Vísir - 28.02.1935, Page 4

Vísir - 28.02.1935, Page 4
VISIR 6. FEBRÚAR á minningardegfi „litlu stjórnarbyltingarinnar“ var all óeiröasamt í París. Nokkur hundruö kommúnistar voru handteknir. A myndinni sést sporvagn, sem spellvirkjar höíöu ey'ðilagt, og flokkur her- rnanna. Dla gefast illra ráð. Brot úr mjötkursölusögunni. —o—- „I>ú sagðir okkur, aö best væri aö skamma .J>ær duglega, ]>essar konur, sem væru aö kvarta út at samsölunni,- krwiur væru allflestar svo óvanar biaðaskömmum, að þær myndu íeggja árar í bát, og draga sig t híé, ef þær ættu von á aö komast í IdöSin. — (úi lofaöir aS taka tii !):>'na forstöSukonurn- ar og láta ritstjórana okkar ausa iyfir fylgdarí'SiS. — En hvernig hcfir farið? — Skanunirnar hafa 'espaS þær: f>ær hafa aldrei veriö haröari en nú." Húsbónditttt .1 luöstpSuni glottir ög hvíslar aö náishefjanda : ; „Vjö deyj.um ekki ráöalausir. 'Finniö hantt Hermann jafnskjótt ög hann stígtcr á iand. SegiS hon- um aö þetta sé goluþytur, sem hann þurfi ekfci annað en hasta á. Fáiö hann svp til aö gefa út fyrir- slcipanir utn t d. Korpúlfsstaða- mjólk og bamatnjólle, sem fari í þveröfuga átt riö óskir húsmæör- anna, svo þær ntissi kjarkinn. — f>aö sakaöt efcki aö láta fréttast, aö kóngurinti vilji svo vera láta, þær eru hræddar viö svo stóran tnann. — En um aö gera aö hraöa sér svo aö aðrtr verði ekki á und- an að. fræða Hermann.“ ; Svo liöu nofckrir dagar. í>á er enn gestkvæmt á Eiðstöð- wn. „Ekki gengttr þetta vel. Viö lug- um Hermatm fullan unöir eins og til hans náðist, eins og þú lagðir til, og harjn .fói' aö óskum okkar. En þá fór ait um þverbak. Bréfum rignir yfir þing'iS, tnjólkurverkfall skolliö yfir og kröfugöngur vænt- anlegar þá og‘ þegar. Og eg segi fyrir mig, aö eg; hlakka ekki til að mæta 200> eöa 3000 „skjald- konum“, sent berjast fyrir góöum málstaö." „Jæja, jæja, Sigurður minn“, sagði hann síra Sigvaldi, — Við skulum nú sjá til. Viö fáum nóga lögregluvernd. Það væri nú annað hvört, að Hermann gæti séð um það. — Og svo, bíddu nú viö. — Já, já. Við skuíum hóta þeim Iög- sókn. Konur eru hræddar viö málaferli, alveg cins og óþekku börnin við Grýlit. I>aö er aö segja, þaö má ekki nefna tnig í því sam- bandi, mig langar ekki til nýrra svardaga. En Hannes gæti hrætt þær með þessu, hann á sin í aö hefna, síöaií;: V bíófundinum, og svo rná fá bæði Brand og fleiri honum til liðs." „Jæja. það má reyna þaö. En ef þ>ær hlæja bara aö hótuninni, og harðna við hverja plágu, hvaö þá? „Þá koma dagar og þá koma ráö. flver veit netna hægt væri að fá Brand til að blanda mjólkina og búa til einhverskonar „Mjólk- urbrand", sem rynni út eins og Surtarbrandur ög Tíkarbrandur. Þið komiö aftur ef þiö villist.“ Verkfallsmaður. Flugferöa- áfopm Spánvepja. Madrid 27. febr. FB. Reglubundnar flugferðir hefjast milli Madrid og' Parísar urn mið- bik maímánaöar. Er meö þessu fengin afar mikilsverð samgöngu- bót, sem af leiðir aö Spánn kemst í nánara samband viðskiftalega og á annan hátt, við þjóöirnar í vest- urhluta álfunnar og á Norðttrlönd- um. Flugvélarnar, sem eiga að verða í þessum förum, flytja bæði póst og farþega. Madrid, höfuö- borg Spánar, hefir ekki til þessa haft flugsamband viö París, en hinsvegar er búiö að koma á flug- samgöngum milli Rómaborgar og