Vísir - 10.12.1934, Page 4

Vísir - 10.12.1934, Page 4
Ví SIR Langar yðnr að eignast fagrara bíl? OPEL er óvenjulega fagur bíll — straumlínu lögun af smekklegustu gerð sem nokkru sinni hefir sést hér á landi. Hvergi farið út í öfgar. Erlend blöð lofa Opel i hvivetna og telja hann feg- ursta hílinn sem sýndur var á síðustu híla-sýn- ingu nýlega. rúmgóðan bíl? OPEJL er sérlega rúmgóður — miklu rúmbetri en þér haldið þegar þér lítið á hann að utan. Dyrnar eru hreiðar og auðvelt að ganga inn og út. Vélin er framar en vanalega, og við það vinst hið sama og að bíllinn væri allur lengri. sparneytinn bíl? OPEL er svo ódýr í rekstri að furðu gegnir um bíl af þeirri stærð. Lítill skattur, bensin og olíu- notkun svo hverfandi smá að einsdæmi þykir. Vélin er kraftgóð og hljóðlaus. Vökvahemlar {bremsur), hnéliðsfjöðrun að framan og demp- arar á afturfjöðrum sem verka á báðar fjaðr- ir í senn svo bíllinn er framúrskarandi mjúkuc og slingrar ekki. Ferðakista mjög rúmgóð sem komast má i bæði að aftan og innan frá úr aftara sætinu. Framsæli færanlegt til að vera við livers manns hæfi. Vandaður frágangur í hvívetna, fagrir litir, fljót afgreiðsla og lágt verð. Adam Opel A.-G. Riisselsheim. , Umboðsmenn: Jóh, ÓJafsson & Co,, Heykjavík. ill og maöur er kominn hátt í fylgd með ])essum ofurhugum and- ans, en upp á hátindinn komst eg þó, í lestrinum, þar sem síra Björn Magnússon kynnir hinn sannkall- aða lausnara Ja])ans, manninn sem Kristur lifir í og starfar á hinn undursamlegasta hátt, Toyhiko Kagawa. — Léngra vildi eg ekki halda strax, eg hætti að lesa, var hræddur við a'S nú kynni aö halla aftur undan fæti. Á þessari hæö vildi eg fá að standa stundarkorn, helst sem lengst og njóta hins mik- ilfenglega útsýnis. — Kærar þakk- ir, Prestafélag íslands, fyrir þetta ágæta rit, fyrir þessar perlur, frá- sagnirnar um ])essa miklu og glæsilegu menn. Engar bókmentir eru hollari, engar bókmentir eru betur mentandi, ekkert hvetur æskulýö eins til drengskapar og dáöa. —‘ Miklu tapa þeir, sem ekki lesa þetta rit, en aumkunarverö- astir eru þó ])eir rnenn, sem svo eru „dópaðir“, aö þeir kunna ekki aö rneta það. í þessurn árgangi Prestafélagsritsins eru fleiri ágæt- is erindi, en hér hafa veriö nefnd; en þaö eru ekki ritgerðirnar, sent eg er aö vegsama, heldur „stóru sálirnar“, sem þær segja frá og gefa þeim ómetanlegt gildi. Pétur Sigurðsson. Dóttir eðjakóogsins. Framli. Álftirnar böðuðu vængjuu- um og leygðu hálsana eins og þgjr vildu heilsa lika og vik- íngafrúin hreiddi út faðminn móti þeim fins og hún skildi J)ær, brosti með tár í augum mjög svo hugsandi. Þá hófu sig storkarnir allir með vængjaþyt og nefjaskrapi flugbúnir til suðurfarar. „Við erum ekkcrt að bíða eft- ir álftunum“, sagði storka- mamma, „vilji þær fara með okiuir, ])á verða þær að koma. Ekki getum við verið að snópa hér þangað til heiðlóurnar fara. Það er þó eitthvað laglegra að að ferðast svona, fjölskylda með fjölskyldu, ekki eins og akur- hænsnin, karlfuglarnir sér og kvenfuglarnir sér, sannast að segja er enginn velsæmisbragúi' á þvi. Og hvaða mynd er lika á vængjaburði álftanna?" „Hver flýgur á sína vísu“, sagði storkapabbi, „svölurnar fljúga á ská, trönurnar í þri- hyrning og heiðlóurnar í orm- bugðu-linu“. „Blessaður nefndu ekki orm, þegar við fljúgum hér efra,“ sagði storkamamma,“ það gæti æst upp fýsnir í ungunum, sem ekki tjáir að láta eftir.“ / „Em þetta háfjöllin, sem eg heyrði talað um?“ spurði Helga. „Það eru þrumuský, sem ber- ast í loftinu fyrir neðan okkur,“ sagði móðirin. „En hvað eru nú hvítu skýin þarna, sem hrannast svo hátt upp?