Vísir - 22.12.1934, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1934, Blaðsíða 1
Ritstjóri: STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sífni: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 22. desember 1934. 349. tbl. JMlas? iröi*nife til jólaiiina*' kaupa inciiii bestar og ódýrastar i Jóla-eplin þjóðfrægu, DELICIQUS, fancy og extra fancy, þrjár mismunandi stærðir. Vínberin GOLDEN, sem ekki má vanta á nokkurt heimili um jólin. Perur, einhver jar þær bestu sem til landsins hafa flutst. Appelsínur, ágæt tegund, stórar og smáar. Banana þessa með mildu fjörefnunum. Hnetur, allar tegundir, svo og KONFEKT- RÚSÍNUR. 'JARÐARBER í dósum, ásamt rjóma frá MJÓLKURFÉLAGINU, er einhver besti og fínasti ábætirinn með jólamatnum. KERTI OG Súkkulaði, bæði suðusúkkulaði og átsúkku- laði, allar bestu tegundirnar eru vitanlega, til i LIVERPOOL. Sælgæti allskonar, mest og f jölbreyttast úr- val sem til er i bænum. SPIL. ------------ VINDLAR, ÖL, GOSDRYKKIR, La«naveHi 76, Hverfistidtu 59, ÁsvallapðtB 1, oii Balflnrsffðtu II. Bgamla BfÓffl Stúdents- prófid Efnisrík og fróöleg þýsk tal- mynd í io þáttum um skóla- nám, kennara og nemendur. ASalhlutverkin leika: HEINRICH GEORGE. Hertha Thiele - Alb. Lieven. Paul Henckels — Peter Voss. Hnífapðr og Skeiðar stópt úrval JÁRN V ÖRUDEILD JES ZIMSEN. [AFOSS MVtlNDÚ- DC. uniiNumvtetiÁ '■ss vimiiM Konfekt (öskjur rúsínur Hnetur, Döðlur, Fíkjur, Allsk. nýir ávextir. Kaupið SPIL OG KERTI hjá okkur. Mikið örval af skpautlegum og TtibaksMðinni í Eimskip. r * „G0Í2ÍÖSS“ fer héðan á jóladagskvöld kl. 24. Eftir beiðni ríkisstjórnarinn- ar kemur skipið við á Reyðar- firði og Norðfirði á útleið. Brottför sldpsins breytist af þessum ástæðum. Skipið kemur við 1 Blyth á Englandi, fer þaðan til Ilam- borgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir bádegi á mánudag (aðfanga- dag). xscíicíiöíiaíiíiíiísísísíiöíiíiíííiöíioíiíicísíioöísíiísc ■vrvrvrvri.rvi /nmwwv' Öllum vinum mínum, sem sýndu mér svo ijndislega » hlýjctn ástúðarvott á sextugsafmæli mínu, þakka eg af x öllu hjarta. » Þórðnr Sveinsson, Kleppi. Tilkynning frá StrætisrOgnum Rejkjavíkur h.f. Laugardaginn 22. des. (í kvöld) fara síðustu vagnar okkar frá Lækjartorgi kl. 1 eftir miðnætti. Á jólunum aka síðustu vagnar okkar sem hér segir: Aðfangadagskvöld og gamlárskvöld fara síðustu vagnar frá Lækjartorgi kl. 6. 1. jóladag og nýársdag fara fyrstu vagnar frá Lækj- artorgi kl. 1 e. h. 2. jóladag fara fyrstu vagnar frá Lækjartorgi kl. 9 f. h. ' Viröingarfyllst Strætisvagnar Rejkjavíkur h.f. • • VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Skrifstofa Thule ©p opin til kl 12 á miðnætti Carl D. Tnlinius & Co. Austurstræti 14. (1. hæð) NYJA BIÖ 1 Harpy með liuliðslijálminn. Spennandi og skemtiieg þýsk tal- og tónmjmd. — Aðal- hlutverkið leikur eftirlætisleikari allra kvikmyndavina, ofurliuginn HARRY PIEL, ásamt ANNEMARIE SÖRENSEN og FRITZ ODEMAR. SÍÐASTA SINN. OltSÍKSsaBaM..- -í'Sæí'V 2^55 Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda liluttekningu við jarðarför konu minnar og dóltur, Þorbjargar Halldórsdóttur, Görðum á Álftanesi. Guðm. Björnsson, Halldór Jónsson, , Görðum. Varmá. Hattasanmastofan, Laugaveg 19. Sparið peninga, látið breyta höttum yðar í nýtísku lag. Nýir hattar saumaðir eftir pöntunum. Fyrsta flokks vinna —t ódýrt. Allskonar grímubúningar leigðir út. Sími: 1904. er símanúmer hinnar nýju verslunar okkar á LAUGAVEGI 82. WUlíZUi V Húsgagnavep«lun Reykjavíkrnr. — Mest lirval. Stofuborð — Spilaborð — Reykborð — Barnaborð — Barnastólar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.