Vísir - 17.12.1934, Blaðsíða 2
VÍSIR
Halldór Kiljan Laxness:
Sjálfstætt fólk.
Merkasta skáldsaga ársins.
Ritdómarar telja hana bestu
bók H. K. L.
Tómas Guðmundsson:
Fagra veröid
3. útgáfa.
Þessi ljóöabók vakti óvenju
mikla athygli er hún kom út
i fyrra, svo aS tvær útgáfur
seldust alveg upp.
NYJAR
»»
Heiða
ík
Skemtileg barnaogunglinga-
bók með mörgum myndum.
Jakob Jónsson:
Framhaldslíf og nútímapekking.
Með 7 myndum. Bókin skýrir
frá árangri sálarrannsóknanna
og. á. erindi til allra
inanna.
Bjami Thorarensen:
Úrvalsljód,
Áður útkomiö:
Jónas Hallgrímsson:
ÍJrvalsljóð.
BáSar þessar bækur eru sér-
staklega fallegar jólagjafir.
C. C. Hornung:
Æfisaga iönaðarmanns.
rituö af honum sjálfum.
Þetta er bók, sem allir ungir
menn hafa gott af að lesa og
ritdómar um bókina hafa
veriö með afburðum góðir.t.
iEfl
llolMivttrsliin - Síini ‘ITlii
Þessat* bækup eru hver annari betri jólagjöf og fást hjá flestum bóksölum.
ViDnnbrðgð Alþiogis.
Alþingi iiefir nú setið að
störfum í hálfan þriðja mánuð
þritugnættan, eða réttar 11 vik-
itr, og því er ekki lokið enn.
Hvar er þá tímasparnaðurinn
við það, að flytja fjárlögin í
sameinað þingV
Lengslu þing, sem háð liafa
verið, hafa staðið yfir svona
mánuði lcngur en þetla þing
hefir þegar gert. En það er
kunnugt, að alveg sérstakar or-
sakir liafa legið til þess, þegar
þingin liafa orðið svo löng, t. d.
stjórnarskifti meðan á þingi
Iiefir staðið og erfiðleikarnir á
lausn kjördæinamálsins. Það er
sjálfsagt ekki fjarri lagi, að
telja venjulegan þingtima að
undanfömu 2Vl>—3 mánuði, eða
svipað þvi sem nú ællar að
verða. — En livar er þá sparn-
aðurinn við breytinguna á af-
greiðslu fjárlaganna, sem átti
að verða lil þess að vinna upp
aukinn kostnað við fjölgun
þingmanna?
Það er enginn vafi á þvi, að
meðferð fjárlaganna hcfir tekið
miklu minna af tíma þingsins
nú en nokkuru sinííi áður. —
Umræður um fjárlögin liafa
tekið mtin skemri tínia að
þessu sinni iieldur cn í annari
deildinni áður. Hinsvegar hefir
nefndarstarfið að vísu unnist
seinna. En eigi að síður er það
alveg vafalaust, að breytingin á
ineðfcrð fjárlaganna hefir
mjög flýtt fyrir störfum þings-
ins. — En livað veldur því þá,
hve mjög teygist úr þingsel-
unnj?
Upphaflega var búist við því,
að þingið mundi að þessu sinni
ekki þurfa að eiga lcngri setu
en 6—8 vikur. Og það var alveg
vist, að með venjulegum vinnu-
brögðum hefði það getað tekisl,
að ljúka þinginu á þeim tima.
En það ætlar að taka því nær
Jiehningi lengri tíma.
Það liefir verið föst venja, að
Iála meðferð fjárlaganna ráða
um það, hvenær þingi lyki. Það
var lagt alt kapp á það, að flýta
sem mest afgreiðslu þeirra og
að henni lokinni var þingi slit-
ið. Nú virðist vera lagt mest
kapp á að tefja afgreiðslu fjár-
laganna, og það virðist vera
gert í því skyni, að koma áfrain
ýmsum skemdarmálum, sem
lögð hafa verið fyrir þingið og
raunar líka fullkomnum hé-
gómamálum.
Stjórnarliðar saka sjálfstæð-
ismenn um það, að þeir liafi
tafið þingstörf með málþófi. En
þvi fcr svo fjarri, að nokkur
fótur sé fyrír því, að það er
auðvelt að sýna fram á það, að
umræður um aðahnál þingsins,
þau mál, sem telja má að stjórn-
inni hafi verið nauðsynlegt að
koma fram, muni liafa tekið
skemri tíma en nokkur dæmi
eru til, jafnvel þó að um deilu-
mál Iiafi verið að ræða, eins og
t. d. tékju- og eignarskatts-
frumvarpið.
En það em önnur mál, sem
tafið hafa fyrir þingstörfiumm.
