Vísir - 19.12.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1934, Blaðsíða 4
VlSIR Kaupið jölakaffld i Irma. Nýbrent oft á dag, í eigin nýtísku kaffibrenslu. Gott morgunkaffi 160 aura. Mikið úrval af Jólakonfekt, brjóstsykri, súkkulaði og smákökum. Hafnarstræti 22 Eimskipatél. Reylqaviknr S. s. Katla verður í Valeneia kringum 25. þ. m. og hleður vörum beint til Reykjavíkur. — E.s. Súðin. Skoöun á skipinu fór fram á ísafiröi í gær. Skemdir eru minni en búist var viö. Frekari skoðun fer fram, er skipiö kernur hingaö, en þaö er væntanlegt hingaö síð- degis í dag. Meyvant Sigurðsson skildi eftir vörubifreiö í gær, skamt frá „pólunum", meÖan hann skrapp þar inn í hús. Drengir nokkrir settu bifreiðina af staÖ, meÖan M. S. var fjarverandi. Rann hún á hús og skemdist talsvert að framan. Mjólkurmálið. 46 mjólkurframleiðendur í Reykjavík sendu í gær landhúnað- arráðherra áskorun um, að þeim yröi gert heimilt að velja um það, hvort þeir vildi heldur leggja mjólk sína inn í einkasöluna eða selja hana heint til neytenda. Eins og kunnugt er, hafa rauðu mann- eskjurnar gert alt til þess, að þröngva kosti mjólkurframleið- enda í Reykjavík, heinlínis í því skyni, að leggja atvinnuveg þeirra i rústir. Pcningaþjófnaður. í gærkveldi kl. 8—10 var hrot- ist inn í íbúÖ konu einnar hér í hæ, meðan hún var fjarverandi, og stolið 50 kr. í peningum. Nýja Bíó sýnir í kveld kvikmyndina „Harry með huliðshjálminn“. Er það skemtileg og viðburðarik þýsk talmynd, sem ofurhuginn Harry Piel leikur aðalhlutverkið í. Myndin sýnir harðvítuga viður- eign hans viö híræfna ]>orpara. X. Verslanir eru opnar til kl. 11 í kveld. Elliheimilinu Grund hafa borist eftirtaldar jólagjaf- ir i jólapakka handa vistmönnum: Vefnaðarvörur fyrir um kr. 200, skófatnaður fyrir rúmar kr. 100, Kex og kökur fyrir kr. 100, epli og gráfíkjur. — Allar þessar gjaf- ir hárust því frá aöeins 6 versl- unum. Ennfremur 8 stk. heyriiar- tól, og ónefndur velnnnari gaf kr. 400.00 í peningum. — Bestu þakk- ir. Gísli Sigurbjörnsson. Ver fór héðan í gær áleiðis til ísa- fjarðar og tekur þar bátafisk til útflutnings. E.s. Esja fór frá Kaupmannahöfn í gær áleiðis hingað. V erslanir eru opnar til kl. 11 í kveld. Best aB aoglýa í ¥11. Gullverð íslenskrar krónu er nú 49,13, miðað við frakkneskan franka. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til áramóta. — Þeir nýir kaupendur, sem þess kynni að óska, geta og fengið ókeypis það, sem út er komið af blaðinu í þessum mánuði, meðan upplagiö hrekk- ur. Athygli skal vakin á því, að Vísir kostar kr. 1.25 á mánuði, en önnur dagblöð hér 2 krónur. Húsrannsókn var gerÖ í gærkveldi i húsi einu hér í hæ. Fundust þar 50 lítrar á- fengis. Verslanir eru opnar til kl. 11 í kveld. Verslanir eru opnar til kl. 11 í kveld. Barnabækur „Helga í ösknstónni, önnur leik- rit“ og fl„ og „Á ferð og flugi“ cru auglýstar í blaðinu í dag. Um- sögn um bækurnar var birt í blað- inu í gær. Fagra veröld. Tómas Guðmundsson gaf út, sem kunnugt er, ljóðasafn eftir sig með þessu nafni fyrir ári eða svo. Bókin hlaut hinar bestu viðtök- ur og mun hafa selst betur en al- ment gerist um ljóðabækur hér. — Nú er 3. útgáfa nýlega konr- in á markaðinn og mun verða mörgnm