Madrid. Járnbrautarferðalag milli Madrid og París tekur sólarhring. Flugferöirnar munu ekki standa yfir nema 4 klst. Ráðgert er aö nota 14 farþega Douglas-vélar. í hverri flugvél verður stýrimaöur, vélamaður og loftskeytamaöur. — Flugvélarnar fara frá Madrid kl. 7,30 að morgni og koma til París kl. 11,40 f. h. fara frá París kl. 3,40 e. h. og koma til Madrid kl. 6,50 e. h. — Þegar þessar ílug- feröir eru komnar á, geta menn komist á einum degi frá Madrid til London, Berlín, Amsterdam, Bern og Varsjá, eða frá hverjum þessara staöa til Madrid. Póst- og farþegaflugferðir þessar veröa reknar af póststjórninni spænsku, sem er búin aö koma á póst- og flugferðum milli ýmissa helstu borga Spánar (Madrid, Sevilla, Valencia, BarcelonaJ, ennfremur til Palma á Mallorca-eyju og til Kanarisku eyjanna. — (United Press). Á RAKARASTOFUNNI: Rakarinn (viö nýjan lærling) : Þarna kemur maöur, sem ætlar aö láta raka sig. Lærlingurinn: Má eg æfa mig á honum ? Rakarinn: Jæja þá, en blessaður gættu þess, að skera þig ekki. 65,auFa kosta ágætar rafmagnspcrur 15—25—40 og 60 watl lijá okk- ur. Vasaljós með batteríi 1.00 Batterí, einstök 0.35 Vasaljósaperur 0.15 Rakvélar í nikkelkassa 1.50 Tannburstar í lmlstri 0.50 Herraveski, leður 3.00 Dömutöskur, leður 6.50 Do. ýmsar teg. 4.00 Sjálfblekungar, 14 karat 5.00 Do. með glerpenna 1.50 Litarkassar fyrir börn 0.25 Vaskaföt, emailleruð 1.00 Borðhnífar, ryðfríir 0.65 Matskeiðar, ryðfríar 0.75 Matgafflar, rj'ðfríir 0.75 Teskeiðar, ryðfriar 0.25 Kaffistell; 6 manria 9.00 Do. 12 manna 15.00 Ávaxtastell, 6 manna 3.50 Do. 12 manna 6.75 Eggjabikarar 0.15 Höfuðkambar, fílabein 1.25 X. Emm 1 BjOrmsofl Bankastræti 11. Úrval af allskonar vörum til Rapaldup Hagan Sími 3890. Austurstræti 3. 6 Hárklippur á að eins 5 krónur. Sportvðruhús Reykjavíknr. Eg á litlar lausar skrúfur, látnar eru þær í bing. Menn er kjósa meiri brúgur mætti ganga upp í þing. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 2 herbergi og eldhús óskasl lil leigu strax. Tilboð, mcrkt: „Ibúð“, sendist afgr. Visis. (501 Herbergi með húsgögnum til Ieigu við miðbæinn. — Uppl. i sima 3959, eftir klv 7 í kveld. / (499 Herbergi óskast nú þegar fyr- ir einbleypan karlmann. Hiti, ljós og ræsting fylgir. — Uppl. 1 síma 3523, ld. 5—7 í dag. (498 Hafnfirðingar. Herbergi óskast með aðgangi að eldhúsi, í Hafnarfirði. Uppl. í síma 3796. (486 1 slofa og eldlnis óskast, eða 2 minni berbergi, um mánaða- inótin. Uppl. i síma 3673. (485 2 hcrbergi og eldhús, mætli gjarnan fylgja með lítið her- bergi, óskast nú þegar cða 14. mai í Vesturbænum eða vestan við bæinn. Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga“, sendist Vísi. (416 Góð stofa til leigu á Grund- arstíg 2 A, 3. liæð. (497 Góð sólarstofa með liúsgögn- um til leigu á Öldugötu 27. (496 ]j[jggr* 3 herbergi og eldhús með öllum þægindum óskast 14. maí, helst í suðausturbænum. Uppl. í síma 3835. (494 Ungur, reglusamur maður óskar eftir herbergi með öllum þægindum. Helst í austurbæn- um eða við miðbæinn. Uppl. í síma 2066, kl. 5—8 í kveld. (493 Litil íbúð, 2 lierbergi og eld- bús, lil leigu 14. maí í nýtísku húsi (ofanjarðar kjallari) á besta stað -í- bænum. Tilboð, merkt: „Ibúð“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánudags- kveld. (488 