Meðal þeirra mála má nefna
frv. um heimild liandá skipu-
lagsnefnd til að ( krefjast
skýrslna (,,Rauðku“), þetta
dæmalausa ofbeldistiltæki rauð-
liða, sem þeir þó sjálfir segja i
öðru orðinu að sé óþörf lög-
gjöf, vegna þess að nefndin geti
aflað sér skýrslnanna eftir öðr-
um heimildum ! — Meðal þess-
ara inála eru einnig: Frv. um
ríkisútgáfu skólabóka, um
skipulag fólksflutnihga, um
starfrækslu pósts Qg símá, um
ferðamannaskrifstofu(!), um
eftirlit með opinberum rekslri,
um aldurshámark embættis-
manna o. fl. o. fl., sem ekki
verður um deilt, að engin
þörf er á að koma fram
á þessu þingi, en raunar eru
ýmist með öllu óþörf eða til
ills eins. Með. því a:ð ota fram
slikum málum, hefir stjórnar-
liðinu tekist að tefja svo nauð-
synleg störf þingsins, að þrátt
fyrir hina löngu setu, sem þing-
ið liefir átt, þarf nú að beita af-
brigðum frá þingsköpum til að
koma fram sumuin þeim mál-
um, sem telja má nauðsynlegt
að koma fram! Og jafnvel sið-
ustu dagana hafa fjárlagastörf
þingsins verið tafin með því, að
skjóta slíkum málum inn á
milli.
Hér hefir ekki verið getið
hinnar hneykslanlegu meðferð-
ar á útvegs- og fisksölumálun-
um, sem einnig liefir orðið til
þess. að teygja úr þingtímanum,
en þar er um að ræða miklu al-
varlegri ávirðingar og alt annars
. eðlis en þá óstjórn á störfum
þingsins, sem liér hefir verið
gerð að umtalsefni.
Af þvi, sem hér hefir verið
sagt, má sjá, að mikill hluti af
starfi þingsins hefir farið i það
að fjalla Uin fánýt mál, sem er
gcrsamlega ósæmilegt að láta
verða til þess að tefja nauðsyn-
leg störf cða lcngja þingið úr
hófi fram. En hvað er þá um
„skipulags“-gáfu þeirra ráða-
manna rauðu flokkanna, sem
þessu hafa stjórnað? Hvers
mundi vera að vænta af skipu-
lagningu þeirra á atvinnuvegum
þjóðarinnar, úr því að þeim
tekst ekki betur að skipuleggja
þingstarfið en raun ber vitni?
í Saar.
Múgurinn ræðst með grjót-
kasti á breskan liðsfor-
iugja.
Saarbrúken 17. des. FB.
Fyrstu deildirnar í alþjóðalög-
reglunni svo kölluðu eru nú komn-
ar til Saar, en í liði þessu’verða,
sem; kunnugt er, breskir, ítalskir,
hollenskir og sænskir hermenn.
Verða alalstöðvar breska liðsins í
Saarbrúcken. Bæði Þjóðverjar og
'Frakkar hafa fallist á þessa til-
\ högun og var það almént talið
■ fagnaðarefni, að þetta yrði ekki
alvarlegt ágreiningsmál. Nú hefir
hins vegar tvent gerát, sem hefir
■ valdið nokkurri ókyrð og ekki
verður sagt um, að svo stöddu
hverjar afleiðingar hefir. Þannig
1 atvikaðist, að foringi úr breska
• liðinu, James Justice, ók á konu
af slysni, er hann var á ferð í bif-
reið sinni, og féll konan, sem er
ófrísk. Vakti þetta svo rnikla
gremju fólks, að gerður var aö-
súgur að James Justice og grjóti
kastað á hann. Fékk hann slíkt
högg í höfuðið í æsingum þess-
um_ og þófi, að hann var fluttur
1 sjúkrahús og kom þar í ljós, að
höfuðkúpa hans er brotin. —
Justise tók upp skammbyssu, er
á hann var ráðist og hleypti af
henni skotum. Særðist einn mað-
ur af. — Þá hefir þeim lent í
deilu Hensley kapteini, höfuð-
manni breska liðsins, og Lowen-
stein prinsi. Lenti þeim saman á
gildaskála einum. Hefir Lowen-
stein krafist þess af Knox, forseta
stjórnarnefndár þjóðabandalags-
ins, að hann víki Hensley kapteini
frá starfi sínu, en stjórn alþjóða-
lögreglunnar er, eins og áður hef-
ir verið getiö, undir stjórn banda-
lagsnefndarinnar, sem hefir stjórn
Saarhéraðs á hendi, uns ákvarðan-
ir hafa verið teknar, að afloknu
þjóðaratkvæðinu, um framtíð þess,
og er Knox því æðsti yfirmaður
alþjóðalögreglunnar. — (United
Press).
Rannsöknarstofa
háskölans.
Forstöðumaður Rannsóknar-
stofu háskólans, próf. Níels
Dungal, hauð í gær allmörgum
gestum: Háskólakennurum,
læk num, f ors töð umönn u m
byggingarinnar, búnaðarmála-
stjórum, alþingisforsetum,
blaðamönnum o. fl„ að skoða
liina nýju byggingu stofnunar-
innar á Landspítalalóðinni.