kærkomin. Útgefandi er Eggert P. Briem, bóksali. íslensk úrvalsljóð II. Fyrir nokkuru gaf Eggert P. Briem út úrval ljóða Jónasar Hall- grímssonar og var sú útgáfa hin prýðilegasta að öllum frágangi. — Nú hefir E. P. Br. gefið út úrvals- ljóð Bjarna Thorarensens og er út- gáfunni hagað eins og á Ijóðum Jónasar. — Bjarni Thorarensen er í hópi allra-merkilegustu skálda ís- lenskra, sem kunnugt er, 0g mun þessi fagra útgáfa af bestu ljóðum hans verða kærkomii? öllum ljóða- vinum. Kak Eir-Eskimóinn I. Bók með ]?essu nafni, eftir Vil- hjálm Stefánsson og Violet Irwin, er nýlega komin út á kostnað Þor- steins M. Jónssonar á Akureyri. Þýðinguna^ hafa annast þeir Jó- hannes úr Kötlum og Sigurður Thorlacius. — Þetta er barnabók og mun svo ráð fyrir gert, að hún verði notuð sem lesbók í barna- slcólum. — Segir i formála að skólaráð hafi kynt sér bókina og mæli með þvi, að hún verði notuð. N æturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Sími 2234. — Næt- urvörður í Reykjavíkur apóteki og lyfjahúðinni Iðunni. Útvarpið í kveld. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veður- fregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Er- indi: Frá útlöndum (síra Sigurður Einarsson). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Grammófónn: Lög úr óperettum ; c) Lúðrasveit Reykjavíkur. Ný bók. Guðmundur Friðjónsson: Sögur úr hygð og borg. — Útgefandi Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Reykjavík. MCMXXXIV. Eg hefi ekki séð blöðin minnast neitt að ráði á þéssa síðustu bók skáldsins, svo að mig langar til að biðja Vísi fyrir fáeinar línur. — Þetta á þó ekki að skoðast neinn dómur um sögur Guðmund- ar. Þær eru ekki allskostar merki- legar surnar, en höfundur þeirra er svo merkilegur maður, að sjálf- sagt virðist að þess sjáist ein- hversstaðar getið, er ný bók eftir hann kemur á gang. Til eru þeir menn vor á meðal, ef ménn skyldi kalla, sem hafa veriö aö senda Guðmundi tóninn síðustu árin: Þeir hafa öfundað hann af skáldgáfunni. Og svo hef- ir alt lent í vonsku fyrir þeim. Þeir haía ekki þóttst sjá neitt nýtilegt í bókmentastarfi Guðmundar. Hann væri eiginlega langt fyrir neðan allar hellur. Guðm. hefir svarað þeim stundum og stundum ekki. Suma hefir hann tekið ög undið milli handa sinna, eins og tusku og fleygt þeím síðan. Ein- um svaraði hann með mergjuðu kvæði, og þagnaði þá sá rakkinn. Guðm. Friðjónsson er ekki mik- ið söguskáld. Til þess að vera gott söguskáld, þarf hugsun höf. að vera frjó. En þar skortir G. F. all- mjög. Til eru þó eftir hann góðar smásögur — sumar prýðisgóðar. En flestar eru sögur hans þungar í vöfum og heldur stirðar, efnið einliæft 0g frásögnin nokkuð dauf. En þær eru merkilegar að því lcyti, að þær eru oftast nær þjóð- lífslýsingar að einhverju leyti. — Höf. segir og sjálfur um þessar síðustu sögur, að hann vonist til að ]>ær geti á ókomnum tíma brugðið skímu yfir sitthvað í hugs- unarhætti og athöfnum fólksins, 'er uppi var samtímis eða jafnvel l.eldur á undan höfundinum. — Þetta er vafalaust rétt að sumu leyti. En hætt er þó við, að sögu- fólk höf. megi fremur teljast til undantekning'a heldur en hins al- menna. Svo virðist mér að minsta lcosti um meiri