ÍTAPAf) ÍINDIDI Peningar fundnir. Vitjist á Lokastíg 4, uppi, eftir kl. 6. (484 Tapast hefir kven-armbands- úr. Finnandi er vinsamlegast beðinri að gera aðvart í síma 4568. (481 mmmm 2006 er síminn á Hafnarbíl- stöðinni. (127 iTAlPSKAflH Brúnn silkitvinni og flestir aðrir litir fást í Verslun láljn Hjalta, Austurstræti 5. (491 „Georgette“ vasaldútar og hálsklútar fásl i mjög fallegum litum í Verslun Liíju Hjálta, Austurstræti 5. (490 Nýir divanar á kr. 35 fást ávall á Laugavegi 49. Einnig gert við gamla dívana fyrir Ktið verð á Laugavegi 49 (gula timburhúsið). (600 Fremnr lítið hús óskasl til kaups, útborgaa ca. 5000 kr. Tilboð leggist ínn á afgr. Vísis fyrir 5. mars, merkt: „5000“. Kjötfars, fiskfars heimatil- búið, fæst daglega á Frikirkju- veg 3. Sími 3227. -— Sent heim. (400 Barna-ullarteppi, mjög falleg en ódýr, ásamt telpukjólum og drengjafötum, fást í Verslun Lilju Hjalta, Austurstræii 5. (492 KVÍNNAH Stúlka, góð i matreiðslu, ósk- | ast á Njálsgötu 84, neðri hæð. Til viðjals eftir kl. 8. (502 Rösk og greind telpa, 14—15 ára, getur komist að við sendi- ferðir og afgreiðslu nú þegar. Laufásvegi 2. (487 Stúlka óskast í vist á Berg- staðastræti 33 B. (483 Vantar duglegan ungling í eftirmiðdagsvist. Uppl. Grettis- götu 67, 3 hæð. (482 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grettisgötu 10, uppi. (495 Vanur matsveinn óskast. — Uppl. Framnesvegi 20 C, milli kl. 5—6. (489 ■ LEICAfl til leigu. Bragagötu 29. Uppl. eftir kl. 4. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Astir og laustjng. 61 „Nei,“ svaraði Caryl. — „Eg hefi hugsað málið nokkuð. Haldist þokan, eins og hún er nú og verði ekki betra veðurútlit á morgun, þá ætla eg að fara til yfirvaldanna og ákæra sjálfan mig. Það er eina ráðið. Og þá þarf eng- inn að vita, að þið hafið tekið þátt í æfintýrinu með mér. — Þið vcrðið frjáls ferða ykkar frá þeirri stundu." „Eg hefi enga trú á því,“ svaíaði Sebaslian. — „Þeir munu þefa og snuðra, uns þeir fá að vita hið saiina. — Og svo verðum við öll tekin óg fangelsuð." „Hugsanlegt er það,“ svaraði Caryl. — „Já, eg kannast við, að sá möguleiki er fyrir hendi. — Og þú veist elcki hversu mjög það tekur á mig. „Ekki linugginn, Caryl minn! —- Láltu ekki slikt á þig fá. — Eg hefði vafalaust hegðað mér nákvæmlega eins og þú gerðir, ef eg liefði verið i þínum sporum. — — Og mér er nær að halda að hver og einn sæmilegur drengur hefði gert það. — — Hitt skal játað, að eg var dálitið undrandi, er eg komst að raun um, að þú hefð- ir gert þetta. — Þú liefir nefnilega alt af hald- ið því fram, að þú værir hreint ekki andvígur facistum.” „Eg er ekki aridvígur þeiiri. — En annars er því nú svo háttað um mig, að eg skifti mér alls ekkert af stjórnmálum.“ „Eg hélt nú satt að segja, að þú værir lirædd- ur við facistana — dauðliræddur.“ — „Eg?“ „Já — þú getur vitanlega verið hræddur við þá, þó að þú sért ekki beinlínis andvigur stjórn- málastefnu þeirra.“ „Eg er dálítið smeykur við þá — það er al- veg satt.“ „Já — grunaði ekki Gvend! — „Og samt hikarðu ekki við, að slá einn þeirra i rot!“ „Nei.“ „Og livernig stóð á því? —“ „Eg átti hendur mínar að verja. Ef eg hefði ekki orðið fyrri til, þá mundi hann hafa barið mig til óbóta.