Vísir - 11.12.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 11.12.1934, Blaðsíða 3
VÍSIR Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulega frænka, Ragnheiður Jörundsdóttir, andaðist að heimili sínu, Seijavegi 23, 10. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. , Helmuth og Sigurbjörg Feddicke. Valur Sigurbjariíarson. Guðni Sigurbjamarson. Jörundur Sigurbjamarson. Felix Sigurbjarnarson. og umræðum um hann, uns hann hefði verið birtur hér að tilhlutan íslenskra stjórnar- valda. . StrokumaSur. Frá því var sagt hér í blaSinu nýlega, aS lögreglan hefSi hand- tekiö tvo pilta og sett í gæslu- varShald. Játaöi annar þeirra inn- brot á Café Royal og þátttöku fé- laga síns. Er þessi piltur 18 ára að aldri og heitir Magnús Gísla- son. Hefir hann veriö í gæsluvarð- haldi aö undanförnu, en í gær strauk hann þaðan. Notaði hann tækifærið, er fangayörður kom með kveldmat til hans kl. um hálf- átta og sló undir bakkann, sem fangavörður bar, og hljóp út í ganginn. Fangavörður brá við þegar og á eftir honum og náði honum. Eftir þóf nokkuð hætti fanginn að sýna frekari mótspyrnu og félst á að fara í klefann, en alt í einu snéri hann sér við snögg- lega og laust fangavörð svo mikið höfuðhögg, að hann misti með- vitund og hneig niður, en piltur- in komst út, án þess frekari til- raunir væri gerðar til þess að hefta för hans. Fréttist nú næst til hans í húsinu nr. 13 við Bergstaðastr. Kom hann þar jakka og skólaus og skáldaði þar upp heilmikla- sögu og kvaðst hafa lent í rysking- utn á gistihúsi niðri í bæ (Heklu). Gaf fólkið í húsinu piltinum mat, fatnað og stígvél. Lögreglunni var nú gert aðvart og setti hún þegar vörð á alla vegi í nánd við bæinn Qg leitaði i skipum í höfninni, en leitin ..hafði engan árangur borið, er blaðið átti tal við lögregluna i morgun. Vilhelm Jakobssvni tollverði á Norðfirði hefir verið vikið frá starfi sínu fyrirvaralaust. Skip Eimskipafélagsins, Gullfoss fór frá Leith í gær- kveldi áleiðis til Vestmannaeyja. Brúarfoss fór frá Akureyri í dag. Goðafoss fer vestur og norður annað kveld. Aukahöfn: Húsavík. Dettifoss er í Hamborg. Selfoss er í Noregi. Lagarfoss er leið til fttlanda frá Reyðarfirði. E.b. Lyra kom hingað í gær frá útlöndum. Meðal farþega voru : Gísli J. John- sen, Lárus Sigurbjörnsson og frú,. .Snorri Hjartarson, Gísli Vilhjáhns- son útgm. frá Akranesi o. fl. E.s. Esja leggur af stað frá Kaupmanna- höfn 18. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Hafa verið settir nýir katl- ar í skipið. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband, af síra Jóni Guð- jónssyni í Holti, Guðrún Jónsdótt- ir og Magnús H. Valdimarsson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 77. — S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Árna Sig- urðssyni ungfrú Aðalheiður Olga Guðgeirsdóttir og Sigmundur Ey- vindsson. Heimili þeirra er á Óð- insgötu 22 A. