Vísir - 02.03.1935, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600^
Prentsxniðjusími: 45 f8.
Afgrreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sífni: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
25. ár.
Rcykjavík, laugardaginn 2. mars 1935.
60. tbl.
GAMLA BÍÓ
Sundkepnin.
(SKAF EN SENSATION).
Bráðskemtileg og fyndin dönsk söng- og talmynd.
Aðalhlutverkin leika:
MARGUERITE YIBY og CHR. ARHOFF.
Iohs Meyer — Lili Lani — Edgar Hansen o. fl. ,
Myndin fer að öllu leyti fram í Iiaupmannahöfn og sam-
kepnin í sundhöllinni.
Konan mín og móðir okkar, Jóna Sigríður Jóhannesdóttir,
Suðurpól 19, andaðist á Landspilalanum 28. febr. síðastl.
Jarðarförin auglýst siðar.
Guðm. ísleifsson og börn.
4
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir okkar,
Ema, andaðist í gærmorgun að heimili okkar, Sjafnargöu 4.
Áslaug Sveinsdóttir. Sigurður Þórðarson.
Elsku dregurinn minn og bróðir okkar, Ólafur Bjarnason,
andaðist í morgun að heimili okkar, Þingholtsstræti 15.
Ragnhildur Höskuldsdóttir og börn.
Kosning i útvarpsráfl.
Kjöpstofan, Lækjaptorgi 1,
herbergi hf. 10 verðup
fypst um sixoi opin fpá kL
1-5 og 6-8 síðdegis.
KjÖPStjÓFnin.
Sveinn frá
£Dlivo$fnm
óg Hjálmar á Hofi skemta með
kappkveðlingum o. fl. í Varðar-
Iiúsinu sunnud. 3. mars. kl. 8%.
Fjölbreyll skemtiskrá.
Húsið opið kl. 8.
Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir
við innganginn. ,
Gulrófur,
góða f.
YersL Yísir.
Þér
haldið
tönnum
yðar
óskemd
um og
hvítum
með
því aS nola ávalt Rósól-'tannkrem.
H. Biering
Langavegi 3.
Sími: 4550.
mr±r*r±r+r •.rurmr*,*«,
Rafmagosveita Reykjavíkar.
ÍÍSOÍSÍÍÍ iíi: SílOt Iíittíiti5i5 ititltltií iíititií
«
óskast í bygginga spennistöðvar.
Teikningar og upplýsingar á teiknistofu Rafmagns-
veitunnar, Hafnarstræti 19.
A. &.V.
A. S* V.
NÝJA BÍÓ
Kyrlát ástleitni.
(En stilk Flirt).
Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd, sem sýnd lief-
ir verið við fádæma aðsókn og hrifningu áhorfenda um
öll Norðurlönd, og er sýnd enn og þykir einliver snið-
ugasta skemtimynd sem Svíar liafa gert.
Aðallilutverkin leika:
Tutta Berntzen, Ernst Eklund, Thor Moden.
Sídasta sinn.
Atvinnniansar
stúlknr,
seni vilja ráða sig í vinnu
við hússtörf, geta valið úr
stöðum innan og útanbæj-
ar ef þær Jeita til
Ráðningarstofu
Rey k j a ví kurbæ j ar.
Lækjartorgi 1, I. lofti.
Sími 4966.
Armbandsúr. Vasaúr.
Klukkur.
Fallegt úrval.
HARALDUR HAGAN.
Simi: 3890.
1.
2.
3.
4.
5.
Alþjöðasamhjálp
verkalýðsins
Skemtun í Iðnó í kveld kl. 9.
SKEMTISKRÁ:
Ræða: A. Straumiand.
Upplestur: Þorst. Ö. Stephensen.
Listdans undir stjórn Ásu Hanson.
Kvartett syngur.
Dans. — Ballónar.
HljómsVeit Aage Lorange.
Allur ágóði rennur í barnaheimilissjóð A.S.V.
Skemtinefndin,
Utboð
á lapinga Sogslínnnnar
Þeir, sem gera vilja tilboð í flutning efnis, gröft og
uppsetningu á háspennulínu austur að Ljósafossi í
Sogi, geta fengið útboðslýsingu og uppdrætti á skrif-
stofu Rafmagnsveitunnar gegn 50 kr. skilatryggingu.
Reykjavík, 1. mars 1935.
Rafmagnsstjópinn.
Annað kveld kl. 8.
Síðasta sinn.
Lækkað vepd.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7,
daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik-
daginn.
Sími: 3191.
Vínbep
Epli
Appelsínupj
íslenskt, ítalskt, svissneskt
súkknlaði
Nýkomið
BRISTOL
Bankastræti.
2 á
5 á
25 á
75 á
187 á
15 OOO
lO OOO
2 OOO
1 OOO
500
Matreiðslo-
aámskeið
í Vallafstp. 4.
Síðasla námskeiðíð í vetur
hefst 5. mars og stendur fram í
apríl Allar uppl. Vallarstræti 4,
uppi.
Vinningapnip eru útsvars og tekjuskattfrjálsir.
DregiS verður í lO lokkum frá mars til desember.
Verð lieilmida er 60 kr. á ári eða 6kr. íhv. Hokki
— hálfmiða — 30 —---------— 3 — —
— fjórðungsmiða — 15 —------------ — 1 kr. 50au —
Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum happdættisins:
í REYKJAVÍK:
Anna Ásmundsdóttir & Guðrún Björnsdóttir,
Túngötu 3, sími 4380.
Dagbjartur Sigurðsson, Vesturgötu 45, sími 2414.
Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 3586.
Elís Jónsson, Reykjavíkurvegi 5, sími 4970.
Helgi Sívertsen, Austurstræti 12, sími 3582.
Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484.
Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010.
Stefán A. Pálsson & Sigbjörn Ármann, Varðarhúsinu,
sími 3244.
í HAFNARFIRÐI:
Valdimar Long, sími 9288.
Verslun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310.
Flýtið yður að kaupa miða. — Kaupið þá í dag!
Sjaldan hlýtur hikandi liapp.