristján Kristjánsson). Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer frá Leith í dag á- leiðis hingað. Goðafoss kom hing- að í gærmorgun snemma. Detti- foss er væntanlegur til Iiamborg- ar í dag. Brúarfoss var á leið til Akureyrar í morgun. Selfoss er á leið til Oslo. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Tún- götu 3, sími 3251. Næturvörður í Laugavegs apóteki og lyfjabúðinni Iðunni. G.s. ísland fer héðan kl. 6 í kveld áleiðis vestur og norður. Dollar................. — 449þ2 íoo ríkisrnörk......... — 178.98 — franskir frankar . — 29.71 — belgur............ — 104.87 — svissn. frankar .. — I45-61 — lírur ................ — 38.70 — finsk mörk ___________ — 9.93 — pesetar .............. — 62.22 — gyllini .............. — 303.67 — tékkósl. krónur .. — 19.08 — sænskar krónur .. — 114*36 — norskar krónur .. — 111-44 — danskar krónur . — 100.00 G-ullverð ísl. krónu er nú 49,21, miöað við frakkneskan franka. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband á Esjubergi á Kjalarnesi ungfrú Fanney Jóns- dóttir, frá Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum, og Guðm. Gísla- son bifreiðarstjóri frá Esjubergi. Síra Hálfdán' Helgason á Mosfelli gaf þau saman. Lögfræðileg aðstoð verður veitt ókeypis efnalitlu fólki' í 'Háskólanum (kenslustofu lagadeildar) kl. 8 í kveld. Sæsíminn ■ slitnaöi á laugardagskveld milli Færeyjá og Skotlands. Hriflunga> speMi. Hinir „blessuðu kjánar“ í „rýj- unni“ hans Fúsa, finna stundum „köllun“ hjá sér til þess, að birta eftir sjálfa sig greinar, sem hvorki eru ætlaðar til þess að vera eigin- lega pólitískar né beinlínis bráð- drepandi fyrir mannorð andstæð- inganna. Þá eru þeir að reyna til þess að vera „spakir“. Það var einmitt eftir lestur einnar slíkrar ritsmíðar, sem maður nokkur sagði „Ja sei sei! Þetta verður úr því hjá þeim, þegar þeir ætla ekki að ljúga“. Ein slík andans uppskera þeirra, rauðbrystinganna, birtist nú fyrir skömmu í bleðli þeirra og kann- ske í Tímanum líka. Fyrirsögn framleiðslu þessarar var „ísland á að ver'ða ferðamannaland“. Eitt- hvað gengur nú á! Manni dettur næstum í hug: „Hann talaði og þaö varð. Hann bauð og þá stóö það þar“. Eða þá „Sesam, Sesam opnist þú.“ Það var ekki meiningin að ræða meitt um það hér, hvort ísland eigi að vera ferðamannaland eða eigi. Það er nú ekki einu sinni svo, að vér íslendingar getum oröið sammála um það atriði, fremur en margt annað. Hitt var ætlunin, að benda á nokkur gullkorn í grein- inni, „Island á að verða ferða- mannaland.