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa birt ungfrú María Thorlacius, Austurstræti 19, og Kristján Sveinsson augnlæknir. E.s. Edda fór héðan í morgun, til fisktöku á höfnum út um land. / E.s. Vitator fór héðan í morgun til Kefla- víkur. G.s. ísland fór héðan í gær áleiðis vestur og norður. B otnvörpungarnir. Undirbúingur er nú hafinn til þess að búa botnvörpungana á ís- fiskveiðar, þar eð ísfiskmarkaður- inn opnast aftur 1. jan. Munu fyrstu botnvörpungarnir fara á væiðar eftir tæpa viku. Er þegar búið að láta ís i tvo þeirra, Tryggva gamla og Skallagrím. Happdrætti Háskólans. Vísir birtir í dag 1000 vinn- inga. Á þriðju siðu i blaðinú eru þeir vinningar, sem út voru dregnir í gær, og ekki voru birt- ir þá, og á 4. síðu 500 vinningar, sem upp komu i dag, áður en blaðið fór í pressuna. — Síð- ustu 500 vinningarnir verða birtir i blaðinu á morgun (og síðdegis í dag i sýningarskáp Versl. St. Gunnarssonar). E.s. Alden fer héðan til Breiðafjarðar n. k. fö'studag. Sjá augl. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Simi 2161. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apóteki. Verkakvennaf. Framsókn heldur skemtifund með kaffi- drykkju í kveld kl. 8J4 í Iðnó, uppi. Til skeintunar verður m. a. upplestur og kveðskapur. — Þetta er seinasti fundur félagsins á ár- inu og eru félagskonur beðnar að fjölmenna. Gengið í dag. Dollar.................. — 448JÚ 100 ríkismörk.......... — U8-73 — franskir frankar . — 29.67 — belgur ........... — 104.52 — svissn. frankar .. — I4S-OÓ — lírur ............ — 38.80 — finsk mörk ....... — 9.93 — pesetar ............ — 62.02 — gyllini......... — 302.93 — tékkósl. krónur .. — 19.08 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. ->—111.44 — danskar krónur . — 100.00 Gullverð ísl. krónu er nú 49,28, miðað við írakkneskan franka. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Heimskautaferðir, III: Norð- urför Andrée (Ársæll Árnason bóksali). 21,10 Tónleikar: a) Pía- nó-sóló (Emil Thoroddsen; b) Gramnfófónn: íslensk lög. Ofviðri á Atlantshafi. Skip í nauðum stödd. London 10. des. FÚ. Hollenskt skip, „Amsterdam", náði í kveld til japanska skipsins „Victoria Maru“, sem var í nauð- um statt í Atlantshafi, og er nú með það í eftirdragi til Evrópu. Sænskt skip sendi í dag frá sér neyðarmerki, og var þá statt um 300 sjómílur vestur af Bordeaux. Frakkneskt skip, sem reyndi að fara sænska skipinu til hjálpar, varða að hætta við, vegna ósjóa. Happdrætti Háskólans. Tíundi dráttur Iiófst í gær og verður lokið í dag. Þessi númer hlutu vinninga: (Birt án ábyrgðar). 25 . . 100 2688 . 100 5351 . 100 8726 . 100 44 . . 100 2703 . . 100 5398 . . 100 8841 . 100 45 . . 100 2705 . . 100 5438 . 200 8842 . 100 148 . . 500 2735 . . 200 5481 . . 100 8854 . 200 178 . . 100 2943 . . 100 5562 . 100 8950 . 100 192 .. 100 2761 . . 100 5654 . 100 8954 . . 100 194 . . 200 2905 . . 100 5697 . . 100 8977 * 100 197 .. 100 2919 . . 100 5772 . . 200 8978 . 100 302 . . 100 2972 . . 100 5799 . 200 9002 . 500 314 . . 100 2992 . . 100 5834 . . 200 9015 . . 100 318 . . 200 3086 . . J00 6014 . . 100 9067 . 200 469 . . 100 3090 . . 100 6054 . 100 9090 . 100 530 . . 100 3139 . . 100 6055 . . 100 9100 . 200 575 50.000 3236 . . 100 6082 . . 100 912-1 . 