Vísir - 30.01.1935, Blaðsíða 2
VlSIR
/
Dóniur Hermanns.
Sfknaðnr vegna vantandi sfinnnnargagna.
* '•» 7’*-* -
StjórnarblöSin ráöa sér ekki af
fögnuSi yfir því, aS hæstaréttar-
dómur í hinu fræga „Kollumáli"
Hermanns Jónassonar féll á þá
leiö, a‘S sakborningurinn var sýkn-
aSur af kærum valdstjórnarinnar.
En þau forhast þaö eins og heit-
an eldinn aS segja nánara frá
þessum dómi. Hins vegar er þaS
nú kunnugt, aS sýknudómar eru
mjög jnismunandi. Og þessi
sýknudómur forsætisráSherrans
felur í rauninni í sér þrjú afbrigði
slíkra dóma.
Það kemur einatt fyrir, þó að
kært sé fyrir glæpi eSa önnur af-
hrot, sem augljóst þykir af öllum
atvikum, að sakborningur hafi
framiS, aS hann fái aS lokum
sýknudóm, aSeins fyrir þá sök, aS
taliS er aS ekki liggi fyrir svo
.sterkar sannanir, aS fært sé aS
dótmfella hann gegn þrákelknis-
legri neitun hans.
Hermann Jónasson var kærSur
fyrir þaS, aS hann hefSi skotiS
æSarfugl úti í Örfirsey. ÁkærSi
hefir játaS, aS hann hafi veriS viS
skotæfingar úti í eynni og hæsti-
réttur telur þaS sannaS, aS hann
hafi skotiS þar eina æSarkollu.
Hinsvegar hefir rétturinn komist
aS þeirri niðurstöSu, aS þetta hafi
veriS óviljaverk og í gáleysi gert,
af því aS ákærSur hafi neitað því,
aS hann hafi drepiS fuglinn. H.
J. var kærSur fyrir aS hafa fram-
iS sama afbrot öSru sinni, en
hæstiréttur telur ekki fullar sönn-
ur á þaS færSar, gegn ákveSinní
neitun ákærSa, af því aS vitnin,
sem þetta báru, höfSu ekki staS-
fest framburS sinn meS eiSi, en
hinsvegar værí sökin fyrnd, þó aS
um sekt kynna aS vera aS ræSa,
sem væntanlega hefSr veriS auS-
velt aS ganga úr skugga um meS
því aS eiSfésfa vitnaframburSinn.
Sýknun H. J. byggist þannig
ekki á því, í hvorugu tilfellinu,
aS sannaS sé aS hann hafi ekki
framiS afbrotin, sem hann var
kærSur fyrir, heldur ,á því, aS tal-
iS er aS sönnun vanti fyrir því,
í fyrra tilfellinu, aS um ásetnings-
brot hafi veriS aS ræSa, en í síS-
ara tilfellinu raunar aSallega á því,
aS sökin væri fymd, — og svo
virSist þá hljóta aS hafa veriS í
báSum tilfeliunum.
Og vera má aS í báSum tilfellum
hafi veriS um gáleysi aS ræSa.
Því fer þannig ákaflega fjarri,
aS forsætisráSherrann hafi feng-
iS nokkura raunverulega uppreisn
meS þessum sýknudómi. Hann er
sýknaSur vegna þess aS hann hafi
framiS afbrotiS í gáleysi, af því
aS lögfulla sönnun vanti fyrir því
aS hann hafi framiS afbrot af á-
settu ráSi eSa af þvi aS sök hans
sé fyrnd!
Ef forsætisráöherrann er ákaf-
lega ánægSur yfir þessum mála-
lokum, eins ánægöur og blöS hans
viröast vera, þá má segja um hann
aS litlu veröi Vöggur feginn.
Honum svipar þá aS því leyti
mjög til flokksforíngja síns, J. J.,
sem var svo afskaplega ánægSur
yfir því, aS Tryggvi Þórhallsson
skyldi hliöra sér hjá því aS bera
vitni í máli Siguröar Kristinsson-
ar gegn MorgunblaSinu, jafnvel
þó aS öSruin mönnum virSist þaS
ekki meS öllu óhugsandi, aS fram-
buröur Tryggva hefSi getaö orS-
iS á þá leiö, aS hann hefSi staS-
fest eiöfestan framburS J. J.
sjálfs, framburö, sem annars var
talinn aS vera allvafasamur og
ekki veitti af aö staöfestur væri
af fleirum.