“ „Mér finst þefta óneilanlega kyndugt,“ sagði Sehastian. — „Eg er — til dæmis að taka — grimmur andstæðingur facista.-------En samt hefir ]iað aldrei komið fyrir mig, að eg hafi beinbrotið neinn þeirra eða drepið -— ekki svo mikið sem gefið þeim á kjaftinn! .... En svo kemur þú .... kannske hálfgerður fylgismað- ur þeirra .... og lemur einn til jarðar..... Já ... . eg sé nú, ekki betur, en að þú verðir að gerast fjandmaður allra facista. — Þú ert eig- inlega neyddur til þess. — Það helgast af kjafts- högginu eða sparkinu, eins og þú skilur.“ „Eg mun elcki gerast mótstöðumaður fac- ista, enda sé eg ekki, að þetta sem gerðist í gær, komi því máli við. — Þar stóð maður geg'11 manni og enginn spurði um stjórnmála- skoðanir.“ „Svona — svona — engan ræfilshátt! Eng- an afslátt —- enga iðrun!-------Þetta, sem þú gerðir í gær, var skynsamlegt og ágætt. Og nú er ekkert vit í þvi, að fara að æðrast og iðrast, eins og hjartveik kerling!“ „Mér er nú, því miður, ekki kunnugt um það, að eg liafi gert neitt, sem talist geti skyn- samlegt,“ sagði Caryl. — „Hitt er annað mál, að eg varð að liegða mér eins og eg gerði. — En nú skulum við gæta okkai’, þvi að nú erum við að komast á veginn. — Og þarna niður frá getur verið einhverra tíðinda að vænta.“ Þeir námu staðar og lituðust um. — Gægð- ust milli trjánna og sáu veginn. Hann lá eins og krákustígur niður snarbratta hlíðina. „Við höfum verið lengi á leiðinni,“ sagði Carvl, „eða farið of seint af stað og kernur það í einu stað niður.“ — Svo bætti hann við: „Og nú er að verða óþægilega bjart. Við sltulum lialda okkur utan vegarins og láta skóginn gæta okkar, ef við verðum einhvers varir.“ Þeir héldu nú áfram og fóru svo liljóðlega sem þeim var unt. — þó að menn hefði verið á veginum, mundu þá ekki lxafa grunað, að neinn væri á ferð í skógarjaðrinum, ef Sabast- ian liefði ekki tekið upp á þeim óvanda, að fara að hlísti-a. Það var engu likara en að hann gæti aldrei þagað, sá maður. — Caryl lxafði heðið hann að þegja, því að á miklu gæti rið- ið, að þeir lxefði liljótt um sig. Sebasliari hafði tekið þvi vel, en rétt i sömu andránni var hann farinn að blístra einhvern lagbút, og það var engu betra en hljóðskrafið áður. „Heldurðu nú ekki að þú mundir geta stilt þig um að vera að þessu blísti’i rétt á meðan,“ sagði Caryl og leit til lians áhyggjusamlega. — „Jú — mikil ósköp — ekkert er auðveldara,“ svaraði Sebastian. — „Eg skal þegja, eins og silungur i vatni.“ En ekki var ein mínúta liðin, er hann tók að blístra nýtt lag. „Sebastian!“ sagði Cai-yl lágt og hnipti í hann. , „Já — fyrirgefðu, væni minn,“ sagði bróðir lians og þagnaði. — „Þetía var ekki meining- in.“-----En fáum augnablikum síðar var hann fariim að blístra þriðja lagið. — Caryl leit til hans, en sagði ekki neitt. Það var víst ekki til neins að ætlast til þess, að Sebastian gæti lialdið sér saman. „Fyrirgefðu, Caryl,“ sagði Sebastian. „Eg ræð ekki við það. — Eg er svo léttur í huga og glaður þessa stundina.------ •—Og nú skilst mér, að við munurn bróðum vera komnir alla leið.“ , „Eg lield það hafi verið einhversstaðar á þessum slóðum, sem við yfirgáfum asnann,“ sagði Caryl. — Sebastian leit í kring um sig og hætti að blístra. — „Jú — líklega hefir það verið ein-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.