200 701 . . 100 3298 . . 100 6178 . . 200 9187 . . 100 738 . . 100 3350 . . 100 6213 . . 100 9206 . . 100 905 . . 100 3358 . . 200 6315 . . 100 9228 . 200 926 .. 100 3388 . . 100 6221 . . 200 9236 . . 100 939 . . 200 3437 . . 100 6283 . . 100 9267 . . 500 1007 . . 100 3507 . . 100 6301 . . 100 9426 . . 100 1009 . . 100 3575 . . 100 6390 . . 200 9476 . . 100 1011 .. 100 3867 . . 100 6395 . . 100 9480 . . 100 1066 . . 100 3626 . . 100 6460 . . 100 9486 . . 100 1095 .. 100 3707 . . 200 6466 . . 100 9519 . . 100 1098 . . 200 3799 . . 100 6477 . . 100 9520 . . 100 1177 .. 100 3864 . . 100 6486 . . 100 9670 . 5000 1213 . . 200 386(5 . . 100 6551 . . 100 9675 ... 100 1262 . . 100 3917 . . 100 6560 . . 100 9694 . . 100 1372 . . 100 3935 . . 100 6611 . . 100 9738 . 1000 1391 .. 100 3951 . . 100 6623 . . 100 9770 .. 100 1413 . . 100 4024 . . 100 6625 .. 100 9890 . . 500 1421 . . 100 4015 . . 100 6643 .. 100 10029 . . 100 1440 .. 100 4158 . . 200 6935 20.000 10042 . . 100 1447 . . 200 4190 . . 100 6710 . . 100 10070 . 1000 1548 . . 100 4284 . . 500 6746 . . 200 10132 : 1000 1567 . . 100 4287 . . 100 6773 . . 200 10175 .. 100 1629 . 1000 4362 . . 100 6782 . . 100 10207 . . 100 1728 . . 500 4425 . . 200 6811 .. 100 10210 .. 100 1785 . . 100 4445 . . 200 6812 .. 500 10225 , . 100 1807 .. 100 4472 . . 100 6851 .. 100 10243 .. 500 1855 .. 100 4597 . . 100 6857 .. 100 10429 .. 200 1912 .. 100 4685 . . 100 7006 . . 100 10457 .. 200 1920 .. 100 4700 . . 100 7072 .. 100 10482 .. 100 rl988 .. 100 4711 . . 100 7219 .. 100 10523 . . 100 2054 .. 100 4753 . . 100 7281 . . 100 10548 .. 100 2142 . . 100 4771 . . 100 7409 . . 100 10585 .. 100 2147 .. 100 4835 . . 100 7625 . . 100 10621 .. 200 2223 .. 100 4850 . . 100 7686 .. 200 10701 .. 100 2297 . . 100 4958 . . 200 7756 .. 100 10737 .. 100 2402 .. 100 4995 . : 200 7803 .. 200 10760 .. 100 2412 .. 100 5008 . . 100 7875 .. 100 10790 .. 100 2481 . . 100 5051 . 100 7886 .. 100 10914 .. 100 2531 .. 200 5093 . 500 7929 .. 100 10946 .. 500 2534 . . 100 5172 . 100 7972 .. 200 11137 . . 100 2537 .. 100 5178 . 100 8068 .. 100 11152 .. 100 2539 .. 200 5255 . 100 8437 . 1000 11158 .. 200 2581 .. 100 5262 . 100 8479 .. 100 11192 . . 100 2582 . . 200 5288 . 200 8505 .. 100 11203 .. 100 2612 . . 100 5296 . 200 8615 . . 100 11210 . . 200 2677 .. 100 5297 . 100 8662 . . 100 11241 . . 100 Stjórn— leyslngi handtekinn, Fyrir nokkru var handtekinn stjórnleysingi að nafni Fernand le Goadeau, í Le Havre á Frakklandi, eftir mikinn bardaga. Varðist stjórnleysinginn flokki lögreglu- manna lengi og særði marga þeirra en var um síðir handtekinn, mjög særður. — í íbúð hans fann lög- reglan samskonar vopn og morð- ingi Alexanders konungs og Bart- hous utanríkismálaráðherra notaði og auk þess mikið af þæklingum og bréfum stjórnleysingjafélaga. Talið er líklegt, að stjórnleysingi þessi hafi haft samband við flokk þann, sem stóð að Marseillemorð- unum, og var frekari rannsókn fyrirskipuð. Hryllilegui* atburöur. Kalundborg 10. des. FÚ. í fyrri nótt voru framin ljót og grimdarleg morð á dönskum bóndabæ nálægt Hobro. Maður braust þar inn og myrti með exi 3 menn, bóndann og 2 börn hans, og veitti húsmóðurinni einnig svo mikinn áverka, að henni er vart hugað líf. Öxina hafði hann tekið i viðarkesti bónda. Hann sag'ði síð- an sjálfur til sín, sagðist hafa framið fjögur morð, og hringdi til lögreglunnar. Hann hefir ekkert viljað láta uppskátt um hvatir sín- ,ar til þessa hryðjuverlcs, og er sagt, að það virðist ekki hafa haft sérlega mikil áhrif á hann, því að hann sé rólegur og hafi steinsof- ið í alla nótt. Morðinginn er ný- lega kominn úr hegningarhúsi, hafði setið þar í tvö ár, vegna þjófnaðar. í bænum, þar sem morðin voru framin, hefir fundist sparisjóðsbók með 5000 kr., eign bónda, og er þess getið til, að morðinginn muni hafa ætlað að ná þessu fé. Bolivia felst á tillögur þjóðahanda- lagsins í deilunni við Paragaay. London 10. des. FÚ. Bolivia hefir gengið skilmála- laust að tillögum þjóðabandalags- ins, um málamiðlun í deilunni milli Boliviu og Paraguay, þ. e. að þess- ar þjóðir hætti að berjast, og dragi heri sína til baka, inn á hlutlaust svæði, en að tilraun sé hafin með friðarsamninga milli ríkjanna, í Buenos Ayres. 11258 . . 100 14528 . 200 11283 . . 200 14567 . 100 11302 . . 100 14684 . 100 11308 . . 500 14705 . 100 11405 . . 100 14788 . 200 11497 . . 200 14918 . 100 11431 . . 100 14949 . 100 11483 . . 500 15037 . . 200 11530 . . 200 15044 . 100 11566 . , 200 15059 . 100 11589 . . 100 15178 . 100 11660 . . 100 15223 . . 100 11677 . . 100 15294 . 100 11680 . . 100 15354 . . 100 11689 . . 100 15361 . . 100 11758 . . 200 15363 . . 100 11766 . . 100 15529 . . 100 11793 . . 100 15636 . . 200 11821 . . 100 15642 . . 200 11854 . 1000 15693 . . 200 11942 . . 100 15720 . . 100 11970 . . 100 15822 . . 100 11986 . . 100 16057 . . 200 12061 . . 100 16109 . . 200 12065 . . 100 16136 . . 100 12118 . . 100 16217 . . 100 12329 . . 200 16281 . . 500 12343 . 100 16315 . . 100 12437 . 200 16388 . . 200 12476 . 500 16407 . . 200 12503 . 100 16472 . . 200 12513 . 100 16637 . . 100 12557 . 100 16666 . . 200 12620 . 100 16754 . . 100 12622 . 100 16835 . . 100 12710 . 100 16887 . . 500 12752 . 100 16904 . . 100 12771 . 100 16978 . . 100 12834 . 100 17156 . . 100 13002 . 100 17176 . . 100 13085 . 100 17253 . . 100 13166 . 100 17348 . . 200 13270 .. 200 17364 . . 100 13308 . 100 17369 . . 100 13414 . 100 17522 . 100 13438 . . 200 17542 . 100 13460 . . 200 17710 . 100 13491 . 100 17758 . 100 13512 . . 200 17760 . 200 13523 . . 100 17794 . 100 13543 . . 200 17796 . 100 13555 . 1000 17803 . 100 13627 . . 100 17826 . 200 13676 . . 100 17853 . 100 13745 . . 100 17921 . 100 13898 . . 100 17933 . 100 13907 .. 100 18123 . 100 14037 . . 100 18147 . 100 14066 . 1000 18219 . 200 14139 . . 200 18367 . 100 14198 25.000 18581 . 100 14320 .. 100 18592 . . 100 14329 . . 200 18624 . . 100 14373 . . 100 18664 . . 100 14433 . . 100 18678 . 100 14520 . . 100 18682 . 