Atvinnuleysislög
Breta.
Umræður á þingi um lækk-
un atvinnuleysisstyrkja. —
Áheyrendur valda svo
miklum hávaða, að grípa
verður til þess að ryðja
áheyrendastúkur.
London, 29. jan. FB.
Þegar verið var að ræða at-
vinnuleysislögin í neðri mál-
stofunni á mánudagskveld varð
vart mikillar æsingar meðal
þeirra, sem höfðu tekið sér sæti
i álieyrandastúkum deildarinn-
ar. Ef frumvarpið verður sam-
þykt, eins og það nú liggur fyrir
verður styrkur sá, sem atvinnu-
leysingjum er veittur, skertur
að mun. Varð að lokum, vegna
æsingar og óláta í áheyranda-
stúkunum, að rjrðja þær, og
hefir aldrei til þess lcomið,
að gripa þurfti til slikra ráða,
síðan á heiihsstyrjaldarárun-
um. Sumir áheyranda kölluðu
hátt: „Niður með atvinnuleys-
islögin" o. s. frv. Buchanan,
óháður verkalýðsm., hafði hald-
ið ræðu, áður en mestu ólætin
urðu i stúkunum og farið óvægi-
legum orðum um MacDonald
forsætisráðherra, slíkir stjóm-
málamenn ætti að fá ósvikna
ráðningu og það ætti að reka þá
með svipum úr opinberu lifi.
Ennfremur, að MacDonald hefði
komist til valda með stuðningi
skildinga þeirra, sem hann ætl-
aði nú að ræna og þegar hann
væri dauður myndi miljónir
manna formæla honum. Munu
þessi harðorðu ummæli hafa
átt nokkurn þátt í að æsa upp
liugi þeirra, sem í áhorfanda-
stúkunum voru. (United Press).
Gjafir.
Húsmæðumar í Reykjavík eru „samsull af versta
íhaldspakkinu“, segir Jónas hinn „eiðvari“.
Jónas frá Hriflu, sem nú er
farið að kalla „hinn eiðvara“,
liefir skrifað greinarstúf í ann-
að dagblaða sinna liér i bæn-
um (27. þ. m.) og gefið reyk-
vískum húsmæðrum þann
vitnisburð, að þær sé „samsull
af versta íhaldspakkinu“. —
Tilefni j>ess, að maðurinn velur
konunum þessa lcveðju er það,
að þær hafa gerst svo djarfar,
að mælast til þess við mjólkur-
sölunefndina, að hún lagfærði
verslu misfellurnar, sem eru og
liafa verið á framkvæmd mjólk-
urlaganna.
Jónas mun vera sérstaklega
ergilegur í skapi um þessar
mundir, og setja sumir þessi
tíðu „köst“ hans í samband við
„eið“ þann, er upp komst fyrir
skömmu að hann hefði úrínið í
máli einu, er liér hefir verið
fyrir dómstólunum að undan-
förnu. En það er öldungis rangt
að láta það bitna á reykvískum
könum, þó að ergelsi steðji að
út af eiðatöku þessari. Þær áttu
þar engan hlut að máli, eins og
hver maður getur skilið.En ekki
ætti Jónas að reiðast af því, að
fjölmargar lconur vorkenna
honum, að hann skyldi nú endi-
lega þurfá að lenda í þvi —
ofan á alt annað — að fara að
sverja! — Þær eru margar
þeirrar skoðunar, að slíkur
krossberi hafi nóg á sinni
könnu samt. i
Og nú hefir Jónas gefið kon-
unum gjafir þær, sem að ofan
getur. Hann hefir gefið þær
þeim konum öllum, sem þátt
tóku i liúsmæðrafundunum fyr-
ir nokkurum dögum. Hann
segir, að þessar sjö til átta
hundruð konur, sem sóltu þá
fundi, sé ekkert annað en
„samsull af versta íhaldspakk-
inu“* i Reykjavík! — Fallegt
er orðbragðið og góðar eru
gjafir mannsins!