Próf. Níels Dungal bauð gest-
ina velkomna með nokkrum
orðum og skýrði fyrir þeim
liina margháttuðu starfsemi
stofnúnarinnar í þágu Iækna-
vísindanna og við lækningar á
búfjársjúkdómum. Er próf.
Dungal hafði rakið þetta og
þróun stofnunarimiar og sýnt
fram á nauðsyn þess, að lienni
yrði elcki nm of skamtað fé
úr hnefa,- þá lét hann sýna
kvikmynd af einum þætti úr
starfsemi stofiuinarinnar, ]). e.
framleiðslú bráðápestarhólu-
efnis. Hafði próf.jDúngal sjálf-
ur séð uúí töku myndarinnar
og var liún hin fróðlegasta og
sýndi mæta vel einstök störf á
stofunni og hversu margar at-
huganir þurfa að fara fraín,
áður en efnin eru afhent frá
stofunni. Að þessu búnu var
gestunum boðið að skoða hí-
býli stofunnar og áhöld. Leist
mönnum það alt hið piýðileg-
asta, enda ágætlega um geng-
ið. Er það vel, að jafn hæfur
maður og próf. Dungal hefir
nú fengið svo góð vinnuskil-
er bókin, sem allir
ungir drengir óska
sér i JÓLAGJÖF.
Árni 00 Erna.
Spcnnandi frásaga um tvö mun-
aðarlaus systkini. Verð í fall-
egu bandi krónur 2.50 og 3.00.
yrði, enda cr ekki að efa, að
honum muni nýtast þau eins
vel og u nt cr.
Súöin
strandaði
í gærmorgun á Vesturskerj-
um við Skagaströnd. Þór náði
skipinu út á flóðinu í morgun.
f gær harst skipaútgerð ríkisins
íreg-n um það, að Súðin hefði
strandað laust eftir kl. 6 í gær-
morgun, á Vesturskerjum við
Skagaströnd, er skipið var að fara
þaðan. Veður var gott.
Þegar Vísir í gær átti tal við
Fálma Loftsson, forstjóra skipa-
útgerðarinnar, taldi hann liklegt,
r-.ð skipið mundi nást út, ef veður
breyttis(t ekki, og mundi verða að
losa talsvert af síklarmjöli úr
jþvj,- til þess að' Iétta þaö. Varð-
iskip kvað forstjórinn vera á leið-
jinni á strandstaðinn. Farþegár all-
jir voru fluttir á land, en Blöndu-
jóspóstur fluttur þangað frá Skaga-
jströnd í bifreið. — í morgun
iharst fregn um, að varðskipið Þór
jhefði náð Súðinni út á flóðinu kl.
jum 5^2 í morguh. Skipað var upp
úr henni um 40 smálestum af síld-
armjöli, áður en hún náðist út, og
átti síldarmjöl þetta að far á Húna-
flóa-hafnir. Súðin fer beint til
ísafjarðar frá Skagaströnd. Fer
þar fram bráöabirgöarathugun á
jskipinu. Reynist það óskemt held-
ur það áfram áætlunarferðinni frá
ísafirði hingað. Annað skip verðr
ur sent á Húnaflóa hafnir.
ío.o.f=oij.ip
— K E.
Veðrið í morgun:
Hiti í Reykjavík 2 stig, Bolung-
arvík 3, Akureyri 2, Skálanesi 3,
Vestmannaeyjum 4, Sandi 2,
Kvígindisdal 2, Hesteyri 3,
Blönduósi 2, Siglunesi 2, Gríms-
ey 2, Raufarhöfn 3, Skálum 2,
I'agradal 3, Pápey 3, Hólum í
Hornafirði 4, Fagurhólsmýri 3,
Reykjanesi — 1, Færeyjum 8 stig.
Mestur hiti hér í gær 4 stig, minst->
ur — 1. Sólskin 0,1 st. Yfirlit:
Stormsveipur um 1500 km. suð-
vestur af Reykjanesi á hreyfingtt
anstur eftir. Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói, Breiðaf jörður:
Áustan kaldi. Úrkómúlaúst. Vest-
jirðir, Norðurland: Austan og
norðaustan gola. Víðast úrkomu-
laust., NorðausturlaJid, Austfirðir,
suðausturland: Austan og fiorð-
austan kaldi. Skýjað og dálítil
rigning.
v- 1 ' ■
Skip Eimskipafélagsins. i
Brúarfoss fór héðan á Jaugar-j
dagskvdd, Kom til Reyðarfjarðar
í dag og fer þaðan áleiðis til út-
landa. Goðafoss var á Siglufirði
í morgun. Selfoss fer frá Osló í
dag. Lagarfoss er væntanlegur til
Kaupmannahafnar í dag. Detti-
foss er í Hull. Gullfoss er hér. ,
G.s. ísland
fer héðan í kveld áleiðis til út-
landa.
Sanitas ávaxtasnltu kaupa allir!