“ Þess er getiö í grein- inni, að gjaldeyrislitla íslending- ana muni um minna en það, að geta dregið inn í landið, 1 til 2 eða enn fleiri miljónir króna af erlendum gjaldeyri, og er auðvitað ekkert við þessu að segja annað en það, að all-mjög stingur i stúf viö það, sem þeir Hriflungarnir hafa stund- um látið fjúka í málgögnum sín- um; þar sem helst hefir verið svo að sjá, sem þeir ætluðust til þess, að ferðamenn kærnu hingað ein- göngu til þess, að njóta gestrisni okkar og höföingsskapar fyrir sem allra minst peningaútlát, eða helst ekki nein, og svo til þess, að þeir töluðu um það eftir á, að ísland væri svo eða svo fallegt. Þessu næst segir greinarhöfundur þessi, sem kallar sig „Langferðamann", að mikil þörf sé á því að auglýsa landið og það duglega. Telur hann býsna niargt, sem umheimipum sé bráðnauðsynlegt að vita um okkur, t. d. það, að hér búi menning- Happdrætti Háskólans. Tiundi dráttur hófst i dag og verður lokið á morgun. Þessi númer hlutu vinninga: (Birt án ábyrgðar). 60 .. . 100 2977 . 500 5811 . . 100 87-48 .. 100 110 . 200 3047 . . 100 5833 . . 200 8820 . . 200 122 100 3098 . 100 5883 . . 100 8986 .. 100 253 .. 100 3140 . 100 5905 . . 100 8902 .. 200 297 . 100 3175 . 500 5937 . . 100 8941 .. 200 326 . 100 3207 . 100 5953 . . 500 8979 .. 100 464 . 100 3282 . . 200 5693 . . 100 8994 .. 100 485 . 100 3301 . . 200 6008 . . 100 9001 .. 100 505 . 200 3239 . 100 6097 . . 100 9091 .. 100 532 . 2.00 3517 . 100 6113 . . 100 9106 .. 200 545 . 100 3535 . 500 6147 . . 100 9126 .. 100 588 . 200 3567 . 100 6199 . . 200 9384 .. 200 605 . 100 3588 . . 200 6212 . . 200 9390 .. 500 703 . 100 3604 . . 100 6223 . 100 9411 .. 100 708 . 100 3622 . . 100 6248 . . 500 9457 .. 200 856 .. 100 3640 . . 500 6295 . 11)00 9471 . . 200 862 . 100 3718 . . 100 6360 . . 100 9536 .. 200 895 . 100 3731 . . 100 6402 . 100 9512 .. 500 900 .. 100 3746 . . 200 6418 . . 100 9569 .. 100 1010 . . 100 3790 . . 100 6586 . . 100 9586 .. 100 1055 . . 200 3793 . . 100 6833 2000 9661 . 200 1135 . . 100 3802 . . 200 6902 . 100 9671 .. 200 1166 . . 100 3813 . 1O0 6946 . 100 9731 .. 100 1229 .. 100 3964 . . 500 6972 . . 100 9771 .. 100 1380 . . 100 4019 . . 100 6987 . 100 9788 .. 100 1393 . . 200 4020 . . 100 7069 . 100 9845 .. 100 1401 . . 200 4033 . . 100 7132 . 100 9900 . 100 1494 . . 100 4041 . . 100 7183 . 200 9904 .. 200 1515 . . 200 4056 . . 100 7198 . 100 9926 . 100 1532 . . 200 4097 . . 100 7221 . 100 9956 .. 100 1534 . . 100 4104 . . 100 7233 . 100 9960 . 200 1556 .. too 4225 . . 100 7250 . 500 9965 .. 100 1676 . . 200 4245 . . 200 7331 . 100 9983 .. 100 1769 . . 100 4274 . . 200 7382 . 100 10005 . 200 1815 .. 200 4276 . . 100 7393 . 100 10017 . 100 1857 . . 200 4369 . . 100 7415 . . 100 10134 . 100 1863 .. 100 4344 . . 100 7468 . 100 10220 100 1910 .. 200 4372 . . 100 7529 .. 200 10359 . 100 19-16 . . 100 4434 . . 200 7550 . 100 10399 . 100 2001 .. 100 4449 , , 100 7630 .. 500 10462 , 1000 2015 .. 100 4451 . . 100 7615 1000 10467 . 100 2062 . . 100 4592 . . 100 7649 . 100 10551 . 100 2140 .. 200 4602 . . 100 7707 . 100 10582 . 100 2151 .. 100 4790 . . 100 7891 . 200 10697 . 100 2235 . . 100 4931 . 100 7898 . . 100 10633 . 100 2254 .. 100 4945 . 100 7931 . . 100 10661 . 100 22.43 . . 200 5044 . 500 7936 . . 100 10703 . 200 2288 .. 100 5185 . 100 7937 . . 100 10704 . 100 2320 .. 100 5195 . 