Það er nú líklegast, að svo
hafi verið ástatt um hinn „eið-
vara“ mann, að hann hafi skrif-
að áður en hann hugsaði að
þessu sinni. — Menn halda nú
reyndar, að það komi nokkuð
oft fyrir, svo að þetta er ekkert
nýtt í sjálfu sér. — En það er
dálítið óþægilegt fyrir Jónas
sjálfan, að þetta skyldi koma
fyrir núna. Því er nefnilega
þannig háttað, að líklega helm-
ingur allra þeirra kvenna, sem
hann titlar með orðunum:
„samsull af versta ihaldspakk-
inu“, er ekki i Sjálfstæðis-
flokkinum. — Fundina sóttu
konur af öllum stjórnmála-
flokkum og skoðunum, svo að
það er fjarri þvi, að nafngiftin
lendi einungis á sjálfstæðiskon-
um. Hún lendir að allmiklu
leyti á pólitískum samherjum
Jónasar, en það hefir liann vit-
anlega ekki ihugað, þvi að hann
hefir liaft gamla siðinn, að
skrifa áður en hann hugsaði!
Jónasi Jónssyni og öðrum
þess liáttar manneskjum er
alveg óhætt að trúa því, að
konur jæssa bæjar, húsmæður
og aðrar, munu ekki láta niður
falla sanngjarnar og sjálfsagðar
kröfur um hneykslislausa fram-
kvæmd mjólkurlaganna og
annað, þó að heimskir menn og
iUfúsir og berji þær brigslum og
svívirði í orði, svo sem þeir
hafa vitið til og smekkvísina.
— Allar þvilíkar kveðjur munu
verða til þess eins, að þoka
konunum saman og stæla þær
í baráttunni fyrir réttlátum
kröfum og góðúm málstað. —
Reykviskar liúsmæður hafa
ekki hátt um sig að jafnaði.
Þær vinna hin mikilvægu störf
sín heima fyrir og taka ekki til
máls á almannafæri, nema í
brýnustu nauðsyn. — ,
Framkvæmd mjólkurlaganna
var með þeim eindæmum, að
þær töldu sig ekki geta setið
hjá aðgerðalausar. Þær boðuðu
til fundar og lýstu yfir því, að
sleifarlagið á mjólkursölunni
væri með öllu óviðunandi. —
Hógværar tillögur og kurteis-
lega orðaðar voru samþyktar.
Og þess farið á leit, að bætt yrði
þegar úr allra verstu göllunum
á framkvæmd mjólkurlaganna.
Mjólkursölunefnd birti menn-
ingarleysi sitt og skilningsleysi
með þeim hætti, að bersýnilegt
}>ótti, að þar væri einhver öfl
að verki, er með engu móti
mætti koma nærri bændastétt
landsins eða framleiðsluvörum
sveitanna, )>eim er liafðar væri
til sölu á innlendum markaði.
— Nefndin „barði höfðinu við
steininn" og þverskallaðist.
Hún sá enga ástæðu til þess, að
bæta úr ,sumum allra augljós-
ustu göllunum á framkvæmd
mjólkurlaganna. Og samt voru
þessir gallar allir þannig vaxn-
ir, að til liagsbóta mundi fyrir
framleiðendur mjólkurinnar
engu síður en neytendur, að úr
þeim væri bætt. — En það er
engu lílcara, en að nefndin hafi
eitt auga í miðju liöfði — og
sjái ekkert með því! Þannig er
það, hið rauða almætli, sem
Jónas frá Hriflu, hinn eiðvari
maður, liefir látið undirtyllur
sinar setja yfir framleiðsluvör-
ur bændanna!
Og svo er gripið lil þess ráðs-
ins, er húsmæður hér í bænum
vilja ekki sætta sig við óhæfi-
legt sleifarlag á mjólkursöl-
unni o. s. frv., að hlaða að þeim
illyrðum, kalla þær „samsull“
og „pakk“ og annað þess liáttar.
Það hefir átt „að krassa“.
Og hróðugur mun hann liafa
verið, „eiðvari“ maðurinn, er
liann var búinn að hnoða þessu
saman. —
En nú er allsendis óvíst, að
gleði lians og annara manna á
líku reki — út af þessu atriði
— eigi sór mjög langap aldur,
, Reykvískar húsmæður eru
þrautseigar og hvika ekki frá
góðum málstað. — Þær láta
ekki bjóða sér neina vansæmd.
Og þær munu reynast sigur-
sælar í baráttunni.
Póllandsföi*
OöliFings.
Berlín 29. jan. FB.
