Vísir - 28.02.1935, Page 3

Vísir - 28.02.1935, Page 3
Rýmingarsala okkar er í fullum gangi. Sigurður Skagfield fyrir 14 hluta verðs. Svo á morgun góðar plötur fyrir 1,25 stykkið. r Bankastræti 7. austaa. VííSast úrkomulaust. Vest- firSir, NorSurland : Allhvass nor<5- austan, HríSarveöur, einkum í út- sveitum. AustfirSir, SuSaustur- land. Austan lcaldi. Slydda eöa rigning. Frostlaust. Mjólkursalan. Talið er að mjólkursala hér í bænum fari nú daglega þyerr- andi. Rauðu blöðin skoruðu á fylgismenn sljórnarinnar að auka mjólkurkaup sín sem allra mest og munu einhverir hafa reynt að verða við þeirri áskor- un. En nú er sagt að þeir sé að lx*énast upp á því, enda ekki hægt að ætlast til þess, að fólk hlýðnist slíkum fyrirskipunum, er til lengdar lætur. Ber alt að einum brunni um það, að fram- ferði meiri hluta mjólkursölu- nefndar ætli að verða mjólkur- framleiðöndum dýrt spaug. Skip Eimskipafélagsins. Selfoss er á leiö til Aberdeen. Lagarfoss er á leið til' Leith. Brú- arfoss var á Siglufiröi í morgun. DettifOss kom til Hamborgar í gærmorgun. Goðafoss fer héöan í kveld áleiÍSis vestur og norður. Gullfoss er í Reykjavík. M.s. Dronning Alexandrine kom í morgun að vestan og norðan Skipið fer héðan laugar- dag n. k. kl. 8 e. h. áleiðis til Kaupmannahafnar. E.s. Columbus kom hingað x gærkveldi. Bazar Kirkjunefndar dómkirkjunnar verður í húsi F.F.U.M. á morgun. Verða þar margir góðir munir með mjög lágu verði. Næturlæknir er í nótt Jón G. Nikulásson, Lokastíg 3. Sírni 2966. — Nætur- vörður í Reykjavikur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Ný hljómsveit. „Danshljómsveit F. í. H. leikur í útvarpið undir stjórn Bjarna Böðvarssonar, næstk. laugardag kl. 22. —- I hljómsveitinni eru 11 menn úr Fél. ísl. hljóðfæraleikara, auk þess 4 söngvarar, Einar Sig- urðsson og 3, stúlkur. — Lögin verða sungin á íslensku og er hægt að fá textana í Hljóðfærahúsinu. Heimatrúhöð leikmanna Vatnsstig 3. Alrnenn samkoma í kveld kl. 8. Allir velkomnir, Útvarpið í kveld. 18,45 Erindi: Um fiskverkun, II (Sveinn Arnason fiskimatsstjóri). 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregn- ir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Klukku- sláttur. Fréttir. 20,30 Umræður um kosningu í útvarpsráð (Fulltrúa- efni á kjörlistum). „Með skírskotan til fandarbðkar", nrelt vottorð 0 0. „Athugasemd" Jóns Þorleifsson- ar í M.bl. 24. þ. m. var nógu skrautleg, þó mun það fátítt að menn gefi sjálfum sér vottorð, eins og Jón, og skírskoti til fund- arbókar þar sem enginn stafur finst bókaður um fund þennan, svo sem vottorð það, er hér fer á eftir, ber með sér: Það vottast hérmeð samkvæmt beiðni, að engin bókun var gerð af fundi þeim 1932, þar sem rætt var um málverkasýningu á ís- lensku vikunni, í Stokkhólmi. Reykjavík 27. febr. 1935 Páll ísólfsson form. Bandalagsins. Halldór Kiljan Laxness ritari. AflasSlur. Hafsteinn hefir selt ísfiskafla í Grimsby fyrir 637 stpd. og Venus fyrir 1008 stpd. Af veiðum kom í morgun Hannes ráðherra með 105 tn. lifrar og Snorri goði með bilaðan ketil. Hafði Snorri goði aðeins fengið 27 tn„ enda ver- ið skamma hrið úti. E.s. Esja fer í hringferð í kveld, vestur og norður um land. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4-5 100 ríkismörk — 180.96 — franskir frankar . — 3°-4i — belgur — 107-39 — svissn. frankar .. — 148.72 — lírur — 39-45 — finsk mörk ..... — 9-93 — pesetar — 63.57 — gyllini — 310.50 — tékkósl. krónur .. — 19-53 — sænskar krónur .. — 114.36 — norskar krónur .. —' n i-44 — danskar krónur .. — 100.00 GullverÖ ísl. krónu er nú 48,10, miðað við frakkneskan franka. F. í. B. Aðalfundur Félags íslenskra bifreiðaeeigenda verður haldinn í Kaupþingssalnum annað kveld kl- 8l/i. Sjá augl. Jóni Þorleifsyni var gefið tæki- færitil þess að leiðréjta orð sín, og notaði hann sér það á þann hátt, sem hans var von og visa. Það skiftir ekki svo miklu í mál- um vorum hvernig þetta með „urn- boðið“ er orðað, heldur hvað gerð- ist á fundi þessum sem urn er rætt, og hvers vegna hægt er að leggja tvennan skilning í þetta atriði. — En það lítur út fyrir, að sameigin- leg rifrildisnáttúra okkar Jóns eigi að verða þess valdandi, að viö stöndum að lokum sein „reyttir hanar“ frammi fyrir öllurn al- menningi. Bandalagið hélt mér vitandi að- eins einn fund uin þessi mál, fund þennan sátu fáir menn og það var sldrei gengið til atkvæða um neitt. Sýningarnefnd 5 manna var til- nefnd (eða skipuð) án nokkurar misklíðar, allir voru sammála um, að nauðsynlegt vxeri að senda full- trúa til Stoklchólms, en við áttum ekki nenta fáar krónur í sjóði. Skýrði eg þá fundinum frá því, aö eg væri á förum til Þýskalands og gæti tekiö þetta að mér fél. að kostnaðarlausu, en setti jafn- framt upp, að eg yrði þá frjáls ferða minna í Svíþjóð; eigi man eg betur en þetta þætti heppileg úrlausn, og þeir J. Þorl. og Ás- grímur, sem eru ásamt mér í stjórn myndlistadeildar Bandalagsins, gerðu þá engar athugasemdir. Það var ekki nefndtir neinn annar mað- ur í þessu sambandi á fundi Bandalagsins. VISIR Siómenn! , Biðjíð eingöngu um endurbættu talkum- stakkana frá Sjóklæða- gerðinni. Þeir eru Iéttir en sérlega haldgöðir og ódýrari en erlendu talk- um-stakkarnir, sem á boðstólum eru. Sjóklæðagerð íslands h.f., símar 4085 og 4513. Kristnitrnboðsfélag kvenna heldur fuiid i Betaníu föstud. 1. mars kl. 41/2 e. h. Frú Jóhanna Þór stýrir fundinum. Hver getur ætlað mér að heimta skriflegt „umboðí' af þeim ágætu og brosandi mönnum, er þama voru ? Á þessum fundi var sýningar- nefnd ekki gefið umboð til að velja neinn „eandidat" til farar- innar. — Guðl. Rosenkranz sat fund þennan og hélt eg hann þar kominn i umboði „Norræna félags- ins“. En nú fyrir 3 dögum fékk eg að vita, að formaður vor hafði beðið hann að koma til skrafs og ráðagerða“.;— Hann var því þarna sem „privatmaður“ -— en vegna þessa misskilnings varð sú ægilega „lýgi“ til, senx eg leiðrétti í „Vísi“ samdægurs, sem vera bar. En J. Þorl. hefir víst þótt þetta leitt, því hann birtir hin sjálfdauðu vottorð daginn eftir í Mbl. og virðist vera urgur í honum til rit - stjóra „Vísis", vegna þess að hann (P. Stgr.) leyfði mér að leiðrétta orð mín —- hálmstráið er mjótt. Áður en eg fór til Þýskalands, spurði Guðl. Rosenkranz mig, hvort eg ætlaði að koma til Sví- þjóðar eins og um var rætt á fund- inum. Eg sagði honunx, að eg myndi korna með þeim skilyrðum, ev eg setti þá. Nú var eigi að fullu ákveðið, hvort sýning'in yrði haldin, er eg fór og þess vegna skrifaði eg F. Jónssyni (sem átti sæti í nefnd- m.ni) og bað hann láta mig vita um nánari