100 Finnai* talm lán í Banda- píkjunum. Frá því er skýrt í amerískum blöðuin seint í fyrra mánuði, að sendiherra Finnlands í Washing- ton, L. Astron, hafi snúið sér til ríkistjórnar Bandaríkjanna með beiðni finsku stjórnarinnar um lán að upphæð 10 milj. dollara. Gert var ráð fyrir, að vextir yrðu 4%, og að lánið endurgreiddist á árun- um 1936—1940. Tilgangurinn með þesari lántöku er aðallega að end- nrgreiða að nokkuru tvö eldri lán Finna í Bandarikjunum, sem eiga aö verða greidd að fullu 1950 og 1958, en v-extir af þessum tveimur lánud, eru 7% og 5)4%. — Þar sem Finnar hafa í öllu staðið við .skuldbindingar sinar í Bandaríkj- unum telja amerísku blöðin víst, að það verði engum erfiðleikum bunclið fyrir þá, að fá þetta 10 milj. dollara lán, sem þeir hafa leitað hófanna um. ----- iHMiw -------- Weygand, frakkneski yfirhershöfðinginn, verður að láta af yfirherforingja- störfunum í janúarmánuði næst- komandi, aldurs vegna. —- Komið hefir til orða, að liann verði send- ur til Berlínar sem sérstakur full- 18686 . . 100 21691 . 500 18719 . . 100 21741 . 400 18735 . . 100 21754 . 500 18867 . . 500 21802- . 100 18931 . . 100 21839 . 100 18977 . . 100 21876 . 100 19025 . . 200 21882 . 200 19059 . . 100 21883 . 100 19072 . . 100 21903 . 200 19080 . 100 21982 . 200 19096 . . 100 22046 . 200 19139 . 200 22067 . 100 19207 . . 500 22109 . 500 19276 . 100 22159 . 100 19287 . . 100 22328 . 200 19371 . 100 22369 . 100 19421 . 100 22467 . 100 19531 . 100 22560 . 100 19629 . 100 22569 . 100 19671 . 500 22570 . 100 19884 . 100 22610 . 100 19894 . 100 22622 . . 2 00 19927 . 100 22674 . . 200 20001 . 100 22716 . . 1.00 20016 . 100 22790 . 100 20035 . 100 22798 .. 200 20078 . 100 22893 .. 200 20156 .. 100 22921 .. 100 20178 . 100 23035 .. 200 20203 . 100 23039 . . 100 20221 . . 100 23053 .. 100 20253 .. 200 23054 . . 100 20312 . 100 23106 .. 100 20317 . . 200 23135 .. 100 20416 . 1000 23166 . 1000 20418 .. 100 23169 .. 100 20497 . . 200 23245 . 1000. 20514 .. 100 23334 .. 100 20574 . . 100 23459 .. 200 20629 . . 200 23464 .. 200 20653 . . 100 23502 .. 100 20715 . . 500 23618 .. 100 20718 . . 100 23674 . . 200 20730 . . 100 23733 .. 100 20738 . . 100 23778 . . 100 20853 .. 100 23805 .. 100 20879 .. 100 23828 .. 100 20880 . . 200 24049 .. 200 20929 . . 100 24054 . . 100 21014 . . 100 24093 . . 100 21058 .. 100 24107 .. 200 21065 .. 100 24139 .. 100 21087 . . 200 24180 . . 200 21088 .. 100 24288 .. 200 21267 .. 200 24318 . . 100 21286 .. 100 24332 .. 100 21309 .. 100 24368 .. 100 21326 . . 100 24427 .. 100 21377 .. 100 24440 .. 100 21409 . . 500 24462 . . 100 21445 . . 100 24482 .. 200 21488 .. 200 24495 .. 100 21504 .. 500 24556 . 1000 21593 .. 100 24956 .. 200 Framh ú 4. s U)'u. Til minnis. Hornafjarðar kartöflur, í ji«k- um og lausri vigt. — Lúðuriki- ingur, besta tegund, verðið lágt. — Kaldhreinsað þorskalýei nr. 1, með A og D fjöréfnum, fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. íslensk frime ki og tollmerkl kaupir hæsta verði. Gfísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1. trúi Frakklands, að því er hermt var í La Presse, París, fyrir nokkuru, en ensk blöð draga í efa, að þetta sé rétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.