200 8034 . 100 10868 . 100 2329 .. 100 5283 . . 200 8158 .. 200 10945 . 100 2386 . . 100 5335 . . 100 8181 . . 100 11024 . 200 2418 . . 100 5421 . 200 8216 .. 200 .11069 . 100 2447 .. 100 5428 . 100 8374 .. 100 11119 . 200 2506 .. 100 5457 . . 100 8388 . . 200 11182 . 200 2662 .. 100 5476 . K'O 8397 .. 100 11198 . 1 0 2807 . . 100 5504 . 100 8446 . . 1C9 11211 . 100 2835 .. 100 5514 . 200 8480 . . 100 11284 . . 100 2881 . . 100 5536 . 200 * 8510 . . 100 11293 . . 200 2904 .. 200 5613 . 500 8518 . . 100 11400 . . 100 2961 .. 200 5721 . 100 8536 . . 100 11425 . . 100 11464 . 100 14980 . 100 18588 . 100 21729 . . 200 11557 . . 100 14992 . 100 18653 . 100 21733 . 100 11588 . . 100 14948 . . 100 18669 . 100 21748 . . 100 11615 . . 500 15015 1000 18711 . 200 21775 . 1000 11669 . 100 15042 . 100 18745 . 100 21831 . . 100 11654 . 200 15072 . 200 18762 . 100 21865 . 100 11991 . . 200 15090 . 200 18782 . 100 21937 . . 200 12082 . lfK) 15140 . 100 18783 . 200 21977 . 100 12136 . 100 15168 . 200 18848 . 100 21985 . . 100 12144 . 200 15214 . 100 18854 .. 100 22020 . 100 12158 . 100 15235 100 19037 . 100 22075 . 100 12199 . 100 15242 . 100 19129 . 100 22232 . 200 12222 . 100 15372 . 100 19150 . 100 22294 . 100 12227 1000 15491 \ 100 19209 .. 100 22279 . 100 12258 .. 100 15553 1000 19224 . 100 22351 1000 12319 . 100 15631 . 500 19400 .. 100 22391 . 500 12357 . ltX) 15650 . 200 19420 . . 100 22394 . 100 12438 . 100 15649 . 200 19494 . . 100 22520 . 200 12451 . 100 15689 . 100 19538 . 100 22625 . 100 12461 . 100 15757 . HX) 19552 .. 500 22659 . 100 12695 . 100 15842 .. 100 19602 . . 100 22730 . 100 12715 .. 200 15877 .. 100 19606 .. 100 22746 . 200 12652 . . 100 15893 \ 100 19654 . . 100 22757 . 500 12867 . . 100 15920 1000 19727 . . 100 22803 .. 100 13045 . 500 16010 . . 200 19752 . . 200 22831 . . 200 13104 . 100 16022 . 100 19823 .. 100 22898 .. 100 13135 . . 200 16138 . . 200 19833 . . 100 22976 .. 100 13167 . . 100 16351 . 100 19843 .. 100 22978 . . 100 13183 . . 200 16360 . 100 19873 . . 200 22996 .. 100 13229 .. 200 16387 .. 100 19904 .. 500 23186 .. 100 13272 . . 100 16387 .. 100 20059 .. 100 23263 .. íeo 13276 .. 100 16430 .. 100 20212 .. 100 23295 .. 100 13285 . . 100 16541 . . 100 20316 .. 100 23352 . . HX) 13319 .. 100 16582 . . 100 20392 .. 100 23359 .. 500 13349 . 100 16661 . . 100 20411 . . 100 23432 . . 100 13456 .. 100 16771 . . 100 20442 .. 100 23512 .. 100 13499 .. 200 16788 . . 500 20177. . . 200 23622 .. 100 13536 .. 100 16818 .. 100 20589 .. ,100 23688 . . 100 13545 . . 200 16860 .. 100 20646 .. 100 23691 . . 100 13553 .. 500 16879 . 1000 20748 . . 100 23701 .. 100 13572. .. 100 16933 .. 100 20819 . . 100 23748 . . 100 13628 . . 100 16937 . . 100 20851 .. 100 23786 .. 100 13653 — 100 17070 .. 100 20862 .. 100 23800 . . 500 13663 . 1000 17071 ..■100 20922 .. 100 23823 .. 100 13716 . . 100 17118 . . 100 20984 .. 100 23868 . . 100 13815 .. 100 1/118 . . 