framkvæindir, m. a. hvenær sýningin yröi opnuð. Brél þetta (senx konxst til skila) hefði eg að líkindum heldur átt að stila til formanns Bandalagsins, en eg treysti félögum mínum til að láta ínig vita þetta í tírna, og eins hitt, ef þeir hefðu gert aðrar samþykt- ir (en þær voru eigi gerðar af Bandalaginu). En eg fékk aldrei nein boð, og með þessum mistökum auglýstum við Svíutn á herfilegan hátt ósam- lyndi vort og hreppapólitík. — Vonandi eruin við sammála um þetta. Áður hefi eg sagt, að við höfum engan „representant" haft í Stokkhólmi, en reyndar var þar Kristján Magnússon. Hann kom franx með sónxa fyrir land og lýð en það gátum við hinir ekki gert. Vonandi á þetta fyrir sér að breytast, félagar góðir! Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Ofsöknipnap gegn Sig. Skagfield. Svo langt gengur ofsóknaræði Jónasar frá Hriflu og liðs hans gegn Sig. Skagfiekl, að nú hefir Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri neitað að nota við grammófónút- varp þær plötur, sem Skagfield söng inn á í haust fyrir breska út- varpið (Imperial Broadcast). Þess- ar nýju plötur Skagfields taka að dómi músikvina öllum íslenskttm grammófónplötum fram, vegna hljómfegurðar, en raddstyrkur söngvarans kemur þar einnig til greina. — Lundúnablaðið „The Daily Mirror“ skrifar m. a. um Sig. Skagfield: „Breska útvarpið (Imperial Broadcast) hefir náð í nýjan söngvara, rnesta tenor íslands. — Að diæma söng hans aðeins af þeim plötum, sem hann hefir sung- ið fyrir félagið — hans aðlaðandi (attractive) rödd, og, óbreytanlegi (ihconvertible) söngmáti (tech- nic) færir oss þann sannleika, að ísland hefir annað á boðstólum en kreppu (Depressions) og lántök- ur.“ Þessar nýju plötur Skagfields verða spilaðar í Nýja Bíó á föstu- dagskveld og næstu daga — svo Reykvíkingum gefist kostur að heyra þann söngvara íslands, senx mest er nú skrifað um erlendis. K. „Langanes“-strandið. Fleiri lík rekur. Þingeyri 27. febr. FÚ. í námunda við strandstað Langaness hafa rekið tvö lik og hið þriðja mjög skaddað. Öll likin voru flutt liingað til Þing- eyrar og jarðsungin hér í dag. Dömur, þið sem viljið sauma föt ykkar sjálfar, munið að síð- asta kvöldnámskeiðið á þessum vetri byrjar 5. mars. Einara Jónsdóttir, saumakennari. Skólavörðustig 21. — Sími: 1954. Ferðaraenn Notia | Fjallgöngnraenn Fj alikonu-Leöurfeiti, sem reynist lipeinasta fyrirtak. H. f. Ffnagerö Reyltjavíkuir. DR. SVEN HEDIN landkönnuðurinn sænski, sem nú er kominn á áttræðisaldur. — Dr. Hedin er heimsfrægur maður fyr- ir leiðangra sína um Asíu og er nýlega heim kominn úr leiðangurs- ferð til Kína. Oslo 27. íebr. FB. Vinnuskóli fyrir atvinnuleysingja. Þingflokkur hægrimanna hefir lagt fram áætlun um stofnun vinnuskóla fyrir atvinnuleysingja og er svo til ætlast, a'ð skólar þess- ir verði ríkisstofnanir. Árlegur kostnaður við að hafa 3000 at- vinnulausa pilta og stúlkur er á- ætlaður kr. 2,735,000. Oslo 27. febr. FB. Yfirmennirnir á Morro Castle sviftir réttindum. Samkvæmt símfregn frá Wash- ington hefir skipstjórinn á Morro Castle verið sviftur skipstjórarétt- indum, en fyrsti og annar stýri- maður hafa verið sviftir stýri- mannsréttindum sinum, hinn fyrr- nefndi 90 daga, en hinn síðarnefndi 30 daga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.