Samkvæmt upplýsingum frá
ríkisstjórninni er Göhring, sem nú
dvelsí í Póllandi um stundarsakir,
í veiSiferS. — Hinsvegar mun
hann jafnframt eiga viSræSur
stjórnmála- eSa viöskiftalegs eölis
bæSi viS Pilsudski og Beck utan-
ríkismálaráSherra. (United Press).
Viðræðu—
fundupíPpag.
Prag 29. jan. FB.
Stockinger, austurríski verslun-
armálaráSherrann, er hingaS kom-
inn til þess aS ræSa viS ríkis-
stjórnina. TaliS er, aS hann muni
‘aöallega ræöa um Rómaborgar-
samþyktina, sem búist er viS aS
Tékkóslóvakia gerist aöili aS og
öll Litla-bandalagsríkin. (United
Press).
Fangelsismál ítala.
Rómaborg í jan. FB.
Á undanförnum árum hefir
verið unnið að því af kappi, að
koma fangelsismálum á Ítalíu
í betra liorf. Ilafa Italir tekið
sér Bandarikjamenn mjög til
fyrirmyndar í þessum efnum.
Fyrir nokkurum árum fór
nefnd manna lil Bandarikjanna,
að tilhlutun ítölsku ríkisstjóm-
arinnar, til þess að kynna sér
þær umbætur, sem búið var að
koma á þar veslra. Einnig liafa
allmargir Bandaríkjamenn, for-
göngumenn á þessu sviði í
heimalandi sínu, verið boðnir
til Itahu, og beðnir að kynna
sér ástandið í ítölskum fangels-
um og leggja fram umbótatil-
lögur. — Flest ítölsk fangelsi
eru — eða voru til skamms
tíma — gamlir kastalar eða
vigi, þar sem skilyrði vom afar
slæm til þess að vernda heil-
brigði fanganna. Fyrstu umbæt-
urnar voru því þær, að koma i
framkvæmd endurbótum á
fangahúsunum, sem mörg voru
rök og köld, í sum vantaði hita-
leiðslur og vatnsleiðslur og þar
fram eflir götunum. Þvi fer
fjarri, að búið sé að gera öll
fangelsi í landinu þannig úr
garði að viðunandi geti talist frá
nútima sjónarmiði. En byrjað
var á því að koma kvennafang-
elsum í betra liorf og nú er svo
komið, að þrettán fangelsi eru
talin í qIIu útbúin samkvæmt
fylstu kröfum, sem gerðar eru
vestan hafs, og þar af eru 10
kvennafangelsi. Undanfarin 10
ár hefir verið unnið að umbót-
um á þessu sviði, en afar mikið
er óunnið. Þannig liefir ekkert
verið gert enn sem komið er, til
endurbóta á fangelsum hérsins.
Talið er, að á næstu tíu árum,
verði að mestu lokið við að
koma á umbótum þeim, sem
sérfræðingar í fangelsismálum
telja nauðsynlegar. — Ráðstaf-
anir liafa verið gerðar til þess
að koma í veg fyrir, að börn og
unglingar, sem eitthvað hafa
brotið af sér og sett eru í „betr-
unarstofnanir“ geti haft neitt
samneyti við afbrotamenn, eins
og áður var. Frá því, að farið
var að gefa sérstakan gaum
þeim börnum og unglingum,
sem brotleg urðu við lög, liafa
barna- og unglingaafbrot mink-
að hröðum fetum.
í mörgum fangelsum Ítalíu
hefir nú verið teldð upp á því,
eins og tíðkast i amerískum
fangelsum, að fela þeim föng-
um, sem álitnir eru trausts
verðir, ýms trúnaðarskyldu-
störf að inna af hendi, og hefir
þetta gefist vel. Þeir, sem valdir
eru til þessara starfa, mega að
nokkuru teljast frjálsir menn.
Þá hefir verið gert enn meira
að því en áður að láta fanga
vinna að allskonar handiðnaði
og á seinni árum fá fangar, sem
lært hafa einhverja vissa hand-
iðn, að stunda hana áfram í
fangelsinu, ef tölc eru á, til þess
að þeir missi ekki æfinguna, og
geti lialdið áfram iðn sinni, er
þeir fá lausn á ný. Þá er alveg
hætt að leigja fanga til vinnu
eins og áður tíðkaðjgt. Var að-
búnaður slíkra fanga oft slæm-
ur og þeir látnir vinna meira en
þeir þoldu. Ríkisstjórnin lætur
þó fanga vinna við ýmsar þær
framkvæmdir, sem hún hefir
með höndum. Fangar hafa t. d.
hlaðið allar stíflur þær, sem liið
opinbera hefir látið gera á
Sardina, og fangar liafa unnið
að framræslu og þurkun mýr-
lendis bæði þar og á Sikiley.