100 21003 .. 100 23905 . . 100 13870 .. 200 17174 .. 200 21013 . . 100 24012 . . 100 13904 .. 200 17227 .'. 100 21116 .. 200 24063 . 1000 13928 .. 100 17274 . 1000 21175 . . 100 24108 .. 200 13958 .. 200 17414 . . 100 21186 .. 100 24184 .. 100 13964 .. 200 17492 .. 100 21243 .. 100 24191 .. 100 13978 .. 200 17552 .. 100 21303 .. 100 24224 .. 200 14054 . . 200 17737 .. 100 21343 .. 100 24273 . . 100 14224 .. 500 17823 .. 200 21363 .. 100 2442? . 1Q00 14406 .. 500 17864 .. 100 21457 . 2000 24451 . . 109 14482 . . 100 17899 . . 200 21461 .. 200 24506 . . 100 14503 .. 200 17915 .. 100 21475 .. 100 24550 .. 100 14536 .. 200 18009 .. 100 21562 .. 200 24578 .. 200 14597 . 1000 18024 .. 100 21565 .. 200 24682 .. 200 14647 .. 100 18071 .. 200 21590 .. 100 24723 . . 100 14753 .. 100 18073 .. 100 21598 .. 200 24752 .. 100 14808 .. 100 18194 . . 100 21645 . . 100 24844 .. 200 14817 .. 100 18202 . . 100 21687 .. 100 21937 . . 100 14840 .. 100 18281 .. 200 21695 . . 100 24955 . . 100 14854 . . 200 18352 . . 109 21723 . . 200 14905 . . 100 18.345 . . 100 (Framliald á morgún). arþjóð, er þekki kröfur ferða- manna og geti fullnægt þeim". Ojá, það er nú svo! Þá segir hann, að „hér séu ýms hin merkustu náttúrufyrirbæri, er þekkist í veröldinni". Má af slík- um orðum hans sjá, að vart er það um skör fram, að hann kall- ar sig „Langferðamann", því að geysi víða hefir hann oröið um veröldina að fara, áður hann gæti kveðið upp slíkan dóm. Ennfremur segir hann, að hér séu heitir hver- ir og er helst svo áð sjá, sem slíkt finnist hvergi annars .staðar í þeirri veröld, sem hann þekkir. Enn segir þessi „Langferðamað- ur“, að „Hér séu fossar og fjöll, jöklar og hraun, stórfenglegri og tignarlegri en annarsstaðar þekk- ist“. Skyldi maður næstum freist- ast til að halda, að hér hafi hann fallið út úr „rullunni“, ef það hefir verið ætlunin hjá honum „að ljúga ekki“, nema svo sé að vanþekking komi til og ætti hann þá að lesa upp og læra betur landafræði sína (n. 1. fræðina um löndin, ekki um landann). Eitt sem þessum „Langferöa- manni“ þykir ekki hvað síst þörf á að auglýsa, er það, aö hér séu „kviksyndi, þar sem jörðin bók- staflega gleypi menn og skepn- ur". Ættu allir að geta séð, að slíkt er vel fallið til þess að laða menn til landsins. Galli nokkur er það, að í. ýmsum löndum öðrum eru lika til kviksyndi og þau engu ' minni en hér á landi, svo að þér getum vcp ekki orðið einir um hituna. Má því varla gera sér von- ir um, að Hriflungar geti, að s.vo stöddu, „einokað" hin íslensku kviksyndi. í sambandi við þetta ætti eiginlega að benda skipafélög- um þeim, er annast farþegaflutn- inga hingað til lands, á það, hvort þau gætu ekki örvað íerðamanna- strauminn til íslands með því, að láta farþegana vita fyrirfram, að Islandsálar geti „bókstaflega gleypt" bæði skipin og þá, sem með þeim ferðast. Þessi náungi segir og frá því, að „hér séu elds- umbrot tíð“ og hefir hann komið auga á nauðsynina