hluta fólksins í „Sögum úr bygð og borg“. — Guðm. hefir stundum fatast smekkvísin í sögum sínum og svo tr enn. Kemur þetta berlegast fram í síðustu sögunni, er höfundinum finst vera „hálfgildings kvæði í sundurlausu máli“. Sest höf. þar aö kaupmannslíki einu á heldur ósmekklegan hátt og margt er þar fleira ósmekklegt, en sumt væmin tilgerð. -— Annars eru tvær fyrstu sögurnar i bókinni einna hestar. Þar er „hreyfingin" mest og frá- sögnin hispurslausust. En Guðm. Friðjónsson hefir efni á því, að láta sér mistakast með eina og eina smásögu. Og hann væri merkilegur höfundur, þó að hann hefði ekkert ritað í lausu máli. Ljóðmæli hans mörg cru með þvílíkum ágætum, að hon- um her hefðarsess meðal íslenskra ljóðskálda. Sérstaklega eru ýms Góö jólagjöf eru okkar fallegu og vei sniðnu undirföt, sem tryggja það, að kjóllinn fari vel. Náttkjólar í miklu úr- vali. Verð við allra hæfi. SMART Kirkjustræti 8 B. Sími: 1927. 2 Rianö. Seljum 2 píanó með ar góðum kjörum. HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ. kvæði hans um einstaka menn stórum ágæt. — Sumt eru erfi- ljóð eða minningarkvæði, en önn- ur kveðin um menn ófan foldar. — Munu bestu kvæði Guðmundar af þessari gerð halda minningu hans lengi liátt á loft. — Nú er það ekki svo að skilja, að höf. hafi ekki fleira vel kveðið, en það sem nú var nefnt. Hitt er heldur að hann þefir margt annað vel gert, en þessi ljóð hans eru með einna mestum ágætum. — Hefir og svo farið mörgum góðskáldum, að æðstu „tilþrif“ þeirra hafa „sprott- ið fram við leiðin“, eins og Einar Benediktsson segir með nokkurum ,rétti um Matthías Jochumsson. Og hvergi flýgur Bjarni Thorarensen hærra eða gerist spakari í hugsun, heldur en þegar hann mælir eftir látna menn og konur. — Svo að Guðmundur Friðjónsson er þarna í góðum félagsskap. — Þetta átti ekki að vera neinn rit- dómur. Eg ætlaði bara að minna bókelska menn á það, að út væri komin ný bók eftir hálfsjötuga skáldið á Sandi — bóndann og skáldið, sem unnið hefir að þvi fjóra eða fimm tigu ára að yrkja og rækta hvorttveggja í senn: jörðina og hugarheima sína. — Slíkum bændum er gott að fagna. il: * Berlín í morgun. FÚ. Hernaðarbandalag moð Rússum og Frökkum. Lundúnablaðið „Star“ flytur fregn, sem hefir vakið inikla eftir- tekt um alla Evrópu, sem sé, að Frakkland og Sovét-Rússland hafi gert með sér leynilegan hernaðar- samning. Samningur þessi, segir blaðið, á að gilda í 5 ár, og fram- lengjast sjálfkrafa um önnur 5 ár, ef honum er ekki sagt upp. Blaðið segir, að 3. og 4. grein þessa samn- ings hafi að innihalda mjög ná- kvæm ákvæði um samvinnu í öllum hernaðarmálum, sér í lagi að þvi, er flughernaði viðvíkur. Ennfrem- ur kveður1 blaðið mega ráða það af orðalagi samningsins, að helstu ó- vinir Frakklands og Rússlands, ef til styrjaldar kæmi, mundu vera Þýskaland og Japan. London i morgun. FÚ. Mörg skip reyna að hjálpa e.s. Sisto. Síðustu fréttir frá breska oliu- skipinu Mobiloil; sem farið hafði til hjálpar norska flutningaskipinu, sem var í nauðum’ statt í Atlants- hafi, eru þær, að vegna stórsjóa treysti hreska skipið sér ekki til ]iéss að setja út björgunarháta, til ]iess að reyna að ná áhöfninni af norska skipinu, fyr en birti af degi í