Læknar og sálfræðingar eru
nú látnir liafa eflirlit með föng-
um i öllum helstu fangelsum
Italíu. Flestir lækna þessara og
vísindamanna eru tiltölulega
ungir raenn, er hafa mentast i
Auslurríki og Þýskalandi. —
Loks er unnið að því að aðskilja
alla þá glæpamenn, sem af-
brotatilhneiging er í blóð borin,
frá þeim, sem tilviljunin eða
skortur hcfir leitt út á afbrota-
braulir. (United Press).
Stórvidri
í Keflavík.
Keflavík, 29. jan. — FÚ.
I gærkveldi var logn og blíð-
viðri og veðurspá þannig, að
verulegra veðurbreytinga var
ekki að vænta fyr en i dag.
Róðrartími báta úr Keflavík er
45 mínútum eftir miðnætti, og
fyr en á þeim tiltekna tíma
mega bátar ekki leggja úr höfn
til fiskveiða. Reru þá allir bátar
sem tilbúnir voru, en þrem
stundum síðar, eða kl. 4 i nótt,
skall á sunnan rok, er hélst
fram undir miðaftan.
Við bryggjuna liér í Keflavík
lá flutningaskipið Varhaug, sem
hefir verið undanfarið að af-
ferma salt til útvegsbænda hér í
Keflavík og Njarðvíkum. Lítið
eitt var eftir í skipinu af farm-
inum í gærkvöldi, og lá það við
bryggjuna eins og að undan-
förnu. Veðrið skall á í nótt öll-
um að óvörum, og komst skipið
ekki frá bryggjunni vegna þess
að það var næstum tómt, og
mikill hluti skrúfunnar upp úr
sjó, en sjór og rok stóð þvert á
bakborðshlið skipsins. Kl. 17 i
dag lá skipið enn við bryggjuna.
Hefir það skemst á stjórnborðs-
hlið. Bryggjan hefir einnig
skemst, en hvorugt tjónið er
metið. —
Þeir bátar, sem komnir voru
að kl. 17 í dag höfðu aflað
sæmilega en beðið talsvert tjón
á veiðarfærum.
Noklcurir togarar hafa leitað
hafnar hér í Keflavik i dag
vegna veðurs.
Batnandi
viðskiftahorfar.
London í jan. FB.
Bresku jámbrautafélögin búast
sýnilega viS góöum hagnaöi á yf-
irstandandi ári, því aS þau eru
öll aS ráSast í meiri og minní
framkvæmdir, til endurbóta, svo'
aö auöveldara veröi aS annast hina
auknu flutninga og jafnframt
sinna nútíma kröfum betur, aS því
er hverskonar flutninga snertir. —
Eitt þessara félaga; The Great
Westem Railway, lætur vinna aS
ineiri umbótum og endurnýjun en
nokkuru sinni síöan fyrir heims-
styrjöld. M. a. er félagiö aS láta
smíSa 95 nýjar eimreiSir, 211 far-
þegavagna og 2,486 járnbrautar-
vagna til vöruflutninga. Ennfrem-
ur ætlar félagiS aS hafa flfiri
hraSlestir í förum en áöur, auka
rafvirkjun, afla sér nýrra gufu-
véla og dieselvéla og vagna meS
straumlínulögun. Alt þetta bygg-
ist.á því, aS flutningar hafa auk-
ist og aS félagiS býst viS því a&
þeir aukist enn meira. Áhersla
verSur jafnframt lögS á, aS lækka
verS á flutningum. — The South-
em Railway er aS vinna aö stór-
feldu fyrirtæki, þ. e. rafvirkjun
allra brauta sinna. VerSur variS
til þess £ 1,750,000. Rafvirkjun
brauta, sem eru 1,146, mílur á
lengd er lokiS. — The London,
Midland and Scottish Railvay ætla
aS verja £9,000,000 til endur- og
umbóta á yfirstandandi ári. Á fé-
lagiS í smíSum 287 eimreiöir, 607
/