“ spurði Helga. „Það eru fjöllin eiliflega snæ- þöktu,“ svaraði móðirin — og þær flugu yfir Alpana, ofan að hinu bláfagra Miðjarðarhafi. „Afriku fold! Egiptalands strönd!“ kallaði Nílardóttir fagnandi í álftarlíkinu, er hún hátt ofan úr lofti kom auga á fósturland sitt eins og hvítgula, öldótta rák. t Fuglamir sáu það líka og livötuðu fluginu. „Eg finn þef- inn af Nilaraurnum og votu froskunum," sagði slorka- mamma, „mig fiðrar alla innan. Já, nú skuluð þið mata krók- inn og þið skuluð fá að sjá Marabú og fbis og trönur. — Þeir eru allir í ætt við okkur, en ekki nærri eins fallegir og við; þær hafa á sér mikinn hefðarhátt, einkum liann Ibis; þeir liafa nú lika komið honum upp á of gott, Egiptarnir, þeir gera liann að múmíu og belg- troða hann með kryddjurtum. Nei, þá vil eg lieldur vera belg- troðin af lifandi froskum, það viljið þið líka, og það skuluð þið verða. Það er betra að hafa eitlhvað í svanginn á meðan maður lifir, lieldur en að vera hafður upp á stáss, þegar maður er dauður. Það er nú mín skoð- un og hún er æfinlega sú rétla." „Nú eru storkarnir komnii*,“ sögðu menn í konungshöllinni á Nílarbakka; þar lá nú lierrann sjálfur, konungurinn sjálfur, í höllinni sinni, á mjúkum dýnum, og hafði yfir sér leó- parðaskinn; hann var ekki lif- andi og ekki heldur dauður, lieldur til heggja þreyjaridi, og langeygur orðinn eftir lótos- hlóminu úr djúpa flóanum í norðurheimi. Frændlið hans og þjónalið stóð alt í kringum hann. — Þá flugu inn i liöllina tvær prýðis fagrar álftir; þær höfðu komið með storkunum, þær vörpuðu hömunum skín- andi og þá stóðu þar tvær ynd- isfagrar konur og líktust hvor aniiari eins og tveir daggar- dropar; þær litu ofan að gam- almenninu litverpu og úttærðu, þær slóu liinií síða hári sínu á bak aftur og er Helga heygði sig ofan yfir afa sinn, þá Jfvikn- aði roði í kinnum hans, fjör og ljómi kom í augu lians og líf og þróltur í stirðnaða liiúina. Gamli maðurinn stóð upp hcill lieilsu og uppyngdur, dóttiríu og dötturdóttirin föðmuðu liann eins og gleðjandi hann með morgunkveðju sinili gftir lang- an og erfiðan draum. Og nú var gleði mikil í höll- i inni aliri og storkahreiðrinu ! með; i hreiðrinu samt mest yfir ■ ætinu góða, froskunum sem krpkt var af úti um alt; og á meðan lærðu mennirnir skrif- uðu upp lauslega og í snatri þessa nýtilkomnu sögu og alt ])að mál um háðar prinsessurn- ar og heilsublómstrið, sem var svo stór viðhurður og til svo inikillar blessunar fyrir kon- ungsættina og landið, þá sögðu slorkahjónin sinni fjölskyldu þá sögú á sína vísu, — en ekki fyrr en þau ö.II voru södd, því ananð höfðu þau þarfara að vinna en að hlýða á sögur. „Nú verður þú þó eitthvað,“ livíslaði storkamamma, „það getur ekki hjá því farið.“ „Og livað ætti eg svo sem að verða?“, spurði storkapabhi, „og hvað hefi eg gert? Mér vit- anlegar ekkert.“ , „Þú hefir gert meira en hin öll. Hefðir þú eklci verið og ung- arnir þá mundu báðar prinsess- urnar aldrei hafa séð Egipta- land aftur og aldrei komið gamla manninum til heilsu aft- ur. Eittlivað verðurðu, þú færð doktorshattinn, það bregst mér ekki og framvegis fæðast ung- arnir okkar með liann og svo þeirra ungar áfram. Þú ert lika þegar orðinn eins og egipskur doktor í útliti — að minsta kosti í mínum augum.“ Lærðu mennirnir og vitring- arnir útlistuðu grundvallar- liugsuiiina, eins og þeir orðuðu það, sem gengi gegnum allan þennan viðburð: „Kærleikur fæðir af sér líf.“ Þessa setningu útskýrðu þeir á ýmsa vegu: „Sólargeislinn hlýi var egipska prinsessan, hún steig niður til eðjukóngsins og í þeirra faðm- lagi sprakk blómið út.