fyrramálið. Olíuskipið hafði áð- ur tilkynt, að það hefði. svo litla olíu, að það mætti varla við að hella henni á sjóinn, til þess að lægja ölduganginn, en í síðustu fréttum var sagt, að það helti stöð- ugt olíu á sjóinn. Fa'rþegaskipin Evrópa, New York ' og Aurania, voru öll á leiðinni til hjálpar norska skipinu seint í kveld. Hið mikið eftirspurða TRIO til þess að hreinsa með alu- minium er komið aftur í Vonir ylar um góð vindlakaup muuu rætast í Nýprentaöar Sögur af Snæfellsnesi eftir Óskar Clausen. Vestfirskar sagnir, 3. hefti. Safnað hefir Helgi Guðmundsson. Bókaverslan GttBm. Gamallelssonar, Sími: 3263. f. u. A.-D.-fundur kl. 8VÍj annað kvöld. Ingvar Árnason talar. Allir karlmenn velkomnir. (TAPAf rilNDIf)! Kvenveski hefir tapast, frá Verkairiannaskýlinu að Versl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þvi i Verkamannaskýlið. (334 Útprjónaður belgvetlingur tapaðist i miðbænum. Skilisl Kirkjugarðsstíg 6. (332 Ungur, gráblár köttur, tap- aðist af Vesturgötu 19. Skilist þangað gegn fundarlaunum. (336 Lílill pakki með brúnu flau- eli fanst á götum bæjarins. A. v. á. ' (335 KvinnaH Geng í hús og krulla. Guð- finna Guðjónsdóttir. Sími 2048. (66 Drengur, 16 ára, óskar eftir atvinnu. A. v. á. (333 Reykjavíkur elsta kemiska fatahreinsunar- og viðgerðar- verkstæði breytir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir eina krónu. Föt pressuð fyrir 3 kr. Föt kemiskt hreinsuð og pressuð á 7 kr. Pressunarvélar eru ekki notað- ar. Komið til fagmannsins Ry- delsborg klæðskera. Laufásvegi 25. Simi 3510. (44-4 Saumastofan Harpa, Vallar- stræti 4 (Björnsbakarí), setur upp púða. Húlsaumar. Blúndu- kastar, selur og saumar undir- föt o. fl. (450 HREIN GERNIN GAR! Karl- maður lekur að sér loftaþvott. — Uppl. i sima H06. (140 Regnblífar teknar til við- gerðar. — Breiðfjörð, Laufás- veg 4. (1049 KtadpstapdeI Peysuföt, sem ný, til sölu ódýrt. Uppl. Aðalstr. 16, efstu bæð. - y (329 Kjólföt á lítinn inann, ódýr. A. v. á. (327 Peysutreyja á litinn kven- mann og slifsi ódýrt. A. v. á. , (328 Divan með plussteppi og skúffu og mjög fallegl þvolta- stell til sölu fyrir hálfvirði. Grettisgötu 74. Sími 2399. (330 Góð og bæg jörð til sölu. — Uppl. í sima 2242, milli 6 og 8 í kvöld og 10 og 11 á morgun. (331 Góð, notuð gaseldavél, með bakarofni óskast. Á sama stað 3 smáofnar til sölu. Laugaveg 30. Sírni 1822. " (332 Kvenskrifborð, standgrammó- fónn og borðstofuborð til sölu Hergstaðasíræti 55 (búðin). (331 HÍVANAR, DÝNUR og allskonar stoppuð bús- gögn. Vandað efni. Vönduð vinna. - Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Dívanar, ódýrastir i bænum eftir gæðum, sömuleiðis hnakk- ar af bestu tegund. Vinnustofan, Laugavegi 48. Jón Þorsteinsson. (319 í bakaríinu, Vesturgötu 14, fáið þið lieimabakaðar tertur, kleinur, og pönnukökur með rjóma, á 15 aura. (33 Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (849 KflClSNÆCll Herbergi til leigu i miðbæn- um á 35 krónur með ljósi og hita. A. v. á. (326 Iierbergi óskast. Tilboð mrk. „Herbergi“ sendist Vísi. (337 tbúð, 2 herbergi og eldhús, óskast nú þegar. Uppl. á skrif- stofu Mjólkurfélags Reykjavik- ur. (330

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.