Vísir


Vísir - 28.02.1935, Qupperneq 1

Vísir - 28.02.1935, Qupperneq 1
Ritstjóii: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600^ Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400, Prentsmiðjusími: 4578. 25. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. febrúar 1935. 58. tbl. M U N I Ð hina stóru og góðu Taubúta-sölu ÁLAFOSS á morgun. Versiið við Álafoss, 2. mwiiiiiiiii—ii'iiimini'Mffi'mkiicii'ii iuiiiiiiiihuiimimw GAMLA BÍÓ SADIE MC KEE JOAN CRAWFORD Sídasta sinn. Hér með tilkynnist að jarðarför Jóns Halldórssonar frá Þjóð- éltstungu í Bolungarvík, sem andaðist 19. þ. m., fer fram frá RHiheimiiinu föstudaginn 1. mars kl. 11 f. li. , Aðstandcndur. BAZAR KirkjnneM dðrakirkjnnnar í húsi K. F. U. M. föstudaginn 1. mars kl. 4 e. h. Margir góðir munir með mjög lágu verði. Félag ísl. bifreiðaeigenda A ðalfundur „F. í. B.“ verður haldinn í Kaupþings- salnum þ. 1. mars n. k. kl. 8 */2 e. h- Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Á útsölunni hefir verið bætt við ýmsum vörum, sem seljast fyrir litið verð: UHarkjólatau frá 2 kr. mtr. Svuntuefni frá 2.50 í svuntuna. Slifsi frá 3 kr. Telpukápur hálfvirði. Ullartaukjólar, liálfvirði. Silkiblússur og Silkigolftreyjur frá 5 kr. Drengjapeysur frá 2 kr. Silkislæður, Soklcar, Vetlingar o. m. fl. Verslun Ámunda Árnasonar. sr utsala Vöruhússins befst á morgun, föstudaginn 1» mars kl. 9 að mopgni VÖRUHðSIR. UTSALAN heldur áfram. Verðið aldrei lægra en níí: Prjónatreflar úr ull. Svuntur og sloppar. Kápur og kjólar. Blússur og prjónapeysur. Sokkar, karla og kvenna og ýmiskonar metravara. Alt f yplp llálfvirði Ofl'minna. F jölmargar aðrar vörur stórkostlega lækkaðar í verði. Athugið, að nú er rétti tíminn til að kaupa góðar vöriir fyrir lítið verð. Vepslunin Vík. Laugavegi 52. NÝR HATTUR? Sparið að kaupa yður nýjan hatt. — Komið með gamla hattinn yðar til okkar. Við kemisk-hreins • um hann og pressum og er hann þá sem nýr. Næstu daga seljum við talsvert af kjólum og peysum fyrir hálf- virði. Fatabúðin-útbú. Kápubúðin, Laugaveg 35. Skyndisala ■ K'iy* r -tTVjíry” í nokkra daga á kjólum. — Allir kjólar eiga að seljast. Verð frá 5 krónum. Fallegar vetrarkápur og Ulsterar, bæði á fullorðna og fermingarstúlkur. Einnig svört loðkápa, Pékkert, og Swagger úr skinni, saumað hér, eftir nýjustu tísku. Efni í fermingarkjóla. — Taubútar í miklu úrvali. Sigupðup Guðmundsson. Sími: 4278. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. NÝJA BÍÓ Kyrlát ástleitni. (En stilk Flirt). Bráðskemtileg sænslc tal- og söngvamynd, sem sýnd hef- ir vcrið við fádæma aðsókn og lirifningu áhorfenda um öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einhver snið- ugasta skemtimynd sem Sviar hafa gert. Aðalhlutverkin leika: Tutta Berntzen, Ernst Eklund, Thor Moden. Stóp útsala hefst í dag og verður þar tæki- færi til að gera góö kaup. Til dæmis: Kjólasilki, áður 7.50, nú 3.95. Ullarkjólaefni, áður 6.50, nú 3.50. Léreft frá 0.55. Kvensokkar, áður 5.00, nú 2.50. Gardínuefni, áður 3.95, nú 1.95. 4 ,.r1 Slæður, áður 6.50, nú 2.50. Kven- og barnahúfur, áður 6.50, nú 2.00. Sumarkjólaefni, áður 4.75, nú 2.95. Kjólakragar, áður 3.75, nú 1.00. Slifsi frá 3.00 og Svuntuefni frá 3.95. Verslun Gaðbjargar Bergþðrsdúttur Laugavegi 11. — Sími: 4199. Kaupum Kreppulánasjóösbpéf, Seljum Veðdeildarbréf, KAUPHÖLLIN, Opin kl. 4—6. — Lækjargötu 2. — Sími 3780. í d a g : Næst síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími: 3191. NINON’""" teknar upp daglega. NINON Austurstræti 12, II. hæð. Opið 11 til 12% og 2 til 7. M. s. Dronning Alexandrine Sú breyting verður á áætlun skipsins, að það fer laugardaginn 2. mars, kl. 8 síðd. (í stað 1. mars) til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. SMpaafgreiðsIa JES ZIMSEN. Tryggvagötu. — Sími 3025.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.