“ „Eg get nú ekki svo allsendis nákvæmlega haft orðin eftir,“ sagði storkapabbi, sem lilerað liafði frá þakinu og átti svo að skýra þeim í hreiðrinu frá þvi, sem hann hafði heyrt. „Það var svo skrambi flókið, sem þeir sögðu, það var svo kyndugt — að þeir hefðu slrax fengið vegtyllur, skenkingar og enda yfirkokkurinn fengið for- láta heiðursmerki — það hefir þá víst verið fyrir súpuna.“ „Og livað fékst þú?“, spurði storkamamma, „þeir hafa þó ekki farið að gleyma þeim, sem mest kveður að, en það ert þú. Þcir lærðu liafa af þessu öllu ekkert gott, nema að málskap- ast. En bíddu við, þú munt fá þitt, jxitt seinna verði.“ Seint um nóttina þegar frið- ur svefnværðarinnar livíldi yfir liinuin nýja liamingjubústað, þá var ])ó einhver, sem vakti; ekki var það þó storkapabl)i, liann stóð bíspertur á einum fæti í hreiðrinu og svaf á verði, — nei, það var Helga, hún vakti; hún hállaði sér fram á svalírnar og horfði upp í heið- an himininn, liorfði á liinar stóru, blikandi stjörnur stærri og skærari en hún liafði séð þær i norðurheimi og þó hinar sömu. Hún hugsaði til víkings- frúarinnar við Villimýrarfló- ann, hún mundi eftir hinu milda augnaráði hennar, þess- arar sinnar fóstru, og tárununi sem hún hafði grátið yfir vesal- ings froskbarninu, sem nú stóð umliorfið ljóma stjörnubjartr- ar nætur við Nílá, i indælu vor- lófti. Hún mintist kærleikans í hrjósti hinnar heiðnu könu, þess kærleika sein liún hafði auðsýnt brjóstumkennanlegri skepnu, sem í menskum ham var vonskufult dýr og i dýrs- haminum endemisleg að sjá og yiðbjóðslcg nærri að koma. Hún horfði á stjörnurnar skín- andi bjarlar og mundi þá eftir ljómanum, sem lagði af enni Ivins dauða, þegar þau jæystu yfir mýrar og skóga; það óm- uðu hljómar í endurminningu hennar, orð sem hún liafði heyrt af liails n\unni þegar þáú riðu af slað, hún sat hugfangin, orð um kærleikans miklu frum- lind, og um hinn æðsta kær- leika, sem umlykur allar kyn- slóðir. Hitt og þetta, -o* Atvinnuleysi minkar í Canada. (3ttawa í nóv. —- FB. Samkvæmt nýbirtum skýrslum hefir tala þeirra, sem stunda at- vinnu í hinum ýmsu atvinnu- og iðngreinum landsins, aukist urn 10,000 í október. 8,864 firmu, sem i mámrSinum á undan höfSu 923.- 078 starfsmenn hafa nú 933,486 starfsmenn .Atvinna hefir aukist í námum, viS flutninga, byggingar o. fl. Bandaríkjastjórn lætur smíða margar nýjar hernaðarflugvélar. Baltimore í nóv. — FB. Bandarikjastjórn á hér i smíSum í Glenn Martin flugvélaverksmiSj- unum, 95 stórar flugvélar, sem all- ar eiga að notast til þess aS varpa niður sprengikúlum. HraSi þessara flugvéla verður 220 e. m. á klst. Fyrstu flugvélarnar verSa afhent- ar í janúar og ])ví næst þrjár viku- lega. Hver flugvélanna um sig get- ur borið sprengikúlur, sem vega 2260 pund og er búin þremur vél- byssum. Á hverri flugvél verður fjögurra manna áhöfn. — Þessi nýja gerS hernaðarflugvéla er sögS taka langt fram öðrum, sem gerðar hafa verið í sama augna- miSi. (United Press). Húsavík 7. des. — FÚ. Iíér á Húsavik var 1. des. hald- in skemtisamkoma og hlutavelta til ágóða fyrir sjúkrahússjóS og kom inn rúrnar 1100 krónur. RæSur fluttu prestarnir síra FriSrik Frið- riksson og Þorgrímur SigurSsson. Fimta þ. m. lést hér á Húsavík eftir uppskurS Skúli Ágústsson bóndi frá HólsgerSi. Fiskafli var góður hér á Húsa- vik 5. og 6. þ. m. Lyklar í leðarhylki voru skildir eftir í boxa-klefanum á Pósthúsinu síðastliðinn laugar- dag kl. 7 e. h. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þeim á afgreiðslu póst- stofunnar. Bestn rakblöðin þunn — flug- bíta. — Raka hina skegg- sáru tilfinn- ingarluust. — Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verslunum bslejarins. Pósthólf 373. ______■ ".ý, > ... •, .*i *t.G-Li Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. W í g vélapnai* —o--- Mátt og rétt, sem einvíg öttu árla dags og síð, hróSurs verða misjafnt möttu menn á hverri tíð. Flestir treystu mest á máttinn missa vildu þó ei réttinn. Iivíldar máttur krefst og matar hvorttveggja fær veitt. Á mat sig réttur aldrei atar aldrei hvílist neitt. Aldrei þreyttur, ætíS mettur alla mætti sigrar réttur. Réttlaus máttur, mannkynsprettur, múgs og hnefa vald. Máttlaus réttur, rýr og léttur, reynist gagnslaust hald. Allrar veru sanna sætti, samsett er, úr rétti og mætti. P. J. f. Hjh. llitSNÆtll Til leigu 3—4 herbergi og eldhús í nýju húsi. Fyrirfram- greiðsla. Leggið nöfn yðar inn á afgr. Visis, merkt: „1935“. (183 2 herbergi og eldhús óskast. Má vera utan við bæinn. Uppl. í síma 2659. (178 Eitt eða tvö herbergi og eld- liús, eða með aðgangi að eld- liúsi, óskast, helst strax. Ábyggi- leg greiðsla. A. v. á. (173 Sjómaður óskar eftir for- stofuherbergi í miðbænum. — Uppl. Skólavörðustig 12 (litla húsið). Sími 2337. (172 Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, ein þriggja og ein fjögra her- bergja og 2 skrifstofuherbergi,. til leigu strax. Tilboð, merkt: „Suðurgata“, sendist Vísi. ■— (97 Karlakór Reykjavíkur óskar eftir að fá leigt pianó um tíma. Uppl. hjá söilgstjóra. Sími 4993 eða 2177. (167 Herbergi. Siðprúð og ábyggileg stúlka óskar eftir lierbergi með ljósi og hita — helst í miðbænum,. hjá góðu fólki. Mánaðargreiðsla- fyrirfram ef óskast. Tilboð, merkt: „A“, sendist blaðinu sem fyrst. (169 Herbergi til leigu, gæti verið fyrir 2, á Grettisgötu 20 B, niðri. (16S ÍTAPAE fUNDIf)! Skinnliúfa tapaðist í gær við Edinhorg. Merki: „E“ saumað með rauðu bandi í fóðrið. A.v.á. (189 Tapast liefir skólilíf frá Framnesvegi að Grettisgötu. Skilist á afgr. blaðsins. (179 Tapast hefir hálskeðja með krossi. Skilist gegn fundarlaun- um i Skólaslræti 3. (138 ■ VINNAM Stúlka óskast óákveðinn tíma. Uppl. i síma 4136. (182 Sökum forfalla vantar þjón- ustustúlku nú þegar. Uppl. lijá yfirhjúkrunarkonunni á Elli- heimilinu. (184 Stúlka eða unglingur óskast nú þegar. Kristjón Guðmundss., Vesturgötu 35 A. Sími 1913. (176 Stúlka óskast í vis.t liálfan daginn. Vitastíg 5. (174 Vetrarmaður óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Hverfisgölir 101. (Sími 4563) eftir kl. 6 í kveld. (179 Þvottahúsið Svanhvít, Hafn- arstræti 18. Sími 3927, Vönduð vinna (handþvegið). Fljót af- greiðsla. (384 Atliugið! Á Ránargötu 24 (uppi) eru hreinsuð og press- í uð karlmannsföt á að eins kr. 2.50. Einnig viðgerðir. (143 HREIN GERNIN GAR! Karl- maður tekur að sér loftaþvott. — Uppl. í síma 2406. (140 Yfirdekki linappa. — Svava Jónsdóttir, Bjargarstig 6. (135 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakari), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450' IsuiMmn Tauskápur til sölu, ódýrt.. Njarðargötu 43, niðri. (181 Lítið notaður barnávagn til sölu á Grettisgötu 79. (177 Conditor-ofn til sölu. Lítil út- borgun. Uppl. í síma 1819, (175> Islendingasögurnar óskast til kaups nú þegar. Mega vera not- aðar en í góðu bandi. Tilboð, merkt: „Kontant“, sendist afgr. Vísis fyrir; fimtudagskveld. (171 I bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið lieimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Lagersími 2628.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.