til þess að aug- lýsa það, og getur þess um leið, að „fyrr en vari standi, ef til vill, eldstólpinn upp úr einhverri jökul- bungunni". Gæti þetta orðið grið- arlegur eldiviðarsparnaður fyrir þá, sem hyggja á jökulgöngur. Og víst ætti ekki að vera örvænt um það enn þá, að þessi eyðimerkur eldstólpi þeirra rauðliðanna, geti leitt íslendinga út úr öngþveitinu. Höfundur þessi gefur það fylli- lega í skyn, að hann kunni, að lesa á kort; hefir það og komið honum að góðu haldi, því að þeirri kunnáttu sinni á hann að þakka, að nú veit hann, fyrir vist, að Sprengisandsleið er bæði „stór- fenglega fögur og þó geigvænleg". Er svo að sjá sem þessa leið eigi að sýna ferðamönnum fyrst af öllum fjallvegum á íslandi, og þá ekki síst vegna þess, að einhverjir áhugasamir kunningjar hans(?) ætla strax á næsta sumri, að gera veginn bílfæran. fyrir' sama sem ekki neitt. — Auðvitað. B. -----—————— Inndæl vökunétt. Eg háttaði seint í gærkveldi og var eitthvað svo glaðvakandi eft- ir ánægjulega samkomu. Eg svaf stutt, en mig dreymdi einkenni- legan draum, sem eg er ekki viss um að öllum ■stjórnmálamönnum landsins væri sama um, ef eg segði þeim hann. — Eg er mjög ber- dreyminn. — Eg vaknaði kl. 3 og fór að lesa. Stormurinn hamaðist og húsið skalf. Eg er staddur í Tryggvaskála við Ölvusárbrú. Herbergið mitt er afar lítið, en hér hefi eg nú frá þyí.um miðja nótt haft inndælt samfélag við mikla menn, og innilega sterk löngun hefir vaknað hjá mér á ný til þess: að „tengjast stórum sálum fast, .... en forðast svipi stormi og straumi háða“, eins og keisari Japans eitt sin'n hvatti skólalýð þar í landi til þess að gera. — „Kvist- ir,“ bl. ,Eg hefi verið að lesa Prestafé- lágsritið, siðasta árgang þess, og þar mætir manni hvprt stótmennið af öðru. Fyrst* er þar „samvisku- hetjan", sem biskup lands vors leiðir fram á: sjónarsviðið, í ljóma glæsimennsku og mikilleik trúar og sannleikselsku. I lok greinar- innar farast biskupi þannig orð: „A hyggindamönnum, vej upp- lýstum og veraldarvönum mönn- um, er enginn hörgull. En oss van- hagar tilfinnanlega um sterka menn, menn með hetjulund, sem eins og Lúther, þora að bjóða byrginn höfðingjum og máttar- völdum þessarar aldar og áfvega- leiddu almenningsáliti, í meðvitund þess að vera Guðs og sannleikans megin.“ Næsta mikilmennið í ritinu, hinn heimsfræga og sigursæla kristni- boða Stanley Jones, leiðir séra Friðrik Llallgrímsson frain fyrir lesarann, í ritgerðinni: „Kristur og mótlætið". Ásmundur Guömunds- son, prófessor, lætur þar' fylgja inndælan kafla úr bókinni: „Krist- ur og mannlegar þjáningar", eftir Stanley Jones. Sira Bjarni Jóns- son, dómkirkjuprestur, kynnir oss þar andans hetju, Vilhelm Beck. Prófessor Richard Beck setur mann hugfanginn við fætur eins hins mesta glæsimennis í heimi andans og athafnanna í seinni tíð, í ritgerðinni um Fridtjof Nansen. — Nú fer brattinn aö verða mik-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.